Þjóðviljinn - 14.02.1947, Blaðsíða 8
Fyrsta almenna andbúnaðarsýningin
á Islai
þJÓÐVILIIN
Uú
iialdin í lok Júnímsanadar I sumar
Sklpf í 10—-12 delSdis — Sýnmgardagas 10
— Hógtfevðir iitan af landi skipnlagðai?
Búnaðarfélag íslands hefur ákveðið að halda land-
búnaðarsýningu hér í bænum í sumar. Er búizt við að hún
hefjist í lok júnímánaðar og standi yfir í 10—15 daga.
Sýningunni verður skipt í 10—12 deildir, en í sambandi við
bana flutt erindi og sýndar kvikmyndir er f jalla um bún-
aðarhætti iandsmanna.
Keynt veilður, í samvinnu við búnaðarfélögin og kaup-
félögin, að skipuieggja hópferðir fólks utan af landi hingað
á sýninguna.
Ýmis vandkvæði eru á því að hafa sýninguna jafn full-
komna og forráðamenn hennar hefðu helzt kosið, en reynt
mun að láta liana gefa sem bezta heildarmynd af því hvar
íslenzkur landbúnaður er á vegi staddur tæknilega, og um
leið gerð grein fyrir þróun hans til vorra daga.
Formaður framkvæmdanefndar, Steingrímur Stein-
þórsson búnaðarmálastjóri og framkvæmdastjóri sýningar-
innar, Kristjón Kristjónsson, áttu tal við fréttamenn í gær
um undirbúning sýningarinnar og eru lielztu upplýsingar
jæirra raktar hér á eftir.
-15
Hafa nefndimar starfað hver
að sínu verkefni, í samráði við
skrifstofuna og undirbúið tillög-
ur og áætlanir um hinar ein-
stöku deildir.
Flugfélag Islands hefur feng-
ið ný|a Hakota-vél
Þriðja flngvélin, sem féjagið eignasf af þessaii gerð,
kom í gær
IJm kl. 3 í gær kom hingað frá Prestwick í Skotlandi
ný Douglas-Ðakota-vél, sem Flugfélag íslands hefur keypt.
Er það þriðja vélin af þessari gerð, sem félagið eignast.
Tvær þeirra eru nú hér heima, en verið er að innrétta þá
þriðju úti í Prestwick.
Undirbúningur hafinn
Haustið 1945 kom fram sú hug
mynd nokkurnvegin jafn
sruemma frá Búnaðarráði og
Stéttarsamtoandi bænda; að stofn
að yrði til almennrar landbúnað-
aðarsýningar hér vorið 1946.
Ekki. varð þó af framkvæmdum
að því sinni, en að gefnum þess-
um tilefnum, var það að Búnað-
arfélag Éslands ákvað að gang-
ast fyrir því, að sMk sýning kæm
ist á og yrði haldin sumarið
1947.
MíiíaBi .iélaeiá sem næst 20
stofnunum, sém með einum eða
öðrum hætti eru víðriðnár mál
landíbúnaðarins og óskaði tilnefn
ingar af þeirra hálfu í væntan-
legt sýningarráð. Urðu allir að-
ilar vlð þessum tilmælum og var
skipað 24 manna sýningarráð.
Framkvæmdanefnd og
framkvæmdastjóri
Var sýningarráðið íul'lskipað
um miðjan október sl. Fvrsti
fundur þess var haldinn 15. ok’t.
Formaður sýningarráðs var kjör-
inn Bjarni Ásgeirsson, alþingis-
maður. Var þá þegar kösin fimm
Bsleiflzk l|ós-
I árst
Aðalfundur Ljósmyndarafé-
lags íslands var haldinn 10. þ.
in. Fráfarandi stjórn var endur
kosin, en liana skipa: Sigurður
Guðmundsson formaður, Guð-
mundur Hannesson ritari og
Óskar Gíslason gjalkeri.
Á fundinum var samþykkt
að efna til ljósmyndasýningar
næsta vetur í tilefni af 100 ára
afmæli íslenzkrar ljósmynda-
gerðar,- 7 manna nefnd var kos
in til að undirbúa sýninguna.
Fjárhagur félagsins reyndist
góður og 3 nýir félagar bættust
við á árinu.
Sýningarsvæði valið
Það hefur til þessa táfið og J
torveldað undirbúnings'störfin^ að
erfiðléga hefur gengið að M við-
undandi stað fyrir sýninguna.
