Þjóðviljinn - 19.12.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.12.1946, Blaðsíða 3
Fimimtudagur 19- des. 1946 ÞJÓÐVILJINN 3 Ritstjóri: Þóra Vigfúsdóttir Vonandi eruð bið búnar að baka til jólanna það sem bið ætlið, enda koma engar kökuupp skriftir að þessu sinni, aðeins nokkur orð um jólaborðið og jólamatinn. Myndin sýnir jólaborð, skrevtt með . heimatiltoúnum pappírs- refli, íslenzkum flöggum í gips- stöplum og jólasveinum, klippí- um pr rauðum „karton“-papp'r. Himinlivolfið Refillinn er úr dökkbláum kreppappír ca. 25 cm. breiðum. Brúnir hans eru beygðar var- lega, svo þær myndi bylgjur. — Hálfmánar og stjörnur eru klippt ar úr venjulegum óstrikdðum skrifpappír. Stjörnur og mánar eru límdar á refilinn, lími síðon strokið á þá og glimmer (ólituð- um) stráð yfir. Gott er einnig að drepa límpenslinum ofurlétt á sjálfan refilinn hér og þar cg strá þar einnig glimmer. — Á það bæði þægilegt fyrir húsmóð- urina og vel séð af heimilisfóik inu. Eg held ’ mér hér við þá kjötrétti sem algengastir eru hér á jólunum og gef aðeins nokkr- ar bendingar um það sem „við á að éta“, svo vona ég að þið látið það ekki dragazt lengm að panta í tjólamatinn. Það er ekki svo þægilegt að j finna neitt til að hafa í ábætis- rétti — engir ávextir og hver þorir að treysta á rjómann. Hið hollenska, ástralska og suður- afríkanska ávaxtamauk getur toó hjálpað okkur ofurlítið. — Það er í raun og veru ekkert, að mun dýrara en þurrkaðir ávext ■ ir til að nota í, grauta með mjólk út á, (eða borða það tómt með mjólk og hörðu brauði), en það er helzt til of sætt. Víntoerja sultan og eplamaukið er indælt ef blandað er ofurlitlum sítrónu safa saman við, Því miður er þó ekki víst að sítrónur komi fvrir Jólaborðið. þann hátt fæst skin hinna fjar- jól. En epli eigum við að fá og lægustu stjarna. Flaggstöplarnir eru mótaðir úr gipsi (1.50 pr. kg.) og stráðir glimmer. Vætt er í gipsinu með vatni svo það verði eins og þykkt deig. Síðan er stöpullinn mótaður með höndunum, litlu pappírsflaggi stungið í toppinn og glimmer stráð á stöpulinn. Ekki er til neins að væta í meiru en því sem þarf í einn stöpul í einu, því gipsið er svo fljótt að harðna. Á sama hátt má móta litl ar kertakolur. Kolurnar sem smá kertin eru í á myndinni eru ’ó mótaðar úr barnaleir. Það er \ hangikjöt með grænum baunurn jarðarberjasulta er til í búðun- um. Mér datt því í hug að jólamat- urinn yrði þannig. Aðfangadagur Hrísgrjótagrautur með möndlu og saftblöndu. Rjúpur með brún uðum kartöflum og rauðkáli (ef þið hafið náð í það). Ávaxtasalut með smákökum og rjóma (ef til er). — Jóladagur Ostsúpa með smjördeigi. Kalt þægilegra, en leirinn er dýrari en gipsið. Maturinn Flestir munu og kartöflujafningi. Jarðarberja búðingur. Annar í .jólum hafa nokkuð Lambasteik læri eða hryggur fasta siði um jólamatinn og er1 með brúnuðum heilum laukum, gulrótum og kartöflum. Eplaterta og kaffi. Uppskriftir Ostsúpa 40. gr. hrísgrjón 40. gr. smjör 3 dl. vatn 1 1 gott kjötsoð 1 eggjarauða 1 dl