Þjóðviljinn - 10.01.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.01.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur, 10. janúar 1947 Þ JÓÐVIL JINN 3 ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: F X í M A N N HELGASON I Fyrsto landskeppni i knatt> spyrnu markar tímamét í knattspyrimsilgia ©kkar Það er óhætt að slá því föstu að keppni okkar við landslið Dana er merkileg- asti viðburðurinn í íslenzkri knattspyrnu. Það er að sjálf- sögðu takmark allra knatt- spyrnuþjóða að hafa liði á að skipa sem kynnir það bezta sem til er í keppni landa á milli- Þar höfum við þegar brotið ísinn, og hvað markatölu snertir getum við verið ánægðir með þennan fyrsta leik. Að vísu duldist engum, sem leikinn sá, að yfirburðir Dananna voiu miklir og leikurinn hefði get- að endað okkur mun óha:?- stæðar en raun varð á. Þessi byrjun virðist þó ótvírætt (benda til þess að í framtíð- inni verði einn til tveir fast- ir landsleikir á hverju ári í knattspyrnu, erlendis og 'heima, eða á öðrum hvorum staðnum. För 22 knattspyrnu manna til Englands s.l- haust má líka telja stóran atburð þó hér sé nokkuð dregið í efa að mikill knattspyrnu- legur árangur hafi náðst í þeirri ferð. Þegar litið er yfir leiki og mót sumarsins, er því miður um fáa leiki að ræða, sem verða minnistæðir fyrir góða knattspyrnu. Þeir eru flestir undir meðallagi, fáir yfir. Því brá þó fyrir á Reykjavíkur- mótinu, og eins í leik Reykja víkurliðsins við Dani og enda leikur Frams við þá líka- Niðurstaðan af þessu verður því sú, að knattspyrnumenn okkar hafi ekki verið eins sterkir og oft áður. Ritari enska knattspyrnusambands- ins, S. Rous, sagði um sænska liðið sem þar keppir ,,að það hefði lesið bók knatt ispyrnunnar ög lært hana, en þar ættu Ísleíldingarnir, sem líka hefðu verið hér á ferð, mikið ólært.“ Það má gera ráð fyrir að þessi maður viti hvað hann segir og ættu orð hans því að vera okkur al- varleg vísbending- Þeir, sem fylgdust með leikjum • sumarsins sáu, að margir leikmenn okkar búa yfir sæmilegri leikni. Hafa oft gott vald á knettinum, og „auga“ fyrir honum. Flest öll önnur atriði leiks uð. Höfuðgallinn er þó sá, að menn virðist- vanta hugsun. Maður sem hefur þjálfaða hugsun hefur tilgang með því sem hann gerir- Hann leit ar að bezt staðsetta mannin- um. Hann gerir sig tiltæki- legan í hvert sinn sem sam- ¥@iður állíssS Iranskur afivinnuknatSspyrnumað- ur eða áhugamaður í '„Akadeznish Roldklub"? í norska íþróttablaðinu. „Sportmander", sem nýlega barst hingað, er skeyti tii blaðsins frá M-P. um Albert Guðmundsson og er á þessa leið: Islenzka knattspyrnustjarn- an Albert Guðmundsson, sem hefur leikið í nokkrar vikur Bjarni Benediktsson frá Hoffeigi: Sigurvagnmn og líkbömmar Nú er svo komið, að heims | ekki veður út af þvít þótt styrjöld verður ekki háð, án! fi/imfærslukodtnaður hækk- þess mannkynið gjaldi líf sitt i aði um 20 tll 30 af hundraði, fyrir. Það er ekki hægt að en kaupið stæði í stað. Mun- trúa á framtíð þess og menn- urinn er sá, að vitjunartími ingu og trúa því samtímis, að fólksins er kominn, og það einn dag geti þessi heimur hefur þekkt hann. liðið undir lok, brunnin jörð að baki, tóm framundan. Sós- íalistar hafa valið fyrri kost- inn, en hafnað hinum síðari- Þeir neita því, að ný styrjöld verði upphafin. Af sömu sök- um getur sósíalskt ríki ekki Landið, þar sem evrópsk menn ng hvíldi eitt sinn barn í vöggu, er nú herjað báli og brandi- Brezkir þingmenn, sem ferðazt hafa um landið. hafa