Þjóðviljinn - 10.11.1946, Page 8
19. þing Alþýðusambandsins sett í dag
19. þing Alþýðusambands íslands verður sett kl. 4 í *
dag í Mjólkurstöðinni við Laugaveg.
Sambandið mim nú telja um 22 þús. meðlima. Á þmgið
voru kosnir 237 fulltrúar, gátu flestir orðið 241, en 4 félög
kusu ekki fulltrúa.
Síðustu dagana hafa fulltrúarnir verið að hópast í bæ-
inn og má vænta þess að flestir þeirra, sem kosnir voru
sæki þingið, en fyrir því liggja mjög aðkallandi vandamál.
«-----■-----------------' -s
Ný dönsk lög um
missi ríkisborgara-
réttar
Frá dan&ka sendiráðinu hefur
blaðinu borizt eftirfarandi frétta
tilkynning.
tHáÐVIUIWW
Fulltiúa Mr.ieimza sseitaS um aS vera
viðsíadíluí opnun tílboða í vátzygginguna
Þingvallanefnd tilkynnir:
Jónas MaMgrímssmi r>erð-
ur grafinn á Mingvölluvn
IÍL þ. m.
Þjóðviljanum barst í gær eftirfarandi tilkynning
frá Þingvallanefnd:
Ráðuneyti forsætisráðherra tilkynnti Þingvalla-
nefnd þann 1. október s.l. að það hefði ákveðið, að
jarðneskar leifar Jónasar skálds Hallgrímssonar
skyldu hljóta legstað í þjóðargrafreitnum á Þing-
völlum. Jafnframt fól ráðuneytið Þingvallanefnd að
sjá um jarðsetninguna og allt þar að lútandi.
Nefndin hefur nú ákveðið, að jarðsetningin skuli
fara fram á afmælisdegi skáldsins 16. þ. m. og hef j-
ast kl. 12 á hádegi.
Einn af beztu
lelkurum
Dana látinu
Aðfaranótt hins 9. október
lézt í Kaupmannahöfn danski
leikarinn Eyvfnd Johan-Svend-
sen. Banamein hans var blóðeitr
un. Eyvind Johan-Svendsen var
aðeins 51 árs að aldri. Er með
honum hniginn í valinn einn af
beztu leikurum Dana.
Eyvind Johan-Svendsen gekk
á leikskóila Konunglega leikhúss
5ns árin 1915—17, en réðst eftir
það til Dagmarleikhússins i Kaup
onannahöfn. Þar var hann til árs-
ins 1926 að hann réðst tii Kon-
unglega leikhússins og þar starf
aði hann til dauðadags.
Af hlutverkum5 sem Eyvind
Johan-Svendsen hefur leikið og
r—----------------------
Utvegsmenn senda
Alþýðusambands-
þinginu kveðju sína
Almennur útgerðarmanna-
fundur var haldinn hér í
bænum 5. þ. m. og eru sam-
þykktir fundarins birtar á 4.
síðu Þjóðviljans í dag.
Sumt í þessum samþykkt-
um er þannig að almenningur
mun því fylgjandi, en hætt er
við að mörgum fulltrúa á Al-
þýðusambandsþinginu muni
þykja krafan um festningu
vísitölunnar, stöðvun kaup-
hækkunar og að sjómenn
verði sviptir orlofsfé, vera
fremur kaldar kveðjur, og
sýna jafnframt að enn eiga
útvegsmenn margt ólært.
'«•____________________
hlotið frægð fyrir, má nefna
Herodes í „En Idealist" eftir Kaj
Munk, Pétur Gaut í samnefndu
ileikriti eftir Ibsen, Hamlet í um-
ritun Johannesar V. Jensen o. fl.
W alterskeppnin:
Fram og Valur reyna
með sér í annað
skipti
I dag er þriðji leikur
Walterskeppninnar, en jafn-
framt í annað sinn, sem
Fram og Valur reyna með
sér á þessu móti, þvá að í
fyrra skiptið varð jafntefli.
Lei'kurinn hefst kl. 2 e. h. á
íþróttavellinum og verður nú
gaman að sjá hverjir sigra-
íslandsmeistararnir Fram eða
Reykjavíkurmeistararnir Val
ur. Sá er vinnur þennan leik
keppir til úrslita við K.R. —
Leikur þessi átti að vera
s. 1. sunnudag. en var frestað
vegna veðurs.
