Þjóðviljinn - 10.01.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.01.1947, Blaðsíða 5
Föstudagur, 10. janúar 1947. ÞJOÐVILJINN 5 Æyintýri „utangarðsmanns" í ríki Crumps allsráðanda Baiidarískur Madaniadur lýsir prólkosia-^ ÍMgiifiii í Teiinesseepíki (Niðurlag). Hvers vegna? Atkvæði voru talin um nótt- ina. í borg þar sem verkalýðs- sambandið CIO telur 30 þús. með limi; í borg þar sem 10 þús. kjós endur undirrituðu áskorun gegn Crump; í borg þar sem um 1 þús. stuðningsmenn Carmacks mættu á fundi hjá honum; í borg þar sem hann hlaut 6 þús. at- kvæði fyrst þegar hann var i framboði 1942, voru honum tal- in 4 þús. atkvæði^ en frambjóð- anda Crumps yflr 47 þúsund. Eg hef oft verið spurður ur tveggja mikilvægra spurninga eftir 2. ágúst: Hvers vegna lét Crump fram- kvanna það sem eitt blaðanna í Memphis kallaði stærstu kosn- ingasvik sem þar hafa farið fram, fyrst hann auðsjáanlega þurfti þess ekki? Hversvegna er aldrei neitt gert gagnvart þessu óþolandi ástandi, og livaða samband er milli Crumps og ryskinganna sem urðu í Athens í Tennessee? Frambjóðandi Crurnps hefur setið á þingi í 35 ár og hefur þvi sambönd og aðstöðu til embætta veitinga að vild og ennfremur að koma málum Tennessee áfram. Það er talið að Crumpsmenn hafi varið 500.000 dollurum í kosningaundirbúninginn. — Mót- stöðumenn hans höfðu mjög litil áróðurstæki og næstum ekkert fjármagn. Crump hafði unnið kosninguna í Memphis áður en farið var að teija nokkurt at- kvæði í Shelbyfylki. Samt var hann hefnigjarnari og ósvífnari í þessum kosningum en nokkru sinni fyrr. Einvaldur Svarið virðist liggja í þeirri staðreynd, að eins og allir ein- valdar vildi Crump slá mótstöðu menn sína niður ,,í eitt skipti fyrir öll“. Þetta var i fyrsta sinn sem Samtökin ,um heiðarlegar kosningar og verkalýðssamband- ið hafði beitt sér gegn honum Hann vildi sýna iðnrekendum og peningamönnum sem hafa verið honum gagnlegir þjónar, að hann ætti allskostar við verkalýðssam- bandið. Hann vildi sýna Samtök tinum um heiðarlegar kosning- ar hver væri „húsbóndinn á heimilinu". Svarið við hinni spurningunni er nokkuð margbrotnara. Hvaða samband er milli Crumps og byssuskotanna í Athens Tenn, og hvers vegna er ekkert gert til að kippa þessu ástandi í lag í Memphis? Athens er McMinn-fylki. Póli- tískur ailsráðandi þar er Paui Cantrell, öldungadeildarþingmað- ttr í ríkisþinginu, sem hefur '■et- ið að völdum i áratug. Yfirmað- ur kjörstjórnar er Georg Wood, ríkisþingmaður og forseti full- ■■■■’■'.vú',■■-i" J Aðalfejöpg Slgupóapclóttlp Sextu|safmæll í dag er frú Aðalbjörg Sig- í tilefni sextugsafmælisins urðardóttir sextug. Ilún er rætist sem allra fyrst. McKellar, öldungadeildarþingmaður ,,alsráðandans“ Crumps, er formaður fjárveitinganefndar öldungadeildarinnar, valdamestu nefndar þjóðþings Bandaríkjanna. trúadeildar rikisþingsins sem skipað er Crumpsmönnum. Þetta er aðeins einn liðurinn í yfirráðavél Crumps og manna hans yfir ríkinu. 