Þjóðviljinn - 07.01.1947, Side 7
Þriðjudagur, 7. janúar 1947.
Þ JOÐVIL JINN
í
Næturlasknir er í jæknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörðar í Reykjavíkur
apóteki.
Næturakstur: Litla bílastöðin,
sími 1380.
Útvarpið í dag:
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19.00 Enskukennsla, 2. fl.
20.30 Erindi: Saga Færeyja, I.
(dr. Björn K. Þórólfsson).
20.55 Tónleikar: Kvartett í D-
dúr eftir Mendelsshon (plötur)
Fisksala Norðmamia
til Pólverja
Framhald af 1. síðu.
senda fjölmennar sendinefnd
ir til Póllands, Sovétríkjanna
og annarra viðskiptalanda,
'hindrar Ólafur Thors að ís-
lenzkar nefnd.'r séu sendar,
og gengur svo langt í fjand-
skap við markaðsleit í lönd-
um þessum, að neita sendi-
mönnum sem fóru til Pól-
lands á vegum atvinnumála-
ráðherra, um vegahréf!
Þessi þröngsýni, þetta
Félagslíf
21.200 ísleuzkir nútímahöfundar: glóruiausa afturhald í mark-
Guðmu.ndur Gíslason Hagalín j aðsmálum íslendinga verður
les úr skáldritum sínum. —! að víkja fyrir skynsamlegri
Lokaiestur.
21.30 Tónleikar: Kirkjutónlist —
(plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Smjörlíkisverðið var í smásölu
kr. 5.60 kg., áður en síðasta
hækkun var ákveðin upp í kr.
7.00 kg., og útsöluverð í heild-
söluverð í heildsölu var áður kr
4.80 kg., en þessar tölur rugluð-
ust í síðasta tbl. Þjóðviljans.
afstöðu. Þjóðn hefur ekk:
efni á því að láta keppinauta
sína sitja nær eina að beztu
fiskmörkuðum heimsins.
Framh. af 1. síðu
Einnig vill nefndin, að
grísku verkalýðsfélögin séu
endurskipulögð undir alþjóða
eftirliti.
Þá seg'r hún stjórnina ekk
ert hafa gert til að hindra
verzlun með UNRRA-vörur á
svörtum markaoi.
Frh. af 5. síðu.
lega nokkuð merkiiegt hafi
gerzt. Efnið er laust í reipun-
um, atfourðina vantar raunhæf
tengsl sín á milli.
Lcikcndurnir leysa hlutverk
sín yfirleitt vel af hendi. Einn
þeirra, James Mason, er ágætur.
Hann leikur lávarð nokkurn,
rudda hinn mesta og kvenna-
bósa. Þetta er stutt hiutverk. —
Mason er þarna notaður sem
krydd.
Phyllis Calvert leikur aðalhlut
verkið, ógæfusama unga stúlku.
Eg vil ekki vera með dónalegar
getsakir um aldur þessarar leik
Jólatrésskemmtun
fyrir börn heldur félagið
miðvikudaginn 8. janúar kl.
4 e. h- í Sjálfstæðishúsinu-
Til skemmtunar:
Kvikmyndasýning, jóla-
sveinar, sprelligosar o. fl.
Aðgöngumiðar seldir í
Bókaverzl. ísafoldar og Rit-
fangaverzlunmní Banka-
stræti 8.
ÍR-ingar, fjölmennið með
börnin og takið gesti með.
Kl. 10 hefst svo
J óla-skemmtifundur
fyrir eldri félaga.
ÞJÖNN HINNA 30 DOLLARA
i i ■
Ein af fremstu nazista-
sprautum íslenzks æskulýðs
hefur nýlega getið af sér lang-
hund einn, sem í skíminni
lilaut nafnið „Pílatusarþvottur
kommúnista”.
Ár
''menningar
Jólaskemmtifim&ur
er í kvöld kl. 10 í Sjálfstæðis-
húsinu. — Aðgöngumiðar við
innganginn.
Stjórnin.
Brezku blöðin ræða mjög konu, en hlýt þó að láta í ljós
Segir
um skýrsluna í gær.
