Þjóðviljinn - 14.02.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.02.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur, 14. febr. 1947- Þ JOÐVILJINN 3 ÍÞRÓTTIR Ritstjón: FSlMANN HELGASON Síðari árin hefur mjög bor- ið á því að menn héldu þvi fram að íþróttáhreyfingin væri ofskipulögð. Þessi skipu lagning væri þung og sein í vöfum, og svo kvæði ramt að henni að skert væri stórlega frelsi félaganna. Á þessum orðróm fór að bera eftir að hin nýju lög ISI tóku gildi. Þau lög eru sniðin eftir lög- um íþróttasamibanda á Norð- urlöndum, og ætti það að vera nokkur trygging að reynsla væri fengin fyrir því skipulagi 'sem lög I.S-I. gera ráð fyrir. íþróttamál þessara landa, bæði skipulagsatriði og árangur i íþróttumiíþykja til fyHrmyndar, og ætti oþkur ek-ki að vera til neins vanza eða trafala að byggja á reynslu þessara góðu granna. En það er oft svó, að' okk- ur hættir til að áfellast einÓ eða annan eða málefni sem eru ný, af því að við skiljum þau ekki, til ful-ls eða öllu héldur að engum tírna er eytt í það að setja sig inn í hlut- ina, þá er oft handhægt að afsaka sjálfan sig og notá til þess aðfinnslur að öðr- um. Ef þetta skipulag er ör- lítið athugað, kemur strax í ljós, að allt þetta er í raun- inni eðlileg og réttlát skip- an. Það þykir eðlilegt ‘og sjálf sagt að keppt sé eftir ákveðn um reglum -og- það þykir sjólfsagt að keppendur kunni skil á leikreglum og fylgi þeim. Hver keppni er því skipulögð eftir vissum regl- um- Það er talinn einn af höfuðkostum keppninnar og leiksins að fylgja verður sett um reglum. Slíkt þroski og glæði réttarvitund og dreng- lyndi, og er þetta rétt. Það virðist jafn eðlilegt að stjórn íþrót'tamálanna sé eft- ir ákveðnum reglum, þar ' sem aðeins réttur gangur mála er viðurkenndur, en öll brot dæmd harðlega. En það er eins þar eins og í leikn- um. Hinn löðhlýðni brýt'ur ekki, heldur kynnir sér regl- ur allar. Iiinn, sem ekki kann reglurnar, veit ekki hvað hann mó og ,vbrúkar munn'j ef fundið er að eða hans skilningur fær ekki að ráða. Það má því sló því föstu að veilurnar liggja ekki í lögun- um heldur okkur sjálfum sem eigum að fara eftir þeim, en oft er erfitt að við- urkenna það. Ef hver hlekk- ur í þeirri keðju, sem kalla mó stjórn íþróttamála, allt fró fámennustu félagsdeild til yfirstjórnar, er traustur og öruggur, hlýtur þessaii hreyfingu og þegnum henn- ar að vegna vel- En því fleiri veilir hlekkir og brostnir, því öruggari stjórn, en veik- ari íþrótta'hreyfing. Þarna hafa allir þeir, sem þar leggja til mála, sín áhrif. Það er því á þeirra sjálfra valdi, hvernig til tekst, hvort við byggjum stjórnsterika íþrótta- hreyfingu sem vekur traust til deildarinnar, félagsins, ráðsins, héraðssamtakanria, og landssámbandsins. Þetta skulum við hafa hugfast en ekki flýja frá stað reyndunum. Negds Bafilivala: Ihdrersfcir eerlkssmemm sam* Mesta alrek í Iþréííiim IfNII Finnska iþróttablaðið Urhilo hefur, gert skrá -yfir. beztu frjólsítþróttamenn . heimsins á s. 1. ári- Margir þessara manna komu við sögu á EM- mótinu í sumar og eru því að nokkru kunnir ísl. leséridum. Fara hér'á'éftir nöfri þriggja beztu manna í hverri grein: 100, m. 1. Mc Donald Bailey, Eng- land, 103. 2. Moina. Rúmeriía. 