rjómi 2 dl rifinn ostur salt papríka eða pipar (2 msk madeira ^ða sherry). Skola grjónin og láta þáu ryðja sig á sigti. Brúna þau ljós- brún í fitunni. Hell vatni yfir og | sjóð. Mer þau gegnum sigti. Hell soðinu saman við og sióð 10 min. Ríf ostinn, þeyt rjómann og blanda því hvorutveggja sam- an við rauðuna. Smáhell osthrærunni út í súp- una og þeyt vel á meðan, krydda Eftir þetta má súpan ekki sjóða og ekki bíða. Ávaxtasalat 1 epli eða 3 epli og 3 appel- sínur (ef þær skyldu koma) 4 msk. jarðarberjasulta, hnet ur eða möndlur . 4 msk. niðursoðinn appelsínu- , safi, ef appelsínur ekki koma ■ Brytja skal epli, appelsírmr og hnetur smátt og blanda því §aman við sultuna og ávaxtasrf- ánn. Ber salatið fram með ein- hverjum lítið sætum smákökar. t. d. finnskum kaffitorauðum og þeyttum rjóma, ef þess er kostur. Eplaterta Botnar: 3 egg 130 gr.sykur y-í tsk. lyftiduft 35 gr. hveiti og 35 gr. kartöflumjöl eða 70 gr. hveiti. Þeyt egg og sykur þar til bað er hvítt og létt. Blanda hveiti, kartöflumjöli og l.vftidufti. Sigta blönduna saman við eggjahrær- una. Baka í vel smurðu lag- kökumóti (ekki of grunnu) við hægan hita, ca. 30 mín. Til að fylla með: Vanillukrem og eplamauk. Vanillukreni 2 eggjarauður eða 1 egg 1% msk. sykur % msk kartöflumjöl eða mai- zen 2 þo dl. mjólk eða rjómatolanda V2 vanillustöng 1 tsk. smjör Kljúf vanillustöngina og legg hana í miólkina. Bæt eggjarauðu sykri og kartöflumjöli saman við Þeyt vel og hita þar til kremi.ð mollar og þykknar. Tak þá pott inn af og bæt smjörinu út í. — af og til þar til kremið er kalt Eplamauk: Niðursoðið epla- marmelaði og smátt söxuð nv epli. Cítrónusafi, ef til er. Sker kökuna í tvo botna þeg- Útskornar végghillur, 6 gerðir, mjög fallegar Tilvalin jólagjöf. Njálsgötu 23 Sími 7692. Gjafakassar Krossar og margt fle.'.ra til jólagjafa. Baldursgötu 9. Sími 7073 SIÐASTA FERÐ FRA HULL FYRIR ÁRAMÓT 28. des. E.s. „ZAANSTROOMu Einarsson, Zoega & Co. h.f. Hafnanhúsinu — Símar 6697 og 7797 ar hún er köld. Smyr vanillu- kremi á annan botninn og =íð- an eplamauki. Legg hinn ofan á og smyr einnig vanillukremi og síðan eplamauki á hann. Sneið möndlur, brúna þær í ofni og strá yfir kökuna. Ef rjóma er hægt að fá er kakan skreytt með litlu af þeytt- um rjóma. • Brúnaður heill laukur 1/2 kg. smálaukur Framh. á 4. síðu. f-f-H-f-fH4"f-f-f4'-f-f-f-f-f-H"f-H"H-f-H"fH-f-f-f-f-fH-fH-fHH-fH4-H--fH-f-f-H--i--f-fH-f-fH-H--f-fH-f-f-i-f-f-H--f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-H--f-f-f-f-f-f-f-fH--H--f-H--f-H"f-f-f-Ht Úsk íðn annsms $ Koaa járnsmiðsins geíur manni sínum „Væzhstedsteknik í praksis", hin fullkomnu handbók járniðnaðarins. J Kona trésmiðsins gefur sínum manni „TömzexaKbejeða í praksis", nauðsynleg handbók trésmiðsins. ílaaiöf konunnar Eiginmönnunum viljum vér benda á, sem beztu jólagjöf handa konunni hina fullkomnu sænsku matreiðslubók: „Stora Kok-boken“. Þetta er óskabók hverrar konu. I**I**I* *!*-!* *!**I* f-H

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.