Þjóðviljinn - 10.11.1946, Síða 1
11. árangur.
Sunnudagur, 10. nóvember 1946.
256. tölublað.
einroma a
Þingkosmng-
ar i Frakk-
laiBdi
Kosningar til fyrsta reglu-
lega þingsins í Frakklandi eft
ir styrjöldina fara fram í
dag. Þingið, sem kosið verður
á að sitja í 5 ár. Hægri flckk
arnir allir og sósíaldemokrat-
ar hafa gert árásir á kommún
ista að einu helzta atriði í
kosninga'baráttu sinni. Eng-
in liíkindi eru þó til að starf
hæf stjórn verði mynduð
eftir kosningarnar nema með
þátttöku kommúnista.
Síðar fara fram kosningar
til efrideildarinnar og for-
setakosningar í janúa.r.
*ra
Smmhamds-
mesiii unnu í
Fœreagfum
Kosningarnar í Færeyjum
í fyrradag urðu sigur fyrír
þá flokka, sem halda vilja
samibandinu við Danmörku-
Fólkaflokkurinn, sem • vill
samtoandsslit, fékk 8 þing- ■
menn, eða þrem færri en
hann hafði. Sam'bandsflokk-
urinn fékk 6 þingmenn og
kosningabandalag jafnaðar-
manna og Sjálvstýrisflokks-
ins 6. Búizt er við, að hið
nýja þing hefji samninga við
dönsku stjórnina um aukin
réttindí til handa Færeying-
um innan danska ríkisins.
Niels Bohr gerður
heiðursdoktor
Mo1oéo££9 £agxna iimgöiigii
íslands
Indverjum leizt vel á sig á Islandi
Klukkan 4,30 í gæi var ísland einróma kosið með-
limur sameinuðu þjóðanna ásamt Svíþjóð 09 áfg-
hanistan.
Áður liöfðu fulltrúar 11 ríkja tekið til máls á
íundi allsherjarþings sameinuðu þjóðanna og allir
mælt með inntöku íslands og hinna ríkjanna beggja.
Fulltrúar Noregs og Danmerkur mæltu sérstakiega
með Svíþjóð og íslandi. Molotoff utanríkisráðherra
var sá eini af fulltrúum stórveldanna, sem tók til
máls til að mæla með inntökubeiðnumim.
Spaak, forseti allsherjar-1 greiða inntökubeiðnunum at-
þingsins, setti fund kl. 3 og! kvæði-
Norðmenn fagna íslandi
og Svíþjóð
Morgenstierne, sendiherra
N'oregs í Washington tók
næst til máls, og hvað það
voru inntökubeiðnirnar
fyrsta mál á dagskrá. Kauf-
mann, sendiherra Dana í
í Kanada
gleðja Norðmenn, að ísland
og Svíþjóð skyldu vera í
hópi fyrstu landanna, sem
fengju inntöku í sameinuðu
þjóðirnar. Noregur væri
tengdur þeim báðum bönd-
um sameiginlegrar menning-
ar og erfðavenja. Þótt hvor-
ugt þeirra hefði tekið þitt i
styrjöldinni, hefðu þau bœði
veitt Bandamönnum mikil-
væga aðstoð. í þessu sam-
bandi tók Morgenstierne
fram, að engin norræn ríkja-
blökk væri til og engan lang
aði til að mynda siíka blökk.
Næst mælti fulltrúi Irans
með inntcku Afghanistan og
fulltrúar Tékkoslovakíu,
Kína og Argentínu lýstu sig
fylgjandi breytingartillögu
Kaufmanns.
Kynni Indverja af
íslandi
Fulltrúi Indlands, Singh,
mælti með inntökubeiðnun-
Framh. á 6. síði
LESKRINGUR um stór-
veldastefnuna veröur haldinn
á veg'tim Sósíalistaflokksins
í vetur. Leiðbeinendur verða
Ársæll Sigurðsson og Einar
Olgeirsson.
í»áítakendi’.r gefi sig fram
hið fyrsta í skrifstofu flokks-
ins, Þórsgötu 1, sími 4824.
DEILDARPUNDIR verða
næstkomandi þriðjudag, kl.
8.30 á venj ulegum - stöðum. —
Áríðandi að allir mæti.
Stjórnin.
Æ, F, R,
í næstu viku verða DEILD-
ARFUNDIR: 1 deild (Suðaust
urbær) heldur fund á mánu
dag; 2. deild (Norð-austur-
bær) á miðvikudag; 3. deild
á fimmtudag; 4. deild á föstu
dag. — Fundirnir verða allir
haldnir á Þórsgötu 1 og hefj-
ast kl. 9, síðdegis.