Karl Guðmundsson í Fram
er nýlega koiminn heim frá
Englandi og mun hann verða
„á sínum stað“ í kappliði
Fram á vellinum í dag.
{Jtanríkissáðherramir
fresta ákvörðun um
Triesie
Utanrí'kisráðherranefndin
samþykkti 1 fyrradag tillögu
Byrnes að fresta ákvörðun
um Triestemálin og önnur
aðalágreiningsefnin í sam-
bandi við friðarsamninga. í
stað þess munu utanríkisráð
frá þeim greinum, sem fullt
samkomulag er um.
herrarnir ganga til fullnustu
Samkvæmt lögum frá 12. júlí
1946 hefur verið kveðið ákveðn-
ara á um missir dansks rígisborg
araréttar, í ýmsum tilfellum,
þeirra, sem áður hafa verið þýzk
ir ríkisborgarar, landlausir eða
flóttamenn, sem a) hafa öðlast
danskan borgararétt vegna þess,
að þeir eru fæddir i Danmörku
og hafa dvalið þar til 19 ára
aldurs.
b) , hafa öðlast danskan borg-
ararétt vegna giftingar við dansk
an mann.
Ef kringumstæður eru þann-
ig, getur það fólk, sem þetta á
við, haldið borgararéttindum sin
um, ef það sækir um það.
Danska sendiráðið í Reykjavík
skorar á alla hlutaðeigandi hér
á landi að snúa sér til sendiráðs
ins, svo að hægt sé að lagfæra
mál þeirra.
Nokkrar umræður urðu á síðasta bæjarstjórnarfundi
um að Ahnennum tryggingum h.f. hafði verið neitað um að
fulltrúi félagsins væri viðstaddur þegar tilboð í vátrygg-
ingu b.v. Ingólfs Ariiarsonar væru opnuð.
Sigfús Sigurhjartarson gerði þetta að umræðuefni og
flutti eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn samþykkir að láta
fara fram opinbert útboð í vátryggingu b.v. Ingólfur Arn-
arson.“
Sigfús skýrði frá því að út-
gerðarráð bæjarins hefði, í stað
þess að bjóða vátryggingu tog-
ars út opinberlega, skrifað þrem
tryggingarfélögum, og hefðu
Shákeinvígið
Fjórðu skákinni í einvígi
þeirra Ásmundar Ásgeirsson
og Guðmundar Ágústssonar
lauk með jafntefli í gærdag
Standa þá leikar þannig, að
Ásmundur hefur 2 og hálfan
vinning, en Guðmundur einn
og hálfan.
97^3% af fasteignum í Hegk$a
rík erw rottuisms
§kýs:s!a bæjarveskh. um rGttucyÖingima í bænum
Hinn brezki yfirmaður rottu-
eitrunarinnar, hr. K. G. Anker-
Petersen, skýrir svo frá, að Bj.
Björnsson, stórkaupmaður í
London, hafi vaíkið áhuga félags-
ins fyrir bví að gera bænum
ti'lboð um rottueyðingu hér.
Upphaflega var gert ráð fyr-
ir að eyðingasvæðið næði frá
Elliðaám og Fossvogslæk vestur
að Gróttu. Síðar var þó ákveðið
að stækka svæðið þannig, að
það næði einnig yfir Kópavogs-
háls og Kársnes, o-g ennfremur
yfir svæðið frá Elliðaám að
Korpúlfsstaðaá, norðvestan við
j línu frá neðri stíflu í Elliðaám
að Lamibhaga.
Eyðingunni var hagað þannig,
hafa starfsmenn þeiss alls tekið
ti'l athugunar á upphaflega eyð
ingasvæðinu, þ. e. hér í bæn-
um og á vesturhluta Seltjarnar-
nesshrepps 4858 fasteignir. Við
fyrstu athugun reyndust 953 eða
aðeins 19.6 prósent af þessum
eignum vera rottulausar, og
liggja fyrir upplýsingar eigend-
anna að svo hafi verið.
Eitrun fyrir rottu og mýs var
því framkvæmd í 3905 húsum og
öðrum eignum eða 80.4 prós. Að
eitruninni lokinni lágu fyrir
yfirlýsingar frá 3773 af þessum
eignum, að þar væri ekki vart
við mýs né rottur. Frá 132 eign-
um fengust ekki slíkar yfirlýs-
ingar.
