Þjóðviljinn - 08.01.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.01.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur, 8. ian. 1947. ÞJOÐVILJINN Bœjarpósturinn Kramhald af 4. síðu. BARNATÍMAENIR „Barnatímar útvarpsins á jól- unum falla mér hinsvegar oft- ast vel í geð. Ao vísu eru þeir stundum nokliuð flausturslegir og of lítil stjórn höfð á börn- unum, sem safnast að jólatrénu þarna niður í útvarpssalnum. Þannig t. d. kemur það fyrir, að eitt og eitt barn er iátið gráta fyrir alþjóð í gegnum hljóðnemann drjúga stund, áð- ur en það er fjarlægt. Eins er það óviðkunnanlegt, þegar hinir fullorðnu fara að hvíslast á þannig að það heyrist; spyrja t. d. hvað eigi aó gera næst, og ljóstra því þar með upp, að ailt er þarna „sett í senu“. Litlu skinnin, sem hlusta á þetta, eru furðu eftirtektarsöm og mistök- in draga mjög úr trú þeirra á raunveruleik skemmtunarinnar. En það er mikill kostur við barnatímana á jólunum, að þar hefur harmónikkan sig lítið sem ekki í frammi. Hljóðfæri þetta er annars einn aðal skemmtikrafturinn í barnatim- um útvarpsins, og hefur það oft valdið mér gremju, því venju- lega er harmónikkuleikurinn þarna fyrir neðan allar hellur og hlýtur að hafa stórspillandi áhrif á tónlistarsmekk barn- anna. Það á að leika létta og einfalda, en jafnframt £rosk- andi, tónlist fyrir börnin. Harmónikkuleikur í barnatím- um útvarpsins á engan rétt á sár; nema það sé ætlunin að skapa hér jarðveg fyrir heims- ins mesta harmónikku-,,kúltúr“ og mundu þó sumir segja, að íslendingar séu þegar komnir nógu langt á þeirri mjög svo vafasöm þroskabraut, sem hér um ræðir. Gamlárskvöld ,,Og svo ekki meira um íit- varpið að sinni. Eg vil aðeins að endingu koma með tillögu svona uppá grín varðandi ólætin á gamlárskvöld. Menn hljóta að hafa veitt því athygli, Úf ÍB©rgiiiiii Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. NæturvörSur í Reykjavíkur apóteki. Næturakstur í nótt annast B. S. R., sími 1720. Útvarpið í dag: 20.30 Kvöldvaka: a) Pétur O. Guðmundsson: Nýfundnaland — Erindi. b) Kvæði kvöldvök- unnar. c) 21.05 Ásmundur Helgason frá Bjargi: Jón glimukappi í Gerði. — Frá söguþáttur (Ragnar Jóh. flyt- ur). d) 21.30 Valdimar Benó- nýsson bóndi að Ægissíðu i Víðidal: Stökur og kvæði. el 21.45 M. A. J.-tríóið leikur á mandólín. 22.05 Tónleikar: Harmoníkuiög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Trúlofun. Á gamlársdag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Þorbjörg Danielsdóttir verzlunar mær, Hringbraut 146 og Þórar- inn Sigurðsson, ljósmýndari. Háteigsvegi 4. I Leikfélag Rej’kjavíkur sýnir J sjónleikinn „Eg man þá tíð“, í j kvöld. Athygli skal vakin á því. að vegna afmælis félagsins verð ur næsta sýning ekki fyrr en á fimmtudag eftir hálfan mánuð. að ólætin snúast mest um lög- reglustöðina og þá, sem þar hafa bækistöðvar. Ólátabelgirn- ir virðast, sem sagt, hafa það höfuðmarkmið að hrekkja lög- regluna. Þessvegna legg ég þetta til: Gefum öllum lögreglu þjónunum okkar frí á næsta gamlárskvöldi og þá getum við gert okkur vonir um að sjá í fyrstu tölublöðum dagblaðanna á árinu 1948 fyrirsagnir, sem hljóða eitthvað á þessa leið: „Gamlárskvöld var að þessu sinni svo friðsælt, að elztu menn muna ekki annað eins“. Gallharður“. iænska akademíið veldur vonsvikum til blaðaburSar við: Bergstaðastræti Vesturgötu ¥íðime! eg Sogamýri ■ý-4-4--:-4-4"i--!-4-f-!'4-4-4-4-!-!-4-4-4--:"!-4-4-4-4-4-4--f4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-!-4-'”!-!