Þjóðviljinn - 07.01.1947, Side 3

Þjóðviljinn - 07.01.1947, Side 3
Þriðjudagur, 7. janúar 1947. ÞJÓÐVILJINN 3 Nýfízku elnfallar útta ®térm^ sem rúða yfir mestnm hlnta af iSnaði og fjánnagiai HaiBdaFðkfafima* I Hið „frjálsa framtak“ er enn ófrjálsara í Bandaríkjunum ^ en nokkru öðru landi, einvaldar fjármagnsins tiltölulega færri. Þegar Frakkland minnist á sínar „200 fjölskyldur“, þurfa Banda ríkjamenn aðeins að liugsa til sinna „big eight“. Helmingurinn af stærstu fyrirtækjum í vasa „hinna átta“ 100 amerísk fyrirtæki nota 45% af öllu kolastáli, 70% af öðrum stáltegundum, 81 prós. af öllu aluminiurn, 79% af öllum kopar. 63 fyrir- tæki ráða yfir nægilegu fjár magni til þess að kaupa upp 71,700 minni fyrirtæki, eni það eru 94% af öllum fyrir-| tækjum í Bandaríkjunum- Ef þessar tölur sýna, hví- lík völd stærstu fyrirtækin hafa, þá verður myndin af auðv- Ameríku' enn skýrari, þegar maður hugsar um að 98 af 200 stærstu fyrirtækjum tilheyra hinum >.átta stóru“. Og þessir 8 stóru koma oft fram sem ein heild. Fjöl- skyldutengsl eru á milli þeirra og 175 af hinum 200 risafyrirtækjum- „Hinir átta stóru“ eru ætt- irnar Mellon, Hockefeller og Dupont, bankafyrirtækin Morgan og Kuhn-Loeb og hr'ngasamsteypur í Cicago, Boston og Cleveland. Hinir ýmsu flokkar Morganflokkurinn hefur yfir að ráða fjármagni, sem nemur meir en 30 milljörðum dollara. Á meðal fyrirtækja hans má nefna United Steel Co. (stálfyrirtæki), General Electric (rafmagnsvörur), Niagara Hudson Power Corp. (raforka), nokkrar af mikil- vægustu járnbrautalí nu m Bandaríkjanna (New York Central Railroads, Great Northen Railway, Atchinson, Topeka & Santa Fé, Southern Pacific), 2—3 stórbanka o. s. frv. Sé.rhvert þessara fyrir- tækja er risavaxið einokun arfyrirtæki eitt sér. Rockefeller ræður yfir 6,5 milljarð dollara og stjórnar með þeim m. a- Standard Oil of New Jersey (olíufélag) og bankanum Chase National Bank. Kuhn-Loeb ráða yfir 11 milljörðum dollara, sem þeir nota til að stjórna ýmsum stórfyrirtækjum, aðallega járnbrautum. Mellonættin ræður ,,aðeins“ yfir 3 milljörðum. — Meðal þekktari fyrirtækja hennar má nefna Gulf Oil (olíufé lag), Westinghouse (rafmagns vörur), Pittsburg-h Coal Co. (kolanámur), nokkur stór gas- og raforkuver og svo bankann Mellon National Bank. Chicago auðhringurinn hef ur yfir að ráða fjórum millj- örðum. I honum er hinn svæsni afturhaldsseggur og stórkapítalisti McCormick. Honum tilheyrir einnig heil runa af málmiðnaðarfyrir tækjum og bönkum. Dupont er ef til vill mest þekktur sem vopnaframleið- andi- Á meðal eigna hans eru risafyrirtæki eins og General Motors (bifreiðar), Dupont de Nemours (efnaverksmiðj- ur), United States Rubber Co. (gúmmíverksmiðjur) og stór bankarnir Dens og National Bank of Detroit. Ættin ræður yfir 21/2 milljarð dollara. Á meðal fyrirtækjá Cleve^ land auðhringsins, sem 'hefur yfir IV2 milljarð dollara að ráða, finnum við m. a. Good- year Tire & Rubbe.r (fram- leiða m. a. hjólbarða). Að lokum á svo Boston- auðhr'ngurinn, sem hefur á- líka miklu fjármagni yfir að ráða og Clevelandauðhring- urinn, fyrirtæki eins og United States Smelting (málmsmiðjur), Refining & Mining Corp. (námufélag), nokkur stór raforkuver og bankann First National Bank- Lánveitingar Bandaríkj anna til annarra landa Þessi litla klíka — hvað viðkemur meðlimatölunni — ræður ekki aðeins yfir lífsaf komu bandarísku þjóðarinn- ar, heldur leitast hún