Þjóðviljinn - 21.02.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.02.1947, Blaðsíða 5
5 Föstiudagur, 21. febr. 1947. ÞJÓÐVILJINN Maxim Gorki: | VíSsjá Þjóðviljans 21. 2. 1947 l HVERNIG EG VARB RITHÖFUNDUR Arbeiderbladet, aðalmálgagn norska Verkamannaflokksins, -skýrir svo frá að nokkrir af þingmönnum flokksins hafi bor- ið fram tillögu við Nóbelsverð- launanefnd Stórþingsins að frið arverðlaunin 1947 yrðu veitt Alexandra Kollontaj, fyrrver- andi sendiherra Sovétríkjanna í Stokkhólmi, og Eleanor Roose- velt, ekkju Roosevelts Banda- ríkjaforseta. Frumkvæðið að til lögunni er frá kvennasamtök- um Verkamannaflokksins. ★ „Báðar konurnar hafa unnið mikið starf til að auka skilning þjóða á milli. Tillaga um Kollon- taj kom einnig fram í fyrra. Frú Roosevelt hefur eftir lát manns síns verið fulltrúi Bandaríkj- anna á fundum sameinuðu þjóð- anna. Hún hefur gert starfið gegn kynþáttahatri og kynþátta fordómum 'að aðalverkefni sínu“. ir Herflutningar Hollendinga til Indónesíu og baráttan gegn þjóðfrelsishreyfingu Indónesa er óvinsæl meðal hollenzkrar al- þýðu. Nýlega gerðu 200 sjólið- ar á leið til Indónesíu uppreisa en málið var þaggað niður. ir Pólland er nú mesta kola- framleiðsluland á meginlandi Evrópu. Árið sem leið, 1946, var kolaframleiðslan 47 milljón- ir tonna. Þar af voru 13 milij ónir tonna flutt út. Sovétríkin- fengu 7 milljónir tonna en hitt fór til Vestur-Evrópu og Norð- urlanda. ir Finnland hefur með samning- um við Sovétríkin fengið eftir gefnar skaðabætur fyrir vant- andi greiðslur á stríðsskaðabót- um. Sektirnar námu 266 þús. kr. Ástæðan til tafanna var of- lítill innflutningur. ir Loftvarnabyrgi gegn kjarn- orkusprengjum á að gera í öll- um sænskum borgum, er hafa yfir 30 þús. íbúa, samkvæmt til- lögum er landvarnanefndin frá 1945 hefur gert til sænsku stjórnarinnar. Kostnaður mun verða 250 milljónir króna. ir Stalín var nýlega boðin æðsta hernaðarheiðursmerki Frakka, Médaille mlitah’e. í bréfi til frönsku stjórnarinnar þakkar Stalín boðið, en segir að frá Leníns dögum hafi ekki tíðkast að forseti sovétstjórnarinnar taki við erlendum hernaðarheið- . ursmerkjum. Múkið magn af fölsuðum frönskum og bandarískum peningum hefur komizt í um ferð í Pa-rís undanfarið. — Fransika ileynilögreglan og bahdarásk -herlögregla hafa sameiginlega hafið leit að fölsurunum. Fregnír herma, að miklar birgðir af fölsuð- um peningum hafi fundizt í bandarískum herbúðum í París og gull úr fórum. banda ríska hersins hafi komizt á svarta markaðihn í París. Mig minnir það vera Nadsorrp sem sa-gði: „Hán fátæka tunga okkar er köld pg aumkunar- verð“, og fá skóld hafa ekki banmað sér yfir fátækt tungu okkar. Eg býst við, að þessar kvartanir yfir fátækt málsins ei'gi ekki við um hið rússneska tungumál eitt heldur öli tunigu- mál mannkynsins. Sö-k þessarar fátæktar .er sú; að til enu hugs- anir og tilfinningiar, sem ekki verða tiáðar í orðum. En ef úti- lokaðar er.u bær hugmyndir, sem ekki verða látnar í liós, mun hin rússneska tunga vera ákafiega auðug og verða æ auðugri með undriaverðum hraða. Hér getur verið gagnlegt að minnast þess, að máiið er skap- að af fóílki. Aðgreining máis í ,.bókmál“ og „alþýðumál" þýðir, að í annar-ri lvendi