Þjóðviljinn - 08.01.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.01.1947, Blaðsíða 8
Gamlárskvöid var æði róstnsamt á Skagaströnd Sfieifiarleg slagsmál eg glannaleg aneöfierll ^preitgna Gramlárskvöld var æði róstusamt á Skagaströnd. Slags mál voru þar heiftarleg, hættulegum sprengjum víða varp- að og munaði minnstu að af hlytizt eldsvoðar. Sýslumaður- ' inn í Húnavatnssýslu hefur yfirheyrt 20—30 manns í sam-! bandi við þessa atburði, en rannsókn á þeim er samt enn ekki Iokið. Óspektir þessar hófust um kl. hálf tólf á samkomu, sem haldin var í skála nokkrum, er notaður hefur verið sem matsalur verksmiðjufólks. — Um 40 manns höfðu setið þarna að kaffidrykkju og hugðust fara að stíga dans. þegar sprengju var varpað inn í salinn og sprakk hún þar með þeim afleiðingum að eldur kviknaði samstundis. Fljótlega tókst þó að slökkva eldinn, og ekkert af fólkinu varð fyrir meiðslum af sprengingunni- En þetta var aðeins tiltölu lega saklaus forleikur að þeim atburðum. sem áttu eft- 3r að gerast þarna á samkom- unni. Hópur óróaseggja, sem Islenzkur stúdenS skrifar irá Neregi: Islendingar taldir lélegir kaupntenn Vill láta stækka Þjóð- viljannupp í 12 síður .....Þjóðviljinn er farinn að koma allreglulega til mín og er það ómetanleg hressing að fá hann, auk þess sem ekki heyr ist hér í Útvarp-Reykjavík, þar sem ég er núna. Það var viku- verk að lesa fyrstu sendinguna; Mikið hefur gengið á heima og er afleitt að hafa alltaf ver- ið þar fjarverandi. Beztar frétt ir þóttu mér af Alþýðusam- bands þinginu. fyrr um kvöldið hafði gert sér það til gamans, að brjóta allar perur í götuljósum þorpsins, svo að aldimmt varð x því, ruddist inn í sam- komusalinn og gáfu þessir náungar sig óðara að því að þerja á karlmönnum þeim, sem þar voru fyrir. For-: sprakkar þessa flokks eru nafngreindir af sýlumannin- um og heita þeir Guðmundur Karlsson (frá Suðurnesjum) og Birgir Áimason (úr Húna- vatnssýlu). Upphófust nú slagsmál mikil þanxa í saln- um, og fengu margir við þau slæmar skrámur í andlit, en 2 rnenn voru slegnir í rot. og var annar þeii’ra meðvitundar laus í hálfa klukkustund. — Tvö rifbein í sama manni xnunu hafa brákazt nokkuð. Þeir, sem ui'ðu fyrir rot- höggum, heita Högni Sigurðs son og Þórður Jónsson, sá sið arnefndi rifbeinsbrotnaði- —' Þórður átti einkum í höggi við Guðmund Karlsson og segja sjónarvottar, að Þórð- ur hafi tvívegis komið mót- stöðumanni sínum undir, en slagsmálahetjan Guðmundur naut í bæði skiptin aðstoðar félaga sinna til að ná aftur góðri vígstöðu. Þá segir sýslumaður einnig frá því, að sprengju hafi ver ið vai’pað inn í ljósastöð síld arverksmiðjanna á Skaga- strönd þetta sama kvöld, og við það kviknað eldur, sem bráðlega tókst bó að slökkva. Ekki hefur enn hafzt upp á manni þeim. sem þessari sprengju varpaði. Það vsru banáanskir hermenn sem stálu byssuH’uiíi Skammbyssurnar sem stolið var á Keflavíkurflugvellinum fyrir iólin eru nú fundnar. Það var rannsóknarlögregl- an í Reykjavík sem upplýst.i þetta mál. Þegar mun óhætt að full- yrða að það voru bandarískir hermenn