Þúrfti sá staðúr að Vera sem
allra næst bænum, en þó utan
við aðálbyggðma. Fyrir velvild
forvíg’ismanna flugmálanna, hef-
ur nú fengizt í grennd við flug-
völlinn geysistór flugvélaskemma,
hátt á 3. þúsund fermetrar að
flatarmáli, ásamt nægjanlegu
landrými fyrir sýninguna. Verð-
ur að telja það hina æskiilegustu
lausn. Staðurinn liggur rétt við
Njarðargötu, alveg við skemmti-
staðinn Tivoli og góður vegur
liggur inn á svæðið.
Deildaskipting
Deiidir þær, sem fyrirhugað
er að verði á sýningunni eru:
1. Búfé, 2. Garðyrkja, 3. Heim-
iliisiðnaður, 4. Byggingar, 5.
Mjólkúriðdáðúr 6. Kjötafurðir,
! 7. Jarðrækt, 8. Slcógrækt og sand
græðsía, 9. Verkfæri og búvél-
ar, 10. Veiðí og hlunnindi, og ef
til vill fieiri deildir. Þá verða
að sjálfsögðu margskonar hag-
fræðileg línurit, töflur og mýndir.
ingu framkvæmdastjóra fyrir sýn Gert er rað fyrir kvikmynda-
inguna. Var ráðinn til þess starfs | sýningum daglega meðan sýn-
Kristjón Kristjónsson fulltrúi hjá | ingin stendur og væntanlega
SÍS. Tók hann til starfa um miðj verða flutt erindi um málefni
an nóvember sl. Nokkru síðar landbúnaðarins í útvafþið p. e.
j manna framkvæmdanefnd og
skipa hana:
Steingrimur Steinþórsson, bún
aðarmálastjóri, formaður, Ární
G. Eylands, stjórnarráðsfulltrúi,
Einár Ólafssonj bóndi, Lækjar-
hvammi, Guðmundur Jónsson,
kennari, Hvanneyri og Ragna
Sigurðardóttir, kaupkona, Reylcja
vík.
Vegna fjarveru Guðmundar
Jónssonar, var kosinn sem vara-
maður hans Sveinn Tryggvason,
ráðunáutur.
Fýrsta verk framkvæmdanefnd
arinnar var að athuga um ráðn-
var opnuð skrifstofa í Kirkju-
stræti 10 og hefur síðan starfað
t. v. á sýningunni sjálfri, Gefin
verða út nokkur smárit um bún-
Dakota-vél sú, sem Flugfélag
íslands eignaðist fyrst, var inn-
réttuð til herflutninga, en ekki
reglulegs farþegaflugs. í Prest-
wick, Skotlandi, hefur Scottish
Aviation verksmiðjur, sem
breyta Dakota-vélunum (en þær
voru flestar upphaflega byggð-
ar sem herflutningavélar) í
fullkomnar farþegavélar og í
byrjun mánaðarins, var þessari
vél Flugfélagsins flogið þangað
til þess að hún yrði innréttuð
að nýju. Það voru þeir flugmenn
irnir Þorsteinn Jónsson og Krist
ján Kristinsson, loftskeytamað
urinn Rafn Sigurvinsson og
leiðarfr. Eiríkur Loftsson,
sem flugu vélinni út, en þeir
áttu um leið að sækja aðra Da-
kota-vél, sem Flugfélagið hafði
keypt og fengið innréttaða hjá
verksmiðjum Scottish Avia-
tion.
Þegar til Prestwick kom var
enn ekki búið að ganga fylli-
lega frá þessari nýju vél, en
í gærmorgun var hún tilbúin
til heimferðar. Flugið frá Prest-
wick til Reykjavíkur tók 4 klst.
og 40 mín. og reyndist vélin í
alla staði ágætlega á leiðinni.
Engir farþegar voru með vél-
inni. Dakota-vél sú, sem verið
er að breyta hjá Scottish Avia-
tion í Prestwick verður tilbúin
eftir um það bil 3 mán. og þeg-
ar hún kemur heim mun Flug-
félagið hafa í ferðum 3 Dakota-
vélar, fullkomlega innréttaðar
til farþegaflugs.
Vélar þessar taka 21 farþega.
Flugfélagið ætlar fyrst úm sinn
eingöngu að nota þær til innan-
landsflugs.
