Þjóðviljinn - 01.02.1947, Page 8

Þjóðviljinn - 01.02.1947, Page 8
/ Frá Skógræktaxfélagi Reykjavíkur: Tvesiiit aðkailandi: Fjáröflim Éfl verklegra framkvæmdii eg ráílsilisg ^íarf sm. í Fossvogsst. Aiika-aðalfundur var haldiun í Skógræktarfélagi Reykja- víkur í Félagsheimili Verzlunarmanna miðvikudaginn 29. janúar. Fyrir fundinum lá tillaga frá félagsstjórninni um liækk- un meðlimagjalda úr 10 upp í 20 krónur fyrir ársfélaga og 200 upp í 400 krónur fyrir æfifélaga og var hækkunin sam- þykkt með samhijóða atkvæðum fundarmanna. Skógræktarfélag Reykja- in starfsemi í Fossvogsstöð- inni, aukning á plöntuupp- víkur var stofnað 24. október sl. um leið og skipulagsbreyt ing var gerð á Skógræktar- félagi íslands, er bað var gert að hreinu sambandsfélagi héraðsskógræktarfélaga í landinu. Leiddi af þeirri skipulags- breytingu, að stofna þurfti héraðsskógræktarfélag í Rvík og annað í Hafnarfirði og eru því Reykvíkingar sem áður voru meðlimir í Skógræktar- félagi íslands nú meðlimir í Skógræktarfélagi Reykjavík ur (en jafnframt að vísu meðlimir í Skógræktarfélagi Íslands, með því að Skógrækt arfélag Reykjavíkur er innan vébanda Skógræktarfélags Is lands). Ennfremur leiddi af skipu- lagsbreytingunni verkaskipt- ing, þannig að Skógræktar- félag íslands sem undanfarið hefur haft með höndurn verk legar framkvæmdir í skóg- rækt á landi skógræktarfé- lagsins í Fossvogi, og hefur ennfremur nokkur undanfar in ár haft umráðarétt yfir skógræktargirðingunni við Rauðavatn, mun nú láta af verklegum framkvæmdum, en Skógræktarfélag Reykja- víkur tekur nú við bæði Foss vogsstöðinni og Rauðavatns- stöðinni. Hin nýkjörna stjórn hefur mikinn áhuga á því, að láta nú siá á næstu árum, að stofnað hefur verið sérstakt skógræktarfélag fyrir Reykia vík. og eftir að samþykkt hafði verið tillaga um hækk- un meðlimagjaldanna, gaf for maður- félagsins fundinum stutta skýrslu um fyrirætl- anir stjórnarinnar- Efst á stefnuskránni er auk Klukkan 10.15 í gærmorgun varð árekstur milli jeppa-bif- reiðarinnar P-108 og strætis- vagnsins R-978, á gatnamótum Suðurgötu og Skothúsvegar. Skemmclust báðar bifreiðarnar mikið. Jeppa-bifreiðin kom austan Skotln'isveg og ætiaði að beygja norður Suðurgötu, en í sama bili kom strætisvagn norðan Suðurgötu og rákust þeir sam- an þarna á gatnamótunum. Miklar skemmdir urðu á báð um bifreiðunum, sérstaklega jeppa-bifreiðinni, en engin tneiðsli á mönnum. eldi og aukin og bætt rækt- un á landinu, en fyrsta spor ið í þá átt er framræsla, sem að sjálfsögðu kostar töluvert mikið fé. Tvennt er nú aðkallandi. sagði formaður, til þess að Framh- á 6. síðu •-------------------------• Á nú að hlaupa frá öllum hröfum? Hermann Jónasson sagði í umræðum á Alþingi um bún aðarmálasjóð, að Framsókn- arflokkurinn gengi aldrei inn í neina ríkisstjórn, nema lögunum um búnaðarmála- sjóð væri breytt í samræmi við kröfur Framsóknarflokks- ins. Það skyldu þó ekki eiga að verða efndirnar á þessum orð um Hermanns, sem öðrum digurmælum Tímamanna, að hlaupið verði frá öllum kröf um flokksins, vegna þess að Vilhjálmur Þór og Jón Árnason heimta stjórnarsam- vinnu við heildsalavaldið hvað sem það kostar? ■ n s # e« 4--------------------------« S.I.B.S.-flugvélin til sýnis í dag í kvöld verður dregið í happdrætti S.Í-B.S. um flug- vélina, 'hina glæsilegu og margumtöluðu. Happdrættis- miðar verða seldir eittbvað frameftir deginum, en nú eru líka allra síðustu forvöð að kaupa þá. Stjórn S.