Þjóðviljinn - 10.04.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur.
Fimmtudagur 10. apríl 1947
80. tölublað.
FLOKKURIHN
Þeir, sem ekki hafa gert
skil fýrir happdrættismiðum
Þjóðviljans eru vinsamlega
beðnir að gera’ það í dag í
skrifstofu Sósíalistafélags-
ins, Þórsgötu 1.
Greiðið flokksgjald ykkar
skilvislega, gjalddagi var 1.
apríl.
RIKISSTJÓRNIN NEITAR
MOTMÆLA
OPINBERLE
UMMÆLUM SVÍANNA
KeflavlkurflugvöIIurfnn undfr bandarískri hersfjórn
Steián Jóhann segir nokkur ummæli sænsku blaðamannanna ..uppspuna'
hefur „undirbúið viðtal við Alþýðublaðið" til að lýsa því yfir!
og
Einar Otgeirsson hrefst almennra umrmðna
a þingi um framhv. Bandaríhjasamningsins
Einar Olgeirsson bar fram fyrirspurn til for-
sætisráðherra á fundi neðri deildar Alþingis í gær
varðandi þau ummæli sem sænsku blaðamennirnir
hafa haft eftir ráðherranum um flugvallarsamning-
inn og fleira varðandi íslenzk utanríkismál.
Stefán Jóh. Stefánsson taldi ummælin er frétta-
ritarar þriggja sænskra blaða hafa eftir honum „upp-
spuna, skáldskap eða misskilning".
Einar spurðist þá fyrir um þær ráðstafanir sem
íslenzka ríkisstjórnin hefði gert til að bera þessi
skrif til baka á áberandi hátt. og fékk þau svör, af
forsætisráðherra að hann hefði „undirbúið viðtal við
sig í Alþýðublaðinu". til að mótmæla, en taldi þess
ekki þörf að ríkisstjórnin mótmælti opinberlega
rangfærslunum á erlendum vettvangi.
Einar bar fram fyrirspurn | frá skýrt af einum hinna
sína utan dagskrár, og töluðu ( sænsku blaðamanna að einn
auk hans og forsætisráðherra,
Bjarni Benediktsson og Qlafur
Thors. 1 fyrstu ræðu sinni rakti
Einar ummæli þau er sænsku
blaðamennimir hafa eftir Stef-
áni Jólianni, og æskti iipplýs-
inga um hvað ríkisstjómin
byggðist gera í málinu.
Stefán Jóhann kvaðst ekki
geta að því gert þó þrjú sænsk
blöð hefðu lagt sér í munn orð
sem hann hefði aldrei sagt. Það
væri einkum tvennt sem væri
alger uppspuni. Hann liefði
aldrei sagt neitt í þá átt að ef
íslendingar hefðu ekki gert
flugvallarsamninginn við Banda
ríkin hefðu Rússar krafizt her-
stöðva, og hann hefði aldrei
sagt neitt í þá átt, að samning-
urinn við Bandaríkin væri frá-
vik frá fullveldi Islands.
Einar benti á þá einkenni-
legu staðreynd að þrír blaða-
menn, sinn frá hverju blaði,
skuli hafa fullyrðingar í þessa
átt eftir Stefáni. En sjálfsagt
væri að ríkisstjórnin mótmælti
lcröftuglega ef blaðamennirnir
hefðu búið þetta til. Því meiri
ástæða væri að mótmæla þar
sem háttsettir Alþýðuflokks-
menn hefðu áður látið svipað-
ar skoðanir í ljós. — Einar
beindi þeirri fyrirspum til
stjórnarinnar livort rétt væri
kunnasti flughershöfðingi
Bandaríkjanna ætti að stjórna
á- Keflavíkurflugvellinum, og
taldi fulla ástæðu til að ís-
lenzk yfirvöld hindraðu að svo
yrði, til þess að ekki væri sett-
ur alltof augljós hernaðarblær
á völlinn.
Bjarni Benediktsson játaði
að þessi hershöfðingi væri í
stjórn bandaríska félagsins,
sem starfar á Keflavíkurflug-
vellinum og hefði verið hér fyr
ir skömmu, en sé farinn til
Bandaríkjanna.
