Þjóðviljinn - 14.11.1946, Page 6

Þjóðviljinn - 14.11.1946, Page 6
6 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur, 14. nóv. 1943. Þetta eru bækurnar. sem Reykvíkingar velja til hátíðagjafa, því að þær eru fagrar að útliti, fróðlegar að efni, og vandaðar að vinnu. Anna frá Stórubwg Jón Trausti er einn vinsælasti rithöfundur þjóðai'-1 innar. Anna frá Stóruborg er ógleymanleg skáld- saga, bæði yngri og eldri lesendum. Allir hrífast að þeim manndómi og karlmennsku, sem lýst er í sög- unni, hinni fórnfúsu ást og baráttu, þar sem allt er lagt að veði. — Óskabók ungra stúlkna. Kabloona Hvíti maðurinn Ferðasaga eftir heimsfrægan ferðalang og rithöf- und. Kabloona hefur komið út á fjölmörgum þjóð- tungum og hvarvetna átt geysilegum vinsældum að fagna, enda opnar hún lesandanum nýjan og framandi heim. — Bókin er myndum skreytt, og vönduð í hvívetna, en þó ódýr. Tilvalin handa táp- miklum drengjum. Inkarnlr í Pern I bókinni er lýst einum hinna merkilegu þjóðflokka, sem nú eru horfnir, hinni sérkennilegu menningu þeirra, háttu mog siðum, baráttu þeirra við hvítu mennina og endalokum þeirra sem þjóðar. — Það er mikill fengur í að eignast þessa bók. Þér ættuð að skoða þessa bók þegar þér komið næst í bókabúð. Lygn streynair Bon Þessi heimsfræga skáldsaga er útbreiddasta og við- urkenndasta skáldsaga frá Rússlandi byltingarinnar. — Um hina hraustu, marglyndu, blóðheitu og syngj- andi Donkósakka. Þessa bók má ekki vanta í neitt heimilisbókasafn. Þér getið valið um: Islenzka skáldsögu í viðhafnarútgáfu. Heimsfræga ferðasögu, vandaða, en ódýra. Fræðandi bók handa hverjum sem er. Eina stórbrotnustu skáldsögu síðari ára. Fást allsstaðar ennþá. Bókaútgáia GUÐI6NS ð. GUÐIÓNSSONAR I I I ! I t l-I 1 1 1 1 1 I , .I-[.,l..r..t I 1 Alþýðusam- Framh. af 1. síðu. bandinu og verkalýðssamtökun- um óviðkomandiH Var hún felld með 139 atkv. gegn 54, að viðhöfðu nafnakalli Síðan var ályktunin sem að framan er skráð samþykkt. Atvinnu- mál og verkalýðs- Stúdentalélagi5 75 ára Fundur hófst í gær kl. 10 og hafði Lúðvík Jósefsson fram- sögu um atvinnu- og verkalýðs- mál. Eftir töluverðar umræður voru einróma samþykktar álykt- anir atvinnumálanefndar um að þingið leggi sérstaka áherzlu á eftirfarandi: Uppbyggingu fiskiðnaðarins með forgöngu ríkis og bæja; að áfram verði haldið að kaupa ný fiskiskip eftir því sem þörf kref ur; að hraðað sé byggingu fiski hafna með vönduðum verbúð- um; að ríkið byggi stórvirka síldarsöltunarstöð; að allar síld- arverksmiðjur landsins verði ríkis- eða bæjareign; að land • helgin verði stækkuð; að komið verði á fót fullkomnum vísinda legum rannsóknum í þágu sjáv- arútvegsins; að ný atvinnutæki verði staðsett þar sem hagkvæm ast er frá þjóðhagslegu sjónar- miði; að byggingarframkvæmdir verði settar undir stjórn þess opinbera; að jafnframt ýtarleg- um rannsóknum á náttúrugæð- um landsins verði hafizt handa um nýtingu á fossaafli og jarð- hita til stórvirks iðnaðar; að stjórnarvöldum beri að tryggja fjármagn til uppbyggingar at- vinnuveganna. Fræðslumál Á fundi kl. 2 hófust umræður um fræðslumál og