1 Athens hafa þeir árum saman notað hinn alræmdu ,,Crumps-talningu“. Við þessar kosningar báru hermenn úr stríðinu fram lista við fylkis- kosninguna á móti lista Cantrells manna. Hótanir Fyrir kosningadaginn voru uppi hótanir um að notuð myndu skotvopn í Athens. Her- mennirnir kröfðust að atkvæði væru talin „eins og þau voru greidd“. Fulltrúar Cantrells í kjörstjórninni vildu láta eftirlits menn með kosningunni fara út áður en farið væri að telja al- kvæðin. Hermennirnir neituðu að fara, og skothríðin hófst. Daginn eftir töluðu báðir öld- ungadeildarþingmenn Tennessee- rikis á Bandaríkjaþingi. Þeir sögðu að McMinnfyiki væri langt frá Shelbyfylki og herra Crumps væri ekkert við þetta riðinn, — hann væri ágætur heiðursmaður. En hvers vegna er ekkert gert? Forseta Bandarikjanna var fyr- ir kosningar skýrt frá ástandinu í Tennessee og þörfinni fyrir að hafa ríkislögreglumenn viðstadda kosningarnar. Dómsmálaráðherra, Tom Clark, var beðinn að láta þetta mál til sín taka, og hann.kvaðst myndu gera það ef sér bærist ósk um það frá kjósendum í Tennessee. Gott og vel. Tiu þúsundir manna í Tennessee skrifuðu undir áskor un til hans um að gripa í taum ana og honum var færð þessi áskorun. Samtökin um heiðarlegar kosh ingar sendu kosninga- og rétt- indanefnd öldungadeildarinnar mótmæli gegn því, að þeir hefðu verið sviptir fundafrelsi og mál fundarstað. Málinu var vísað til annarrar neíndar í öldungadeild inni. Svörin Svarið við öllu þessu er senni- lega það sem nokkrir heiðarleg- ir öldungadeildarþingmenn á Bandaríkjaþingi sögðu við höf- und þessarar greinar: K. D. Mc Kellar er formaður fjárveitinga- nefndar öldungadeildarinnar, sem er valdamesta nefndin í Capitol Hill. (Aðsetri Bandaríkjastjórn- ar. Hann hefur umsjón með fjár.veitingum til allra stjórnar- deilda, líka dómsmálaráðuneytis- ins. Við munum vel orð biaðamann anna í Memphis sem sögðu: — „Eina ástæðan fyrir því að Crumps lætur McKellar vera í Washington er sú, að hann hef- ur gert samkomulag um að rikis lögreglumenn verði ekki látnir hafa eftirlit með kosningunum í Tennesseeriki.“ ein af þeim konum sem hef- ur borið hæst í íslenzku þjóð lífi síðustu ' áratugina, fyrir margra hluta saklr. Allir sem til þekkja vita að hún er mikil hugsjónakona og eld- móð hugsjónamannsins hefur hún hlotið í vöggugjöf. Hún hefur beitt sér með ákafa og ósérhlífni fyrir óteljandi þjóð félagsmálum: málum, skóla- og uppeldis- málum, bindindismálum. — Hvar sem hún heíur kveðið sér hljóðs, hefur verið hlust að á hana með athygli. hvort sem það hefur verið á fjöl- mennum fundum, gegnum út- varp eða tímarit og blöð. — Hún tilheyrir ekki neinum stjórnmálaflokki, en alþýða Islands veit að hún á í frú Aðalbjörgu skeleggan og ör- uggan liðsmann, sem hefur oft og tíðum með ræðum sín- um höggið drjúg skörð í stein runninn formyrkvaðan íhalds hugsunarhátt- I gær sagði afmælisbarnið í blaðaviðtali að á þessum merkisdegi sínum ætti hún tvær heitar óskir- I fyrsta lagi að losna við öll erlend yfirráð yfir þessu landi. Það væri stóra óskin, og hin að takast mætti að útrýma of- drykkju unglinganna. Báðar þessar óskir lýsa ef til vill frú Aðalbjörgu betur en lengstu blaðagr. Bak við þær slær hjarta stórbrotinnar konu. sem elskar land sitt og þjóð og hefur haft tækifæri til; gegnum margvísleg störf í þágu þjóðfélagsins, að kynn- ast persónulega, hve miklir hæfileikar og manngildi fara forgörðum vegna hinnar sí- Þ. V. íslenzk tónskáld ra erlend i ■! j vaxandi vínnautnar