Einar ítrekaði þá kröfu, að
ríkisstjórnin mótmælti opinber-
lega framburði sænsku blaða-
mannanna. Bjarni Ben., sjálfur
utanríkisráðherrann, reyndi að
koma Stefáni til hjálpar, með
þeirri afsökun að Einar Olgeirs
son hefði ekki mótmælt tiltekn
um ummælum, sem erlend blöð
hefðu haft eftir honum! Að-
eins eitt atriði í skrifum
sænsku blaðamannanna virtist
hneyksla íslenzka utanríkisráð-
herrann. Einn þeirra hefur það
eftir Otto Johansson sendi-
lierra og dr. Sigurði Þórarins-
syni að amerísk áhrif á æskuna
á Islandi séu að dvína. Þetta
Framhald á 7. síðu
Einn harðvítngasti hershöfðingi
Bandaríkjanna yfirmaður vallarins
segii* bandaríski fluglræd-
ingurinn George Carroll
Einn hinna bandarísku blaðamanna sem hingað
komu fyrir skömmu, flugíræðingurinn George Carr-
oll, hefur skýrt frá för sinni í handaríska blaðinu
Héw York Journal American. fíann fullvissar lesend-
ur sína um að Bandaríidn hafi síður en svo glatað
ítökum sínum á Islandi,. heldiir sé Keflavík, ein
mikiivægasta herstöð heims, í öruggum höndum
hermálaráðuneytisins handaríska. Horðurlandablöð-
in skýrðu fyrir skömmu frá grein Carrolls og fer frá-
sögn þeirra hér á eítir.
„Bandaríkin hafa unnlð mik-
inn hernaðarlegan og póiitísk-
an sigur á íslaudi og tryggt sér
eina mikilvægustu flugstöð
heims eftir harðvítuga baráttu
Overseas Airlines vigir hina
nýju fluglínu sína Ameríka —
Island — Skandinavía.
Þótt síðustu leifar ameríska
flughersins, sem hefur haft að-
við Káðstjórnarríkin bak vio | setur á íslandi á stríðsárunum,
tjöldin, segir flugsérfræðingur
New York Journal American,
George Carroll, sem dvelst nú
í Reykjavík ásamt nokkrum
öðrum amerískum blaðamönn-
um, sem boðið var til Islands í
sambandi við það að American
Mehla ávarpar frelsisggð$una
„Já, ég sldl þig mætavel“ lætur teiknari sænska blaðsins Fó lkviljan
við Heklu.
frelsisgyðjuna segja
nnini hverfa aftur til Ameríku
i þessum mánuði, hafa Banda-
ríkin tryggt sér örugg ítök á
Keflavíkurflugvellinum í a. m.
k. (i y2 ár eftirleiðis.
Samkvæmt samningi þeim
sem nýlega var gerður, hefur
Iceland Airport Corporation,
undirfélag American Overseas,
fengið umráðarétt á ílugveH-
inum þennan tíma; en Americ-
an Overseas starfar, segir Carr-
oll, í beinu samráði við her-
málaráðuneytið í Washinston.
Yfirmaður Iceland Airport
Corporation er Bob Williams
hershöfðingi, sem hefur fengið
lausn frá bandaríska flughcm-
um eí'tir stríð. Williáms hers-
höfðingi stjórnaði fyrstu s\eit
bandarískra flugvirkja seni
flugu t-il Englands sköminu eft-
ii' áráslha á Pearl Harbor og
;tjórnaði ýmsum hættulegustu
ig harðvítugustu sprengjuárás
anum á Þýzkaland. í einni þess
ra árása varð hann fyrir
sprengjubrotum og missti ann-
að augað.
Caroll skýrir frá því að Is-
íand hafi sama hérnaðargildi í
Atlanzhafi og Hawaii í Kyrra-
hafinu og sé hernaðarlega stór-
m mikilvægara en Gíbraltar,
Dardanellasund, Suez-skurður—
inn og Singapore. Ef í hart
Framh. á bl. 7.