hafði Sigur- Framh. af 1. síðu. 1895 tók félagið upp alþýðu- fræðslu sína að nýju með því að efna til opinberra fyrirlestra og var þeirri starfsemi síðan haldið áfram sleitulaust fram á þriðja tug þessarar aldar. Fyrir lestrar þessir voru lengst af mjög vinsælir og höfðu mikil og merk áhrif. Með þeim fékk alþýða Reykjavíkur tækifæri til að kynnast flestum helztu menntamönnum landsins og öðlast nýja þekkingu og ný sjónarmið. Loks má geta þess að Stúdentafélag Reykjavíkur safnaði fé til að láta reisa líkn eski Jónasar Hallgrímssonar og var það afhjúpað 16. nóv. 1907, en það er fyrsta líkneski sem nokkrum Islendingi hefur verið reist. Þótt menningarstarf stúdenta félagsins hafi verið merkilegt mun félagsins lengst verða minnzt fyrir þátt þess í sjálf- stæðisbaráttu Islendinga. Það var eins og áður er sagt stofn að í pólitískum tilgangi sama árið og hin illræmdu stöðulög voru sett. Það skipaði sér frá upphafi í fylkingarbrjóst þeirra manna sem báru fram kröfur Islendinga á einarðastan hátt. Var mönnum þá oft heitt í hamsi. Til dæmis var stúdenta félaginu kennt um það að 1. apríl 1872 var dregin upp dula á flaggstöngina fyrir fram an landshöfðingjahúsið með á- letruninni: „Niður með lands- höfðingjann“, og þótti sumum mikið hneyksli. Þáttur stúd- entafélagsins og stúdenta í sjálf stæðisbaráttunni var mikill og merkilegur og verður að engu rakinn hér. Þó má geta þess að stúdentafélagið hafði frá upp hafi mikil afskipti af fánamál- inu. Árið 1873 teiknaði Sigurð- ur Guðmundsson fána fyrir Is- land að undirlagi stúdenta, það var hvítur fálki á bláum grunni. Hlaut fáni þessi miklar vinsældir og var að lokum tek- inn upp sem merki landsins 1903. Síðar barðist félagið ötul lega fyrir bláhvíta fánanum. Sjálfstæðisbaráttan við Dani hefur verið til lykta leidd með um það mál. Var ályktun + i fræðslunefndar samþykkt ein- róma. Giftar konur og- skattalögin 'Katrín Thoroddsen flytur frum varp á Alþingi um að giftum konum, er vinna utan heimilis síns, sé heimilt að telja fram sér- staklega til skatts þær tekjur, sem þær hafa af atvinnunni, err tekjurnar nemi meiru en svarar til 1500 kr. grunnlauna. Var frumvarpið til 1. umræðu í gær, og vísað til 2. umræðu og íjárhagsnefndar. Amerískur lögreglumaður fýnir skammbyssu á Laugavegi Nýl. rakst amerísk herbifreið á lenzka bifreið á Laugaveginum, móts við húsið nr. 103. — Varð nokkurt hark og læti út af at- burði þessum og meðan íslenzk og amerísk lögregla var að stilla til friðar, tapaði ' einn ameríski lögregluþjónninn skammbyssu sinni. — Var hún ófundin þegar síðast fréttist. fullum sigri Islendinga. En svo sveinn D. Kristinsson framsögu | þörmulega hefur tekizt til um hið nýfenga sjálfstæði vort að nú hefur nýtt ríki fengíð ítök á Islandi og enn hafa íslenzkir menn gerzt umboðsmehn er- lendrar þjóðar. Ný bar'átta er hafin, sjálfstæðisbaráttan við Bandaríkin. I þeirri baráttu hef ur Stúdentafélag Reykjavíkur þegar sýnt að það á enn hinn sama anda og fyrir þrem ald- arfjórðungum, að baráttan fyr ir sjálfstæði landsins er því heil agt mál. Herstöðvasamningur Ólafs