Þjóðviljinn - 14.02.1947, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.02.1947, Blaðsíða 4
4 Þ JÓÐVILJINN Föstudagur, 14. fébr. 1947- þJÓÐVILJINN Útgetandt: Samelntngarflokkur alþýftu — Sósíalistaflokruriwi Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, 4b. Fréttaritstjóri: Jón Sjamason. > Ritstjómarskriístoíur; Skólav örðust. 19. Símár 2270 og 7500 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19 sími 6399. Prentsmiðj usími 2184. Askriftarverð; kr. 8.00 6 mánuðL — Laususölu 50 aurar emt. Prentsmiðja Þjóðviljans b. i. FJórtáii— þrettáii — naiðl Tölurnar tala og eru býsna skýrmæltar, og tölumar fjórtán — þrettán — núll, þurfa menn að muna og nema mál þeirra. Hvað tákna þá þessar tölur? Samningur heildsalastjórnarinnar birtist í Morgun- blaðinu 5. þ. m. Þar voru landbúnaðinum helgaðir 14 senti- metrar af dálkum blaðsins, verzluninni 13 sentimetrar, iðnaðurinn fékk eina setningu og sjávarútvegurinn ekki eitt einasta orð. Hvað segja þessar tölur okkur? Þær segja okkur frá algjörum sigri heildsalastéttar- irmar og hins svartasta afturhalds innan stjórnarflokk- anna þriggja. Þær segja okkur að nú á að sveigja allt f jár- málakerfi þjóðarinnar til þjónustu við afætustéttirnar, heildsala og aðra braskara, og stöðva alla raunhæfa ný- sköpun, þó að í orðu kveðnu sé Iqfað smá úrbótum fyrir landbúnaðinn, þær eru svo ódýrar, að heildsalana munar ekkert um þær, svo er alltaf hægt að svíkja þær, en fjórtán sentimetrarnir nægja þó alltaf til þess að ginna lítil flón eins og Eystein. Þessir sigrar heildsalanna koma engum á óvart, sem íylgzt hefur með' atburðum á sviði stjórnmálanna upp á síðkastið. Innan fráfarandi ríkisstjórnar var háð stöðug barátta milli. heildsalavaldsins og nýsköpunarstefnunnar, milli þeirra manna sem vildu hrifsa allan gjaldeyri þjóðar- innar í fánýtt gróðabrall, og hinna sem vildu verja hon- um fyrst og fremst til þess að kaupa nútíma framleiðslu- tæki og þá fyrst og fremst fyrir sjávarútveginn, og tryggja þar rneð atvinnu og góða afkomu til handa öllum þegnum þ.ióðfélagsins. Heildsalarnir áttu öflugan málsvara innan ríkisstjórnarinnar, þar sem ,var Pétur Magnússon, og að baki honum stóð Landsbankastjórnin ásamt máttarstólp- wn heildsalanna innan Sjálfstæðisflokksins og AÍþýðuflokks jns. Þessi öfl torvelduðu stórlega allar nýsköpunarfram- kvæmdir ríkisstjórnarinnar. Ekki þótti heildsalastéttinni þó nóg að gert, og fyrir kosningarnar í vor hóf hún harð- vítuga baráttu til að auka völd sín innan Sjálfstæðisfl. og Alþýðufl. Innan Alþýðufl. var baráttan alltorsótt, aðal- fulltrúi heildsalanna þar, Stefán Jóhann Stefánsson, var svo fyrirlitinn af ölluni almenningi að ekki þótti fært að hafa hann í kjöri í hans gamla kjördæmi, Reýkjavík, og yfirleitt þótti hann ekki sýhandi í neinu kjördæmi, þar sem þannig að hestinum tók milli hnés og kviðar. Elins og menn muna var mikill snjór þennan dag og heldur frjósandi. ★ ÆTTU AÐ MISSA ;; meNxtA-1 SKÓLA LEIKIR Það er verið að sýna hinn árlega Ménntaskólaleik um þess ar mundir. Eins og endranær hafa nemendur tekið til með- ferðar léttan gamanleik, sem ekki krefst mikilla listrænna átaka af leikendunum, en þeir eiga auðvitað flestir litla sem enga leiksviðsreynslu að baki. Menntaskólaleikirnir hafa ávallt iverið valdir með tilliti til þessa, og þar er meðal annars að finna ástæðuna fyrir hinum miklu