Stjórnin. J
Bandaríkja-
menn sríkja
Brezk hern'ámsyfirvöld í
Þýzkalandi skýra frá því, að
síðastliðna 3 mánuði hafi
520 þús. tonn matvæla verið
flutt til hernámssvæðis
Bandaríkjamanna en aðeins
140 þús. tonn til hernáms-
svæðis Breta á sama tíma- —
Bandaríkjamenn höfðu áður
lofað að sama skyldi yfir
bæði hernámssvæðin gan.ga
bvað matvælabirgðir snerti.
Danski vísindamaðurinn pró
fessor Niels Bohr hefur ver
ið gerður heiðursdoktor við
McGilNháskólann í Kanada.
Þetta skeði með hátíðlegri at,
höfn, og var þá um leið vígð
ur fyrsti cyklotron, sem
Kanada hefur eignazt, en
cyklötron nefnast áhöld þau.
sem notuð eru til að kljúfa
atómin, og prófessor Bohr er
einn af fremstu vísindamönn
um á sviði atómrannsókn-
anna.
Henrik Kaufmann, sendiherra
Dana í Washington.
Was'hington, tók fyrstur til
máls og lagði áherzlu á nauð
syn þess, að eining rikti á
þinginu um inntökubeiðnirn-
ar. Varðandi umræður í
stjórnmálanefndinni um
formsatriði við inntöku-
beiðnirnar bar hann fram
smávegis breytingartillögu
við ályktunina, ‘sem lá fyrir,
og var bar tilgreint, eftir
bvaða greinum í sátt'mála
sameinuðu þjóðanna inntöku
beiðnir væru bornar fram.
Sagði hann von dönsku
sendisveitarinnar að þessi
breyting yrði til þess, að ail
ar þjóðir sæju sér fært að
istr
Hermenn roru þarna að áhotœfingum 1941
Sá hömullegi atburSuí gesSisl s fyEzada®) Gutf-
onaur BiynjðUssoB, hcndi að Asi í FelSuia heiö bana
al spíengsngu ásamt tveim dæfram símsssL Mar-
gréts, 8 ára, Dr@p!augu, 1 ára, ag bróðurdóHnz,
.heiði Berasveinsdðtfnz, cr vas 8 áía.
Læknir var sóttur til Eski-
fjarðar og sýslumaður fór einn-
ig á vettvang til að rannsaka
atburðinn.
viðxirkenna
Indonesa
Fulltrúar Hollendinga á
Java hafa skýrt frá því, að
Hollandsstjórn sé fús til að
viðurkenna yfirráð stjórnar
Indonesa yfir Súmatra og
Java. Jafnframt lofa Hollend
ingar að setja á stofn indones
iskt sambandsríki- innan í
tveggja ára- Þeir setja þó það
skilyrði, að indonesiska stjórn
in viðurkenni yfirráð bol-1
lenzku krúnunnar og hafi
samráð við Hollendinga um
verzlunarmál, landvarnir og
utanríkismál. Indonesar
munu sam'þykkja tilboð
þetta ef tryggt ers að yfir-
ráð hollenzku krúnunnar
verði aðeins formið eitt.
Atburður þessi gerðist
skammt frá túninu í Asi. Var
Guttormur að koma lir smala-
mennsku, var hann ríoandi og
fylgdu honum tveir rakkar.
Þegar sást til hans frá bæn-
um hlupu telpurnar þrjár á
móti honum og nokkru síðar
heyrði fólkið á bænum spreng-
ingu.
Þegar að var komið lá Gutt-
ormur, ásamt telpunum þrem,
örendur á mel, sem er í hvarfi
frá bænum.
Á stórum steini á melnum
sáust merki eftir púður og
rispur eftir sprengjubrot. Enn-
fremur fannst þar endi af skot-
hylki með skrúfugangi.
Á þessum stað voru her-
menn að skotæfingum sumarið
1941.
Hestinn og annan rakkann
hafði ekki sakað, en hinn var
dauður.
IlþféðaiáÖstelna
Sðsíaldeméhzata
Alþjóðaráðstefna sósíalde-
mokrata kom saman í Bret-
landi í gær- Fulltrúar frá
flestum löndum Evrópu og
nokkrum Ameríkulöndum
sitja ráðstefnuna. Verkefni
hennar er að s'kipuleggja
starf upplýsingaskrifstcfu
sósíaldemokrata, sem sett
var á stofn í París 1 vor. —
Enginn vilji mun vera fyrlr
að endurreisa annað alþjóða-
samibandið, sem lognaðist út-
af 1939.