Þjóðviljinn - 10.11.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.11.1946, Blaðsíða 3
innudagur, 10. nóv. 1946. ÞJÖÐVILJINN 3 SUippí og $korið Ritstjóri sænska bókmennta- imaritsins Bonniers litterára nagasin, G-eorg Svenson, segir ör ítið frá starfi Máls og menning ir í ritstjórnargrein í októtoer- íefti tímarits síns. Honum vex njög í augum meðlimaf jöldi Vtáls og menningar og bendir á ið samsvarandi sænskt félag yrði ið hafa um 413 000 meðlimi til oess að ná sömu staerð. Af þvi iregur hann þá ályktun að „ef oókmenntaáhugi á íslandi væri skki meiri en bókmenntaáhug- inn í Svíþjóð, myndi öll bóka- útgáfa vera. óhugsanleg, og þar með myndi lestrar og skriftar- kunnátta líða undir lok. En því er sem sagt allt öðruvísi farið. íslendingar, sem eitt sinn skópu heimsbókmenntir, bókmenntir sem enn eru ferskar og lífrænar, teija skáldskap og bókmenn^a- túlkun helztu verðmæti sin og raunar eina tæki sitt til að geta lagt eitthvað af mörkum í sam- búð við aðrar þjóðir. íslendingar telja sér skylt að lesa bækur og eru hreyknir af því“. Steins Sfeinair Það hefur verið hljóðara uin ljóð Steins Steinars en hann á skilið. Formið, sem hann notar, er ef til vil ástæðan, en það kemur ekfci alltaf heim við þá bragháttu sem íslendingar eiga að venjast, og máttur vanans er mikill. Form getur verið reglulegt og óreglulegt án þess kvæðið missi gildi sitt og jafnvel án þess það auki gildið, aðalatriðið er hvern ig listamaðurinn sjálfur heldur á efninu. Óreglulegt form er þó frjáls- ara og ætti að krefjast meira en hið reglulega, sem getur staðizt vegna rims og réttrar stuðlasetn- ingar. Hið óreglulega stenzt eih- göngu í framsetningu, hugsun og orðavali. sér líf, þau eru strit uppávið, hugsun og vonleysi leitarinnar. Eins og kvæðin eru leit að nýju formi, eins er skáldið í stöðugri leit að einhverju, sem hann veit ekki hvað er, til hvers og hvar er að finna: Eg lief gengið um sólheita sanda og brimgrýr ókunnra hafa blandaðist þyti míns blóðs. Eg hef látið úr höfn ailra landa og runnið í farveg livers flóðs. Og á botni hins óræða djúps hef ég vitund og vilja mimi grafið og veit ekki lengur hvort liafið er ég eða ég er hafið. WILFRID GIBSON: EINA NÆTURSTUND 'r<> Uton Sinclair var til skemms ima sá rithöfundur Bandaríkj- nn sem kunnastur var íslenzkri ilþýðu. Margar bækur hans hafa ærið þýddar á íslenzku, m. a. >irtust nokkrar þeirra sem fram íaldsögur í Alþýðutolaðinu. Hann :r nú að kóróna rithöfundarfer- 1 sinn með risavöxnum skáld- :agnaflokki sem á að fjalla um leimsstyrjaldirnar og tímabilið nilli þeirra. Það er saga vorra bíma í skáldsöguformi, m. a. foma flestir helztu stjórnmála- menn og iðjuhöldar síðari tíma fram í bókunum. Margir gagn-1 rýnendur telja þennan bókaflokk mesta afrek Upton Sinclairs, stór.merk þjóðfélagsgagnrýni í listrænni búningi en menn hafa áður átt að wenjast hjá Sinclair Fram til þess hafa komið út sex bækur í þessum flokki: „World’s End“ um tímatoilið (1913—1919), „Between two Worlds (1919—’29) „Dragons Teeth", (1920—1934), „Wide is the Gate“ (1934—1937), „President Agent“ (1937—’38) og „Dragon Harvest" (1938—1940). Þessar bækur hafa birzt í sænskri þýðingu jafnóðum og þær komu út, og nú er byrjað að gefa þær út á dönsku. Hins er varla að vænta að þær birtist sem framhaldsögur í Alþýðu- blaðinu; boðskapur þess blaðs er ekki lengur i samræmi við stjórn máiskoðanir Uptons Sinclairs. Sven Möller Kristensen, dansk ir bókmenntafræðingur og rit- tjóri bókmenntatímaritsins Vthenæum, birti fyrir skömmu ■i-tóm í Land og Folk um íslands Steinn fer yfir það stig, sem krefst venjulegra braghátta, en gýah’ og að hann ,,kann . að yrkja“ undir venjulegum hátt- um, þótt hann bregði hinu oftar fyrir sig. Hann er þroskaður listamaður, sem verður að skapa sjálfur og brjóta ný lönd, en kann að beygja allt undir lög- mál listarinnar. Fyrsta kvæðið í SPORUM 1 SANDI heitir BLÓÐ. Um nótt mér vlð nakið brjóst — eina næturstund — liann lá; og síðan á brautu bjóst er bjarma dagsins sá: því að ég var aðeins kona, og því þurfti að sleppa honum burt á ný. En nú er það aftur annarrar brjóst sem ástúð honum lér; og aldrei býst hann á braut þegar ljóst af birtu dagsins er: því að þetta er hans móðir, jörðin, og því þarf hann aldrei í burt á ný. á íslenzku eftir J. Ó. S. D. Og blóð þitt streymir blint og þungt og mótt á bak við starf þitt, draum þinn, hugsun þína í dularfullri þögn. — Og það er nótt, sem þúsund aldh- grófu í dögun sína. Og veglaus firndin vakir dul og hljóð og veit