Þjóðviljinn - 12.01.1947, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 12.01.1947, Qupperneq 7
Sunnudagur 12. jan- 1947 Þ JÓÐ VILJINN 11 ÍJr borgmni Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. NæturvörSur í Reykjavíkur apóteki. Næturakstur í nótt: Hreyfil, sími6633. Aðra nótt: Bifröst, sími 1508. Sextíu ára er í dag Guðlaug Jónsdóttir, Fálkagötu 16. — Guðlaug er dóttir hjónanna El- ínar Pálsdóttur prests í Gaul- verjabæ og Jóns Hannessonar frá Tungu í Flóa. Guðlaug er vel gefin gæðakona og einlæg- ur fylgjandi sósialismans. Þjóðviljinn óskar henni til hamingju meo afmælið. KvikmyBfidii* ! Hsiráiíi6 Eyst. og Vilhjálms Skiptlmyrtt stolið Inribrot var framið í Vöru- húsið við Klapparstíg í fyrri nótt og stolið þaðan ca. 180,00 kr. í skiptimynt. Öðru var ekki stolið þar svo vitað sé. Þjófurinn er ófundinn. BISfeiðaístuIdME í fyrrinótt var bifreiðinni R-2700, stolið af bifreiðastæð inu við Hringbraut. Fannst hún í gær upþ hjá Grafar- holti. Sat hún þar föst ó vegarbrúninni og var mann- laus. Framh. af 1. síðu vali sem forsætisráðherra, heldur hefur hann einn vilj að ákveða forsætisráðherr- ann og hafnað öiium tilboð- um Sósíalistaflokksins rjm samkomulag þar um, en síð- an valið til stjórnarmvndun ar, í samráði við þingmenn úr öðrum flokkum, mann, sem fyrst og fremst er lík- legur til að hafa stuðning íhaldssamari þingmanna, en alls ekki Sósíalistaflokksins, sem áður hafði lýst því yt- ir, að hann gæti ekki stutt bann, samanber bréf til þing- flokks yðar 3- jan. Af þessu er sýnilegt, að Alþýðufiokk- urinn vill ekki samvinnu við Sósíalistaflokkinn, en stefn- ir að stjórnarsamvinnu við aðra flokka. Virðirtgarfyllst F.h. þiqgfiokks Sósíalistaflokksins (Undirskrift) Méimikm Frh. af 5. ;sfðu ekk: hörfast i augu við:káhn- leikann, leyfði mannkýhið fasismanum að leggja undir sig Evrópu- Ef v. ð neitum enn að læra samvinnu, verð- ur það ekki Evrópa eim heid- ur heimurinn allur, sem leggst í rústir. Það sem við vildum ekki læra af Hitler verðum við að læra af Hiroshima! Önnur vandamál bíða. Aðr <>l# *1 i' l ;V j$\ro<i i Frh. af 5. síðu. fengisnautn og glatað allri virð ingu fyrir sjálfum sér, unz hánn að lokum ákveður að svipta sig lífinu. Kemur hann upphaflega til stórborgarinnar í þeim ásetningi að gerast rithöf undur en lendir smám saman á glapstigu. Ray Milland leikur hlutverk þessa ógæfu manns af miklum skilningi. Mikill hluti af leik hans er þögull og gerir það i hlutverkið enn erfiðara, en per sónugerfing drykkjumannsins verður með afbrigðum lifandi og raunsæ í höndum hans. Önnur tvö aðalhlutverkin, bróður unga mannsins og unn- ustu hans, leika Jane Wyman og Philip Terry. Þau leika bæði vel en hlutverk þeirra eru mun viðaminni en Millands og leik- ur þeirra því ekki eins athygli- verður og hann hefði getað orðið Myndin er prýðisvel tekin og gædd allri þeirri afbragðs tækni sem Ameríkumenn eiga yfir