vinsældum þeirra. Það er kostur að kunna að sníða sér stakk eftir vexti. * MANNI DETTUR SITT HVAÐ I HUG Maður horfir á Menntaskóla- leik nokkuð öðrum augum en sjónleik hinna sviðvönu leikara. Ekki er gott að skýra þetta, en manni dettur ýmislegt skemmtilegt í hug meðan mað- ur horfir á Menntaskólaleik: 1 Menntaskólaleik gæti það vel átt sér stað, að pilturinn, sem í morgun stóð á rótargati í latínu-tíma, þegar hann átti að skýra út „ablativus absolutus", væri orðinn hálærð- ur prófessor af gamla skólan- um; — og maður fyrirgæfi honum þá, þótt prófessorinn væri ekki allskostar prófessors- legur. í Menntaskólaleik gæti það vel átt sér stáð, að stúlk- an, sem kafroðnaði, þegar pilt- urinn í næstá. bekk bailð Henni í bíó um seinustu helgi, væri orðin gömul maddama á rausn- arbúi uppi í sveit; — og maður fyrirgæfi henni þá, þótt unga stúlkan feimna gægðist kannski öðru hvoru fram undan gerfi maddömunnar gömlu. 1 Mennta skólaleik gæti það vel átt sér stað, að pilturinn, sem ekki gat stunið upp nokkru orði, þegar hann átti að halda framsögu- ræðuna á síðasta fundi í skóla- félaginu, væri orðinn stórpóli- tíkus; — og maður fyrirgæfi honum þá, þótt pólitíkusinn væri kannski óeðlilega stirð- mæltur og vandræðalegur með hendurnar á sér þarna uppi á leiksviðinu. Eg veit ekki, hvort þið skiíjið, hvað ég meina, en þetta er „sjarminn“ við Menntaskóla- leikina. * LJÓTT ATHÆFI Hér er bréf frá dýravini; „Farþegar í hálf-éitt Skerja- fjarðarbíl s.l. ‘ sunnudag, þ. e. hinn 9. febr., voru áhorfend- ur að Ijótu athæfi ríðandi manns. Það var á þann hátt sem nú skal greint frá: Utan við og á veginum vest- an flugvallarins, voru nokkrir menn, ríðandi, og er það ekki í frásögur færandi því á sunnu- daginn voru óvenju margir hestamenn á veginum. En at- ferli eins úr þessum hóp var með slíkum endemum að lýgi- legt er. Hann reið út í sjóinn, * -RÉTTINDI • „Erfitt er að hugsa sér, að reiðmaður þessi hafi verið með réttu ráði; en sem kunnugt er, eru alltof mikil brögð að því, að drukknir menn hér í bænum og utan við bæinn hafi hesta til umráða. T. d. skal ég geta þess, að um kvöldið þennan sama dag, sá ég dauðadrukkinn manm lemja hest sinn til hlýðni í ó- nefndri götu hér í bænum. Af atferli slíku sem þessu, er, því miður, alltof mikið. Svona meðferð á skepnum ætti hvergi að líðast eða sjást. Menn, sem svona fara að ráði sínu, ætti að draga fyrir dómstóla og þeir ættu að missa rétt til að eiga hesta og fara með þá. Dýravinur“. •Ar BÍLSTJÓRAR ÓG REIÐMENN Við lestur þessa bréfs rifjast upp fyrir mér, að einhvern- tíma var þess krafizt, að lögin yrðu látin ná til drukkinna reið raanna engu síður en drukkinna bílstjóra. Eg tel þetta alveg sjálfsagt. Það hafa oft orsakazt slys af völdum drukkinna reið- manna og má í því sambandi minna á atburðinn, sem átti sér stað inn við Elliðaár síðastliðið vör, þegar drukkinn maður reið hesti sínum á litla telpu, svo að hún slasaðist illa. Drukkinn bíl- stjóri stofnar sjálfum sér og öðrum í hættu, og' það gerir drukkinn reiðmaður líka. Þess vegna ætti atferli beggja að varða við lög. irlinir Aðalfyrirsögn Tímans.í gær er á þessa leið: „Minnisvárði á gröf nýsköpunarinnar: líraðfrystihús- in fyllast af óseldum fiski,— og saltleysi er yfirvofandi.