Þjóðviljinn - 14.11.1946, Page 8

Þjóðviljinn - 14.11.1946, Page 8
Vestmannaeyjaflugvöllurinn afhentur í gær: Stærstí flugvöllur, sem byggður hefur veríi fyrir íslenzkt f jármagn Markar íimamót I samgHi&gM« málum Vestmaniiaeyiiiga Lokið var á þessu ári byggingu flugvallar í Vestmanna- ej jum. Er það ein flugbraút, 800 m löng og 60 m breið, stærsta mannvirki jæirrar gerðar, sem byggt hefur verið fj rir íslenzkt fjármagn. Mál þeíta var búið að vera alllengi á döfinni áður en framkvæmdir hófust og komst ekki veru- legur skriður á málið fyrr en Erling Ellingsen var skip- aður flugmálastjóri. Tók firmóð Höjgaard & Schultz að sér framkvæmd veriísins, og var því hraðað svo sem kostur var, með því að nota stórvirkar vinnuvélar. Er nú svo komið að smærri og stærri flugvélar geta, undir venjulegum kringumstæðum lent á flugvelli þessum, og munu reglubundnar flugferðir verða framvegis til Vest- mannaeyja frá flugfélögimum hér. — Er á flestra vitorði hverja samgönguerfiðleika Vestmannaeyingar hafa átt við að stríða og þeim, og raunar landslýð öllum, þvi sérstakt fagnaðarefni að sú einangrun sem Eyjabúar hafa átt við að etja, skuli rofin að nokkfu. Verður árið 1946 ugglaust talið tímamótaár í sögu Vestmannaeýja, af þeim sökum. Flugvöllurinn liggur frá suð- austri til norðvesturs, milli Helgaf. og Snæfells. Vallarstæð ið var hraun með grasdældum . á milli. Verkið var því nokkuð torvelt, þar sem sprengja þurfti hraunið og r ðja því niður i dæld irnar. Síðan var rauðamöl úr Helgafelli jafnað um svæðið og er völlurinn þéttur og góður. Verkstjórn önnuðust þeir ,Ió- hannes Teitsson og Herjólfur Guðjónsson, en Östergaard verk fræðingur hafði stjórn verksins á hendi af hálfu verktaka. — Flugvallarstjóri er Skaiphéðinn Vilmundarson. í gær tók flugmálastjómin við flugvellinum úr höndum verk- taka. Flugmálastjóri bauð blaða mönnum að vera viðstöddum af- hendinguna og fóru þeir flugleið is til Eyja í gær. Með í förinni voru Brynjólfur Bjarnason Þ. Jósefsson alþm., veðurstofu- stjóri, póst- og símamálastjórt, vitamálastjóri, Langvad verkfræð ingur, skrifstofustjóri flugmála- stjóra o. fl. Skoðuðu þeir flug- völlinn, en sátu Síðan veizlu í boði bæjarstjómar Vestmanna- eyja. Til mális tóku við það tæki færi: Ólafur Kristjánsson bæjar- stjóri, Sigfús Johnsen bæjarfó- geti, Jóhann Þ. Jósefsson alþm, Guðm. Hlíðdal póst- og síma- málastjóri, Erling Ellingsen flug- málastjóri, Langvad og Öster- gaard verkfræðingar Höjgaard & Sehultz, Halldór Guðjónsson skólastjóri, Árni Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, Jóhannes Teitsson verkstjóri og Þorsteinn Viglundsson skólastjóri, — Luku ræðumenn allir upp einum munni um það, að með flugva.l anbyggingúnni væri góður grund völlur lagður að samgöngum við menntamálaráðherra^ Jóhann j meginlandið og fóru mörgum orð um um samgönguvandræði Eyja búa. Var níkisstjóm, flugmála- stjóra og bæjarstjórn Vestmanna eyja hrósað mjög fyrir einarða framgöngu í flugvallarmálinu. Jóhann Þ. Jósefsson alþm. sagði, að kannski hefði hvergi á öllu landinu verið þjappað saman jafnmörgu fólki við jafn- léleg samgönguskilyrði og í E.vj- um. Hann og fleiri hefðu verið í vafa um, hvort nægilegt land- rými væri þar til flugvallargerð ar. Hér væri nú samt kominn mjög sæmilegur flugvöllur og myndu E-yjabúar finna minna til einangrunar en áður. Þakk- aði hann flugmálastjóra fyrir að hafa hraðað verkinu og sagði að verktakinn Höjgaard & Schúltz hefði leyst það af hendi með prýði. Flugmálastjóri kvað fyrirhug að að byggja aðra flugbraut, ef reynslan sýndi að það svaraði kostnaði. Einnig þyrfti að koma upp loftskeytastöð til afnota fyrir flugvöllinn. Taldi hann mjög þýðingarmikið að þarna hefði fengist reynsla. af notkun stór. virkra véla við ílugvallargerð og kvað hafa lagt svo fyrir að verk takinn legði fram sundurliðaðar og nákvæmar skýrslur um kostn að við þetta mannvirki, svo hag nýta mætti fengna reynslu sem bezt. Lét hann í té ýmsar upp- lýsingar varðandi framkvæmd verksins og fara hinar helztu þeirra hér á eftir: Allt frá því í des. 1941 að Flug félag íslands sendi menn til þess að athuga flug.allarstæði í Eyj- dufl Sami Árni gigurjónsson um Þar til flugmenn Loftleiða Mur auk þessa dufls nú j þess. Katrín Tlioroddsen flytur