Adalfnndur
Víklngs
Aðalfundur knattspyrnufé-
lagsins Víkingur var haldinn
31. jan. í kaupþingsalnum.
Formaður félagsins, Brand-
ur Brynjólfsson gaf skýrslu yf-
ir liðið starfsár. Síðan fór fram,
stjórnarkosning og var Þorlák-
ur þórðarson kosinn formaður
og meðstjórnendur: Hallur Sí-
monarson, Guðmundur Krist-
jánsson, Jóhann Gíslason og
Kjartan Hjartarson.
(Fréttatilkynning frá Víking).
Nýr hershöfðingi
Framh. af 1. síðu
Araba frá þvi í dag hvort
brezka stjórnin ætli að
leggja Palestínumálin fyrir
öryggisráð sameinuðu þjóð-
anna til afgreiðslu.
þar, auk framkvaemdastjóra aðarmál, svo og sýningarskrá
I
Sveinn Tryggvason ráðunautur.
Þegar í upphafi voru sk-ipaðar
undirnefndir manna með sér-
kunnáttu til að starfa að undirl
búningi einstakra deilda.
Ekki hefur enn verið fastá-
kveðihn dagur sá, er sýningin
verður opnuð, en gert er ráð fyr
ir að það verði upp úr Jóns-
Framhald á 6. síðu
€írlfltleikaras8iilr á tsafirði
Alþýðublaðið fann í gær h\’öt hjá sér til þess að vekja
athygli á fíflalátum Alþýðuflokksforustunnar á ísafirði
og er auðséð að blaðið telur þau til afreka.
Þetta er ekki í fyrsta sinn að kratarnir á isafirði verða
sér til athlægis um land allt. S.J. vetur gengu þeir af
fundi vegna þess að Haraldur Guðmundsson annar vara-
forseti stjórnaði fundi. Nú gengu þeir út af því m. a.
að hann var ekki í bænum!! Þann 4. des. s.l. sátu þeir
fund sem Matthías Bjamason stjórnaði. Nú genga þeir
út af því liann stjórnaði funði!!
I engum hinna stærstu liða fjárhagsáætlunarinnar á
fundinum í fyrradag var ágreiningur milli tillagna
meirihlutans og till. Alþýðuflokksins — og þar er lík-
lega að finna ástæðuna fyrir því að þessir vesalings
menn urðu svo miður sín að þeir gengu út.
Þjóðviljinn mun á morgun skýra ýtarlega frá þessu
máli.
Eannsókn ier nú fram á möguleikum þess að byggja
sementsverksmiðjn — MaraSdur ásgeirssen verk-
íræðingur stendnr íyrir rannsókninni
Fyrir um ári síðan réði þá-
verandi atvinnumálaráðherra
Áki Jakoibsson, Harald Ás-
geirsson verkfræðing í þjón-
ustu ríkisins til þess að ann-
ast og framkvæma fullnaðar-
rannsókn á möguleikum fyr-
ir því að byggja saments-
verksmiðju á Íslandi, og gera
stofnkostnaðaráætlun. Til að-
stoðar Haraldi við ákvörðun
um stað fyrir sementsverk-
smiðju ef byggð yrði, var ráð-
inn Tómas Tryggvason berg-
fræðingur og ferðuðust þeir
Haraldur og Tómas um Vest-
firði sl. sumar. Tómas er nú
úti í Svíþjóð og er að vinna
úr þeim sýniShornum sem
þeir söfnuðu.
Sú rannsókn, sem þegar
hefur fram farið beridir til
þess að heppilegasti staður-
inn til þess að reisa á sem-
entsverksmiðju er Onundar-
fjörður- Haraldur Ásgeirsson
verkfræðingur hefur dvalið
þar 'undanfarnar vikur og
starfað að mælingum á land-
svæði því, er til greina get-
ur komið undir verksmiðju.
Þetta er mjög ‘merkilegt
mál í ýmsu tilliti. Það myndi
spara landinu mikinn gjald-
eyri. er nú fer til sements-
kaupa, ca. 10 millj. kr. á ári
og það myndi veita nokkr-
um hundruðum manna at-
vinnu.
Eftir að búið væri að byggja
hér nægilega stóra sements
verksmiðju væru sköpuð skil
j yrði til þess að byrja að
I steypa þýðingarmestu þjóð-
1 vegi landsins-