Þjóðviljinn - 19.12.1946, Blaðsíða 5
Fiimmtudagur 19. des. 1946
ÞJÓÐVILJINN
5
Spmeim og útvegsmenn einhuga um stuðning við
írumvarp Áka Jakobssonar atvinnumálaráðherra
Allir þeir sem hafa skrifað um
, sjávarútvegsmál, undanfarna
mánuði, hafa verið á einu máli
um það, að óhjákvæmilegt mundi
verða að borga hlutasjómönnum
það góð laun, að sambæri'.egt
væri almennri verkamannavinnu
í landi. Að öðrum kosti mundi
ekki vera hægt að fá menn t.il
þess að stunda þessa þjóðarnauð.
synlegu atvinnugrein.
Engin hjáróma rödd hefur lát-
ið til sín heyra, að andmæia þess
ari staðreynd. Það er gleðilegt að
augu manna skulu vera byrjuð
að uppljúkast fyrir því að þessi
stétt manna þurfi svipað sér til
lífsviðurhalds og aðrar holdi
klæddar mannverur okkar kæra
lands.
En nú er samt eftir þyngst
hvað er, og það er að standast
reikninginn. Það kemur nú bráð
lega í ljós, hve mikil alvara fylg
ir þessum hjartnæmu skrifum.
Eins og öllum mun ljóst vera
er einnig jafn nauðsynlegt að
fleyturnar, sem notaðar eru til
að sækja á hafið, fái það miklð
í sinn hlut, að þær geti borgað
reksturskostnað, viðhald, afskrift
ir o. s. frv. Það er margt sem
bendir til þess, að sumir þeir,
sem hjartnæmast hafa skrifað
um afkomu hlutasjómanna og
útgerðarmanna meini harla lítið
af því, sem þeir hafa á þrykk
látið frá sér fara. Það er hægur
vandi að benda á augljós dæmi
þessu til sönnunar, þótt ég sleppi
því nú.
Allir þeir sem blöð lesa og á
útvarp hlusta, hafa tekið eftir
því, að hæstu hlutir sjómanna
og aflahæstu báta yfir vor-,
sumaf-, haust- og vetrarvertíðir,
eru rækilega auglýstir i þessum
áróðurstækjum. Það er ekki eins
oft verið að auglýsa lágu hlutina
eða telja þau dæmi, þegar sjó-
menn og um leið útgerðarmenn
ganga slippir frá borði, með
skuldabaggann sligandi í bak og .
f.vrir, eins og oftlega á sér stað j
og mun halda áfram að eiga sér j
stað, meðan engar eða ófullkomn j
ar trvggingar er upp á að hlaupa.
Hafið þið lesið í blöðunum eða
heyrt útvarpið toásúna hluti
heildsalanna, iögfræðingsbraskar-!
anna, bíóeigendanna og húsatoygg
ingaspekúlantanna o. s. frv. — J
Leyfist mér að spyrja: Hver er
þeirra hlutur úr þjóðartoúinu?
Hlutur útgerðarmanna og sjó-
manna er áþreifanlegur. Hann
er ekki hægt að fela. Hann er
og hefur verið skattlagður til
síðasta eyris. Það er meira en
hægt er að segja um hluti
margra annarra stétta þjóðfélags
ins, sem eflirlitslítið og að á-
stæðulausu eru látnar nota
torögð til að fela sinn hlut.
Fram er komið á Alþingi frurn
varp um að tryggja hlutasjó-
mönnum og útgerðarmönnum á-
kveðið verð fyrir næsta árs
framleiðslu, með það fyrir aug-
um að útgerðarmenn sjái sér
fært að gera út og sjómenn fá- sjálfu, eða þann hluta þeirra.
ist til að róa. Það liggja fyrir
ákveðnar rökstuddar tillögur frá
þingum Landssambands íslenzkra
útvegsmanna og Farmanna- og
fiskimannasambandinu, um lág-
marksv’erð á fiski, sem þessi
fjöldasamtök útvegsmanna og sjó
manna álíta, eftir nákvæma og
ítarlega rannsókn, það lægsta
sem út hefur verið fluttur. Það
hefur víst ekki hvarflað að þing-
manninum, að fella niður þær
uppbætur, að minnsta kosti hef-
ur það ekki orðið hljóðbært. En
þá er það líka önnur stétt manna.
sem í hlut á, er hlotið hefur
meiri náð innan sala Alþingis.
enda stórum fjölmennari og á-
sem til greina komi, svo að hægt j hrifahneiri, þegar um atkvæða-
verði að gera út á komandi ári, j veiðar er að ræða, sem eins og
með þeirri vísitölu sem nú er ( allir vita eru bingmönnum nauð-
(um 300 stig). Það er ekki hægt j synlegar á fjögurra ára fresti
að sjá, að neitt beri á milli frum- og stundum oftar.