á Alþingi frumvarp um dag- heimili fyrir börn innan skólaskyiidualdurs, og f jallar frum- varpið ,yum aðstoð rík?s og sveitafélaga við uppeldi barna innan skólasky!dualdurs“, eins og flutningsmaður segir í greinargerð. Frumvarpið er svohljóðandi: 1. gr. Með dagheimili er átt við: a. Gæslustöðvar fyrir böm frá eins mánaðar aldri til þriggja missira. Börnin eru tekin dag- langt í fóstur og annazt um þau þar að öllu leyti. Hjúkrunarkona hefur umsjón með stöðinni, og sé hún ekki sérfróð í smábarna- uppeldi, hefur hún sér til að- stoðar leikskólafóstru auk ann- ars starfsfólks. Tiitulurduíl gerð óvirk í sunnanátt og nokkru haf- róti að kvöldi hins 29. f. m. rak tundurdufl upp í fjöru inni í kauptúninu á Eyrarbakka, og var mikil vá fyrir dyrum af þessum ástæðum. En um kvöldið á fyrstu fjöru, sem duflið kenndi grunns, kom á vettvang kunnáttu maðurinn Árni Sigurjónsson frá Vík í Mýrdal og gerði duflið ó- virkt. Duflið var brezkt segul- h. f. 1944 tóku upp flugvallar- málið að nýju, má segja að st og æ hafi verið unnið að þessu máli, bæði af Vestmannaeying- um sjálfum, svo og ýmsum flug Framh. á 7. síðu um mánuði gert óvirk tvö sams- konar tundurdufl, annað á Bryggnafjöru í Landeyjum og hitt á Klaustursfjöru undan Al- viðruhömrum. (Tilkynning frá Skipaút- gerð ríkisins). LáÉið ekki vaxtabréfa- sulrana réua! b. Leikskóla fyrir börn eins og hálfs til sex ára gömul. Bömin dvelja þar daglangt undir eftir- liti leikskólafóstra. c. Leikskóla fyrir börn á aldr- inum ei-'s og hálfs til sjö ára, rekirtn með sama sniði að öðru leyti en því, að börnin dvelja þar aðeins 'tálfan daginn, fyrri eða síðari hluta dags, eftir að- stæðum heimilanna. 2. gr. Yfirstjórn dagheimila er í höndum fræðslumálastjórn- arinnar. 3. gr. Dagheimili skulu vera í hverjum kaupstað landsins. I kauptúnum og þorpum ákveður barnaverndarnefnd staðarins eða barnaverndarráð eftir tillögum félagasamtaka þorpskvenna, hvort reka skuli dagheimili. 4. gr. Riíkissjóður greiðir tvo fimmtu hluta stofnkostnaðar. — Hinn hlutann greiðir hlutaðeig- andi bæjar- og sveitarfélag, sem jafnframt leggur fram ókeypis lóð í þessu skyni. Til stofnkostn aðar telst nauðsynlegur húsbún- aður og uppeldistæki. Rikið tekur þátt í rekstrar- kostnaði dagheimila að því leyti. að það greiðir laun hjúkrunar- kvenna og leikskólafóstra, enda hafi þær hlotið þá menntun, sem fræðslumálastjórnin tekur gilda Foreldrar barnanna greiða fæð- iskostnað. Viðkomandi sveitarfé- lag greiðir annan rekstrar- kostnað. 5. gr. Stofnun dagheimila skal hagað svo: t Reykjavík skal byggja tvö dagheimili á ári, unz þörfinni er fullnægt, og auk þess skal byggja daigheimili jafnóð- um fyrir þau ný hverfi, sem reist eru, þannig að að minnsta kosti eitt heimili komi á hverjar 100 íbúðir. Hvert heimili skal taka I gær seldust vaxtabréf stofn- lánadeildarinnar fyrir krónur;sem næst 50 börnum, er dvelja 75.700 í Ileykjavík og fyrir kr.1 4.300 í Hafnarfirði, samtals fyrir 80 þús. kr. allan daginn. Auk þess sé þar gæzlustöð fyrir 30 börn undir eins og hálfs árs að aldri, og sé Er þetta mikil minnkun frá, sú deiid aðskilin frá hinum. því sem verið hefur á sölu vaxta bréfanna á þessum tveim stöð- í kaupstöðum utan Reykjavík ur skal koma upp einu heimili um, því heildarsala eins dags í á ári unz þörfinni er fullnægt. Reykjavík og Hafnarfirði hefur! per um stserð og fyrirkomulag aldrei verið eins lág og í gær þeirra heimila á sama hátt og í síðan sóknin hófst um mánaða-' Reykjavík. Frá byggingu flugvallarins í Vestmannaeyjum. — Til vinstri að ofan: Herjólfur Guðjónsson verkstjóri að hallamæla. Til hægri að ofan: Rautaitíölmni jafnað um völlinn með jarðýtu. Til vinstri að neðan: Völlurinn heflaður. Til h;-að h.: Hraunið á vallarstæðinu sprengt með dynamitL mótin. En þetta rná ekki henda. — Takmarkinu með sölu vaxtabréf anna verður að ná og það sem fyrst. Herðið sóknina! Kaupið vaxtabréf stofnlánadeildarinnar og stuðlið með því að öryggi sjávarútvegsins. 6. gr. Ráðherra setur reglu- gerð um rekstur dagheimila í samráði við fræðslumálastjórn- ina og barnaverndarráð. 7. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. (Framsöguræða Katrinar í máli þessu er birt hér í baðinu í dag).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.