einnlg með mismunandi mikilli heppni að seilast með völd sín til annarra landa. Þannig hefur hún nú hafizt handa um að bola bandarísku stjórninni frá yfirráðunum yfir lánveitingum til annarra þjóða, en það getur orðið sterkt tæki til þess að tryggja amerísk yfirráð í öðr- um löndum heims. Þær stjórnir, sem fyrr sátu í Was hington, höfðu síðasta orðið viðvíkjandi lánveitingum til annarra landa, en núverandi stjórn skipaði í lok júnímán- aðar fyrra árs „ráðgjafar- nefnd“, sem þegar allt kemur til alls tekur ákvarðanir um veitingu slíkra lána. I þes's- ari ,,ráðgjafarnefnd“ eiga sæti fulltrúar frá öllum „hinum átta stóru“, ásamt nokkrum minni milljónörum. Það eru hagsmunir þessara manna, sem gœgjast fram, ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: F R í M A N N H E L G A S O N I ----------------—------—------------------______----------------------j I SÍMÉtli nsáll J. Woodruff byrjar aftur að taka þátt í íþróttakeppni. Hann hefur ákveðið að keppa í nokkr um mótum, og er sagt, að hann sé þegar kominn í góða þjálfun. J. W. er negri og stgraði í 800 m. hlaupi á siðustu Olympíuleikj um. Ítalía vann Austurríki í sínum fyrsta landsleik í knattspyrnu, í með 3:2. Leikurinn fór fram í Milano fyrir 60 þús. áhorfend- um. Arne Borg „allra tíma“ bezti íþróttamaður Svia. — Sænskir íþróttablaðamcnn hafa látið fara fram atkvæðagreiðslu um það hver sé bezti íþróttamaður Sv:a, en það var gert vegna beiðni frá forlagi í Ameríku sem ætlar að gefa út íþróttablað „Hver er hver“. Arne Borg fékk flest atkvæði eða 249. Næstur kom Gunder Hagg. Abbessinia hefur ákveðið að taka þátt í næstu Olympíuleikj- um. Mun hún mæta þar með fjöl mennan flokk og er það í fyrsta sinn. Lennard Strandberg, hlaupar- inn sænski, hefur nú verið fund inn „kritískur", sem áhugamað- ur og jafnvel búizt við að málið geti orðið alvarlegt. ltússland tekur þátt í EM i ís- krockey, eftir því sem upplýst hefur verið, en þessi keppni fer fram í febr. 11. k. í Prag. Monti, ítalski spretthlauparirm sem t. d. keppti á Osloleikjun- um í sumar, hefur verið útilok- aður um tíma vegna slaemrar framkomu sem íþróttamaður. England vann Holland í lcnatr- .spyrnu með 8:2. Hollendingarnir 4éku vel úti á vellinum, en voru lélegir fyrir framan mark og i .hálfleik stóðu mörkin 6:1, en í síðari hálfleik sóttu Hollending- ar oftast á en vörnin stóðst storminn, og tókst að gera 2:1 í þeim hálfleik. — Áhorfendur voru 30 þúsund. Leikurinn fór fram í London. Þrír sænskir landsliðsknatt j spyrnumenn voru nýlega útilok- aðir frá keppni í 1 mánuð vegna lsæmrar framkomu í svefnvagni frá Oslo. þegar talsmenn Bandaríkj- anna krefjast fjármálagreina í friðarsáttmála Evrópu. Það var vegna hagsmuna þeirra að í lánsamningi Frakka við Bandaríkin (óskdbarn Leons Blum) fálust greinar, sem hindruðu rikisáœtlun um ut- anríkisverzlun Frakka■ „Frjálst framtak“ í utan- ríkismálum! S.l. laugardag átti einn af beztu íþróttamönnum landv ins og leiðtogi íþróttamál- anna, hálfrar aldar afmæti, en það er Kristján L. Gests- son. Fram til síðustu ára hef ur starfssvið hans aðallega verið í K. R. Þar hygg ég að að hann hafi starfað meira en nokkur annar, án þess að gera lítið úr öllum þeim dugn aðarmönnum sem þar hafa unnið. Munu þess ábyggilega fá dæmi að menn hafi unnið annað eins fyrir eitt félag. Á- hrifa Kristjáns hefur því Þeir eru of margir sem f jar lægjast íþróttastarfsemina þegar leikskeiðinu