Þjóðviljinn - 10.01.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.01.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur. Föstudagur, 10. janúar 1947. 7. tölublað. PDkkurlnn LESRRINGURINN um stór- vcldastefnuna verður í kvöld kl. 8.30 á Þórsgötu 1. MYNDAR ALÞYÐU INN AFTURHALDSSTJORN ? Forseti tslands brýlnr þiiigrædisvenlsir9 gengur frain- iijá forrádamöniiiiiti Framsóknar- og Sósíalistailokks- ins og felur Síefáni «Vóh. Stefánssyni að gera tilraun til stjórnarmyndunar Sú fregn barst í gær, að forseti íslands hefði falið Stefáni lóh. Stefánssyni að gera tilraun til stjórnarmyndunar. Er skemmst að segja, að sú fregn vakti þegar furðu og ólgandi reiði almennings í Beykjavík. iiig liuouiin- tang Fréttaritari Lundúnablaðs- ins .,News Chronicle11 í Kína segir það álit manna þar í 'borg, að varla hundraðasti partur af matvælasendingum IJNRRA til Kína hafi kom- izt til þeirra, sem mest þurftu þeirra með. Mestur hluti bii'gðanna hafi lent á svarta markaðinum í stór- borgunum, vegna fjármála- spillingar og mútuþægni emb ættismanna þeirra er Kuomin tangstjórnin fól dreifingu þeirra. Segir fréttaritarinn. að þetta sé þegar orðið opin- bert hneyksli í Kína. í fyrsta lagi urðu menn for viða á aðferð forseta. Það er algild þingræðisvenja við stjórnarmyndun, að leitað sé til formanna þingflokkanna, 16 bálar skráðir til síldveiða Sextán bátar hafa skráð sig hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna til sildveiða í Koilafirði. Af þeim fóru ekki nema 6 til veiða í gær, enda var veiði veður ekki gott. Mikii sáld er enn i Kolla- firði, einkum frá Álfsnes- tanga að Móum. í gær fengu 2 hæstu bát- amir frá 60—70 tunnur hvor. Landssambandi útvegs- manna hafa boðizt 4 skip til sildarflutninga^ en engir samningar munu enn hafa verið gerðir um flutningana. Fór Byrnes vegiia ágrein- ÍMgS? hvers af öðrum eftir stærð flokkanna. Forseti hefur áð- ur fylgt þeirri venju, og eins í vetur, er hann fól Ólafi! Thors, formanni stærsta þing' flokksins fyrstum að mynda stjórn. En nú brýtur hann! allt 1 einu þessa þingræðis- venju og gengur framhjá bæði foiimanni Framsóknar- flokksins og formanni Sósíal istaflokksins og velur til for- mann minnsta þingflokksins. Þetta er og því furðulegra sem það var á allra vitorði, að bæði Framsókn og Sósíal- istaflokkurinn voru tilbúnir að mynda stjóm undir for- ustu annars manns í Alþýðu flokknum, er samkomulag gat orðið um. En sérstaklega vakti fregn þessi undrun og reiði vegna þess, hver maðurinn er, sem nú er í-okið til að fela stjórnarmyndun, áður en röð in er komin að honum. Það skal ekki farið að rifja hér upp að þessu sinni stjórn málasögu Stefáns Jóh. Stef- ánssonar, heldur minnt á, að hún er ein hneyksliskeðja og Gromyko viEI að afvopn uninni sé hraðað sem mest ÍÍs*yggisa*áóió Ipski imaráætlun liman mánaóa ^lvopn- þnggja Öll síðustu ár auðmjúkasta þjónusta við svartasta aftur- dialdið, og mun leitun á öðr- Frh. á 8. siðu. Guðm. 3. í Hastings Þrátt fyrir eindregin mót- mæli í Washington fer sá orð rómur vaxandi bæði innan Bandaríkjanna og utan, að Byrnes utanrikisráðherra hafi sagt af sér vegna ágreinings við Truman forseta um utan- ríklsmálin, en ekki vegna heilsubrests eins og opinber lega var tilkynnt. Segir orð- rómurinn, að brottför Byrnes úr stjórninni standi í sam- bandi við átök innan Demo- krataflokksins- Guðmundur S. Guðmunds- son varð þriðji í röðinni á 1 skákmótinu í Bastings og fékk sex vinninga. Eins og skýrt var frá í gær varð Alexander (Bretland) efstur og fékk hann sjö og hálfan vinning en Tartakower (Pól- land) varð annar með sex og hálfan vinning. Úrslit í 9. umferð urðu: Tartakower vann Alexander, Guðm- S- Guðmundsson vann Golom- bek. Abraham vann Yanofski. Biðskák varð milli Prins og Wood og einnig milli Raiz- 'man og Aitken. Öryggisráðið ræddi afvopnunarmálin á fundi í gær- kvöld. Gromyko fulltrúi Sovétríkjanna kvaðst enga ástæðu sjá til þess að ráðinu ætti ekki að geta tekizt að ganga frá afvopnunaráætlun þeirri, sem allsherjaþingið fól því að semja, innan þriggja mánaða. Fyrir öryggisráðinu lágu tvær ályktanir um samningu afvopnunaráætlunarinnar, — önnur frá Sovétríkjunum en hin frá Bandaríkjunum. — í tillögu Sovétríkjanna er lagt til, að ráðið hraði sem mest afgreiðslu áætlunarinnar, og síðan verði kallað saman aukaþing SÞ til að ganga end anlega frá henni. Taldi Gro- myko með þessu móti bezt tryggt að allsherjaraívopnun gæti háf.'zt sem fyrst. Bandaríkin leggja aftur á Banii* selja móti fil, að gengið sé frá samþykkt um bann við fram leiðslu kjarnorkusprengja og eftirlit með allri kjarnorku- framleiðslu og kjarnorku- rannsókn í heiminum. áður en aðrir þættir afvopnunar- innar eru teknir til meðferð- ar. — George Marshall hershöfðingi, eftirmaður Byrnes. Llðsforingjadni fðgna Monfgomery Liðsforingjaefni í Frunze- herskólanum í Moskva klöpp uðu í tíu mínútur samfleytt er Montgomery hafði ávarp- að þá í gær. Ræddi Montgo- mery um hina nánu sam- vinnu, sem tekizt hefði milli herja Breta og Banda- ríkjamanna í sókn þeirra yf- ir Frakkland um Þýzkaland. Að ekki gegndi sama máli um samvinnu brezka hersins við Rauða herinn kvað hann um íisk Verzlunarsamningar standa nú yfir milli Sovétríkjanna og Danmerkur og hafa Danir þegar samið upi sölu á all- miklu magni af f'ski til Sovétrikjanna. Einnig munu Danir byggja skip fyr'r Sovétstjórnina, að verðmæti 30 millj. króna. stafa af því einu. að þeir fengu aldrei tækifæri til að berjast á sömu vígstöðvum. Stefáni Jóhanni fal- in stjórnarmyndun „Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá skrifstofu forseta: Miðvikudaginn 8. jan. tjáði Ólafur Thors forsætisráð- herra forseta íslands, að til- raunir hans til stjórnar- myndunar hefðu ekki borið árangur og teldi hann til- gangslaust að halda þeim á- fram. Finmitudagiim 9. janúar tók formaður AlþýðufloklcS- ins; Stefán Jóhann Stefánsson, samkvæmt tilmælum forse'a. að sér að gera tilraunir ti! stjórnarmyndunar, og mun þeim liraðað eftir föngum".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.