Þjóðviljinn - 12.01.1947, Blaðsíða 6
ÞJOÐVILJINN
Sunnudagur 12. jan. 1947.
10
S K A K
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Tor&lf Eister:
SAGAN UM GOTTLOB
Fallegar skákir frá
Hastings
Úrslit skáksmótsins í Hast-
ings hafa farið fram úr djörf-
ustu vonum okkar og munu á-
reiðanlega vekja athygli á ís-
lenzkri ‘skákíþrótt meðal unn-
enda skáklistarinnar víðsvegar
um heim. Englendingar hafa
líka ástæðu til ao vera stoltir.
Frammistaða Alexanders var
hin glæsilegasta, Englendingur
hefur ekki unnið Hastingsmót-
ið síðan 1934—5. Þá var Tom-
as efstur ásamt E’lohr og Euwe
fyrir ofan Capablanca og
Botwinnik. Á því móti var eft-
ir farandi skák tefld og er hún
kannski fallegasta skákin sem
nokkurn tíma hefur verið tefld
í Hastings.
Nimzoindvcrskur leikur
Hvítt: Lilienthal
Svart: Capablanca
1. d4 RfG 2. c4 e6
3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3f
5. bxc3 bG 6. f3 d5
7. Bg5 hG 8. Bf4 BaG
Nú fórnar hvítur peði. Bb7
var öruggara.
9. e4! Bxc4
Eftir 9.-g5 10. Bg3 de 11. fe
Rxe4 12. Beö! fær hvítur á-
gætt tafl.
10. Bxc4 dxc4 11. Da4t Dd7
12. Dxc4 DcG 13. Dd3 Rbd7
14. Re2 IíadS 15. 0-0! a5
16. Bc2 Dc4 17. f4 Hdc8
Hvítur hótaði óþægilega e5.
15. f5 eð 19. dxe5 Dxe4?
Með þessum millileik hugðist
Capablanca þvinga hvítan í
drottningakaup af því að Bh4
er í uppnámi, en Rxe5 var
betra. Capablanca hefur áður
sagt frá því að hann sá ljóma
færast yfir andlitið á Lilien-
thal meðan hann var að
hugsa um næsta leik og þá varð
honum ljóst að ekki var allt
með felldu.
20. e5xf6!!
Glæsileg drottningarfórn!
20. — Bxc2
20. — Dxh4 kemur ekki til
greina vegna 21. fg Hg8 22. f6!
Rxf6 23. Df5 Ke7 24. Hael.
21. fxg7 ÍIhg8
22. Rd4! De4
Önnur ráð duga engu betur.
I 22. — Db2 23. Haef
Re5 24. Hxeðf Kd7 25. Hd5f
Ke8 26. Helf og mát.
II 22. — Dxc3 23. Haelf
Re5 24. Hxe5f Kd7 25. He7|-
Kd6 26. Rb5f og vinnur.
23. Hael Rc5 24. Hxe4f Rxe4
25. Hfel Hxg726. Hxe4f Gefið
Baráttan er orðin vonlaus:
I 26. — Kf8 27. Be7f Kg8 28.
Bf6 Hh7 29. Rc6.
II 26. — Kd7 27f6 Hh7
28. He7t Kd6 29. Rb5t og ef til
vill Rx7.
Önnur snotur skák frá sama
móti:
Drottningarbragð
Ilvítt: Emve Svart: Michell
1. Rf3 d5. 2. d4 Rf6
3. c4 e6 4. Rc3 cö
5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5
7. cxdð Rxd5 8. Dd2 Bb4
9. Hacl c5 10. e4 Ilxc3
Styrkir hvítu peðamiðjuna
um. of. Betra var R5f6
11. bxc3 Ba3 12. Hbl 0—0
13. Bd3 a6 14. 0—0 b5
15. d5! Rb6? 16. Be!7 He8
17. d6c4 18. Bc2 Rd7
Það er ekki hægt að leika 18.
— Bb7 vegna d7!
19. e5 hG 20. Hbel Bb7
21. Rd4 Bc5 22. He3 Rf8
23. Hg3 Bxd4 24. Hxg7f! Kxg7
j 25. Bg6f Kg8 2G.Dxh6 Gefið
íslenzkar þjóðsögur
Frh. af 3. síðu.
skýrður svo: „Sál grassins flýr
undan ljánum og lifir í því, sem
óhirt er af heyinu“. En gömul
þjóðtrú viðurkenndi ekki þessa
„sál grassins“, sem er nýróman-
tískir órar. Siðurinn er eflaust
sama eðlis og trúin á álaga
bletti, sem álfar áttu og þess
vegna mátti ekki slá. Blettina
eða sátuna þurfti að skilja eft
ir handa slíkum vættum lands
til að hafaþær sér hollar. Þarna
eimir eftir af heiðinni fórnatrú,
sbr. skylduvanann að fleygja
(fórna) Úllinseyrum hjartna
(eign Ullins, guðsins), skera
halahár af kúm og leggja á
tiltekinn stað eða brenna með
kredduhætti í töfratilgangi
(100. og 110. kredda í þessu
kveri) og slátra jólaá í þeirri
vissu, að ella drepist af fénu,-
goðin muni láta þá verða fyrir
vanhöldum, sem tími ekki að
fórría kind í jólablóti til árs og
friðar sér (53. kredda Einars
í kverinu).
