Þjóðviljinn - 19.12.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.12.1946, Blaðsíða 2
 Þ JÓÐVIL JINN Fimmtudagur 19- des. 1946 ÍYTYTYl tjarnarbíóíYTíTYT Sími 6485 Leyf mér þig að leiða (Going My Way) Bing Crosby Barry Fitzgerald Aukamynd: Knattspyrnuniynd Sýnd kl. 6 og 9 Kvenhattar Hreinsa, pressa og punta hatta. — Tek á móti pöntun- um frá kl. 1—4. Sími 1904. Holtsgata 41 B. Stóraseli. tryggir yður beztu undirfötin , og náttkjólana Kaffisöluna Hafnarstræti 16. JOLABÆKUR Bibeln eller den hellige skrift (sænsk skrautútg.) Albert Engström Skrifter, 15 bindi. Albert Engström: Samlade Teckningar, 10. bindi. Victor Rydberg: Skrifter, 10. bindi. H. Schuck: Svenska Bilder, 7 bindi. Agnes von Krusenstjerna: Samlade Skrifter, 15 b. Turgenjev: Skrifter, 5 bindi. Thomas Olesen Lykken Romaner, 10 bindi. Palle Rosenkranz: Romaner 7 bindi. / Knut Hamsun: Samlede Skrifter, 12 bindi. Gyldendals Romanserie, 6., 7. og 8. bindi. Sören Kirkegaard: Samlede Skrifter, 15. bindi. Danskar Biblíur. Ritsafn Einars H. Kvarans, 6 bindi. Davíð Stefánsson: Kvæðasafn, 3 bindi. Einar Benediktsson: Ljóðmæli, 3 bindi. Guðm. Guðmundsson: Ljóðasafn, 3 bindi. Jón Magnússon: Bláskógar, 3 bindi. Ólafur Davíðsson: íslenzkar þjóðsögur, 3 bindi. Jón Árnason: Islenzkar þjóðsögur, 3 bindi. Islenzkar þjóðsögur og æfintýrí. Einar Ol. Sveins- son tók saman. Jón Thoroddsen: Ritsafn, 3 bindi. H. K. Laxness: Jón Hreggviðsson, 3 bindi. Þorgils gjallandi: Ritsafn, 2 bindi. Jakob Thorarensen: Ritsafn, 2 bindi. Iðnsaga íslands, 2 bindi. Morkinskinna, útg. af Finni Jónssyni. Biblían í myndum — Fornir dansar — Alþingis- hátíðin 1930 — Lýðveldishátíðin 1944. Allar þessar bækur og ótal fieiri fáið þið hjá okkur. — Samúðarkort Slysavarnafélags r Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land, í Reykja vík afgreidd í síma 4897 liggiar leiðln hreinar ullar tuskur Baldursgötu 30. .H..M..H"H"H"H"M.H"H"H"M"H"H"H"M"frH"M"i"H"M-W"H"H. -----------------------:---------------------------1 TILKYNNING Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra við- skiptavina vorra á því, að vörur, sem liggja í vöru- geymsluhúsum vorum eru eklri vátryggðar af oss gegn eldsvoða, og ber vörueigendum sjálfum að brunatryggja vörur sínar, sem þar liggja. H.f. Eimskipafélag íslands 4 gerðir. Klæðaskápar Rúmfatakassar Borð, ýmsar tegundir Borðstofustólar Armstólar og sófasett Veghillur, útsfcornar Bókahillur Kommóður Díivanar, ýmsar gerðir, og margt fleira. Verzlunin HÚSMUNIR Sími 3655 Hverfisgötu 82 (Við hornið á Vitastíg). -ítVl mikið og smekklegt úrval af blómavösum, skálum, högg- myndum o. fl. Saumabörð og teborð, vönd- uð og ódýr. fListmunahúö Garðastræti 2. . Og ® & ■ '©* ORÐSENDING til þeirra aðila, er sótt hafa um ameríkanskar eða sænskum fólksbifreiðar. Úthlutun á bifreiðum þeim, sem Viðskiptaráð veitti leyfi fyrir að þessu sinni er nú lokið , og hefur þeim, sem unt var að veita úthlutun þegar verið tilkynnt það bréflega. Þeim, sem ekki var unt að úthluta, en senclu með umsóknum sínum einhverskonar skilríki hafa feng- ið þau endursend í pósti. eftir Jóhannes úr Kötlum. Myndirnar teiknaði frú Barbara Árnason. Labbakútur þeysir um veröldina á hesti, skipi, bíl og flugvél — en þó — Hvað getur það verið, sem honum þykir meira varið í en allt þetta ? Jólatrésskemmtun Knattspyrnufélagsins Fram verður í Sjálfstæðis- húsinu mánudaginn 30. desember og hefst kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í LúIIabúð, Hverfis- götn 61, Verzlun Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29 og hjá Jóni Sigurðssyni rakara, Týsgötu 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.