varpsing og ályktana þessara
Það situr sízt á Pigurði Bjarna
i
af höndum sér, þegar í stað. —
Þessi tillaga verður að fá sömu
útreið og síldarverðsákvörðun
Vilhjálms Þórs um árið. i ™
Það er útlit fyrir að síldarlýsi
og síldarmjöl verði í ágætu verði
KVIKH\YnDIR
Gamla Bíó:
Milli tveggja elda
(Between two Women)
Þarna er sætabrauðsdrengur-
inn Van Johnson í essinu sínu,
og af svipnum má ráða, að hon-
næsta sumar.. Þetta er eina von-
in, sem skipaeigendur geta gert
sér um að bæta hag sinn svo um
muni, bæði þeir, sem halla hafa
beðið tvö undanfarin aflaleysis-
ár, og eins hinir, sem nýbúnir
eru að leggja allt sitt i rándýra
báta og standa nú uppi í algerri j
óvissu um framtíðina. En hvað .Um SÉ ekkÍ bÖtnuð magaPinan
skeður! Þá kemur höf undur ! enn^‘ 1 Þetta sinn er hann
Reykjavíkurbréfa (Fjaðra-,læknir- Ekki venjulegur, hvers
Mangi) með þá endemis tillögu dagslegur læknir, sem hefur
að bæta fiskverðið upp með nein algeng leiðinleg störf við
sildarlýsinu, sem sagt, það á að að stinga á kýlum eða gefa með
taka þarna kúfinn af þeirri þén- ul við kveisu. Nei, hann fæst
ustu, sem ef til vill fellur nú eingöngu við stórfengleg lækn-
sjómönnum og útgerðarmönnum j isstörf, spennandi uppskurði og
i skaut, ef heppnin er með til i þvj um lí^t. Svo er hann hæfi-
þess að eyðileggja þessa einu von I lega birgur af laglegum hjúkr-
tveggja sjómannasamtaka. Eng- syni að agnúast á þennan hátt
inn hefur enntoá svo ég viti rengt ^ við þetta frumv., þar sem hann
niðurstöður L.Í.U. og F.F.S.Í.. — er fulltrúi frá því landshorni, sildarskipaeigenda, til að bæta j unarkonum og hvítu, skraddara
Maður skyldi halda að þessu ^ sem einna versta aðstöðu hefur að verulegu leyti hag sinn og j saumuðu fötin hans fara ljóm-
frumvarpi hefði verið vel tekið til sjósóknar á voru landi, sakir komast úr kútnum. Þessi tillaga j andi vel. Til bragðbætis þessari
á Alþingi, en revndin varð nú! illviðra, langræðis og ýmisna er ekki framkvæmanleg, af því venjulegu Hollywood-læknaróm
í ■ ■
önnur. Meiri hluti fjárhagsnefnd . annarra orsaka, sem þarlendir að hún getur aldrei komið rétt-
ar, sem málið fékk til meðferðar, fiskiframleiðendur vita gleggst, ] látlega niður. Það er lítt skiljan-
neitaði beinlínis að flytja það. j og ættu ekki að vera þingmann- j legt, að nokkur öfundsjúk rödd
Ekki veit ég nú samt með hverju inum ókunnar. Hann getur gkuli þora að láta til sín heyra,
þessir sPehingar ætla að borga
innflvtninginn, ef allar fleytur
vrðu í nausti og allir sjómenn í
landvinnu. Það er chætt að segja
þessum mönnum það i fullri al-
vöru, að ef þeir vilja að gull
verði sótt í greipar Ægis á næsta
ári til þess að borga með það
sem nauðsynlegt er inn að flytja,
þá verður að gera ráðstafanir til
þess, að útgerðarmenn og sjó-
menn beri ekki minna úr býtum,
fyrir sína vinnu, en aðrir þjóð-
félagsþegnar. Það gengur öllu
lakar að skilja ummæli eins hátt-
virts þingmanns, Sigurðar Bjarna
sonar frá Vigur, í bréfi hans frá
Alþingi i Morguntolaðinu á
sunnudaginn. Úr því horni bjóst
maður við öðru hljóði. Þingmað-
urinn viðurkennir að nauðsynlegt
kunni að reynast, að verðbæta
útflutningsframleiðslu sjávarút-
vegsins, en segir í hinu orðinu
að slík ráðstöfun sé í eðli sínu
botnlaus vitleysa. Ennfremur
heldur þingmaðurinn því fram
að engin atvinnugrein geti borið
uppi verðuppbætur á aðalútflutn
ingsvörunni, þetta frumv. sé
stökk út í loftið, og er mér ekki
alveg Ijóst, hvað hann meinar
með því, en hér er um stórkostr
legustu mótsögn að ræða, eins
og allir munu sjá. Eg leyfi mér
að segja, að hér liggur þingmað
urinn vel við höggi. Hann tekur
hér munnfylli af fullyrðingum
um atriði, sem hann veit ekki
um. Þótt ekki væri hægt að verð-
uppbæta mikið með þvi, sem
hægt væri að klípa af hans hlut
eða mínum, er ekki þar með
sagt að hvergi séu til peningar
sem hægt væri að skaðlausu að
klófesta, til þess að bæta upp
fiskverðið til framleiðenda, ef
nauðsynlegt reyndist, en engin
vissa er fyrir. Nei, góðir hálsar,
það eru til nægir peningar. Það
hefur ekki vantað peninga, þeg-
ar verðbæta hefur þurft land-
búnaðarvörur, hvorki þær sem
neytt hefur verið í landinu
varla með góðri saunvizku staðið
á móti því, að útgerðarmönnum
og sjómönnum við Djúp verði
gert fært að lifa af sínu striti.