þau öll gert tilboð. Hefði það
verið tekið fram að með tilboð
skyldi farið sem trúnaðarmál.
Hversvegna ? spurði hann,
tryggingarfélögin eru engin
leynifélög.
Svo hefði það gerzt að Almenn-
um tryggingum hefði verið
neitað um að fulltrúi þess væri
viðstaddur er tilboðin voru opn
uð. Hefðu þar með verið brotn-
ar viðteknar reglur um slík mál,
og farið inn á næsta einkenni-
lega og varhugaverða leið.
Hallgrímur Benediktsson tók
í sama strenginn og kvaðst vera
á móti slíkri afgreiðslu.
Jón Axel Pétursson varð fyr
ir svörum og var hálf kindarleg
ur. Sagði hann að útgerðar-
nefnd bæjarins hefði hugsað
sér að tryggja Ingólf Arnarson
hjá Samtryggingu ísl. botn-
vörpuskipaeigenda, og þar sem
félagið myndi ekki hafa gert
tilboð ef tilboðin hefðu verið
opinber, „fannst okkur sann-
gjarnt að taka tillit til þess“,
og því hefði þannig verið með
inálið farið.
Þegar til atkvæðagreiðslu
kom lagði Jóhann Hafstein til
að till. Sigfúsar yrði vísað til
bæjarráðs og var það samþykkt
með 9 atkv. íhaldsins og Al-
þýðuflokksins gegn atkvæðum
sósíalista cg Hallgríms Bene-
diktssonar.
Skemmtun Menning-
arsjóðs kvenna í
Tjarnarbíó í dag
i að fyrst fóru starfsmenn féla§s
j ins yfir allt svæðið og eitruðu
i með ratin allsstaðar þar, sem
, kvartað var um rottugang. — í
j annari yfirferð var komið á all
ar þær eignir, þar sem eitrað
hafði verið í fyrstu yfirferð, og
þá eitrað með ratinin á þeim
stöðum, þar sem enn var kvart-
að um rottugang. í þriðju um-
ferð var sama aðferð viðhöfð og
nú eitrað með ratinsupplement
á þeim stöðum, sem rottugang-
ur var enn.
Að eitruninni unnu í mismun-
andi langan tíma alls 11 sér-
fræðingar frá félaginu og að jafn
aði um 20 íslendingar. Samtals
munu hafa verið búin til og lögð
út um hálf millj. ögn.
í tiilboði félagsins var ábyrgzt,
að 90 prós. af öllum fasteign-
um á eyðingarsvæðinu yrðu
rottulausar að lokinni eitrun. —
Samkvæmt því, sem að ofan get-
ur, er raunin sú, að 97.3 prós. af
fasteignum á eyðingarsvæðinu
eru rottulaus.
Á svæðum þeim, sem tekin
voru til viðbótar, varð árangur
inn af eyðingunni svipaður
þessu.
Framvegis verður reynt að
halda rottugangi hér í bænum í
skefjum, og er fólk því vinsam
legast beðið að tilkynna um
rottugang til skrifstofu heilbrigð
isfulltrúa, Vegamótastíg, síma
3210, milli kl. 10 og 12 f.h.
(Tilkynning frá skrifstofu
Menningar- og minningarsjóð
ur kvenna heldur skemmtun til
ágóða fyrir starfsemi sína kl. 3
í dag í T.jarnarbíó.
Á skemmtun þessari flytur
Rannveig Schmidt erindi, Lanz-
ky Otto leikur Tunglskinssónötu
Beethovens, Ólöf Nordal les
kvæði eftir Tómas Guðmunds-
son, Björn Ólafsson fiðluleik-
ari leikur systur í Garðshorni,
eftir Jón Nordal og Skúli Hall-
dórsson leikur tvö frumsamin
lög: Improntu og Álfadans.
Menningar- og minningar-
sjóður kvenna var stofnaður
með gjöf Bríetar Bjarnhéðins-
dóttur og tilgangur hans er að
styrkja ungar efnilegar stúlk-
ur til menntunar og framhalds-
náms. Þess má því vænta að
engin kvenréttindakona láti sitt
eftirliggja til að efla þenna
Samfcvæmt s’kýrslum félagaáns
bæj arverkf ræðings).
1 sjóð.