-4-1-4- Framliald af 4. síðu. langsamlega mest eftir góð- um bókmenntum og einmg geysilega mikil eftir tækni-1 ritum og vísindaritum. Sígild verk sósíalismans koma út í ódýrum alþýðuútgáfum og verður að endurprenta þau hvað eftir annað. Bœkur eins og .,SCHWEJK“ eftir Jaroslav Hasek hafa ríð- ur en svo misst nokkuð af , vinsældum sínum. Eftirspurn- in eftir erlendum bókum er mjög mikil■ Við stœrsta torg- j ið í Prag hefur verið opnuð bókaverzlun, sem eingöngu hefur til sölu rússneskar bœkur og á fullt í fangi með að fullnœgja þörfinni. Ensku Penguinútgáfurnar seljast mikið, og einnig mynd l'starbækur frá svissnesk- um forlögum. Franskir höf- undar hafa lengi haft stóran lesendahóp í Prag og svo er enn. Nýjar á markaðinum eru hinsvegar frumútgáfur á sænsku. dönsku og hollenzku Verkamennirnir lesa mest Eg grennslast eftir, hvernig lesendahópurinn skiptist eftir stéttum- Það eru sérstaklega verkamenn. sem kaupa bæk- ur eða fá þær til lestrar úr útlánsbókasöfnunum. Fremst ir í hópi eru faglærðir verkamenn, þar næst starfs- menn hins op'nbera og æsku- lýðurinn. Meðal borgarastétt. arinnar hefur lesendatalan einnig aukizt og þar eru það fleiri konur en karlar, sem kaupa bæk.ur. Lestraráhugi manna spegl- ast ennfremur í 'hinni miklu útbreiðslu, sem bókmennta- blöð og tímarit háfa öðlazt Einkum á það við um ,-Kult- úrni Politika“. sem E- F. Burian gefur út og er mál- gagn ungra menntamanna — og skapandi listamanna. T:,etta tímarit flvtur ekki að- e:ns innlent efni um bók- menntir og list.'r heldur einn- j ig greinar um menningarmál j hvaðanæfa að úr heiminum. Hesse ákærður fyrir þögn •Sérstaka eftirtekt vakti opið bréf til Nobelsverðlauna höfundarins Hesse, frá tékk- neska skáldinu og þýðandar.- um Pavel Eisner- Eisner, sem þýtt hefur verk Hermanns Hesse á tékknesku, notaði til efnið, er Hesse fékk Nobels- verðlaunin, til að láta í ljós vonsvik sín yfir þeirri þögn. sem verið hefði áberandi hjá skáldinu, allan tímann sem nazisminn ríkti í Þýzkalandi. og hefði þögnin verið bví furðulegri sem verk Hesses hefðu verið gefin út af naz- istum án þess að skáldið mót- mælti því. Ákvörðun Nobelsverðlauna- nefndarinnar að sniðganga einlægt slavneska höfunda- enda þótt slavneskar bók- menntir og þá einkum sovét- rússneskar stæðu í fremstu röð og ættu ýmsa mestu skáldsnillinga nútímans. hef- ur hér í landi vakið undrun og gremju. Mönnum virðist ekki vera Ijóst, að heiður sá, sem Nobelsverðlaunm eiga að fela í sér, takmarkast al- varlega af hinni sérstæðu ,.menningarpólitík“ sem rek- in er af hinum sænsku Nobe!s) nefndarmönnum. Ef tilgangurinn væri raun- verulega sá að heiðra fram- úrskarandi bókmenntaafrek- bá hefðu jafn einstæðir pev- ' sónuleikir sem Gorki og Al- exej Tolstoj í Sovétríkjunum, Nazor í Júgóslavíu og Beznic og Olbracht í Tékkóslóvakíu fyrir löngu verið orðnir að- njótandi þessa heiðurs í stað bsirra sem teknir hafa verið fram yfir þá síðustu árin. Hvað Hermann Hesse varðar. bá má ekki glevma afstöðu hans sem manns gagnvart villimennsku nazismans. án þess að vilja á nokkurn hátt draga úr hæfileikum har.s sem skálds. Þessi afstaða set- ur spurningarmerki við öll mannúðareinkenni verka hans og ger.'r hann tæpast þess verðugan að taka við neinum heiðursverðlaunum. Louús Furnberg- (Þýtt úr Ny dag). Súðin austur um land í hring- ferð kl. 8 í kvöld. Esja hraðferð vestur og norð- ur til Akureyrar, kring- um 10. þ. m. — Farseðl- ar óskast sóttir og flutn- ingi skilað í dag. M.b. Ágúst til Stykkishólms í dag; Vörumóttaka árdegis. Félagslíf Glímumenn K.R. Fundur verður haldinn í V.R. Vonarstræti 4, kl. 8 e. h., íöstu- daginn 10. þ. m. — Aíar áríð- andi að allir mæti. Glímunefnd K.R. I. O. G. T. Unglingastúkan Unnur nr. 38.. biður þá félaga sína, er kynnu. að vilja selja merki til ágóða- fyrir stúkuna, að koma til viðy- tals í G.T.-húsinu kl. 5—7 í dag. Gæzlumenn. Ármenningar! íþróttaæfingar félagsins heij- ast í kvöld eftir jólafríið og: verða þannig í íþróttahúsinu: Minni salurinn Kl. 7—8, drengir,' glímuæfing.. Kl. 8—9, drengir, handknattieik- ur. — 9—10, hnefaleikar. Stóri salurinn Kl. 7—8, handknattleikur karla. — Kl. 8—9, glímuæíimj,. fullorðnir. — Kl. 9—10 I. flokk- ur, karla, fimleikar. í Sundhöllinni Kl. 8.45, sundæfing. — Mætið' vel og réttstundis. ,L Stjórn Ármanr4. Enn getið þér gerzt áskrifendur að íslendingasögunum. Því aðeins eignist þér allar íslendingasögur að þér kaupið þessa útgáfu. — Sendið áskriftir í pósthólf 73, Reykjavík. iSLENDINGASAGNAOTGáFAN LUAiALALXIAiÁJAiALXL^iALAiALXiAiALAUiAiÁiAiAi^^ «,,.'b -i ■.. ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.