Þjóðviljinn - 01.02.1947, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.02.1947, Blaðsíða 6
6 ÞJOÐVILJINN Laugardagur, 1. febrúar 1947. H-^-H-fr-H-H-W-M-M-M-H-W-H-H-H-H-M-H-M-H-M-M-H-H-* SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Ameriska skákritið Chess Review hefur um nokkurt skeið liaft kyndugan skákdálk sem j það kallar Solitaire Chess. Ætl- unin er að fá virkari þátttöku lesandans og gefa honum tæki- færi á að sjá hve vel hann gæti staðið sig gegn afburðaskák- manni. Lesandinn teflir gegn kunnum skákmanni — og hef- ur annan skákmeistara sem meðráðamann er leiðréttir leiki hans jafnharðan. Mig langar að prófa hvernig lesöndum fellur þessi ný- breytni, og tek því hér einn dálkinn úr Cliess Review. Allt sem með þarf er skákborð og menn, blýantur og blað. Les- andinn tekur byrjunarleikina upp á venjulegan hátt en legg- ur blaðið yfir dálkinn þar sem ráunin byrjar, athugar skák- stöðuna nákvæmlega, kýs leik fyrir hvítan og ritar hann á blaðið. Síðan er það fært niður um eina línu. Þá kemur í Ijós leikurinn sem meðráðamaður- inn hefur valið. Sé það sá sami og lesandinn sjálfur valdi, fær hann þá tölu sem í línunni stendur en annars núll. Stiga- fjöldinn fyrir hvern leik breýt- ist eftir því hvort hann er auð- veldur eða erfiður. Síðan lætur maður hvít gera leik meðráðamannsins. Nú er svarleikur svarts tek- inn úr dálknum og næsti leikur hvíts ákveðinn á sama hátt og áður o. s. ffv. Að lokum eru stigin talin saman. Það hæsta sem hægt er að ná eru 100 stig, en Chess Review telur 76—100 stig með afbrigðum gott, 64—75 ágætt, 50—63 gott og 38—49 vel við unandi. Hér kemur svo skákin og nú er að vanda sig vel! Lesandinn hefur hvítt, sam- herji hans er Jacques Mieses en andstæðingur S. Alapin. (Skák- in er leikin á móti í Wien 1908). Byr junarleikir: 1. e2—e4 e7—e5 3. Rbl—c3 Rb8—c6 3. g2—g3 Rg8—í'6 4. Bíl—g2 Bf8—c5 5. d2—d3 d7—d6 6. Rc3—a4 0—0 7. Rgl—í3 Bc8—e6 8. Ra4xc5 d6xc5 Nú kemur til kasta. LEGGIR BLAÐIÐ LlNURNAR HÉR YFIR FYRIR MEÐAN. Leikur Síiga- Leikur hvíts fjöldi svarts 9. b2—b3 2 Dd8—d7 10. 0—0 2 Be6—h3 ll.f2—f4 4 Bh3xg2 12. Kglxg2 2 Rf6—e8 13. i'4—f5 3 f7—f6 14. Bcl—e3 2 b7—b6 15. ,<;3—g4 4 R'7—g5 16. h2—h4 4 h7—h6 17. Hfl—hl 3 Hf8—f7 18. Ddl—d2 2 Hf7—h7 19. Ilhl—h2 4 Rc6—d8 20. Hal—hl 2 Rd8—f7 21. Re2—gl 2 Hh7—g7 22. Rgl—Í3 2 Ha8—d8 23. Kg2—fl 2 Dd7—e7 24. Hh2—h2 4 Hd8—d6 25. Dd2—h2 2 Be7—d7 26. h4xg5 2 Ii8xg5 27. Hh3-h8 + 12 Rf7xh8 28. Dh2xh8 + 2 Kg8—f7 29. Be3xg5 12 Hd6xd3 30. c2xd3 2 Dd7xd3 + 31. Kfl—f2 2 Re8—d6 32. Hhl—el 3 Rd6xe4 + 33. Helxe4 4 Dd3xe4 34. Bg5xf6 6 Kf'7xf6 35. Dh8—f8t 3 Ilh7—f7 36. Df8xf7 6 Gefið Torolf Eister: SAGAN UM GOTTLOB og svindlari, það hefur hann ver ! Á báðar hendur gnæfa Karpata Skákin er snoturt dæmi um peðaframrás kóngsins. Gagná- hlaup svarts sem hófst í 29. leik var hættulegt og eg hefði viljað veita fleiri stig fyrir vörn hvíts (32., 33. og 34. leik) en um það má lengi deila. Aftur á móti verður ekki um það deilt, að stundum er það of harður dómur að fá 0 fyrir leik af því að meðráðamaður- inn velur hann ekki, eins og 19. Hhl—h3 í stað Hhl—h2 er gott dæmi um. H-H"H-H"i"H"H-H"H-H"H"H"H"H--H"H-**-H"H"H"H"k.H"H-4-H 4- 4- $ t T i I k y n n I n @ um afviimuleysisskrániugu. Aívinnuleysisskráning samkvæmí ákvörð- - un laga nr. 57 irá 7. maí 1928 fer fram á :: Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Banka- v stréeti 7 hér í bænum dagana 3., 4. og 5. febr. :: p. á, og gjga hlulaðéigendur er óska að skrá : •; sig samkvæmt. lögunum, að gefa sig þar fram :: á afgreiðslutímaríum kl. 10—-12 f. h. og 1— 5 e. h. hina tilíeknu daga. Reykjavík, 30. jan. 1947. Borgarsfjérinn í Reykjavík. ið. Hvílíkt svínarí, sem við höf- um flækst í. Nú