10.4. 3. CorivelY. USA. 10.5. 8 næstu menn hlaupa allir á 10.5 og eru þar tveir-Suð- ur-Ameríkumenn. 200 m. . 1. Mc Kenley, USA, 20.5. | 2. L. Beaoh, USA. 20.8. ‘ 3. Patton. USA, 20.9. 400 m. 1. Mc Kenley, USA, 2. Harris, USA, 46.3. 3. Cochvan, USA, 46.3- 45-9. 800 m. 1. Gustafsson, Sviþj., 1.50 0 2. Ljunggren ,Svíþj., 1.501. 3. Mc Kenley, USA, 1.50.2. • Holst Sörerisen, Daninn, er rir. 9, en Stroskrubb er nr. 4. 1500 m. -L.Strand, Svíþj., 3.48.0. 2. Erikson, Svíþj.. 3.48.2. 3- Hansenne. Frakkl., 3.48.6. Svíar eiga þarna 7 menn, nr. 1, 2, 4, 5, 7 og 8. 3000 m. 1. Slijkhuis. Holl., 8.08.8. 2. Reiff, Belgía, 8.08.8. 3. Ahlden, Svíþj., 8.14.2. , Svíar eiga þarn.a líka 7 menn af 11 beztu. 500* m. 1. Wooderson. Eng-1., 14.08.6 2. Siljkhuis, Holl, 14.14-0. limdúar og Múhameðsðráazmenn heifa sasielgklega báráfitu gegn erfendusn eg innlendum kúgunaröllum Það hcfur frá upphafi verið meginregia Rreta að ctja itinum mismuuandi kynþáttum og trúflokkum S nýlemdum sínum hverjum upp á móti öðrum. „Ðeildu og drottne.ðu“ hefur verið einkunnarorð þeirra. Með því að sundra þannig öflmn liinna kúgu-ðu landa liefur þeim veitzt íéttara að dyíja kúgunarráðstafanir sínar og gefið þeim tækifæri til þess að framkvæma þær undir yfirskyní þess að vera að koma á „lögum og reglu.“ , Þeir hafa dyggilega róið undir deilunum milli Mindúa og Múhameðstrúarmanna, en nú eru þessir gömín deiluaðilar meir og meir að leggja niður gamlar væringar og taka ujtþ sameiginlega baráttu fyrir hágsmuriamálum slnum, eins og glöggt kemur fram í eftirfarandi grein eftir fréttaritara ALN í Bornbay. 3. Heino, Finnl, 14.20.4. Af þessum 10; eiga Finnar 3 menn og:. Svíai;: þrjá. 10.000 m. 1. Heino, Finnl, .29.5.2.0.: 2. Perala,'Fin.nl, 30.31 A. 3. Csaplar, Ungvl, 30.35.4. Svíar og Finnar áttu þarna- alla nerriá1 eirin.'.' - • 110 m. grindalilaup 1. Tate', USA, 14-0. 2. Dillard, USA, 14.1. 3. Walker, USA, 14.2. - Nr. 5 var Chile-búi, .hljóp á 14.4. 400 m. grindahlaup 1. Storskrubb, Finnl-, 52.2. 2. S. Larson, Svíþj, 52.4. 3- R. Larson, Svíþj, 52.5. Svaar áttu einnig 5. og 6. mann. Frakkar áttu þai’na 4, 9. og 10. mann. Fjöldi þessara kappa sem nefndir hafa verið. hér og þeir sem yfirleitt eru á þess- ari skrá, munu verða þeir sem mest koma við sögu hlaupanna á næstu Olympíu- leikjum. Þarna hafa komið fram frábær efni sem áður vorur lítt kunn- Má.þar nefna negrana Mc D. Mailey, Mc Kenley, Hollendinginn Slijk- húis, Belgann Reiff og ýmsa fleiri. Ugglausf má gera ráð fyrir að í hláupum frá 100 m. til 800 m. líti það álíka 0 „svart“ út eins og í Berlín 1936. — Búizt er jafnvel við að á 1500 m. verði negri sem geti gert Strand lífið erfitt, en það er hinn 32 ára gamli Woödroff. Án vérulegrar ðef- ingar hljóp hann 1500 m- á 3.52, og ef hann legði sér- staka rækt við þessa vega- lengd, er gert ráð fyrir að hann geti náð langt. Á næstu síðu verður sagt frá stökkum og köstum. Verkamenn Indlands, Hindúar og M.