þín örlög römm og galdri blandin. Sem eins og hvers þitt unga og heita blóð tii einskis skal það streyma á dreif í sandinn. Það er stundum eins og skáldið sé mannkynið, hið takmarkaða, en sem sér óendanleika alls sem er í draumi og vöku og kemst aldrei að marki. Hann ber byrð- ar þess, en er þó ekki nema skuggamynd, sem tekur á sig form, sem engan tilgang hefur. Blóðið streymir þungt og mótl. með passion alls mannkynsins. Þó er hann ekki nema einstak- lingur, sem endurspeglar tilfinn- ingar svo margra. Allir, sem við kynnumst taka sér bústað í huga okkar, en við höldum áfram að vera við sjálf. Þrátt fyrir tilgangs leysd þessara vera, sem hittast í dagsins önnum, fer allt að sama marki: Mín hljóða sorg og hlátur þinn, sem hlutu sömu gröf. Hann sameinar það að vera einstaklingshyggjumaður og hið gagnstæða. í sálminum um misheppnaðan tónsnilling sýnir hann gildi ein- ' staiklingsins: framandi, þögull, engri minning háður. horfin þú situr hjá líki dáins dags Oft bregður fyrir sömu hug- mynd í mismunandi formi. Hann heldur áfram að kanna hug sinn, skyggnast lengra inn í myrkviðinn þangað, sem aðrir aldrei sjá og jafnvel lengra en j SPOR í SANDI: hann má leyfá sér. Kvæðin verða j Og veiztu það, að þú ert ekki til, þá þrungin svartsýnu innsæi og þetta, sem þú sérð, er skuggl Um kvæði hans rennur blóð. Það er eins og kvæðið og skáld- ið sé samtvinnað, kvæðin eiga klukkuna. Hann lýkur miklu lofs orði á bókina og segir að Lax- ness hafí enn einu sinni sýnt að hann sé einn af mestu rithöfund um Norðurlanda. Það er athyglis vert að í ritdómnum er Is- landsklukkan að mörgu leyti tal- in minna á Candide eftir Volt- aire, en .elbs og kunnugt er hef. ur Laxness nýverið þýtt þá bók á íslenzku (Birtingur í Lista- mannaþingi Helgafells). Það hefði verið fróðlegt ef Sven Möller Kristensen hefði fært rök fyrir þessum samanburði sínum. Án efa í æðra ljósi expert og virtuose, mun Herrann hærra setja eitt hjarta músíkalskt. verða draumkennd eða sóttheit og tilveran virðist vera á „örvænum flótta undan sjálfri sér“. Eins og í draumi er tíminn ekk’ til hjá honum. Mennirnir, jörð- in, allt sem við sjáum er óákveð- ið, eins og skuggi, sem flöktir um vegg eða myndir, sem hreyf- ast. tveir menn langfarin leið spor í sandi fuglar, sem þenja sinn væng yfir úthöfin breið Þetta tímaleysi nær yfir alla veröld. Þú ert veikur og einn \ og vitund þín svífur \ um svimandi víddir hins óræða Veraldarvegurinn og allt sem glóir er einskisvirði. Þess vegna skyggnist hann æ meir í huga sér. Það er því einkennileg til ■ vera, sem kvæðin spegla og um le.ið tilvera okkar allra, sem lifum og skynjum, elskum og hötum. Mannfólk, sem kemur og fer, sem sem við þekkjum og þekkir okk- ur, en er okkur ókunnugt í raun og veru, þvi að við getum ekki einu' sinni kyniist okku.r sj-álfum til fulls. Þannig togast allt á um skáldið: hversdagsleiki,' ádeila, ástríða, tómleiki, tilgangsleysi: Um djúp þíns hugar flýgur svartur fugl, hins liðna. FERÐ ÁN FYRIRHEITS: Ó, þú og ég sem urðum aldrei til eitt andartak sem skuggi flökti um vegg birtist sú mynd, sem okkur ætluð var. Hann leikur sér að þes-sari hug mynd, mótar hana og fágar. Ver- öldin er myndlaus veröld, sem I við þekkjum í raun og veru ekk:, þótt við byggjum hana og við komum alltaf aftur að þeim stað, sem við lögðum uppfrá. „Og ein- hverra orsaka vegna að endingu landi var náð“, en ,;ermdið löngu var gleymt“! Hann byggir upp kvæðin í hring eða þríhyrning. En uppúr þessum óveruleika og þjáningu, frá hinu óræða djúpi og okkur sjálfum sem myndlausum verum, geims sýnir skáldið allt í einu aðra örvænum flótta á undan sér sjálfri. hlið tilverunnar, sem gengur í fötum úr Álafossdúk og verzlar . ... , . , „„ við British Petroleum Compan Langt úti myrkrinu liggurðu og vlu u hlustar. á linattanna eilífa söng. Og annarleg rödd mun í eyra þér segja þú sjálfur ert einn af þeim. Tími, sem mælist ekki með vog, málbandi né stundaklukku: — áttlaus veröld yfir draum þinn ris — — sólin rís og hnígur — — sandur rennur gegmum barnsins greip — —slóðin sem þú raktir er og mönnum, sem fá leyfi til að ganga uppréttir um hábjartan dag eða þjóðstjóm, sem tapar, sínu stríði og lögum, sem banna fólkinu að draga andann. Þar kemur hann sjálfur fram sem hæddur, svívirtur, kvalinn og kúgaður og finnst hann be,-a byrðar og fyrirlitningu allra: Eg var soltinn og klæðlaus o? orti í Alþýðublaðið og allur heimurinn fyrirleit blaðið og mig. Framh. á 7. gíðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.