er fyrst kom- ið samhengi í þetta. Hvað Erl- könig og Elsa höfðu mikla ást á Anna Ve. Það er Erlkönig sjálfur, sem hefur gefið skipan- ir um að fjarlægja Denísu. Hún var ritari hans og hana hefur verið farið að gruna margt — nú fer fyrst að verða skiljan- legt, hvers vegna þetta sak- lausa stúlkubarn var numið burtu. — Eg hef komizt að sömu niðurstöðu, segir Sagha. Og Páll, sá bezti af okkur öllum, er hi'einsaður af öllum grun. Hann hefur einhvern veginn komizt að því — annað hvort í borginni eða þegar hann kom heim í kofann, að Elsa — svo hefur hann séð hana koma og skotið hana. . . . — Já, en hvers vegna....? — Það er mjög skiljanlegc. Þegar maður þekkti Pál eins vel og við gerðum. Hann skýt- ur hana, en segir ekki orð — vegna mín — og vill, að við hverfum strax úr landi. Hann vill ekki láta mig vita, að hún hafi verið svikari, ég átti að Iialda áfram að lifa í þeirri trú, að hún hefði verið drepin af mönnum Erlkönigs. Þegar ég hugsa um það núna, sé ég, að síðustu dagana hagaði hann sér eins og hann bæri tortryggni í brjósti gagnvart Erlkönig, en hann hefur ekki viljað segja frá neinu, nema hann væri viss jí sinni sök. Og svo kemst hann að því, að... . — Já, en ■—■ Elsa. Frá mann- legu sjónarmiði er það svo ó- sennilegt. Og Arndór í fangels- inu.... — Hún var veik fyrir — í rauninni ótrúlega veik fyrir. Erlkönig hefur á enhvern hátt náð tökum á henni — hvernig fáum við aldrei að vita. . . . Andrés hefur hlustað, mátt- vana eins og hann skilji ekk- ert af því, sem hefur verið sagt. — En Anna, hrópar hann allt í einu. Hún var með Erlkönig. Bara að hún komist nú frá hon um. Brúnó hristi höfuðið efa- blandinn. — Já, Anna. Veslings Anna. ■— En Norðmaðurinn, tann- læknirinn? greip Ester fram í. — Verið ofurlítið þolinmóðar, Ester, svaraði Lind. Eg leit á þau til skiptis, Andr fjöllin svo h.átt upp, að maður sér ekki, hvar þau enda. Að- eins með því að líta beint upp i loftið, sér maður örlitla rönd af himni. Klukkan er ekki nema hálf níu, en himinninn er þakinn skýjum og orðið fulldimmt. Anna sefur. Erlkönig herðir stöðugt á ferðinni. Vegirnir eru slæmir, og bíllinn er oftar en einu sinni kominn að því að skrika út af. Erlkönig réttir hann ruddalega við, tautar eitt hvað milli tannanna og heldur áfram. Án afláts lítur hann á klukkuna, án afláts gáir hann að lestinni, sem þau hljóta að vera von bráðar að ná. Svo skrikar bíllinn einu sinni enn. Hann hemlar snöggt, það munaði ekki hársbreidd, að þau steyptust niður í Va-fljótið, sem veltist áfram fyrir neðan þau. — Erum við komin ? spyr hún syfjuð. — Nei, en við eigum ekki langt eftir. Hún rís upp og lítur kringum sig. Ljós bílsins kasta sterkum bjarma á fljótið, sem hendist áfram í hvítu löðri. Á hina hönd er þéttur greniskógur upp eftir brattri hlíðinni, og grein- arnar slapa niður undan snjó- þunganum. — Er þetta, sem þú sagðir um Antoníus, satt ? — Já, ég hef fyllstu ástæðu til að álíta það. Erlkönig er niðursokkinn í bílinn. — Hvar hefurðu fengið þessa vitneskju? — Við höfum safnað gögnum. Það er alltof langt mál til þess að fara að segja þér frá því núna. Við höfum meðal annars náð í gögn, sem hann geymdi í kjallaranum í Kosíru — gögn, sem hann kom ekki undan. Svo kemur hann bílnum upp á veginn aftur. Hann startar. Það heyrist veikur þytur neðan úr dalnum. — Svei mér. þá, við erum búiri að ná lestinni. Verðum á urid- an henni. Það var f jandi milril heppni. Nú getum við hitt þá 'í Strba. Hávaðinn eykst. Allt í einu verður dalurinn eitt blindandi ljós, og svo ekur löng röð af lýstum vögnum framhjá með hávaða og látum. Bíllinn ekur samhliða þeim og heldur sér við hlið lestarinnar. Anna haíl ar sér aftur á bak ög horf r és Lilju, Ester, Önnu