úhameðstrúarmenn, eru nú sem óðast að leggja niður gaml- ar innbyrðis deilur og eru í þess stað í æ stærri stíl að taka upp sameiginlega baráttu fyrir bætt- um kjörum og heyja sameigin- lega verkföM. Kifaffm pm að losna undan ánauðaroki. brezku heimsveldis- sinnanna gengur eins og rauð- ur. þráður í gegn um allar þeirra kröfur fyrir hækkuðu kauþi o’g viðunandi lífskjörum. *■ “ v " í Kalkutta, enLfyrir' aðeins fimm mánuðum urðu þar mann- skæðustu trúarbragðaóeirðir sem gerzt hafa í sögu Indlands, þar ernj nú 20 þús. Hindúar og Mú- hameðstfúarmenn í sameiginlegu verkfalli. Verkamenn í vefnað- ar-, véla- og tóbaksiðnaðinum á- samt opinberum starfsmönnum, éru aðilar að þessari kjaradeilu og 7 þús. f 1 u tn ing aive r k amenn, 40 þús. hafnarverkamenn, 5 þús. rafmagnsmenn hafa þegar ákveð' ið að gera. verkfall. Margir þessara verkamanna hafa verið i verkfalli mánuðum saman og staðið af sér allar til- raunir atvinnurekenda til þess að koma af stað milli þeirra inntoyrðis deilum. Samheldni verkamanna í Kal- kútta hlaut eldskirn sína 10. jan. s. 1, þegar starfsmenn þrjátíu og fjögurra opinberra stofnana lögðu niður vinnu í samúðar- skyni' vjð verkamenn þá sem ver ið hafa í verkfalli siðan 20. des. Vopnuð lögregla var send gegn verkfallsmönnum og særðusf margir verkamenn í þeirri viður eign og. 200 voru teknir fastir. Verkamennirnir svöruðu þessum aðförum með því að leggja nið- ur vinnu um aila borgina. Há- skólarnir voru einnig lokaðir, því stúdentarnir sóttu ekki tíma í mótmælaskyni gegn .aðförun- um við verkamemí. Mikii ólga er meðal verka- mannanna í hampvinnsluhéruð- unum í nágrenni Kalkútta, en ein mitt þar er samansafnað mest af brezku fiármagni á einum stað í Indiandi. Sameiginlegar sendinefndir Hindúa og Múham eðstrúarmanna fara' nú hver á . fætur annarri á íi.md umtooðs- ■ manna eigendanr.a og krefjast sameiginlega bættra lífskjara. — AMsherjarverkfaH er talið yfir- vofandi í þessari starÍBgréin. í iðnaðarmiðstöðinni Kawn- pore i Nprður-Ir.dlaiidi er alls- ; hé'rjarverkfaÍ]. 100 l>us.'"verriáðar- og sútunarverkamenn gerðu verk fall '6. jan. s. 1, þegar lögregleJi drap 8*verkamenn og særði 55. ; ' Verkafhennirnir eiga óskiptan ’ stuðning allra stétta í Kawn- (• pore. Stúdentar, verzlunanmenn og skrifstofumenn hafa gert samúðarverkföll. : Brynvörðum bílum, búnum wltoyssum, er ek- ið : um götur bongarinnar og umferðatoann hefur v-erið sett í öllum verkamannahverfum. Hessi deila hefur sameimð vinstri flokkana. Einn af emto- ættismönnum indversfeu stjóm- arinnar, sem er frá Kawnpore, hefur jafnvel hótað að segja af sér, verði lögregluhárðstjóminni ekki hætt. ■ , , í Suður-Indilandi eru stór verk- föll í aðsígi í Tamilnad. 2200 verkamenn haía þegar gert verk- fail. Verkamenn hjá bandariska félaginu Ford Motor Co. og Simpson Auto Co. hafa þegar einróma samþykkt að gera verk- fall og munu bráðlega leggja niður vinnu ásarr.t, 40 þús. vefn- ■ aðarverkamanr.a, verði ekki orð- ( ið við kröfum þeirra. í mörg- . um liéruðum í suðiurhluta lands ins hafa verkamannaíélög og ,. kommúnistaflokkurinn raunveru lega verið bönnuð. Enda þótt stjórnin hafi reynt að skapa sundrungú meðal verkamanna með iwí kai.a alla verkalýðsleiðtoga „kommún ista“, þá er nú raunin sú að mikiM fjöldi þeirra manna sem tekinn hefur verið fastur um gjörvalt Indland eru meðlimir Þjóðþingsflokksins indverska, sem geta með engu móti vérið flokkaðir lengra til vinstri en að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.