sem stálu byssun- um, þótt eimhverjir aðrir kunni að hafa verið í vitorði með þeim og aðstoðað þá. Rannsókn málsins mun vera langt komin. i-----------------------♦ Usiglr Hags- brúnarmenn haMa íyrsta fund siun á árinu í kvöld Málfunda og fræðsluhópur ungra Dagsbrúnarmanna held ur fyrsta fund sinn á þessu ári í kvöld kl. 8-30 í bað- stofu iðnaðarmanna. I kvöld vei’ða mjög þýð- ingarmikil mál á dagski’á. Ungir Dagsbrúnarmenn! — Látið ykkur ekki vanta á fyrsta fund árs'ns. Kommúnistar sækja að Peiping Skýrt er frá því í Nanking, að her kínverskra kommún- ista hafí tekið mikilvægar borgir í Shansi-fylki á járn- brautinni milli Peiping og Nanking. Hersveitir kommún ista halda sókn sinni áfram í áttina til Peiping, hinnar fornu höfuðborgar Kína- Muldas og kðlaskortur á megmlaradi Svrópu Miklir kuldar eru nú um nær allt meginland Evrópu. Það ger'r ástandið enn alvar legra, að kolaflutningar hafa víða teppzt vegna þess að ár og skipaskurðir hafa frosið. Snjóað hefur í Róm og fólk orðið úti á Norður- Italíu. Verksmiðjur í Austur r;ki og Þýzkalandi hafa orð- ið að hætta framleiðslu vegna kolaskorts- Eg sá lxér í einhverju blaði, að Rússinn hefði boðizt til að kaupa af okkur allan okkar fisk á einu bretti við kjörverði, cn allir nema sósíalistar voru tregir að taka boðinu. Menn liljóta að álykta, að íslendingar séu lélegir kaupmenn, ef þeir hafna slíkum boðum. Það verð- ur spennandi að heyra, hvernig þetta gengur. Norðmenn senda fjölmennar sendinefndir um all- ar trissur að semja um við- skipti. Nú síðast til Rússlands. Frændur eru ekki alltaf líkir. Annars finnst mér Þjóðviljinn alveg vera að sprengja utanaf sár fötin, næstum því minna á tvítugan strák í fermingarfötun um sínum, nema hvað blaðið lít ur þó sínu betur út en stráksi myndi gera. Blaðið verður að stækka í 12 síður svo fljótt sem frekast er auðið. Getur það ; ekki orðið bráðiega?....... (Kafli úr bréfi). MvaS elwefmr iféshauurnar? Vertíðin er hafin. Akra- nessbátarnir hafa þegar hafið róði’a. I fyrra var sstt reglugerð um ró'ðrartíma bátanna tíl að samræma ferðir þeirra á miðin- Þessar reglur munu hafa verið brotnar og Akra- nesingar e.'nkum goldið þess og því verið óánægðir. I haust munu útgei'ðar- menn hafa samibykkt að allir bátarnir skyldu konra á sama stað, ca. 4 sjómílur vestur af Akranesi, og enginn þeirra fai’a þaðan fyrr en gefið væri merki- Stað þenna átti að npærkja með ljósbauum, en þær eru ókomnar enn. Nú er það vitað að viti málastjórnin hefur feng; ljósbauur frá hernum og vii ist því að hægt væri að frai kvaema þetta. enda þótt æt unin væri að setja þar að ar bauur síðar. Vill ekki samgöngumálará herra upplýsa hvað dvelur a þessar bauur verði setts upp? Er það rétt að á leiðim frá Garðskaga tíl Reykjavíl ur sé nú tveiim bauum færi en áður var? Hver er ástæðan, sé þa rétt og hvað hefur orðið í þéim bauum? Rnssoeski amain lija Ehr- Danmerkur iMáiiara samstorf í eg SevéiríkiastMa Professor Albert Olsen, for- maður dansk-rússneska félags- ins hefur að undanförnu verið á ferð í Sovétríkjunum. Mark- miðið með ferð hans