Þjóðviljinn - 21.02.1947, Page 1

Þjóðviljinn - 21.02.1947, Page 1
■«æs VIIJINN 12. árgangur. Föstudagur, 21. fcbrúar 1947, 43. tölublað. Reykjavíkurbær þarf að byggja á þriðja hnndrað íbúða á ári næstu 3 ár til þess að uppfylla latjasUyldu um útrýminyu heilsuspillandi íhúða Saiiikvæini állíi bæ|arlæknis er húsnæðisrannsókniii s. 1. sumar ófullnægjandi og þarf því að fara fram ný rannsókn Á s. 1. sumri fór fram rannsókn á 1884 kjallara- * íbúðum og 326 braggaíbúðum hér í bænum, eða sam tals 2210 íbúðum. Bæjarlæknirinn hefur nú athugað skýrslu þessa og stingur álit hans um íbúðarhæfni mjög i stúf við álit nefndarinnar. Hefur hann athugað nokkrar íbúð anna og telur hann að af 328 braggaíbúðum séu 200 eða 61,3 prós. heilsuspillandi og að af 1884 kjallaraíbúðum séu 452 heilsuspillandi. Mun tala hinna heilsuspillandi íbúða hækka þegar hann hefur lokið rannsókn á öllum íbúðunum. Samkvæmt lagaskyldu bæjarins til að útrýma heilsuspillandi íbúðum þarf Réykjavík að byggja á þiiðja hundrað íbúðir á ári í næstu 3 ár. Sigfús Sigunhjartarson, var talið að rannsókn þessi gerði húsnæðissikýrslu þessa að umræðuefni í sambandi við fjárhagsáætlunina■ Kvað hann gott að það hefði Ikomið fram i ræðu borgarstjóra að hann hefði hugsað þessi mál. Fórust Sigfúsi orð á þessa leið: Lagaskylda bæjarins Auk þeirrar siðferðis- skyldu, sem alltaf hefur hvílt á ibænum, hvídir nú á honum sú lagaskylda að bæta úr hús' myndi geth komið i stað hinn ar lögboðnu rannsóknar. Á þessari rannsókn hafa þó orðið mistök, rannsóknin nær aðeins tid kjallaraíbúða og bragga, en 'hér í bæ býr fjöldi manna einnig í aldskon ar skúrum og hanalbjálkum. en slíkar ibúðir voru ekki rannsakaðar- Bæjarlæknir telur skýrslu rannsóknarnefnd arinnar ónothæfa næðisleysinu, samkvæmt lög, Bæjarlæknirinn hefur nú um frá síðasta Adþingi. Sam- tekið skýrslu rannsóknar- kvæmt þeim lögum ber bæn- um að safna skýrslum um húsnæðisþörfina og þ\d næst að gera áætlun um bygging- ar ,er miðist við það að út- rýma heilsuspillandi íbúðum á næstu 4 árum.. Húsnæðisramisóknin Á s. 1. vetri samþykkti bæj arstjórn, samkvæmt till- Sósíalistaflckksins, að láta fara fram rannsókn á heilsu spillandi íbúðum. Tidd. var samþ. áður en áðurnefnd lög voru samlþyfckt á Adþingi. — Eftir að þau voru samþykkt FNftkkairiim nefndarinnar tid endurskoð- Framhadd á 7. síðu. Yffrráðum Brefa í landi lýkur 1948 Fara Irá Indlamli Iivort sem Indverjar hafa náó sam° komnlagi eda ekkf Attlee forsætisráðherra Slufti hrezka þinginu í gær yfirlýsingu um Indlandsmál, sem feeðið hafði verið með mikilli eftirvæntiíigu. Hann skýrði frá því. að Bretar myndu afsala öllum völdum sínum í Indlandi í hendur Indverja sjálfra í síðasta-Iagi í júni 1948. Jafnframt skýrði hann frá að Waweli lávarður varakonungur Indlands, myndi láfa af störfum í næsta mánuði en Mountbatten lávarður taka við. sig þar Séíþekking heildsalanna að verki: aða ávexti og íjónir kr. Lcshrmgúrinn um stór- veldastefnuna fellur niður í kvöid vegna skemmtunar Scsíalistafélagsins í Tjarnar- café. — Fyrir stiittu síðan flutti innliaupasambam] heiidsalanna inn alimikið a-f þtirrkuðum ávöxtum og eru ávextir þessir maðkaðir!! Þess er skemmst að minnast að fyrir jólin fluttu þeir inn epli fyrir milljóhir króna sem voru svo skemmd að mikill hluti þeirra var tluttur í verk- smiðjur til sultugerðar — það af þeirn sem hægt var að nýta. Þannig lýsir hún sér hin margumtalaða „scr- þckking“ (!) þessara riianna á innflutningsmálum. -} “ Attdee fcvað það lengi hafa uíóðgerðastaifsemi eða verið stefnu Breta, að áf- heimsvaldastefna? h«nda IndiVeri™ sjádfum yf Bandaríkjamenn ætda að irrúðin í landi þeirra. Stjórn verja 12 rnildj. dollara til j lagaþing hefði verið kosið og hafnarbyggingar í höfuðborg j innlend stjórn skipuð í sum negralýðveldisins Líberíu á ar sem deið, en engu að síð- vesturströnd Afríku. —Höfnj ur, væri adlt í óvissu. Annar þessi á'að vera svo stór, að, aðalfilokkur Indverja neitaði stærstu herskip geti athafnað!að dal-ía sæti á stjórnlagaþing j inu og ef látið væri reka á | reiðanuim til lengdar gæti það haft hinar advarlegustu afleiðingar. Binda endi á óvissuna Tilgangur brez-kú stjórnar- innar með yfirlýsingu þess- ari væri að gera Indtverjum djóst. að ábyrgðin -á framtíð Indíands hvdldi nú algsrlsga í þeirra eigin höjidum. Nauð syn bæri því til, að flckkarn- ir kæmu sér saman ssoi fyrst. Engin ákvörðun hefði enn verið tekin um hvbrt Bretar afhentu völdin einni mið- stjórn eða héraðastjórnunum, ef Indverjar hefðu efcki sjálf ir komið sé,r saman um stjórn skipun landsins- Ghiurohilil krafðist skýr- inga af Attlee á orsökinni að varafconungaskiptunium, en Attlee svaraði því engu. Fiagar diil iManar lier- síoovar i llvalfirði Vilhjálmur Þór stjórnar fcveim olíufélögum og beitir þcim á víxl. Annað er Olíu- félagið h. f. hlutafélag sam- vinnumanna; liitt er Hið ís- len/.Ua steinolíufélag, sem er leppíélag Standard Oil á ís- laiuli. Sigurður Jónasson er raunverulegur framkvæmda- stjóri þeirra beggja, en Vil- hjálmur Þór hefur æðstu ráð in. Hann hefur talið þetta fyrirkomulag hagkvæmt í blekkingarskyni; þegar hann gengur erinda Standard Oil á Islandi, þykir honum heppi legt að geta skotið sér á bak við Olíufélagið h. f. enda gengur Tíminn nú á það lag- ið. I gær staðfestir Tímitm fullkomlega fréttir Þjóðvilj- ans um tilraunir Vilhjálms Þór til að klófesta stöðvarn- ag í Hvalfirði en segir að það séu ,,hin alinnlendu ol- iusamtök kaupfélaganna og útvegsmanna“ sem Vilhjálm- ur Þór sé nú að vinna fyrir! Eins og ritstjóra Tímans cr vel kunnugt um sjálfum cr þetta alger blekking. Síð- an kröfum Bandaríkjastjórn ar um herstöðvar í Hval- firði til 99 ára var ncitað, hefur Standard Oil lagt allt kapp á að klófesta stöðvarn- ar. Vilhjámur Þój var um- boðsmaður félagsins við þá tilraunir í nóv. síðastliðnum og hann er enn að vinna fyr- ir Standard Oil þótt honum þyki ráðlcgast að fara nú varlegar en fyrr. Það er tákn rænt að hann hefur ekki treyst sér til að láta neitt uppi nm það, til hversu langs tíma hann þurfi á stöðvun- um að halda — en hann hef- ur neitað þeirri spurningu ríkisstjórnarinnar, hvort liann geti látið sér nægja tvö ár! Stöðvarnar í Hvalfirði fela í sér mikla hættu fyrir íslen/ku þjóðina. Ef StandJ- ard Oil, einn harðsvíra.ðasti auðvaldshringur heims, kló- festir þessar stöðvar, jafn- gildir það því að bandarísk- ar herstöðvar séu þar áfram. Það er ríkisstjórnarinnar að skera úr um það mál. Ef liún metur vilja íslen/ku þjóðarinnar nokkurs gerir hún Vilhjálm Þór, umboðs- mann Standard Oil, aftur- reka en læíur jafna herstöðv arnar vlð jörðu þegar í stað. t---------------------------- Æ, F, R, Sjómannalesliringurinn vevd ur í kvöld kl. 8.30 á Þórs- götu 1. — Leiðbeinandi Áki Jakobsson. íílunið máífundinn á má" dagskvöldið kl. 8.30 stundvís- lega, aðiÞórsgöíu 1. — K r . verður um sjávarútvegsmál. Fjölmennið! ^ Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.