Þeim verður seint fullborgaður
þrældómurinn á hjaranum þeim,
eftir því sem ég bezt veit. Hann
er nú kannski á annarri skoðun.
Það er naumast að þingmað-
urinn þykist vera kunnugui
pyngjum landsmanna að geta
fullyrt annað eins og þetta. Það
eru án vafa mörg ráð til að afla
peninga til þess að bæta upp
útflutningsvörur sjávarútvegsins,
reynist það nauðsynlegt, þótt al-1
þingismaðurinn sjái þau ekki,
eða réttara sagt vilji ekki sjá
þau.
Það mætti t. d. láta ríkið sjálft
selja, þótt ekki væri nema þær
vörur, sem hægt væri að kaupa
fyrir helming þess gjaldeyris,
sem fiskframleiðendur skapa, en
þurfa ekki sjálfir á að halda til
kaupa á útgerðarnauðsynjum. —
Er ekki eitthvað gruggugt við
búskapinn, þegar allir geta haft
atvinnu og góða lífsafkomu nema
þeir sem framleiða útflutnings-
verðmætin.
Eg held að þið, sjómenn (hetj
ur hafsins) og útgerðarmenn,
ættuð að gá til veðurs og at-
huga ykkar gang, áður en þið
standið einn góðan veðurdag
rúnir inn að skyrtunni.
Fjaðra-Mangi Reykjavikur-
bréfa lætur að vanda ljós sitt
skína í Morgunibl. s. 1. sunnu-
dag. Mangi gamli veður að
vanda elginn um sjávarútvegs-
mál, þótt hann risti, af skiljan-
legum óstæðum, heldur grunnt á
þeim vettvangi. Þó sá gamli
hylji sig sauðargæru sakleysis-
ins og mæli flátt til fiskframleið
enda, þá kemur í fyrrnefndu
bréfi fram háskaleg tillaga, sem
útgerðarmenn og síómenn verða
að lcyrkja þegar í fæðingu. Þeir
verða, með einbeittum samþykkt
um, hverjir í sínum félagssam-
tökum. að hrinda þessari árás
með tillögu í þessa átt, eins og
verksmiðjurnar, skipaeigendurnir
og sjómennirnir eru þurfandi fyr
ir góða vertíð að sumri.
Eg skora á sjómenn og útgerð-
armenn að láta álit sitt í Ijós
um þessa tillögu og vonast til
að allir geti verið sammála um
að mótmæla henni kröftuglega.
Steindór Árnason.
•
antík er svo forríkt skraut-
kvendi látið ganga á eftir hon-
um með grasið í skónum. Eg
hygg, að Van Johnson sé vel
til þess fallinn að raska sálar-
ró smámeyja á gelgjuskeiði, en
hann á ekkert erindi til fullorð-
inna. Þarna er og Laurel
Barrymore í hinni gömlu, gat-
slitnu yfirlæknisrullu sinni, upp
fullur af praktískri heimspeki.
Það er leitt, hversu komið er
fyrir honum. Hann var einu
sinni góður leikari.
D. G.
Símaiiiimer vort
verdur framvegis
6 6 6 6
Vinnnfatagerð
ístanrís h.f.
Anglýsmgasimi Þjóðviljans er 6399
Minn hjartkæri eiginmaður,
FERDINAND EYFELD, vélstjóri
andaðist 15 þ. m.
Fyrir mína liönd og aðstandenda
Margrét Eyfeld.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu
við fráfall
MÁS ríkarðssonar
Aðstandendur