Þjóðviljinn - 09.11.1946, Side 2
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur, 9. nóv. 1946.
ygB TJABNAKBIO
Bljni 648B
Maðurinn frá
Marokkó
' • pL 'í; tjS^Í *
(The Mán EVóm Marocc'o)
Afar spennandi ensk mynd.
Anton Walbrook
Margaretta Scott
Sýning kl. 3, 6 og 9.
Bönnur börnum innan 12
ára.
Sala hefst kl. 11.
Mimið
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
1
Ðrekkið maltkó!
Frumsýnmg
* simzmdag
kl. 8 síðd.
Jónsmessudraumur
á Sátækraheimilinu.
Leikrit í 3 þáttum eítir
Pár Langerkvist.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Gestir og íastir áskriíendur gjöri svo vel að
sækja aðgöngumiða á laugardag kl. 3—7.
1
S.K.T
Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld
a kl. 10. Aðg.miðar frá kl. 6.30 e. h. Sími 3355
—
Eldri dansarnir
í Alþýðuhúsinu í kvöld
Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag, sími 2826
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangnr.
Daglega
NÝ EGG, soðin og brá.
Kaffisaian
HAFNAKSTKÆTl 1«.
i
Bókaútgáia Pálma 1. lénssonar: Nýjaz hækur:
Þetta er ný ljóðabók eftir Þérai d Guðmundsson, írá Sandi.
Þóroddur er áður kunnur fyrir smásögur sínar, Skýjadans,
og hér kemur hann íram með íyrstu ljóðabók sína. Enginn
þóðavinur má láta sig vanta j:essa bók, sem er gefin út í
litlu upplagi.
MAMJE filMUR OO WMM
Safn smásagna eftir Frsðjén Steíássoa. sem er bróðir Þor-
síeins Stefánssonar, rithöfundar. Friðjón hefur áður birt all-
margar smásögur í blöðum og tímaritum og getið sér gott orð
fyrir, en þetta er fyrsta bókin frá hans hendi. Bókamenn
munu ekki láta sig vanta þessa bók.
VIÐ ÁLFTAVATJV
Þetta er þriðja útgáfa á hinum gullfallegu og eftirsóttu
barnasögum Ólðís lóh. Sigursssonar. prýdd skemmtilegum
teikningum eftir GuSmund Fnmann. Við Álftavatn hefur
verið ófáanleg um mörg undanfarin ár, en alltaf jafn eftir-
spurðt. Ekkert barn má íara þess á mis að eignast þessa fal-
legu og skemmtilegu hék.
eftir enska stórskáldið Budyard Kipling, í þýðingu dr. Helga
Pjefurss. er dásamleg og heillandi saga, mjög ákjósanleg til
að glæða hugmyndaauðgi barna og unglinga. Frásögnin
um selinn unga, ferðalög hans og lokatakmark, mun engu
barni úr minni Hða og engan barnshug ósnortinn láta.
Bækur þessar fást hjá bóksölum u mland allt eða beint frá
útgefanda.
Bókaútgáfa Pálma 1. Jóassooar
AKUREYRI.
Dansleikur
í samkomuhúsinu Röðll kl. 10. Sala aðgöngu-
miða hefst kl. 5. — Símar 5327 og 6305.
Menningar- og minhingarsjóður kvenna
heldur
SMEMMTUN
til ágóða fyrir starfsemi sína í Tjarnarbíó á
sunnudag n. k. kl. 3 e. h.
EFNISSKRÁ:
Erindi.
Lanzky-Ot&o leikur Tunglskins són-
una, eftir Beethoven.
Ólöf Kordal les upp kvæði eftir Tóm-
as Guðmundsson.
Björn Ólafsson, fiðluleikari, leikur
Systur í Garðshorni, eftir Jón Nor-
dal.
Skúli Halldérsson leikur á píanó tvö
frumsamin lög: Improntu og Álfa-
dans.
Aðgöngumiðar seldir á morgun í Hljóðfæra-
verzlun Sigríðar Helgadóttur og í Hljóðfæra-
húsinu.
í fullum gangl
Munið, aðeins 2 krónur miðinn
•>
Dregið verður 1. desember.
L