skýrt frá því, að hln ■marglofaða hægristjórn se byrjað stiíð, enda tiúa kapí- j gjörsamlega úrræðalaus, hafi talistar því ekki nema til: sett ýmiskonar kúgunarlög, málamynda, svo að þeir geti | hneppt andstæðinga { fang. sjalfir undirbúið styrjöld, ef [ elsi og fengið sínum eigin le- gátum vopn 1 hendur. Þetta þeir þyrftu að grípa til henn-1 herji er með knöttinn hvar^mcð Arsenal, er nú að gera sem hann er staddur á vell- inum. Hann skilur að samleikur er hægari en „sóló“ og feg- urri á að horfa og gefur ár- angur. Hann lætur knöttinn hafa fyrir erfiðinu eins og hægt er- Fyrir hinum sem hefur ó- upp við sig hvort hann eigi að fara til Frakklands sem atvinnumaður eða taka til- boði frá Akademisk Boldklub í Kaupmannahöfn um að leika með félaginu sem á- hugamaður. Guðmundsson. sem hefur leikið sem mið- framherji í liði Glasgow þjálfaða hugsun, verður allt Rangers hefur áhuga fyrir að meira og minna tilviljana- kennt. Hann gleymir næsta manni. Hann er ánægður með sjálfan sig, þegar hann hefur sparkað nógu hátt og langt. Samleikur er honum fjar- rænt hugtak, jafnvel þó hann skilji það til hlítar utan vall- ar! „Sóló“ er honum eftir- læti og telur hann sig þá vera að gera liðinu mikið gagn. Þessi síðarnefndi hefur sett svip sinn á mótin í sum- ar- Það sem við verðum sam- einaðir að knýja fram, er hin lifandi hreifanlega knatt- spyrna, sem ber með sér að hvert atriði sé þaulhugsað en til þess þarf í hvern ein- stakan stórvægilegt atriði en það er vilja og það sterkan vilja. Til þess að geta fram- kvæmt þennan hreifanlega leik, vantar eitt enn og það er að menn leggi sig í enn rneiri þjálfun en verið hefur undanfarin ár. Það er áber- andi, hvað menn æfa minna nú en áður og venjulega eru það þá kyrrstæðar æfingar sem geta gefið leikni, en veita okkur úthald. Nútíma iþrótta mennska krefst mikils, krefst fó.rnar og sjálfsafneitunar, (hvernig hefur verið með sjálfsafneitun okkar?)t ann- ars næst ekki sá árangur sem þarf til að standast sam- keppnina- Alla þessa galla, sem taldir hafa verið fram, má laga á tiltölulega stuttum tíma, en til þess þarf í fyrsta lagi: Að menn trúi því að þeir hafi yfirleitt galla. í öðru lagi áð gerast atvinnumaður í síru gamla félagi, en til þess fær hann ekki atvinnuleyfi. Hon- um hefur heldur ekki tekizt að fá framlengt dvalarleyfi sitt á Bretlandseyjum. (Frétt in barst blaðinu 12. des-). ís- lendingurinn hefur stöðugt löngun til að gerast atvinnu- maður, og hugsar þá helzt til Frakklands. Ekkert liggur fyr ir um það, hvaða félag hann . . , , , ., . jolagjof um 1930- Engmn al hugsar ser þar, en senmlegt ■ , þyðumaður, sem siðan hefur lifað betri stundir, lætur sér ar, þegar annað allt um þryti. En sú gæsin mun ekki gefast þeim, því að kapítalisminn er kominn að fótum fram, og líkbörur hans eru til reiðu. Þær voru smíðaðar á árun- um 1939—-1945, og var vel til þeirra vandað. Af þessum sökum geta sós- íalistar ekki verið bölsýnir á framtíðina. Alltt sem tekur þroska og sækir fram, hefur ærna ástæðu til að sjá hlut- ina í björtu ljósi. Enda er raunin sú, að ekki hefur í annan tíma staðið öllu meira til rneðal alþýðunnar en á líðandi stund- Vér þurfum ekki að leita fanga langt yf- ir skammt í því efni. íslenzkt alþýðufólk, bæði til sjávar og sveita, má vel muna „velsign- aða“ kreppu sem auðvaldið sendi því í nokkurs konar er að það verði Parísarfélag, sem altaf standa í nánu sam- bandi við Arsenal. Guðmundsson hefur einnig fengið tilboð frá A.B- Kaup- mannahöfn, en