Lundúnablaðið ,,Daily Work
er“, að þar sé dregin upp ó-
fögur mynd af afleiðingum
brezkrar íhlutunar í mál
Grikklands í tvö og hálft ár.
Sé það mikil smán fyrir
Bevin, að hafa gerzt hand-
bendi verstu afturhaldsafla
Grikklands gegn grískum
verkalýð. Hið frjálslynda
blað ,,'Mancihester Guardian"
segir, að það sé nú komið
fram, sem allir hefðu átt að
vita, að stjórn konun'gssinna
hafi ofsótt vinstri ménn og
verkalýðssamtökin en vopnað
óþjóðalýð hægri manna. —
„News Chronicle" tekur í
sama streng.
grun minn um, að óþægilegar til-
finningar hafi bærzt hið innra
með henni, þegar hún var að
leika ungu stúlkuna á 19 ára
afmælinu. Annars er ekki mikið
út á leik hennar að setja, nema
hvað henni tekst herfilega, þeg-
ar hún á að leika örvæntingu
stúlkunnar, eftir að elskhuginn
hefur skilið við liana til þess
að heyja einvígi við þrjótinn. —
Hún skjögrar þá nokkur skref
og minnir hjákátl. mikið á fylli
raft sem hefur i'engið einum of
mik.ið. Síewart Granger leikur
elskhugann þokkalega. Einn af
aðalleikendunum fer
Jólatrésskemmtun
heldur K.R., laugardaginn 11.
jan. kl. 5.30 í Iðnó fyrir yngri
félaga og börn eldri félaga. —
Jólasveinar o. fl. til skemmtun-
ar. — Aðgöngumiðar seldir í dag
og á morgun á afgreiðsiu Sam-
einaða í Tryggvagötu. — Trygg-
ið yður miða í tíma.
Allav íþróttaæfingar
félagsins byrja aftur ó morgun.
Afkvæmi þessu var án tafar
komið til fósturs í óhróðursút-
ungunarvél þeirri, sem ,,ungir“
íhaldsmenn (af biðlista heim-
dallar) hafa starfrækt um nokk
urt skeið. Jafnframt því, að
höfundur sveipar sig blæju
guðsóttans, sem vanalegast
kemur næst á eftir kommún-
istaóttanum hjá íhaldinu, berst
hann um á hæl og hnakka út
af ýmsum hneykslum og blekk
ingum, sem hann sér hvar-
vetna í kringum sig engu síður
en sálsjúkur maður fjandann
sjálfan.
Skulu nú gerðir að umræðu-
efni örfáir kaflar úr ritsmíð
þessari. Að sjálfsögðu er gamla
platan um Rússland spiluð, og
hellir höf. úr sér vandlætingum
um ofbeldi Rússa í flestum
þeim löndum, sem iandafræði
kunnátta hans nær til.
: Rayon kjólaefni
ÍGult, grænt og rauðbleikt, —;
ri.20 á breidd.
Verzl. Dísafoss
Jrettisg. 44 A. — Sími 7698)
-I—P-l—i—I—I—!—j--I—1--I—1—!—l-.J I—P-í—I—1"!—S—í-
Fráhvarf
Framhald af 4. síðu.
Morgunblaðs-þróunin snúizt
við. Morgunblaðs þróunin er
meir og meir að snúast við hjá
okkur líka og það er þetta og
það citt, sem Mogganum svíð-
ur, eftir því sem stóryrðin
vaxa, svo fátt er svo með öilu
íllt að ekki boði nokkuð gott.
Hið illa eyðir sér sjálft, það
hefur eyðilegginguna í sér
sjálfp,,fólgna; þegar það.er orð-
jð;,i andstöðu við lífið sjálft,
þávieyðir það sjáífu. sér, og þa.3
klaufalega \ er>;einmitt þetta, sern er að
Er fluttur
;;í Pósthússtræti 7, 2. hæð.
LViðtalstámi 10—11 og 5—6.
• -Simi á stofu 3139.
-5-5—6 tek ég aðeins
sjúkrasamlagsfólki mínu.
Kristbjörn Tryggvason
læknir.