Einar kemur með sitthvað af
því alþýðusmælki, sem ella
mundi sjást yfir, en við viljum,
að varðveitist, og þiggjum gjarn
an fleiri hefti. B. S.
Eg vitja þín--------
Framhald af 3. síðu.
skáldsögum að mínu viti.
en á líklega eftir að verða fyr-
irmynd einhvers staðar. Hún
sýnist hafa verið óþolandi fyrir-
myndarmanneskja, af því hve
vandlega hún breytti eftir sam-
vizku sinni, steinrunninni.
Skyldi samvizka í sumu nú-
t'íðarfólki eiga eftir að fá álíka
ibitran dóm og miðaldasamvizka
Kristrúnar Hjálmsdóttur fær hjá
flestum mennskum mönnum nú?
Fyrir mitt leyti gæti ég trúað
því, að þá er bezt að dæma ekki
þessa kerlingu eina mjög hart,
heldur skyggnast, eins og Ólína
gefur bendingar um, til þeirra
trúarsiða og þjóðfélagshátta, sem
voru —. og eru enn — að ala
upp ískyggilegar tegundir af ó-
mennsku dyggðafólki.
klaustrinu, nema þau staðar til
að blása mæðinni. Þau horfa
yfir borgina. Hann heldur stöð-
ugt áfram fyrirlestrum sínum
og útskýringum — en er þó ann
ars hugar. Hann bendir um alla
borgina, lýsir og útslcýrir. Skýr-
ir, hvar þetta og þetta átti sér
stað —- frá þrjátíuárastríðiríu
osfrv. Hann segir frá tékknesku
endurreisninni á síðustu öld,
dögunum, þegar tékkneska lýð-
veldið var stofnað. Hann talar
sig upp í hita, og hún styður
sig við handlegg hans og hlust-
ar á. En það er í rauninni allt
annað mál, sem hann stefnir
að. Síðan halda þau áfram.
Hann er í góðu skapi, eins og
hann er vanur, og liún trítlar
við hliðina á honum samtímis
glöð og óróleg.
— Elsa litla, þú hefur átt erf
iða daga.
— Eg hef ekki átt neitt erfið-
ara en aðrir.
— Það lilýtur að vera þung-
bært fyrir þig, unga og fallega
stúlku, að Hfa svona í sorpinu.
Peningalaus og án allra nauð-
synja.
Hún svarar ekki í fyrstu.
•— O, hugsaðu ekki um það,
segir hún. Eg bjarga mér. Allt
bjargast.
— Þú hefur rétt fyrir þér,
við stöndumst allt. Annað en
verða vonbrigði okkar eigin
fólki. Þú — þegar við vorum á
Anna Ve í gærkveldi ....
Hún grípur fram í fyrir hon-
um:
— Eg trúi þessu ekki, það
1 getur ekki verið satt. Eg á við,
að eitthvert okkar sé glæpa-
maður. Það hlýtur að vera fjar-
stæða. Það er ekki nema eitt,
sem þetta letur á ritvélinni á
við. Það hefur áreiðanlega ein-J
hverja eðlilega skýringu.
— Ef skýringin er eðlileg,
önnur en við óttumst, verðum
við að finna hana. Við getum
ekki verið í rónni fyrr en það
er búið.
— En það gæti hafa verið
Norðmaðurinn. Og þó er það
jafn ósennilegt og það sé eitt-
hvert okkar. Það er óhugsand.i.
— Ekkert er óhugsandi. Þú
veizt ekki allt um sálarlíf fólks-
ins ennþá, Elsa litla. Menn geta
haldið fast við reglur sínar
þrátt fyrir hættur, fátækt og
skort, en e&kert fer eins illa
með þá og aðgerðarleysi og von-
leysi. Og hvort sem það heldur
er Norðmaðurinn eða eitthvert
okkar, þá er að minnsta kosti
eitt okkar í lífshættu. Og hann
— eða hana — verðum við að
vita um, svo að hægt sé að
vernda.
Hér verður ekkert rakið úr
minningum Ólinu nánar, því að
menn verða að lesa þær sjálPr
til að dæma um. Frásögnin er
greinaglögg og oftast hlutl-æg,
stillinn svo léttur og rösklegur,
að maður les bókina í einum
spretti.
Af stökum sínum er Ólína
nokkuð kunn, og leika sér fáir
léttar að hringhendunni en hún.
Vísnasafn hennar í kverinu er
prýðilegt sýnishorn þessarár þjóð
legu íþróttar. B. S.