Thors varð stúdentum hvatning til nýrrar baráttu eins og stöðulögin forðum. Fyrsta þætti þeirrar baráttu lauk með ósigri Islendinga. En saga stúd entafélagsins mun kenna með- limum þess að harðna við hverja raun, kvíða engu þótt eitt áhlaup mistakist. Afmælis- ósk Þjóðviljans til Stúdentafé- lags Reykjavíkur er sú, að það megi sýna sömu einbeitni, festu og stórhug í hinni nýju sjálf- stæðisbaráttu og það sýndi í baráttunni við Dani, að það berjist af alefli þar til yfir lýk- ur með fullum sigri hins ís- lenzka málstaðar. Jazzhliémleikar Framh. af 5. síðu. Haggart mjög skemmtilega o% vöktu óhemju hrifningu áheyr- enda. Hljómsveitin er bezt í hægum lögum „swingar“ vel milli- „tempói“ (C. Jam Blues) en er nokkuð hasafengin í hröðum lögum. Hún var bezt í Blues in my heart, C Jam Blues og Mood for love, en verst í Cement Mixer og Hey ba ba re bop. Söngurinn var ákaflega leið inlegur. Framkoma hljómsveitarmann- anna var skemmtileg og óþving uð, og Featherstonhaugh endaði hljómleikana vel með nokkrum þakkarorðum, tók fón sinn og klarinett, hneigði sig og fór. Framkoma ýmsra áheyrend- anna var aftur á móti leiðinleg Klöpp og hróp og flaut í miðj- um lögum á eftir sólóum og alls konar gauragangiir, sem oft eyðilagði byrjun á næstu sóló. Svoleiðis hegða menn sér á íþróttavellinum og á hnefaleika- mótum, en ekki i hljómleikasal. Einu sinni varð lögreglan að skerast i leikinn, og varð af því nokkurt stapp og rifrildisgangur á loftinu, sem tru-flaði sóló Sev- mours í Blues for Jaok. Þá setti að honum óstöðvandi hlátur og gekk á ýmsu á sviðinu. Seymour skemmti sér áreiðanlega bezt allra á hljómleikunum. — Fg ætla að taka það fram að ég var á seinni hljómleikunum á þriðiu daginn. Sem sagt, hljómsveitin var skemmtileg, en margir áheyr enda voru ósköp leiðinlegir. J. M. Á. Trygginga- og oryggis- mál Þá hafði Hermann Guðmunds- son framsögu um trygginga- og öryggismál. Höfðu ýmsar bre.vt- inga- og viðaukatillögur verið felldar inn í upphaflegar till. ör- yggismálanefndar og voru álykt anir um þessi mál samþykktar einróma. Alþýðusambandið skorar einróma á Alþingi að fella frv. Jóh. Hafsteins Þá hófust umræður um frv. Jóh. Hafstein um hlutfallskosn ingar í verkalýðsfélögin. Var einróma samþykkt álykt- un sem lýsir frumv. þetta ó- skammfeilna árás á verkalýðs- samtökin og skorar á Alþingi 1 að fella það. Því næst hófust umræður um fjárhagsáætlun sambandsins. Gestir forseta íslaiids og atvinnumálaráðherra í dag fara fulltrúar Alþýðu- samibandsþingsins í heimsókn að Bessastöðum til forseta * íslands og í kvöld sitja þeir boð atvinnu- málaráðherra að Hótel Borg. < UMFR Æfingar félagsins verða sem hér segir; Þriðjud. kl. 19,20—20,10 frjáls íþróttir og hand'knattleikur karla. Kl. 20-00—20,55 ísl. glíma. Fimmtudaga kl. 19.20—20 10 frjálsíþróttir og handknatt- leikur karla. Kl. 20.00—20-55 ísl. glíma. Laugardaga kl 1945téf20.10 ísl. glíma. Innanfélagsmót Ungmanna- félags Reykjavíkur í frjáls- íþróttum fer fram næstu kvöld. Upplýsingar hjá Stefáni Run- ólfssyni í síma 5740.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.