Þjóðviljinn - 14.02.1947, Blaðsíða 5
Föstudagur, 14. febr. 1947.
ÞJÓÐVILJINN
Málefni 09 málefnaleysi II.
Bankamál, innkaupastofnun þjóð-
arinnar og
Þjóðviljinn heldur áíram samanburðinum á til-
iögum sósíalista og samningi heildsalastjórnar
Stefáns Jóhanns.
í dag er birtur samanburður á tillögunum um
bankamál, innkaupastofnun þjóðarinnar og ríkis-
rekstur.
,,a) Settur sé á stofn sérstakur Seðla-
banki íslands, er hafi einn seðlaútgáfu-
réttinn og stjórni í krafti hans og yfir-
ráðanna yfir gjaldeyrinum banka- og
peningapólitík landsins í samræmi við
ákvai’ðanir bankaráðsins. Hlutverk seðla
bankans er að sjá um fjárhagslega
framkvæmd áætlananna.
Seðlabankinn yfirtekur núverandi
seðlabanka Landsbanka íslands með öll-
um eignum hans, gullforða ö. s. frv.
Allur gjaldeyrir sé afhentur seðlabank-
anum. Sérstakt gjaldeyrisráð bankans
veiti öll gjaldeyrisleyfin, 25% samkvæmt'
ákvörðun bankaráðsins, hitt í samræmi
við innflutningsáætlunina og samkvæmt
reglugerð um úthlutunina, er nánara
samkomulag sé gert um í ríkisstjórninni.
b) Bankaráð Landsbanka íslands og
-Ijtvegsbanka íslands h. f. séu-díosin að
nýju, allir meðlimir þeirra af þinginú
með hlutfallskosningum.
Bankaráð Seðlabankans ákveður regl-
úr um lánstarfsemi allra bankanna og
stærstu sparisjóðanna.
Samkomulag sé um skipun bankaráðs-
ins og um bankastjórn Seðlabankans.
InnkaupastoYnun þjóðarinnar sé sett
á fót, er saipkv. lögum annist ein inn-
kaup á öllum vörum og sé henni stjórnað
með lýðræðislegu fyrirkomulagi, svo að
þeir aðilar, sem innkaupin eru gerð fyr-
ir, geti mestu. um innkaupin ráðið. En
innkaupastofnunin -sé skyld til þess að
kaupa inn vörurnar með tilliti til mark-
aðsöflunar, ef gjaldeyrisráð sökum verzl
unarsamninga og markaðshorfa majjir
svo fyrii’. Kaupin gerist í samræmi við
heildaráætlun um innflutning, enda hafi
innkaupastofnunin unnið að samningi
þeirrar áætlunar, ásamt þeim aðilum, er
það starf hafa með höndum, samkvæmt
því sem að framan segir.
Stefnt sé að því, að erlendar vörur séu
fluttar inn beint til helztu hafna í hin-
um ýmsu landsf jórðungum.
(Með reglugerð má ákveða, að
stjórn deildar innkaupastofnunarinn-
ar geti veitt innkaupafélagi, er hefur
innan sinna vébanda þorrann af kaupend
um ákveðinna vörutegunda, leyfi til þess
að annast vörukaup fyrir þá beint, enda
hafi stofnunin rétt til eftirlits með kaup-
unum).
Ríkið eða bæjarfélög taki að sér
rekstur ákveðinna fyrirtækja eða fram-
leiðslugreina, sem hagkvæmt er að séu á
einni hendi, eða skiia óeðlilega miklum
gróða og verða örfáum einstaklingum að
féþúfu“.
Ekkert
o* *£ j*?'»*yr a
Peter Freuchen:
| Víðsjá Þjóðvilfðns 14. 2.1947. 1
y------------------------------------
I!
YES, SIR
i.í
■. gy op RW r*.
>
„SérstOk innkaupa-
stofnun á vegum ríkis-
ins verði sett á stofn
og annist hún um inn-
fcaup til ríkisstofnana
(vita-, hafna-, vega- og
' brúargerða, verk-
smiðja, opinberra bygg
inga, sjúkrahúsa, skóla
o. s. frv.)“.
Ekkert
Peter Freuchen skrifar hér um negravandamálið í4
Ameríku, sem hann bregður birtu yfir með því að segja frá
nokkrum dæmum um hina dýrslegu grimmd, sem svartir
menn eru beittir þar í landi.
Daginn eftir að kosningarnar maðurinn var fluttur til New
höfðu farið fram í Bandaríkjun-
um, var tilkynnt að bandarísk-
ur lögreglustjóri hefði verið
dæmdur sýkn saka.
Kannski bar þetta af tilviljun
upp á þennan dag, kannski ekki
— það var búið að smjaðra nóg
fyrir negrunum fyrir kosningarn
ar — nú var hægt að byria aft-
ur.
Sagan um þennan atburð hef-
ur vakið mikla athygli alls stað-
ar í Bandaríkjunum.
Ungur negri kom heim úr
sti’íðinu. Hann ók í almennum
Fyrri grein
áætlunarþíl eftir þjóðveginum,
og' stóð í þeirri meiningu, að
nú væri hann búinn að vera í
stríðinu að verja föðurlandið og
væri því jafn góður og hver
annar. Og þá settist hann í eitt
þejrra sæta, sem.íætluð vöru hvít
um mönnum. Bílstjórinn' visaði
honum til öftustu sætanna, þar
sem negrafnir áttu .,að réttu“
að vera, en hermaðurinn neitaði.
Kaiinski hefur hann mótmælt
full . sterklega, hann vildi að
minnsta kosti ekki færa sig.