æsku- Önnur áskorun um ^“SÓkn'lýðsins. Og við vitum líka að til þess að óskir þessar ræt- ist, mun hún sjálf leggja fram krafta sína og atorku. Við sem lifðum dagana fyrir 5. október í haust og vorum á fundinum í barnaskólagarð inum þar; sem þúsundir Reyk- víkinga flyktust saman til að mótmæla Keflavíkurplagg- inu, munum seint gleyma ræðu frú Aðalbjargar; bar sem hún með mælsku og eld móði eggjaði menn að þola aldrei ásælni erlends valds né svik innlendra manna. Það var eins og sjálft Island hróp aði til okkar gegnum orð hennar. Þó ekki væri nema fyrir þá.ræðu munu óteljandi konur og karlar senda afmæl isbarninu hlýjar árnaðaróskir í dag og heita henni að vinna af heilum hug að því að ósk- i þessu máli hefur nú verið gerð til dómsmálaráðuneytisins. — f þetta sinn eru skjallegar sann- anir. Samtökin um heiðarlegar kosningar fengu öllum kosninga- eftirlitsmönnum sinum pappírs- blokk og blýant á kosningadag- inn. Þeim var sagt að forðast deil- ur og illindi. Þeim var sagt' að skrifa — skrifa -— skrifa. í McMinn'fylki notuðu þeir býssukúlur. í Shelbyfylki not- uðu þeir minnisblöð. Margir hafa spurt mig hvort þetta sé satt. Eg veit að það er erfitt að trúa því. Fólk á erfitt með að skilja að slíkt geti átt sér stað. ,,Þetta er þó ennþá Amerika“, segjum við. „Amerika eftir stríð- ið“. En þetta gerðist allt í Memp- kvenréttinda-! Menn|amálaiá8he„a J ®pnaí ténlistarsvninga I fyrsta sinni hefur verið stofn að til alþjóðlegrar sýningar á íslandi. Það er Tónskáldafélag Islands sem ríður á vaðið og opnar tónlistarsýningu í Lista- mannaskálanum um miðjan þenn- an mánuð með þáttlöku ýmissa landa. Heimssýning tónlistar var haldin 1928 í Þýzkalandi áður en Hitler einangraði landið og voru þar þátttakendur frá öll- um löndum, enda stóð sýningin yfir í marga mánuði. Hjá oss íslendingum verður þetta vitan- lega allt í smáum stíl, en efni í sýninguna hefur þó borizt frá ýmsum löndum og fulltrúar þeirra leggja mikla áherzlu á að gefa sem bezta hugmynd um tónmenntalíf sinna landa. Sérstakir dagar verða helgað- ir einstökúm löndum og er gert ráð fyrir þrem dögum fyrir, slafnesku löndin: Rússland, Pól- iland og Tékkcislóyakíu. Hins vegar verður sérstakur Beethov-. en-dagur. Bach-dagur, brezkur dagur, frakkneskur o. s. frv. Frá Norðurlöndum hefur borizt efni itl sýningarinnar og verða sér- stakir dagar helgaðir þeim. Úir Árna Magnússonar safni í Kaup- mannahöfn hafa fengizt ljó.s- prentanir íslenzkra handrita, en tónlistarsafnið þar sendi frum- handrit úr skinni af ævagamalli nótnaskrift. Frá Danmörku komu einnig afsteypur af gömlu lúðrun- um frá eiröld og verður á.þá blás ið við sérstök tækifæri á sýning- unni og segja kunnugir hljómina vera undurfagran Á sýningunni verða daglegas ihljómleikar, erindi og upplestrar, Fyrsti dagurinn verður islenzk- ur dagur. Menntamálaráðherra mun opna sýninguna. Sýningai-héfhd’ina skipa þess-» ir: Jón Leifs förm.'. Hallgrimue Helgason, Karl O. Runólfsson, dr. Páll ísólfsson, svo og Jörund- ur Pálsson teiknari, sem val ráðinn frarr.kvæmdastjóri. -Xrelsi með því að synja þeim um his, og Ed Crump á haima þar. ; irnar sem hún bar fram í gær Útbreiðið Pjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.