höfium við það, sem kalla má ;,ófá\gað“ mál og í hinni mál, sem gert er af meistara höndum. Sá fyrsti, sem skildi þetta, var Púskín, og hann var líka fyrstur til að vita hvern ig átti að not mál fólksins. Rithöfiundurinn • er hinn næmi tal'smaður lands súns og stéttar. Hann er eyra þeirra, aug-a og hj.arta, hann er rödd samtíðar- innar. Hann á að vita svo mikið sem hægt. er, og því meira sem hann veit um fortíðina. því bet- ur skilur hann sinn eigin tíma, því skýrar mun hann sjá hnei'gð t'íma okkar til alLsherjarbylting- ar. Það er nauðsyniegt að þekkja sögu fólksins og það er engu ó- n'auðsynlegra að vita hvað það hug'sar um þjóðfélags- og stjórn- mátl. Lærðir menn, sem hafa numið þjóðfræði og menningar- sögu, seigja okkur, að hugsunar- háttur fólksins komi í ljós i ævintýrum, heligisögum og máls- háttum. Og' það er alveg rótt að málshættir eru fullkomnasta og áhrifamésta tjáníng þess, sem fólkið hugsar. Venjulega er hin þjóðfélags- lega og söguiega reynsia fólksins sétt fram í málshátt.um á dæma- laust stuttaraiegan hátt og rit- höfundum er brýn nauðsyn að j rannsaka þetta efni, sem mun kenna þeim að flétta orð' sam- an eins og fingúr í krepptum hnefa, o.g ha.lda þeim hverjum frá öðrum og uppljósta þannig hið dauða og rotnandi, sem hefur verið failið mii'li þeirra. Eg hef lært öll ósköpin af. máJs háttum .eða með öðrum orðum: af að hugsa í spakimæilum. Það var sú mynd lifandi hugs ana, sem kenndi mér að hugsa og skrifa. Siikar "hugsanir, hugs- •anir dyravarðarinis, skrii'stoítu mannsins, landshornamannanna og allra annarra mahna fann ég í bókum, þar se-m þær voru klæddar öðrum orðurn. Því er það staðreynd að lífið og bók- menntirnar bæta ætíð hvort ann að upp. Eg hef þegar minnst á, hvern- ig miklir rithöfundar skapa manngerðir og persónur, en það er kannski gagnlegt að nefna (jvö mikilsverð dæmi. „Faust“ Goethes er einn á- gætasti árangur listköpunar, í heild er hann framteiðsila hugar- flugsins, uppfinning heiians, holdgun hugsunar pg ímyndar- afls. Eg las „Faust“, þegar ég var tuttu'gu ára að aldri og nokikru seinna komst ég að því að 200 árum á undan Þjóðverj- anum Goethe hafði Engiending- urinn ChriLstopher Marlowe líka skrifað um Faust, að „Pan Paust stendur önnur vera, sem I Eg á'lit ekki sjáifan- mig meist- er líka þekkt með hverri þjóð. í I ara, sem geti skapað persónur Ít'alíu heitir hún Pulcinello, J og manngerðir, sem séu listrænt Englandi Punch í Tyrklandi jafnfiullkomnar og slíkar. sem Karapet og í Rússlandi Petrúska. Þetta er hin ósýniiega hetja led'k- brúðuhússins, hann sigrar allt og al'la —' lögregluna, prestana já Oldomor eða Rubin Ryazanov. En jafnvel tsl að skrifa „Foma Gordejev“ varð ég að atímga marga kaupmannssyni, sem voru jafnvei dauðann og djöfiuiinn, en óánægðir með líf og stöðu feðra hann sjálfur heildur áfram að sinna. Þeir höfðu allir grun um, ver-a ódauðlegur. í þessari laus-J að það væri mjög Mtið gildi i legu og barnailegu mynd: endur- hinu „fátæklega og erfiða Iífi“, skápa menhirnir siálf.a sig og sem þeir lifðu. hína sterku trú þeirra, að með J Aðalpersónan í ,;Foma“ var tímanum muni þeir sigra alit-og dæmd til að lifa tilbreytingar- aiBa. Þessi tvö dæmi ;styrkja enn Tvardoviski“ pólsk