var að at- huga möguleikana á nánara menningarstarfi milli ríkjanna. Árangurinn af ferð hans varð mjög góður, m. a. er von á hin- um fræga rússneska blaðamanni Uja Ehrenburg, til Danmerkur í vor. Af öðrum Rússum sem Danir eiga von á, má nefna professor Tarlé, sem er heimsfrægur sagn fræðingur. I ráði er að setja upp tvær sýningar frá Sovétríkjunum í Danmörku, aðra af sovétrúss- neskum barnabókum og hina af heimilisiðnaði hvaðanæfa að úr Sovétríkjunum. Þá mun og verða gerð tilraun til að fá sovétrússneska leikara til að leika Hamiet sem gestir í Kron borgarhöll og jafnvel einnig á leikhúsi í Kaupmannahöfn. f stað þessara heimsókna munu Danir senda landbúnaðar sýningu til Sovétríkjanna ef til vill einnig sýningu á verkum H. C. Andersen og sýningu danskrar húsagerðarlistar. Mrersvegna er hermönnun- íiifi ehki forðaö hurt frá hinnm mtéstýrlátu** Hetfkfa- mkurstúlkum? Bandaríshl hermaðnrinn her aí sér nauðgunarákæruna Saltadómari hefur látið Þjóð- viljanum í té eftirfarandi skýrslu um atburðina í Camp Knox á nýársnótt: ,.,Frá því hefur verið skýrt 1 blöðum að þrjár íslenzkar stúlkur hafi kært yfir því til rannsóknarlögreglunnar að þær hafi orðið fyrir ofbeldi bandarískra sjóliða á dans- leik í Camp Knox síðastliðna nýjársnótt, tvær orð'ð fyrir höfuðhöggum og einni hafi verið nauðgað. Stúlka sú, sem kveðst hafa orðið fyrir nauðgun, var undir áfengis- áhrifum á dansleiknum. Hún skýrir svo frá að hún haíi dansað nokkuð um nóttina við hermann þann, sem hún segir hafa sýnt sér ofbeldi, og kysst hann nokkrum sinn- um í dansinum. Þegar dans- leiknum var lokið hafi maó- ur þessi og annar sjóliði með honum farið með sig með valdi inn í auðan skála og hafi annar haldið sér þar meðan hinn hafði samfarir við hana nauðuga- Yfirmenn herstöðvarinnar hafa yfir- heyrt hermann þann, sem stúlkan kærir og segir hann það rétt vera að hann haíi haft samfarir við stúlkuna um nóttina, en neitar því hins vegar að það hafi verið gegn vilja hennar og. neitar því ennfrémur að nokkur ann ar sjóliði hafi verið viðstadd- ur. — Hinar stúlkurnar hafa nafn greint sjóliða þann, sem sló aðra þeirrat en þær vita ekki bver sló hina. Ekkert hefur orðið upplýst við yfirheyrsl ur yfirmanna herstöðvarinn- ar um h.vort stúlkur þessar hafi verið slegnar, en sjólið- ar halda því fram að þær hafi verið mjög óstýrilátar og að þær hafi verið látnar út úr herstöð'nni. Þar sem blaðafregnir um atburði þessa hafa einungis verið eft- ir skýrslum stúlknanna þykir rétt að skýra frá máli þessu hér frá báðum hliðum“. fitaimsóknar- lögregfiaia óska* að tala við Místjóm Á annan nýjársdag um kl. 1-30 e. h. ók Jónas Kristjáns- son, Skeggjagötu 23 á reið- hjóli austur Hringbrautina fyrir norðan Grænuborg. Á gatnamótum við Eiríksgötu varð hann fyrir bifreið sem felldi hann í götuna- Jónas missti meðvitund og raknaði ekki við sér fyrr en á Land- spítalanum. Bifreiðarstjóri sá sem þarna var á ferð er beð- inn að tala við rannsóknar- lögregluna og ennfremur sjónárvottar, ef nokkrir hafa verið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.