Í.B.S. hefur ákveð ið að gefa nú bæjarbúum tækifæri til að skoða flug- vélina gaumgæfilega og verð ur hún til sýnis við höfnina milli Ingólfsgarðs og Björns- bryggju eftir kl. 1.30 í dag- Bandaríkin vilja kaupa Grænland Framh. af 1. síðu. Bandaríska blaðið ,,News week“ segir nýlega, að er Rasmussen var á þingi SÞ í New York í vetur, hafi Byrnes, þáv. utanríkisráð- herra Bandarikjanna, engin loforð viljað gefa honum, um að Bandaríkjamenn myndn uppfylla ákvæði Grænlands- saimningsins um að fara á brott með lið sitt frá Græn- landi. Tónlistarsýningin: llagrn* Islands I dag veröa eingöngu flutt verk eftir íslenzka höfunda á tónlistarsýningunni, og í kvöld veröa almennar umrœð ur um listmál: 12.30 Verk eftir Björgvin Guð- mundsson o. fl. 14.00 Verk eftir Árna Björns- I son; Hallgrím Helgason og Helga Pálsson. 15.00 Lög eftir Jónas Helgason Helga Helgason, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Bjarna Þorsteinsson. 16.00 Lög eftir Sigfús Einarsson, ; Jón Laxdal, ísólf Pálsson, Sig valda Kaldalóns, Sigurð Þórð arson og Árna Thorsteinson. 17.30 Verk eftir Jón Leifs. 18.00 Verk eftir Pál ísólfsson, Karl O. Runólfsson, Þórarinn Guðmundsson og Emil Thor- oddsen. 18.45 Elsa Sigfúss og Stefán ís- lendi-ngur syngja. 19.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur islenzk lög (á Austur- velli ef veður leyfir, annars í skálanum). 20.45 Karlakórinn „Fóstbræðux“ syngja. Jón Leifs talar um þjóðlög og rím. Tónleikar og upplestrar íslenzkra lista- manna. Almennar umræður um listmál. Deginum er ætlað að sýna á- grip íslenzkra tónsmíða. Minnst af því sem íslenzk tónskáld hafa samið er til á plötum. — Menn verða því að láta sér nægja að sjá sýnishorn hand- rita, skrár tónverka og allskon ar greinargerðir. Reynt verður að vanda sem mest til dagskrár kvöldsins, — seinustu kvölddag- skrár sýningarinnar. Undirbún- ingux er hafinn að almennum umræðum um listmál á íslandi. Nýtt efni hefur tónlistarsýn- ingunni borizt frá Noregi (með flugvél) og frá Svíþjóð (með Lagarfossi). — Verður það að líkmdum komið upp í dag eða á morgun. Búnaðarritið birtir fár- ániega grein eftir Jón H. Þorbergsson Nýútkomið Búnaðarrit birtir furðulega grein eftir Jón H. Þorbergsson bónda á Laxa- mýri. Hún nefnist: ,,Er land- búnaðurinn stórhættulegur fyr ir þjóðina“, og segir í upphafi I hennar, að Brynjólfur Bjarna- son, menntamálaráðherra, hafi komizt svo aö orði í umræðum um fjárlögin fyrir síðastliðið ár, að landbunaður hér á landi sé „stórliættulegur fyrir þjóðina.“ Út af þessari fárán- legu staðhæfingu, sem auðvit- að hefur ekki við minnstu rök að styðjast, er síðan spunnin árásargrein á menntamálaráð- herra, og blessaður bóndinn tekur sér fyrir hendur að af- sanna, að ein aðalatvinnugrein landsmanna sé stórhættuleg fyrir þjóðina(!!) Það er að vísu ekki furða, þó að til séu einstaka fáráðlingar í fjölmennri stétt, en að Bún- aðarritið skuli láta sér sæma að birta annan eins þvætting og þessa grein Jóns H. Þor- bergssonar er stórfurða. I Framlag IsSands Éll hjálpar- sÉnfneinar sameiimdu þfeeel- aeieea nm 10 mlllj. kr. Island var, eins og kunnugt er, meðal stofnenda hjálp- ar- og endurreisnarstofnunar hinna sameinuðu þjóða — UNNRRA —. Á stofnþingi UNRRA í desember 1943 var samþykkt ályktun þess efnis, að skora á ríkisstjómir þeirra þjóða, sem að stofnuninni stæðu, að þær greiddu framlag til UNRRA, sem næmi 1% af þjóðartekjum lilutaðeigandi lands fyrir tímabilið 30. júní 1942 til jafnlengdar 