ef hann ákveð ur að fara til Danmerkur verður hann áfram áhuga- maður, því atvinnumennska í knattspyrnu er ekki til á Norðurlöndum. Það sem fyrst og fremst kemur til með að hafa áhrif á gerðir hans, er það hvort hann fær fram- lengt dvalarleyfi sitt á hin- um brezku eyjum. ins voru meira og minna göll vilja laga þá. I þriðja lagi að í alvöru til hugar koma að sætta sig við slík og þvílík lífskjör á nýjan leik- Ef sá dagur kæmi, að fagnaðarboð- skapur örbirgðar og gjald- þrots yrði enn á ný boðaður lýðnum og athöfn fylgdi orð- um, þann dag yrði uppreisn í landinu. Skip vor og vélar og þó umfram allt sá frelsis- andi, sem sósíalisminn hefur blásið fólkinu í brjóst,. mun ekki gefa boðunardegi eymd- arinnar færi á að láta ljós sitt skína. Það er með kapí- talismanri eins og aðrar mein- æfa vel og skipulega með semdir: Hann ber bana sinn vilja og hugsun. Þetta er í raun og veru stefna, sem taka verður upp og sem miðar að því að bæta og þroska knattspyrnuhæfni einstaklinganna og knatt- spyrnuna í heild- Það ætti líka að verða til rþess að við fengjum stærri ÍHóp úrvaldsmanna, sem nú má segja að sé naumast til að fullskipa meistaraflokk, ■hvað þá varamenn að ekki sé nú talað um 1- fl. Framh. á 7- síðv í sjálfum sér. Eftir oflöng samskipti við hann er jafn- aðargeð fólksins á þrotum. Fátækur maður er seinþreytt ur til vandræða. En svo lengi hefur kúgun auðvaldsins brýnt hið deiga járn að nú bítur það, og bítur þá, sem brýndu það. Jafnvel í Banda- ríkjunum, þar sem afturhald- ið hreiðrar um sig innan um atómsprengjur og aðrar vítis- vélar, krefst verkalýðurinn kaupgjalds í samræmi við vísitöiu'- Sú hefur ’þö verið tíðin, að snauðir menn gerðu var að vísu allt vitað áður, en það er ágætt fyrir Morgun blaðið, að tveir brezkir íhalds þingmenn hafa vitnað í mái- inu. — En, viti menn. Kúgun- er ekki lengur virk stjórnar- aðferð. Fólkið, sem barðist fyrir frelsi síns lands í stríð- inu, fær ekki skilið, að dýbl- issur skuli vera hús þess nú. Þó að konungur tróni þar og feitur auðvaldsleppur sitji á forsætisráðherrastóli, þá stjórna þeir dauðri hendi, því að gríska alþýðan á lífscrk- una og þar með sigurinn og frelsið, samúð systra sinna og bræðra um allan heim og auk þess harðfylgi sögunnar. Og það er alls staðar sama sagan- Austur í Palestínu er farið að flengja „heimenn brezku krúnunnar" eins og gert var við krakkavillinga á íslandi fyrir eina tíð. Indverj- ar eru að draga stjórnar- tauma síns lands úr jámgreip um Jóns bola. Burma-búar kveðast ekki una við neitt minna en sjálfstæði. í franska Indó-Kína berst lýðveldi inn- fæddra manna gegn gljá- hnöppuðum soldátum vestan úr Evrópu. Þessir atburðir tákna sókn að virkjum kapí- talismans, því að hann grund vallast á aðstöðu fárra til að kúga marga. Kapítalisti er sá, sem á menn og vinnu þeirra, eins og bóndinn á nytina úr kúnum sínum. Vel má vera, að ihaldið, hvort sem er á Is- landi eða annars staðar, skilji ekki, að fólkið vinnur sigur i sinni baráttu og afturhaldið er dauðadæmt. Einnig má svo fara, að í hörðum fjörbrotum sínum vinni það enn nokk- urt tjón. En — „kemur í sama stað.“ Öxin fellur- Kúgaðar þjóðir brjótast undan oki fjarlægra heimsvelda. Kúgað fólk brýzt undan oki herra sinna heima fyrir og setur sér sjálft lof og lög- Allt eru þetta áfangar á leið alþýð- unnar til þeirrar vegsemdar og virðingar, er bíður frjálsra manna. við sköpun. heimsins. Framhald. á 7. síð-j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.