Þjóðviljinn - 09.02.1947, Blaðsíða 8
Á annað þásund manns í bygginga
vinnu i Revkiavi s. i ár
Skortur á vinnuafli til sjó-
sóknar og landbiinaðarsiarla
Á annað þósimd manns unnu að staðaldri að bygginga-
vinnu allt s. 1. ár,eftir upplýsingum þeim er vinnumiðlunar
skrifstofan hefur látið blaðinu í té, og var skortur á vinnu-
afii til byggingaíramkvæmda áberandi.
Hjá Keykjavíkurbæ og fyrirtækjum á hans vegum,
unnu að jafnaði 1000—1200 manns allt árið.
Setuliðsvinnunni lauk í maímánuði í fyrra, en hún náði
hámarki árið 1942, er 4 þús. landsmanna stunduðu vinnu
á vegum setuliðsins og var þátttakan mest í Reykjavík.
Eftirspurn var á vinnuafii til sjósóknar og landbúnað-
arstarfa, og réði skrifstofan tæplega 600 manns til þeirra
starfa.
Fer skýrsla vinnumiðlunarskrifstofunnar um atvinnu-
ástandið í bænum og ráðningar skrifstofunnar á fyrra ári,
hér á eftir.
,,Árið 1946 var ágætt atvirmu-
ár. Allskonar verklegar fram-
kvaemdir voru mjög miklar og
má telja að þær hefðu orðið enn
méiri, ef aukið virmuafl hefði
nferið fyrir hendi.
Setuliðsvinnan
í maámánuði þ. á. lauk aliri
setuliðsvinnu, sem staðið hafði
ö:ll styrjaldarárin og þúsundir
manna hér í bæ unnu í, eins og
kunnugt er. Fyrstu fimm mánuði
ársins unnu á vegum setuliðsins
frá 50 venkamönnum, smáfækk-
andi niður í 20, við Reykjavíkur
flugvöllinn, var það lokaþáttur
þessarar fjöknennu vinnu, sem
staðið hafði yfir óslitið allt frá
árinu 1940. í júmimánuði þ. á.
tóku svo íalenzk stjórnarvöld al-
gjörlega við Reykjavíkurflugvell
ínum af Bretum og hafa síðan
um 70 menn unmið við völlinn á
vegum hinnar íslenzku flugvall-
arstjómar.
t>að mun hafa verið fyrst á ár
inu 1941, sem setuliðsvinnunnar
tók að gæta verulega í atvinnu
lífiriu hér í bænum og voru áhrif
hennar einna mest árið eftir eða
1942, em það ár mun tala þeirra
verkamanna, sem í henni voru
hafa verið rúm 4000 á öllu iand-
♦
inu og eins og að líkum lætur
var mest þátttaka í henni í
Reykjavík. Á næstu árum fór
hún minmkandi og var svo kom-
ið að á miðiu ári 1945 má segja
að áhrif hennar á vinnumark-
aðinn hafi ekki verið teljandi.
En síðan þá og allt árið 1946
hefur eftirspurn eftir vinnuafli
aukiat miög(_ enda vaxandi
þennsla ýmiskonar atvinnufyrir-
tækja og miklar byggingarfram-
kvæmdir leitt til þess, og orðið
til þess m. a. að bæði sjávar-
útvegur og landbúnaður hafa átt
i örðugleikum vegna vöntönar á
vinnuafii.
fióðratími báta
Bæjarráð samþ. s. 1. föstudag
að tilnefna að nýju sem eftir-
iitsmenn með róðrartíma fiski-
faáta: Annilíus B. Jónsson, Ár-
mann Friðriksson og Karl K.
Sigurðsson, og eru þeir allir
'bátaformenn.
Skortur á fagmönnum
tilfinnanlegur
Byggingarvinna var mjög mi-k-
il á árinu, bæði íbúðarhúsa og
opinberra bygginga. ÍMun á ann
að þúsund manns að staðaldri
hafa unnið að byggingum allt ár-
ið, enda tíðarfar hagstætt til
slíkrar vinnu. Skortur á vinnu-
afli til byggingaframkvæmda
var áberandi og ekki hvað sízt
á iðnlærðum mömnum, eins og
reyndar til margrar iðnstarfsemi,
varð því að nota ófaglærða
menn i stórum stíil.
í þessu sambandi má geta þess
að hjá járn- og blikksmiðjum,
bifreiðaverkstæðum og skipa-
smiðastöðvum, unnu á árinu svo
hundruðum skipti ófaglærðir
verkamenn.
200—500 verkamenn hjá
Eimskip
Hjá hraðfrystihúsunum var
mikil vinna á aðalstarfstíma
þeirra í febr.—maí, og vann þar
margt fólk, imeirihlutinn þó
kvenfólk. Þá var og allmi'kil
vinna við saltfisk, en nokkrir
togarar gengu á ,;saltfiskveiðar“
á árinu.