1943. Þar sem ekki eru til skýrsl- ur um þjóðartekjur íslands fyrir greint tímabil var ákveð- ið að miða framlag Islands við þjóðartekjur ársins 1942. — Þjóðartekjur Islands árið 1942 námu kr. 546.340.000,00, en samkvæmt því yrði framlag ís- lands til UNRRA samtals kr. 5.463.400,00. Á þingi UNRRA sem haldið var í London í ágúst 1945, var skorað á ríki þau, sem að UNRRA stæðu, að greiða stofn uninni viðbótarframlag er næmi sömu upphæð og fram- lag það sem lagt var til í upp- hafi að hvert ríki greiddi stofn- uninni. Af hálfu íslands var ákveð- ið að viðbótarframlag þetta ♦------------------------♦ Járnsmiðir fá lagiær- ingar á samningnm Uppsagnarfrestur á samning um Félags járniðnaðarmanna var útrunninn í gærkvöld. — Járnsmiðir fóru fram á ýms- ar lagfæringar á samning- um og náðist samkomulag milli félagsins og meistar- anna um þær Iagfæringar. ♦ •-----------------------♦ Tundurdwfi rehur víða um land Þrátt fyrir hreinsun á tund- urduflabeltum eru enn tölu- verð brögð að því, að dufl reki hér á Iand og hafa Skipaútgerð ríkisins nýlega borizt skýrslur uin eftirgreind dufl: 1. Gerð óvirk af Haraldi Guðjónssyni, Reykjavík. Eitt í Vestmannaeyjum 12. f. m. og annað á Reykhólsfjöru í Skaga firði 25. þ. m. 2. Gerð óvirk af Skarphéðni Gíslasyni, Hornafirði. Eitt á Viðboðsfjöru 20. f. m., annað á Flateyjarfjöru 8. þ. m. og þriðja á Skálafellsfjöru 10. þ. m. 3. Gerð óvirk af Helga Ei- ríkssyni, Fossi, Vestur-Skafta- fellssýslu. Eitt á Kálfafells- fjöru 13. f. m. og annað á Núpsstaðarfjöru 15. f. m. Allt voru þetta segulmögnuð tundurdufl. Þá eru fréttir af nokkrum duflum, sem rekið hafa á Austurlandi, einkum norðan til, og hefur verið starf að að því að undanförnu að gera þau óvirk, en skýrslur um þetta eru enn ókomnar tii Skipaútgerðar ríkisins. skyldi greitt með sendingu ull ar til UNRRA, alls 6250 böll- um, en verð þeirra var talið samsvara um 600 þús. dollur- um eða tæplega 4 millj. ísl. kr. Auk ullarframlagsins hefur Island greitt hjálparstofnun- inni framlag sem svarar 794. 055,94 dollurum, og ennfremur í reksturskostnað stofnunar- innar frá upphafi 20.000,00 dollara. Samkv. þessu hefur heildar- framlag það sem ísland hefur greitt UNRRA numið 1414.055, 94 dollara eða sem svarar tæp- lega 10 millj. ísl. króna, og verður því að telja, að Island hafi fyllilega fullnægt skyldum þeim, sem það tók á sig með því að gerast aðili að alþjóða- stofnun þessari. Til fróðleiks má geta þess, að ísland var fyrsta , ríkið sem innti af hendi framlag til fram- kvæmda hjálparstofnunarinn- ar. (Tilkynning frá utanrík isráðuneytinu). Dauðasiys á Siglufirði Það slys varð á Siglufirði s. 1. miðvikudagskvöld, að maður að nafni Ólafur Vilhjálmsson, hrap aði i stiga og beið bana. Slys þetta vildi til í Gildaskál anmn á Siglufirði og er það í annað sinni að dauðaslys hlýzt af að maður fellur úr þessum sama stiga. Það var Jón Björnsson stúd- ent er fórst á sama hátt fyrir nokkrum árum síðan. Ólafur lætur eftir sig konu og ung börn. !§kj aMstFgMisf.se ÁrneaMias Þrítugasta og fiimmta skjaldarglíma Ármanns er í kvöld í Tripolileikhúsinu á Melunum. Keppendur eru 12 frá 4 fé- lögum: Ármanni og ung- j mennafélögunum Hvöt, jVöku og Ingólfi. Þetta er 6. skjöldurinn sem keppt er um og var keppt um þenna skjöld fyrst í fyrra og vann Guðmundur Ágústsson hann. — í 34 ár hefur skjaldarglíma Ármanns hitað Reykvíkingum og svo mun og verða í kvöld.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.