-— Heldur þú þá, að það sé hvelfast upp undir ljósgráum
raunveruleg hætta á ferðinni? himninum. Brúnó skiptir um
— Já, það held ég. Þeir umræðuefni.
kunna starf sitt — óvinir okkar — Hvernig gengur það með
býst ég við. Við höium fengiðteiknitímana þína?
nægar sannanir fyrir því. Þeir — Teikni — ? Ó, þú hefur
eru sérfræðingar í slíkri starf-eflaust séð lengra en orðin
semi, ekki hjálparvana viðvan-hafa tjáð. Eg er ekki í neinum
ingar eins og við. Það eina, sem teiknitímum.
við höfum að vernda okkur með — Þú ert fyr....
er vígi okkar, gagnkvæmt — Já, ég er fyrirsæta hjá
traust. Ef það vígi bregst, er myndhöggvara. Það er ekki svo
tortímingin fyrir dyrum. afleitt, finnst þér það?
Hún skelfur og þrýstir fastar — Nei, vitanlega ekki. En
að handleggnum á honum. Núþað er — það er félagsskapur-
eru þau komin út á slétturnarjnn, sem þú lendir í. Allir þeir
hinar votu, brúnu sléttur, semstaðir, þar sem þú kemur. . . .
W eíraFvertiílisi
Framh. -af 8. síðu.
aukizt mjög að því er vél-
báta snertir á undanförnum
árum. Verða nú gerðir það-
an út 38 bátar og verða 16
þeirra með línu en hinir flest
ir með botnvörpu. — Hafa
margir nýir bátar bætzt í
hópinn í Reykjavík á s. 1.
ári og flestir 90—-100 rúm-
lestir- Ráðgert er að nýtt
frystihús, hefði starfrækslu
á vertíðinni. Er það
frystihús sem fiskimála-
nefnd hefur látið byggja og
munu afköst þess vera áætl-
uð 25—30 smál. af lökum.
Nokkrir aðkomubátar verða
gerðir út frá Réykjavík og
hefur svo verið undanfarin
ár.
Frá Akranesi 28
Frá Akranesi verða gerðir
út 23 bátar á vertíðinni og
er þar um að ræða nokkra
nýja báta- Hefur bátatalan
aukizt um 2 og rúmlestatal-
an all-verulega, þar sem
nýju bátarnir eru flestir
stærri en þeir sem áður voru
gerðir út frá Akranesi og
gildir hið sama um flestar
veiðistöðvarnar hvað stærð
hátanna snertir.
Frá Snæfellsnesi 15
Frá veiðistöðvunum á Snæ
fellsnesi verður útgerð með
svipuðum hætti og undanfar
ið. Frá Sandi er einvörðungu
um að ræða útgerð opinna
vélbáta. Frá Ólafsvík verða
gerðir út 4 bátar, frá Grunda
firði 5 og frá Stykkishólmi
6. — Verða allir þessir bát-
ar gerðir út á línuveiðar
nema einn í Stykkishólmi,
sem varður með botnvörpu.
í Vestfirðingafjórðungi
verður útgerð með svipuðu
móti og undanfarið en þó
má búast við að þátttaka
verði jafnvel eitthvað minni
en t. d- á fyrra ári.
Frá Vestfjörðum um 40
Tala bátanna í hinum
ýmsu veiðistöðvum verður
væntanlega sem hér segir:
3, Suðureyri 5, Hnífsdalur 4,
Súðavík 2, Bíldudalur 3,
Flateyri 2, Bolungavík 8,
ísafjörður 12 og Hólmavík
4-
Eru hér eingöngu taldir
þilfars'bátar en auk þeirra
er gert ráð fyrir að allmikill
fjöldi smærri báta verði.
gerður út er líður fram á vet
urinn. Eru bátarnir á annan
tug færri en var á fyrra ári
og mun það liggja í því að-
allega að erfiðleikar eru á að
fá menn á þá- Bátarnir
verða allir á línuveiðum
nema 1 og 2 sem ráðgert er
að fari á botnvörpuveiðar.
Frá Hornafirði 14
í Austfirðingafjórðungi
verður aðallega gert út frá
Hornafirði, svo sem jafnan
áður. Er ráðgert að þaðan
verði gerðir út 14 bátar og
er það sama tala og árið áð-
ur. En þeir eru flestir að-
komubátar frá Austfjörðum.
Allir verða þeir á línu. Eru
allmiklir erfiðleikar á því á
Hornafirði, að losna við afl
ann eftr að útflutningur ís-
varins fisks hefur orðið svo
miklum erfið(leikum háður,
sem raun er á orðin, en sö!t
un ér nokkrum annmörkum
háð þar sem annarsstaðar
vegna þrengsla.
Frá Djúpavogi 10
Frá Djúpavogi verða senni
lega gerðir út 10 bátar á línu
veiðar og eru þeir flestir að-
komnir-
Frá Fáskrúðsfirði munu að
þessu sinni verða gerðir út
5 bátar til línuveiða en jafn
aðarlega hafa bátar þaðan
stundað veiðar á vetrarver-
tíð frá Hornafirði eða Faxa-
flóa. Erfiðleikar munu þó
' enn vera á því að fá nægan
mannafla til þessarar útgerð
ar*
Eins og jafnan áður fara
all-margir bátar frá Aust-
fjörðum og þvínær allir hin-
ir stærri á vetrarvertíð til
veiðistöðva við Faxaflóa og
hafa þar viðlegu.