Á næs'ta, viðkomustað sendi
bifreiðastöðin boð eftir lögregi-
unni og ungi maðurinn var hand
tekinn. Þegar honum var sleppt
York, og sýndur á nokkrum mót-
mælafundum. Blindur mun hann
alltaf verða.
Vegna athyglinnar var málið
tekið fyrir rétt. En lögreglustjór
inn var sýknaður. Hann. neitaði,
að hann hefði misþyrmt negran-
um.
Hann hafði aðeins rekið hon-
um nokkra löðrunga. og kvið-
dómnum fannst þeir sannarlega
verðskuldaðir. Sannleikurinn var
sá, að lögreglustjórinn hafði
spurt hinn unga negra, hvort
hann væri að koma heim úr
stríðinu. - Hann hafði svarað:
„Yes.“. '
Þetta varð ekki þolað. Þeg-
ar hvítur maður ávarpar negia,
ber honum að svara: „Yes Sir“!
Þess Vegna var „sanngjarnt“ að
negrinn fengi að kenna á því.
. En allir starfsmenn iögreglu-
stöðvarinnar neituðu ‘ að hafa
misþyrmt negranum og stungið
hann í augun; þeim var ókunn-
ugt um, hvernig hann hefði orð-
ið fyrir blindunni og- öðrum
meiðslum.
Kviðdómurinn þurfti tiu mín-
útur til að kveða upp dóminn
yfir lögreglustjóranuni: „Sýkn“.
Og þá verður tekið fyrir næsta
mál.
í Bandaríkjunurr/ Jiefur 41
negra verið slátrað síðan stríðr
inu lauk og aldrei hefur neinn
KVIKIIWnDíR
Gamla Bíó:
Myndin af Dorian Gray
Skáldsaga Ocars Wilde's,
Myndin af Dorian Gray, hefði
getað orðið snilldarkvikmynd x
höndum nógu listræns mynd-
stjóra, en í Hollywoodútgáfunni
eru ofnotuð venjuleg filmbrögð
til æsings og hrellixigs til þess.
að vel sé túlkuð fufðusögnin um
Dorian Gray. manninn sem sel-
ur sál sina fyrir óbreytanlega
æskufegurð og drýgir hverskyns
glæpi með sakleysisgrímu ó-
snortna.
Á hinn bóginn hefur mynd-
stjórinn, Albert Lewin, ekki tek-
ið sér nóg frjélsræði gagnvart
efniviðí sögunnar til að móta úr
honum- listaverk á nýju listsviði.
Gangur myndarinnar hlýtux að
vera lítt skiljanlegur þeim sem
ekki þekkja söguna eða skiiur
talaða ensku, því margt það sero.
nauðsynlegt virðist til skilnings
myndarinnar liggur í samtölum
ietRTöiksins. Þó bregður fyrir á-
hxifamiklúm'aúáðumj eins Og því
er. Grtjy myrðir máíáránn; vin
Framhald á 7. síðm
. verið dæmdur sekur fyr.ir það.
Við getum varla trúað þessu
í Ðanmörku. Við les-um í blöðun
um, hvernig amerfskir stjórn-
málamenn standa upp á friðar-
- , . , . ... þingum og mæla háum rómi um.
veg, að augun beri mexfci eitir
, .. , mannlegar hugsjónir og menn-
hmfstungur og hogg, og þar
að auki séu um allan líkamann
kúlur og rispur.
Málið vakti athygli, ungi her
út, var hann búinn að þola ægi
legar barsmíðar, og það hafði
verið. st.ungið í augun á honum.
Hann fær aldrei siónina, og yfir-
lýsingar. lækna hljóða á þann
ing-u og mannúð. En í landi
þeirra kom.a fyrir hin hræði-
legusitu atvik.
Framh. á 7. síðu
Bií'ieiðastjórafélgið Hreyfill
hefur komið af stað happdrætti
til að standast kostnað af töku
umferðarkivkmyndar. Vinninger
eru bifreið 10 daga ókeypis ferð
með bifreið, næsta sumar. Dreg-
ið verður 1. marz n. k.
Leiðrétting'. Nafn eins af . rit-
'stjórum kvennatímaritsins Emblu
misprenítaðist í blaðinu í gær.
Valdís er HaMdórsdóttir en ekki
Helgadóttir, eins og stóð í blað-
inu.
r'-\
spf '■
Negrinn, sem bandaríska lögreglan misþyrmdi .... “Hann fær
aldrei sjónina, og yfirlýsingar lækna hljóða á þann veg, að
augun beri merki eftir hnífstungur og högg, og þar að auki séu
um allan líkamann kúlur og rispur.“
tujlri&óig&r
rvAfcft-ft4
Steján Jóhann Stefánsson
hefitr nú hlotið nytt viður-
nefni og kallast manna á með
al ,,alpýðu-heildsalinn.“ Hann
lœtur sér sem_ sé ekki nœgja
að selja sænska framleiðslu,
sem hann náði tökuYn á með
óheiðarlegu móti eins og
kúnnugt er, heldur hefur
hann árum saman stúndað
þá verzlun að selja kjósend-
ur Alþýðuflokksins fyrir per
sónuleg metorð. Um hverjar
kosningar tjaldar Alþýðu-
flokkurinn glcestum loforð-
um og róttœkum - stefnu-
skrám, en að kosning'um lokn.
um gengur Stefám Jóhann á
fund afturhaldsins og segir,
sem svo: ,,Nú hef ég fengið
í heildsölu svo og svo marga
kjósendur og er fús til að
selja áhugamál þeirm og hug
sjónir þeirn sem hæst býð-
ur.“ Og nú hefur Stefán Jó~
hann Stefánsson loks gert
þau viðskipti sem hann þráði
mest; hann hefur selt tólf
þúsundir íslenzkra alþýðu-
manna fyrir forsætisráðherra