skáldsaga, var, það*, sesm ég hef þegar sagt. Síðasta grein líka einskonar „Faust“ og sama „Nafnlausar“ munnmæilasögur má segja um „Haaningjuleitand- ann“ eftir Frakk'ann Paul de Musset. Eg uppgötvaði líka, að heimildin að öllum bókunum um Fau'st var þjóðsaga frá miðöld- um um mann; sem seldi sál sína djöfflinum, af því hann óskaði eftir hamingju og valdi yfir mönnunum og náttúrukröftun- unum. Þetta ævintýri var i raun inni byggt á athugunum á ldfinu og giuillgerðaiimönnum miðaida, sem leituðust eftir að gera gull og framleiða ódauðieikameðal. Meðal þescsara manna voru mar.g.ir heiðarlegir draumóra- menn, en þar voru Mka svikarar oig ævintýramenn. Það voru til- raunir þessara manna til að ger ast valda.miklir, sem hæðst var að í ölluim þes'S'Um sögum um . Faust, sem jafnvel djöfuillinn sj'áilfur gat eklci gefið alvizku og’ ódauðleik. Við blið hins hamingjulausa hlýða þeim lögum; að það verð- ur að sýna einkennandi drætti einhverrar þjóðfélagsstéttar með því að sameina alla þessa drætti í einni persónu sem heyr.ir til þessari stétt. Ef rithöfundurinn tekur tiilit til þessa, mun það hjálpa honum að skapa mann-. gerðif. Svo gerði Chariles de j Caster, þegar hann skapaði Til ( Eulenspiegel, þjóðhetju Elæm- ingja. Þanni'g skapaði Romain Rolland Búrgundar.ann sdnn, Colas Breugnon, Alphonse Daud- et Próvinsbúann sinn, Tartarin frá Tarascon. Ungur rithöfundur getur aðe.ins skapað slíkar ágæt- ismyndir, ef hann hefur velþrosk aða athyglisg'áfu, gáfu til að sjá líkiing'U og mLsm'Un, og ef hann er tilbúinn að læra oig .læra. Ef maðui' veit ekki nóg; verður mað ur að geta sér til og í níu skipti af hverjum tíu getur maður rangt. litlu lífi, cg þegar hann ákvað að leyna hörmuni sínum, fengu þeir útrás í drykkj.uskap og saurtMfi. Líf persónanna „brann út“, eða þær urðu svokallaðir „hvitir hrafnar“ eins pg Sar-a Morosov. Majakin, guðfaðir Foma Gordoj- evs var Hka gerður úr fjölda smárra drátta, í raurúnni úr máls hátfunum. En mér hafði ekki skjátlast. Eftir 1905; þegar verkamenn o*g bændur höíðu r.utt Majakin leið með sínu eigin vinnuafli, urðu Majakinarnir engan vegin á- hrifalausir í baráttunni gegh verkalýðnum. Ungir rgenn hafa spurt mig, hví ég skrifaði um landshorna- menn. Vegna þess, að þegar ég umgekkst hinar lægri miðstéttir Framh. á 6. síðu MflríWiij&f Það var engin tilviljun• að Stefán Pétursson fékk van- stillingarkast fyrir hönd. brezka heimsveldisins sama daginn og Ingólfur Arnarson kom til landsins. Stefán Pét- ursson hafði enga ástœðu til að fagna þessu glœsilega skipt■ Þegar baráttan fyrir nýsköpuninni hófst átti þessi forni sósíalisti ekki nógu- sterk orð til að lýsa fyrirlitn- j ingu sinni. Og alla tíð síðan \ hafur hann notað hvert tœki- ! færi til að ófrœgja nýsköpun i ina og smána hana. — Koma ; Ingólfs Arnarsonar var munn j.biti sem erfitt var að kingja og þess vegna hljóp hann bak við pilsfald brezka heims veldisins og reyndi að þýrla upp þvílíku moldryki að koma fyrsta nýsköpunartog- arans gleymdist. En hugsjón ir nýsköpunarinnar gleymast ekki, og smán Stefáns Péturs sonar gleymist ekki — og framkoma Breta við lýðveld isstofnunina gleymist raunar, ékki heldur. )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.