“ Sigur- hrós Tímamanna leynir sér ekki, nú eru þeir orðnir þótttakendur í hrunstjórn og þykjast vera bún ir að „grafa“ nýsköpunina fyr- ir fullt og allt! En í sama blaði og þessi fagnandi yfirlýsing Tím þeirra sem knúðu nýsköpunina fram. . ■ Tíminn segir, að hin fullu hraðfrystihús séú minnisvarði ó gröf nýsköpunarinnar. — Þau befa vott um skemmdarst'arf hins steinrunna aíturhalds, sem tafði fyrir hverju skrefi sem áfram var stigið og kom í veg I fyrir ótal framkvæmdir sem nauð synlegar voru. Skorturinn á Jóns Árnasonar, sér að tala um það, að hraðfrystihúsin séu ekki nógu mörg. Framsóknarafturhaldið segir opinberlega að nú sé búið að graía nýsköpunina, og ekki að ástæðulausu. Stuðningsmenn stjórnarinriar innan Framsókn- ar eru fyrst og fremst Eysteinn Jónsson, Viilhjálmur Þór og Jón Árnason, íhaldssömustu og þröng Aljaýðuflokkuriim hafði nckkra von. Ekki gáfust heíldsal- arnir upp við Jpotta, þeir kouu því til leiðar að miðstjórn Alþýouflokksins ákvað að Stefán skyldi á þing, hvað sem lcjósendurnir sögðu, til þess gat Hun notað hið fáránlega ákvæði kosningalaganna, um að raða landlista. Þannig hefndu heildsalarnir þess heima í sínu héraði, þ. e. a. s. miðstjórn Alþýðufl., sem hallaðist fyrir þeim meðal kjós- ans um dauða nýsköpunarinnar ' er birt, er einnig skýrt frá því I I að fyrsti nýi togarinn sé kominn ! til landsins, , stftrt og myndai-legt! skip, stærsti togari íslenzka flot- . / ans.“ Og. Tíminn veít fullvel að 1 síðan koma nýju togararnir einn J af öðrum, mánuð eftir mánuð, hra'ðfrys^húsum er aírek hinna þvermóðsktifullu embættismanna Landsbankans, sem hefur tekizt að koma í veg fyrir , byggingu margra hraðfrystihúsa sgm ráð- gerð voru, og stiórna því nú að ýms hraðfrystihúfi standa hálf- köruð og verða ekki fullgerð sýnustu menn á laindinu. — Það var Jón Árnason sym vildi ,að innistæður íslendinga erlendis yrðu téðar erlendum þjóðum með lágum vöxtum og að fogara aukningin yrði hálft'skip á ári. þessi þokkalegi hópur hef- ur nú svarizt í fóstbræðralag f.ullkomnustu skip sem .völ er á, vegna þess að banikarnir neita og , mun bera óhrekjanlegan | um nauðsynleg lán. Og síðan heildsalanna vitnisburð um stórhug og dirfsku | leyía Tímamenn skjólstæðingar endanna. Innan Sjálfstæðisflokksins var barátta einnig nokkuð erfið, en árangursrík. Eftir að þeir höfðu hótað klofningi í Sjálfstæðisflokknum og undirbúið sjálf- stætt framboð í Reykjavík, tókst þeim að fá tvo heildsala í örugg sæti. Bjarna Benediktssyni tókst þó með sínu al- kunna ,,drengskaparbragði“ að lcoma sér inn á þing í stað Björns Ólafssonar, þó Björn væri ofar á lista, en engu úreytti það um ítök heildsalanna í flokknum. Sigur heildsalanna við stjómarmyndunina er því rök- rétt framhald af sigri þeirra í framboðsbai'áttunni í vor. Þeir menn, sem í raun og sannleika eru andvígir stefnu þeirra innan núverandi stjórnarflokka voru ekki nógu vel á verði, þeir hafa látið „gabba sig“, eins og Jón Þorláksson sagði eitt sinn við flokksbræður sína. Þeir ættu ekki að iáta gera það aftur, það er of dýrt fyrir þjóðina. við heildsalavaldið í Sjáilfstæðis- flokknum. Á sama tíma og Jón Árnason og kumpánar háns stjórnuðu Landshanikanum í trássi við vilja þjóðarinnar, létu heildisalarnir greipar sópa um fjármagn landsins, laumuðu því úir landi í stórum stíl og notuðu það í brask og okur innanlands en fengust ekki til að leggja eyrisvirði til nýskö-punairfram- Fntmhald á 7. síðtí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.