Þá unnu hjá Reykjavíkurbæ
og fyrirtækjum honum viðkom-
andi eins og t. d. höfninni, raf-
veitunni, vatns- og hitaveitunni,
grjót- og sandnáminu o. fl. til
jafnaðar um 1000—1200 manna
allt árið.
i
^ Við höfnina var og mikil
vinna faj.i hinum ýmsu skipaaf-
greiðslum og víðar. Hjá Eim-
skip t. d. unnu er flest var um
500 manns og tala verkamanna
þar fór ekki niður úr 200 mán-
j aðarlega allt árið, þá má og
nefna Ríkisskip og Sameinaða
! gufuskipafélagið o. fl. Þá höfðu
^ og hinar ýmsu kolaverzlanir all-
, marga menn í sinni þjónustu.
Hjá símanum, land- og bæjar-
síma unnu frá 25—100 menn allt
árið.
Auk þess sem um mikla vinnu
hefur verið að ræða hér í bæn-
um á árinu, og nú hefur verið
lausileg'a drepið á, hafa margir
Reykvíkingar unnið utanbæjar,
t. d. við byggingu hins mikla
raforkuvers við Andakílsá, hafn
argerð á Skagaströnd, byggingu
ÁgæÉur afli
á Mornafirði
Bátar munu stuhda
veiðar þaðan í vetur
Þrettán Austfjarðarbátar
stunda nú veiðar frá Hornafirði
og er 11. báturinn væntanlegur.
Afli er mjög góður eða allt
upp í 16 skippund, en að meðal-
tali er hann 10—12 skippund.
Meiri blutinn er stór fiskur.
Bátarnir- byrjuðu veiðar um
s. I. mánaðamót og hafa farið
4—G róðra.
Allur aflinn er saltaður, því
ekkert frystihús er í Höfn og
þvi engin leið að losna við afl-
ann á annan hátt nú, en undan
farin ár var afli Hornafjarðar-
bátanna látinn í flutningaskip
og Jluttur út ísvarinn.
Aldamótagarðainir
Ræktunarráðunautur bæjarins
hefur nýlega skrifað bæjarráði
um endurbætur á Aldamóta-
görðunum.
Bæjarráð isamþykkti að fela
ráðunautinum að gera tillögur
um framtíðarskipulag svæðisins,
en leigja garðana á þessu ári
með sama hætti og að undan-
förnu.
Enn er síld á Berufirði
Fregnir að austan herma, að
enn sé síld í Berufirði, en eng-
inn bátur stundar þar síldveið
ar eins og sakir standa.
Fyrir nokkru stunduðu tveir
bátar síldveiðar þar og tók yerk
smiðjan á Seyðisfirði 1100 mál í
bræðslu.
* Óvíst mun, hvort síildveiðar
verða meiri að þessu sinni í
Berufirði, munu ýmsir örðugleik
ar vera á því.
jUÓPVILHNN
Áld Mobsson flytnr (rumvarp
ui ríkisábyrgð á verði írystra
og saltaðra farogna
Fétwr Magnússon nelfaði að láta ábyrgðarhelmild-
ina úr lögnnum frá í vefur ná til þessarar útflutn-
ingsvöru
Áki Jakobsson flytur frum-
varp um breyting á lögum
um ríkisábyrgð vegna báta-
útvegsins, um að ríkisábyrgð
in nái einnig til veiða frystra
og saltaðra hrogna.
í greinargerð segir:
Þegar lögin um ríkisábyrgð
vegna bátaútvegsins o. fl
voru samlþykkt í þinginu rétt
fyrir jólin, var það gert í því
skyni, að raunveruleg hækk-
un, er næmi um 30%, fengist
á a'llan afla bátaútvegsins-
Frumvarpið að lögunum var
hins vegar mjög fljótfærnis-
lega samið, vegna þess að
meirihluti fjárhagsnefndar
Nd. vildi ekki flytja frv.. er
uð hrogn kr. 235.00 og fyrir
sykursöltuð hrogn kr- 195.00,
með það fyrir augum, að
hægt væri að auglýsa lág-
marksverð á hrogn ekki
lægra en 1 fyrra, kr. 0.50 pr.
kg. Ábyrgðartverð þetta var
byggt á tillögum Sambands
ísl. útvegsmanna. Með bréfi,
1 dags- 1. febr. s.l.,neitaði fjár-
málaráðuneytið að sam-
þykkja þessa ábyrgð og tók
fram, að því væri ekki kunn-
ugt um, að nein lagaheimild
væri fyrir því, að ríkissjóður
tæki á sig slíka ábyrgð.
Útvegsmenn væntu þess,
að ríkissjóður ábyrgðist út-
flutningsverð á hrognum, og
ég lagði fyrir hana um þetta e'ns ^eiri’ ^a^
slldarbræðslustöðvar þar og á
Siglirfirði og víðar.