að ráða. Margir kaflarnir eru teknir í raunverulegu umhverfi á götum I New York-jborgar og hafa tek- j izt ágætlega. Mjög merkilegir | eru kaflarnir: drykkjumanns- i spítalinn, — sá sem sýnir drykkjumanninn í leit að flösk unni sem hann hefur falið, en man ekki hvar, og hið örvænt- ingarfulla augnablik, þegar hann fær delerium tremens. Þessa mynd ættu sem flestir | að sjá. D.G. Nýja Bíó: Fallmn enpll (Fallen Angel) 20th Century Fox Stjórnandi: Otto Preminger. Þetta er miðlungsmynd. Hún veldur engum leiðindum en verulegan áhuga vekur hún held ur ekki hjá manni. Efnið er alls ekki nystárlegt. fremur hversdagslegir atburðir gerast þarna í kyrrð og yfirlætis leysi en eiga samt að boða eitt- hvað vofeiflegt •— skapa spenn- ing; og loks þegar þetta gerist svo langdregið, að maður er um það bil að missa allan áhuga, kemur morðið til að hressa ör- lítið upp á eftirtektina. — Þetta er gömul saga. Minningin um svona mynd-endist manni sjaldn ast til næsta dags. Hún hefur svo ósköp lítið fram að færa. líana Andrews leikur aðalhlut verkið allvel. Alice Fáye er ekki mjög slæm í hlutverki ''hinnar ljóshærðu fyrirmyndarstúlkú. —- i l'' | Linda Darnéll er prýðileg. í nlut iverki hinnar dökkhærðu léttúð- ; ' !■ I. ■ , 'II arstúlku. J. A. Framhald af 4. síðu. Sósíalistaflokkurinn einn gerði allt sem hæ«t var til myndunar vinstri stjórnar Þannig leyfir Tíminn sér að skrifa nú þegar sönnunar gögn liggja á borðinu fyrtr því að Sósíalistaflokkurinn einn gerði allt sem hann gat til myndunar vinstri stjórn- ar- — Hér skal minnst á nokkur atriði í þessu máli en þau munu ábyggilega verða bet- ur rakinn síðar. Það var fyrir forgöngu Sós íalistaflokksins að umræður voru teknar upp um stjóru- armyndun Alþýðuflokksins, Sósíalistaflokksins og Fram- sóknar. Það voru sósíalistar, sem urðu að reka eftir öllum viðrœðum og kalla þar sam- an alla fundi- Sósíalistar buðu upp á ýtarlegan og sanngjarUan málefnasamn- ing. Sósíalistar vildu sam- þykkja forsœtisráðherra úr hópi stærsta flokksins (Her mann Jónasson). Sósíalistar stungu upp á Kjartani Olafssyni, sem for- sætisráðherra. Hvað gerðu hinir „vinstri flokkarnir“? Framsókn lufs- aðist með, en hafði aldrei neina forustu. Alþýðuflokk- uiúnn neitaði öllu og stöðv- aði allt- ■ur og hræddur við sinn eig- in flokk- Strax og tækifærið sýnir sig til myndunar afturhalds- stjórnar. þá kemur líka 1 ljós að Framsókn' er öll til í slíkt sarnstarf. Þá er það, sem Tíminn byrjar aftur að ráðast að sósíalistum og hvítþvo Stef án Jóhann og tala um Sjálf stæðisflokkinn sem „heil- brigðari og þjóðhollari flokk“, ef forystu Ólafs Thors gæti ekki „alveg eins mikið“ eins og gert hefur. Tíminn veit, að allar likur benda til. að Ólafur Thors verði ■ ekki í stjórn Stefáns Jóhanns, getur hann því haldið því fram, að forystu hans gæti ekki „eins mikið og áður“, í Sjálíst.fl. og bá getur líka Tíminn vel gert braskarana