— En hvergi er minnzt áí
framkomu Breta í Grikklandi,’
sem löngu er fræg að endem-i
um, að ekki sé minnzt á Pale
stínumálin. Og hvar, svo semt'
sósíalistar hafa unnið sigur í
kosningum, hafa fréttastoínan-
ir auðvaldsríkjanna keppzt um
að básúna, að hér væri um að*
ræða ólýðræðislegar kosníngar.
— Hinar „lýðræðislegu“ kosn-
ingar, sem auðvaldið kallar svo,
fara fram með mútum og hót-
unum í garð andstæðinga um:
limlestingu og dauða, ef þeir
láti sjá sig á kjörstað.
Furðanlegast af öllu í grein
þessari er þó, þegar höf. ræðir-
um ofbeldi Rússa í Kína, Fram-
koma Bandaríkjanna þar i landi
er of augljóst spor í átt til óaf-
sakanlegrar íhlutunar um inn-
anríkismál, til þess að nokkur
heilvita maður geti nefnt aðra.
þjóð á undan Bandaríkjamönn-
um, er rætt er um erlend af-
skipti í Kína.
Ó. H. Ö. sviður í glymurnar
að sjá, að flestir af fremstu
menntamönnum þjóðarinnar-
fylgja Sósíalistafl. að mál-
um. Tekur hann sér hvorki
meira né minna vald en það, að
hann dæmir flesta af lista- og
menntamönnum þjóðarinnar vit
firringa á pörtum. Slíkt er alveg'
í samræmi við baráttuaðferðir-
íhaldsins. Sérbver, sem ekki:
krýpur í auðmýkt fyrir iotum
auðvaldsburgeisanna hefiir ver-
ið nefndur vitfirringur. Sérhver,
sem aflað hefur sér meiri þekk;
ingar í stjórnmálalegum efnun
en auðvaldið þolir og út frá þvt
myndað sér sjálfstæðar skoðf
anir um þjóðfélagsmál, hefur
h erbúðum íhaldsins fengið nafii.
ið „brjálaður hugsjónamáður“t
Almenn menntun var, og er
og verður alltaf hættulegasti
fjandi auðvaldsins, því hvar-
KiukkanJ r-etna, sem það ríkir, er það í
á móti^ skjóli allmennrar deyfðar og fá-
vizku og útbreiðslu þeirrar trú-
ar að menn séu ekki jafnbornir-
til lífsins.
með hlutvei'k sitt. Það er Síuavi
Lindsell, sem leikur föður ungu
stúlkunnar. J- A.
Maðurinn minn og faðir minn
ÞðsSas ðuðfflimdss©n
andaoist í Landsspítalanum laugardaginn 4. þ. m.
Haíla Bjarnadóítir. Þorbjörn Þórðarson.
gerast í íslenzkum stjórnmál-
um. Á skal að ósi stemrna,
kraftarnir ganga í bræðralag
um lífsgæðin, til þcss að skapa
sæmeiginlcga hamingju ölluo
til handa, en hætta að standa
sundraðir um það sem allra er.
Margir sunduriausir þræðir
mynda að lokum eina sterka
taug, sem ekkert fær unnið,
því það er taug sannleikans,
mannúðar og bræðralags.
4. jan. 1947.
A. Ó. J.
íiafnarstræti 16.
Drekkið maltkó!
Að lolrum hvetur Ó. H. ÖL
íslenzkan æskulýð til að standa.
á verði um verk beztu sonat
þjóðarinnar á liðnum árum. -4-
Sjálfstæðismenn— ungir jafnt
sc-m gamlir hafa sýnt, ■ hversur
sá vörður skal haldinn — þ. e.
a. s. á þann hátt, að erlenda
stórveldi skal með fögnuði leýft
að troða okkur íslendingum um.
tær og brjóta íslenzk lándsrétt-
indi — aílt í skjóli þess, að
slíkt sé nauðsynlegt vegna.
„raiiðu hættunnar“, sem þessif,
ímyndunarveiku fáráðlingar sjá.
alls staðar fyrir sér. Urn slíkál
loddaramennsku pólitík er aðr,-
eins hægt að segja: i'
Vei yður, þér hræsnavár.
>'':i - E. H. •'h
ér á
missa Miiiiier