líkur. Þar er Kristján fagurt fordæmi, öðrum mönnum. Hann vinn- ur enn í dag að vexti og við- gangi síns félags og íþrótta- samtakanna í heild, með á- huga og trú á málefni íþrótt- anna- Danir um Svía í lands- keppni í fimleikum I fimleikakeppni, sem fram fór í des. sl. milli Dana og Svía, sigruðu þeir fyrrnefndu með 178, 37 stigum móti 174,31 st. gætt mjög í vexti og viðgangi I Unnu Danir 3 af 4 greinunum íþróttamálanna, því K-R. hef | ur á mörgum sviðum verið j íorustufélag. Hann er upp-1 hafsmaður að iðkun frjálsí- þrótta í K.R., og má segja að það 'hafi verið nærfelt 20 ár sterkasta félagið í frjálsum íþróttum. Þar hefur Krist- ján spunnið sterkasta þáttinn. Kristján hefur verið lengur formaður K.R. en nokkur ann ar maður, eða 9 ár alls, og hafa kunnugir sagt mér að það hafi verið þau mikilvirk- ustu í framfarasögu félags- ins. Hann er hinn eiginlegi upphafsmaður að kaupum K.R-hússins, og síðan hann hætti í stjórn félagsins verið framkvæmdastjóri þess, og samkv. frétt frá aðalfundi K- R. á að hefjast handa um byggingu nýs K.R.-húss áður en langt um líður. Þá hafa fimleikar félagsins verið honum hugleiknir, og raunar allar nýjar greinar í starfi K.R. Hin síðari ár hefur hann farið að taka meira þátt í, ef svo mætti segja, opinberum störfum íþróttahreyfingarinn ar. Hann hefur verið í stjórn Í.S.Í. um 5 ára skeið, og reynzt hinn afkastamesti f jár aflamaður, enda verið gjald- keri þess öll árin. Hann hef- ur og verið í íþróttanefnd rík isins sem fulltrúi Í.S.Í. síð- ustu þrjú ár og endurskipað- ur nú nýlega til næstu 3ja ára. Auk þess er hann í Ol- ympíunefndinni og hefur Urslit urðu: Staðæfingar, 42,64 D. 42,40. Stökk yfir hest, D. 46,55 S. 45,13. Leikni: D. 46,09, S. 44,51. Rimlaæfingar: D. 43,33, S. 42,03. 1 einmenningskeppninni sem fram fór samtímis sigraði Dan- inn Parly Jensen með 36,50 st. Næstur varð Svíinn Rohnisch Keppnin fór fram í Kaupmanna- höfn Sænskir íþróttamenn hafa ný- lega látið greiða atkvæði um það hverjir séu 10 beztu íþrótta menn Svía 1946 og fékk hlaupar inn Rune Gustafsson flest at- Itvæði. Knattspyrnumaðurinn Gunnar Gren varð nr. 4 og há- stökkvarinn Anton Bolinder varð nr. 9. Skozkur hnefaleikari deyr af völdum hnefaleika Skozki flugvigtarmeistarinn var nýlega fluttur meðvitundarl. á sjúkrahús eftir að hafa veriö sleginn út af franska meistar- anum í sama flokki, Emile Fame chon. Hafði hann fengið hörð högg og læknirinn fullyrti að hann hefði fengið blæðingar innvortis. Hann dó daginn eftir. „Lær fotball“ af Tommy Lawton Þeir sem fylgdust með íþrótta blaði Norðmanna „Sportman- en“ fyrst eftir stríðið munu hafa séð þar greinarflokk um þjálfun og ýmislegt í sambandi við knattspyrnu eftir frægasta miðframherja Englendinga, sem stendur, Tommy Law- ton, þessar greinar hefur nú „Sportsmanden“ gefið út sér- raunar á öllum tímum telvð ’ prentaðar undir nafninu Lær iþátt, meira og minna, í ai- mennum nefndarstörfum. Við sem þekkjum Kristján, undrumst hve miklum störf- fotball. Þessar greinar eru mjög góðar, og auðfundið að þar tal- ar maður sem hefur reynslu, og kunnáttu. Þessi sérprentun . liefur fengist hér í bókabúð um hann getui afkastað, og graga Brynjólfssonar, og er ó- fer þar saman dugnaður, trú ]lætt að ráða knattspyrnumönn- á málefnið og lsegni í því að um- til áð eignast bókina, íesa halda vel á málum sínum. 1 hana og læra.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.