Lenu, < sl jóum augum á skógarjaðarinn og reynir að bjarga sér áfram á fullyrðingum um, að allt sé í lagi. En hinir vopnuðu lögreglu þjónar biðja um skjölin. Þeir athuga þau gaugæfilega og biðja Erlkönig og Önnu að koma út úr bílnum og ganga með sér inn í húsið. Ilann seg- ir þeim, að þau hafi mjög nauman tíma, en árangurslaust. — En menn, getið þið eklci séð að skjalið er stimplað með stimpli ráðunej'tisi.ns. Þetta gæti komið ykkur í koll. Eg er að gegna mikilvægum pólitísk- um erindum, segir hann. En mennirnir sitja við sinn keip. — Við höfum okkar fyrirskip anir. — Sittu hérna á meðan, seg- ir hann við Önnu. Hún verður eftir í bílnum og horfir ráðalaus á hina tvo litlu upplýstu glugga. Henni er kalt, og hún er stirð og með strengi. Lestin nálgast, það ýskrar í hemlunum. Svo stöðv- ast hún, nokkrir menn koma út úr henni og sveifla vasaljós- um, einhverju af vörum er kast að af og aðrar settar í staðinn. -H-4.4"14-!-4"!~!-4"H.4-4-4-4-4-.!"14-4"I„l-4.4"I-H-.!--:-4--:-!--;-4-4-4-4-l-4-4-4-4- SfÍ Lind — það var greinilegt, að þau höfðu verið niðursokkin í sín eigin vandamálaflækju ■ all- ari tíniann —1 og þegar þau af tilviljun litu hvert á annað, var augnatillitið hikandi, tortryggið og reiðilegt. Eg leit á Ferensi, hann hall- aði sér aftur á bak og studdi höndum á hnén. Andlitið var ó- venjulega fölt í hinni daufu morgunskímu. Hann bar hönd- ina upp að ándlitinu — skjátlað ist mér, var hann að þerra burtu tár? m8Im 4--t-4'-H--H-:*4-4-4"I--.’--:-4-4-4"I"14-'!--14-4*4-4-4-4"!-;-4--14-4-4-4-4-4"I-4"!--l-14-4-4"H hinum megin við veginn. Greiri- arnar milli bílsins og lestarinn- ar hvína hjá eiris og svipuólar. Síðari flautar lestin og hemlar. Þaú cru við Rusomberok, litla járnbrautarstöð. Bíllinn ekur á- fram. Nú eru þau aftur á und- an. það eru ekki nema fimm- tíu kílómetrar eftir til Strba. Fjöllin verða hrikalegri. Skammt til hægri við þau er Dumbir, hæsti tindurinn í Lavc Tátra.' Þau bruria yfir Vaár- brúna og ándartaki síðar köriia þau að annarri brú. Svo eru Iþau hjá Svaty Mikulas. Nóttiu sígur.yfir Slóvakíu, og | Skæru ljósi er beint á móti þéttast er myrkr-ið í hirini mjóu j þeim. Skipun um að nema stað- skoru, sem nefnist Va-dalurinn. í ar. Erlkönig bandar hendinni Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur Framh. af 8. síðu fyrirætlanir stjórnarinnar geti komizt í framkvæmd, annað er fjöröflun til verk- legra framkvæmda, en hitt er að ráða áhugasaman og hæfan starfsmann í Fossvogs stöðina. Stjórnin reiknar með því að verja tekjuafgangi af meðlimagjöldum ásamt skóg- ræktarstyrk úr ríkissjóði til starfa í græðireitum, en hef- ur jafnframt sótt um styrk til bæjarstjórnar Reykjavik- ur með framræslu á Foss- vogslandi fyrir augum. Hákon Bjarnason skógrækt arstjóri sagði frá heimsókn !.sinni' til Skógræktarfélags Æyfirðinga, sem hélt aðal- fund sinn á Ákureyri um síð- j usfu helgi. Hrósaði hann | dugnaði Eyfirðinga og sagði 1 að hagur félags þeirra stæði með blóma, enda nytu þeir . allríflegs styrks bæði frá j Akureyrarbæ og KEA. Þá hvatti hann Skógræktarfélug Reykjavíkur til fránr- kvæmda. Á Heiðmörk biði þess mikið og veglegt verk- efni í framtíðinni. Þar ætti 'iiii: ■ . . v . ; n; að getq vaxio upp vænn skógur á næstu: Mlfri‘;j.oM eða svo, ef nógu margir legðu hönd á plöginn, en Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur ætti að hafa þar forustu. Þá gat hann þess, að 1 Rauða- vatnsstöðinni væri nú birki- nýgræðingur að vaxa upp, sáð hefði verið til 1928 og .29, samkvæmt aðfero Kofoed- Hansen fyi’verandi skógrækt- arstjóra, og taldi æsktlegt að Rauðavatnsstöðinni væri sýndur meiri sómi en gert hefur verið undanfarið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.