og gróðabralls- 1 liðið í íhaldinu, sem mikið hafa verið á dagskrá í Tím anum, að ,,þjóðhollum“ og ,,heiða-"legum“ borgurum sem Framsóknarmenn eigi að hafa samstarf við. — Og Stefán Jóhann og aðrir ó- heiðarlegir Alþýðuflokks- menn sem studdu fyrrver- andi ríkisstjórn verða nú aft ur ágœtir lýðrœðisjafnaðar- menn, þegar þeir gera sig líklega til myndunar aftuv- haldsstjórnar gegn alþýð- unni í landinu- Framsókn býr sig undir þátttöku í afturhalds- stjórn. „’JKS Skrif Tímans þessa síð- ustu dagana benda ótvíræt.t til þess, að Framsókn ætli sér 1 afturhaldsstjórn. — Ey- steinn og Vilhj. Þór ráða skrifum Tímans og það eru þeir sem nú heimta árásir á sósíalista og stjórn gegn alþýðunni. Fyrir þessum mönnum vakir að koma hér á fót afturhaldssömustu og þröngsýnustu ríkisstjórn, sem hér hefur nokkurn tíma áður verið. Krafa þessa.m manna er: lœkkun verka- launa, stöðvun nýsköpunar- framkvæmdanna, og „vest- ræn“ en ekki „austræn“ við- skipti eins og Tíminn komst svo laglega að orði einu sinni. Framsóknarflokkurinn hef ur þegar samþykkt að reyna að koma saman stjórn um Stefán Jóh-, og Eysteinn og Vilhjálmur munu áhyggi- lega ýta fast á eftir þeim tilraunum, ef dæma má eft- ir undinbúningsskrifum þeirra í Tímanum- „Vinstri mennirnir“ En hvað segja þeir vinstri menn í Framsókn, sem þar væntanlega eru? Una þeir sínum hlut vel. ef flokkur þeirra nú, þvert ofan í vilja flokksþingsins, gengur í afturhaidsstjórn? • 1 Eysteinn og Vilhjálmur í»ór voru alltaf á mótií vinstri stjórn Það kom hvað eftir annað fram í tilraununum til þess arar stjórnarmyndunar að ýmsir af sterkustu mönnum Framsóknar voru æfir a móti stjórnarmyndun með sósíalistum, en voru hinsveg ar ákafir í afturhaldsstjórn. Hermann Jónasson lét lík lega, en var þó sýnilega deig f Kenni að sníða 4 £ telpukápur, drengjaföt, • fbuxur, pils- Einnig kápur,- • tdragtir, karlmannsföt. £Uppl. í síma 4547- IT - ’ Arni Jóhannesson -i- klæðskeri, Seljaveg 25. v i n 'V' Félagslíf ir örðugleikar þola frest. En aðalkapphlaupið milli hel- stefnunnar — það kapphlaup verður brátt útkljáð. Sprengj, an bíður. Tíminn er naumur. Þú verður að vera fljótur að hugsa. Þú verður að hugsa rétt. ]-) •. -Cí \ t> £Í£.j. 1 I. til fiskpökkunar í hraðfrystihúsið ísbjörninn. Upplýsiiigar lijá verkstjóranum. Sími 2467 og 7261. eða mönnum vönum mótorviðgerðum, á mótorverk- ; ! stæði vort. Upplýsingar hjá verkstjóranum Árna Stefáns- < ! syni. . Mof. JEgfl! Vílhjálinssoifi Fijálsíþróttamenn Æfing frá Sundlaugunum í dag (sunnudag) kl. 10.30 f. h. Strákar, fjölmennið, allir á iskíðaskóm. Mánudaginn klukk- 'ián 8.30 . e. h,- er rabbfnndur og kvikmyndasýning í Bláa-salnum. Frjálsíþróttamenn, fjölmennið Nefndin. Jftt-Li ‘nneu-Kj ötNUiUví r.v.'.-Ö'ciq vana trollveiðum vantar á m.s. Siglunes ? strax. Úpþl. í síma 5630 og 9328. nu,‘3i “rib'hjíit:!;:. ctilt 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.