1 Vinnumiðlunin
Á árinu bárust skrifstofunni
margar beiðnir um útvegun
manna til sjósóknar til hinna
ýmsu verstöðva við Faxaflóa og
víðar. réði skrifstofan tæp 300
manna til þeirra starfa. Auk
þess bárust henni margar beiðn-
ir um útvegun á fólki til sveita-
starfa, réði hún einnig tii þeirra
starfa hátt á 3. hundrað manna,
kvenna og unglinga.
Á árinu var enginn skráður
atvinnulaus hér á skrifstofunni.
Ráðningar skrifstofunnar árið
1946 fara hér á eftir, bæði mán-
aðarlega og skipting þeirra eftir
atvinnugreinum:
Janúar 331, febrúar 248, marz
474, apríl 344, maí 781, júní 618,
júlí 450, ág. 432, september 409,
október 462, nóvember 296, des-
emiber 254. — Samtals 5099.
Þessar 5099 ráðningar iskiptust
þanni-g eftir atvinnugreiinum:
Verkamenn 2543, hreingerning
ar 800, sjómenn 291, þvottakon-
Framh. á 6. síðu
efni, sem samið var eftir ýt-
arlegan undiiibúning og í sam
ráði við ýmsa forustumenn í
sjávarútvegsmálunum. Ofan
á þetta bættist, að málinu
þurfti að hraða mjög mikið
í gegnum þingið, svo að ekki
gafst tóm íil rækilegrar yfir-
vegunar. Ýmis ákvæði frv.
voru óskýr, og voru sum
þeirra lagfærð með yfirlýs-
ingum í þinginu. Eitt af því,
sem ekki var sérstaklega
fram tekið, að ríkisstjórn-
inni væri heimilt að taka á-
byrgð á, var söltuð eða fryst
hrogn. Mér er kunnugt um
það, að margir þingmanna
töldu, að í hinni almennu
heimild, sem felst í 4. gr. lag
anna, væri ríkisstjórninni
heimilað að ábyrgjast ákveð-
ið útflutningsverð á hrogn-
fælist í lögunum, sem sett
voru um fiskábyrgðina. Eftir
úrskurði fjármálaráðuneytis-
ins er vart um annað að ræða
en þingið kveði á um þetta at
riði með breytingu við lögin,
Framh- á 6. síðu
5,Viíiiiait^
Jan.—iebr. heftið
komið út
,;Vinnan“, tímarit Alþýftusam-
bands íslands, (1.—2. tölublaft
þessa árgangs er nýkomið út. —
Hermann Guðmundsson, for-
seti Alþýðusaimbaindsins, skrifar
þar áramótahugleiðingu. Alfred
Skar, ritstjóri, fulltrúi norsku
verkailýðshreyfingarinnar á síð-
asta Alþýðusambandsþingi, rit-
ar grein fyrir „Vinnuna“, um bar
áttu norsku ríkisstjórnarinnar og
um, og tel eg, að orðalagið, , , ,,, , , ,
x ° , , r , x norsku verkalyðssamtakanna. fyr
ir því að halda dýrtíðinni í skefj
um og endurreisa abvinnulíf
heimili það, en nú hefur það
komið í ljós, að fyrrv. fjár-
málaráðherra, Pétur Magnús
son, hefur lýst yfir því, að
hann telji ekki 'heimild fyrir
ábyrgð á útflutningsverði
hrogna. Atvinnumálaráðu-1
neytið leitaði heimildar fjár
málaráðuneytisins með bréfi,
dags. 27. jan- 1947, að veitt
yrði ábyrgð á söltuðum
hrognum sem hér segir: fyr-
ir söltuð hrogn pr. tunnu kr.
landsins. Guðjón Benediktsson,
formaður Múrarafélags Reykja-
víkur, skrifar langa grein í þetta
hefti um Miúrarafélagið 30 ára.
Fylgir greinni fjöldi mynda af
forviígismönnum félagsins, fyrr
og síðar. Þó eru Fánasöngur
múrara eftir Guðjón Benedikts-
son, Vestmenn eftir Heiðrek
Guðmundsso,n og Sorg' eftir
Gisla H. Erlendsson. Verkalýðs-
löggjöf Sovétríkjanna og fram-
kvæmd hernnar, eftir N. Rily-
kow. Salt jarðar, eftir Juri
Hrímfaxi lestar hér sild j Semjonoff.
í bræðslu
Enn er síld hér fyrir utan og
fóru bótar til veiða siðari hlutn
dags í gær og voru þeir að veið
um skammt frá Engey.
Hrímfaxi er nú að lesta síld
til flutnings í braeðslu á Siglu-
i firði.
Tvær smásögur
eru í ritinu: Upprisudagur
Rekavlkurbúa, eftir sænska
blaðamanninn Henrik Bemhard
Patmer, og Bíllinn, sem ekki
varð ekið, eftir Erskine Cald-
well. — Loks eru fréttir frá
vcrkalýðshreyif ingunni erlendis,
sambandstíðindi, kaupskýrslur
og fleira.