Þjóðviljinn - 10.04.1947, Blaðsíða 3
Pimmíudagux 10. apríl 1947
Þ J ÓÐ VILJINN
„Merk þjóð - að kommúnistum undanskildumu
Því hefur löngum verið við- lesandinn upp úr Morgunblaðinu,
torugðið að rithöfundar Morgun-
iblaðsins, hefðu litið hækkað bók-
menntahróður íslenzku þjóðar-
innar hingað til, enda jafnan í
seinni tíð haft þeim mönnum á
að skipa, sem ekki hafa látið sér
annt um hann. Allur fréttaflutn-
hinn 29. marz sl.
Ekki veit ég hvað það er, sem
gerir íslenzku þjóðina merka, —
þó með tilgreindum undantekn-
ingum — í augum ívars og stall-
bróður hans úr Vesturheimi. En
hitt mun öllum venjulegum mönn
ingur þess hefur verið á sömu | mönnum ljóst, að í augum sið-
feókina lærður, bæði hvað sam- ] menntaðra manna, hvar sem þeir
vizkusemi ög frásagnarstíl snert-
ír.
Þessu eru-lesendurnir nú farnir
að venjast svo, að þeir eru hætt-
eru í veröldinni hafa bókmenntir
þjóðarinnar varpað á hana mest-
um ljóma, og fyrir þær hefur
hún skipað þann sess, sem gerir
ir að hrökkva við, þó eitthvað j þana nnaerka þjóð . Jafnvel í
beri þar við öðru fárán- I viðskiptum við stærri þjóðir hafa
legra. Þó á þetta sér undantekn- J íslendingar, oft og tíðum komizt
ingar, ekki sízt þegar amerísk hagstæðari samningum,
sorpblaðamennska er orðin fyrir
mynd fréttastarfsemi Morgun-
aðrar smáþjóðir, af ræktarsemi
fyrirlestri, eigi alls fyrir löngu,
hversu íslenzkri tungu væri mis-
þyrmt af mörgum sökum fá-
kunnáttu í ritreglum og öðrum
lögmálum hennar, varð honum
hendi næst að taka ritsmíðar
ívars fréttaritstjóra Morgunblaðs
Nokkrar línur
íil Jíóh. Ásgeirssonar’
Það hefur dregizt nokkra daga, væri á annað borð um list að
að ég svaraði þínu góðá bréfi,
birtu í Þjóðviljanum 19. marz
s. 1. Með þeim mun meiri ánægju
geri ég það nú, þar eð bréf þitt
ins„ máli sínu til sönnunar. Fleiri er sanngjarnlegt og alveg laust
hafa gert það sama. Nú er hverj-
um þeim manni vorkunn, sem
forsjónin hefur ekki gefið nóga
ihæfil. til að læra móðurmál sitt,
svo að skammlaust sé, en hitt
gegnir furðu, að slikir ménn
skuli gera ritstörf að ævistarfi
sínu, og vera gerðir að aðalblaða
við útúrsnúning og skrök og er
að því leyti ólíkt ritsmíð hr.
Karls Halldórssonar, sem einnig
þóknaðist að taka til meðferðar
grein mína um órímuö ljóð. Eg
hefi raunar aldrei ætlað mér að
gerast neinn sérstakur postuli
órímaðs ljóðs, enda rnyndu
margir til þess hæfari. En af
mönnum útibreiddasta blaðs þjóð j þvi ðg þykist ekki hafa fleiprað
avinnar, Er það sambærilegast | neitt, kæri ég mig heldur ekki,
því, ef forráðamenn Rikisútvarps Um að láta upp á mig standa í
erlendra áhrifamanna, við menn- ins teldu þann mann heppilegast
blaðsins og níð amerískra blaða-
snápa, um einhvern hluta ís-
lenzku þjóðarinnar verður þvi
svo kærkomið, að það gerir það
að sínum eigin orðum.
Xvár Guðmundsson heitir frétta
ritstjóri Morgunblaðsins. Hann
varð snemma handgenginn ame-
rískum dátum á hernámsárun-
um, eins og margir fleiri á hans
reki. Hann varð og mjög hrifinn
af amerískri blaðamenningu, sér-
staklega þó þeirri hlið hennar,
sem flestum hinna betri manna
í veröldinni þykir lökust. Er ekki
að orðlengja það, að ívar fór til
Ameriku og fékk þar stóra virð-
ingu, og allskonar sæmdir. Varð
þessi för hans mikill hvalreki á
fjörur reykvískra spaugara, sem
krydduðu spott sitt, um gengi
hans vestur þar, þeirri skopsögu
m. a. að ívar hefði verið sæmdur
doktorsnafnbót við amerískan há
skóla. Hvort sú saga er sönn eða
login, er óupplýst, en það var
mikið hlegið, og þetta grín entist
mönnum í nokkurn tíma. Sjálfur
mun ívar hafa, með virðingu
sinni í Ameríku, getað bætt sér
vel upp þær raunir, sem hann
hefur orðið að þola af því, að
sókn hans til frægðar í heima-
landinu hefur ekki gengið sam-
kvæmt áætlun vegna pokkurs ó-
samræmis milli áhugans og and-
legheitanna. Og í vímu þessa
vestræna gengis síns, fer hann
að leggja sama mat á íslenzku
þjóðina og amerískur blaðamaður
sem kom hingað á dögunum og
skrifaði siðan grein um ís-
lendinga í amerískt blað, og seg-
ir, að sögn Morgunblaðsins, að
allir þeir, sem ekki vilja afsala
'sjálfstæði þjóðar sinnar séu
kommúnistar, og láti „allskonar
apakattarlátum“. Morgun'blaðið
birtir grein þessa sem góða frétt.
Þar stendur ennfremur þessi
spaugilega landkynning: „ísland
er skemmtilegt lítið land fyrir
ferðamenn sem vilja kynnast eip
hverju nýju og íslenzka þjóðin ei'
merk þjóð — að komiministum
undanskildum“. Síðan bætir ívar
við frá eigin brjósti: „Yfirleitt
er greinin mjög vingjarnleg og
virðist höfundurinn hafa gert sér
far um, að kynnast því sem hann
skrifar um“.
Þennan fróðleik hafði nú blaða
ingarlegar minjar þeirra. En þvi an fyrir útvarpsþul, sem ekki
er þessa ávinnings af bókmennta ^ hefði verðið gæddur þeirri lág-
frægð okkar getið hér, að al- marksgreind, sem er nauðsynleg
mennt er álitið að Morgunblaðs^ til að læra til fulls að lesa.
menn skilji betur þau sannindi,
sem hægt er að skýra með fjár- ,
omerkur
i
hagslegum ábata, en hin, sem
eiga sér aðeins rætur í menning-
arlegri frægð okkar í augum
'heimsins. Og ekki síður væri
þetta íærdómsríkt fyrir þá þing- er
skörunga, sem ekki sjá afkomu
þjóðarinnar borgið með öðru en
iþví, að rýra líískjör þeirra, sem
nú fást við að skapa íslenzk
menningarverðmæti. En það er
önnur saga.
Það má vera fslendingum mik
il gleði, að a siðustu arum, hafa hennar ómerkan.
Stephan G., kommúnisti, og
að amerískum dómi
segir:
„Greiðasta skeið til að skríl-
menna þjóð
skemmdir, á tungunni að
vinna.“
Þeir sem gera slíkt, hyggjast
víst vera’búnir að ná nokkrum
árangri,. þegár þ'eir bera það á
skiptum við þá, sem ekki eiga
skilið að vera hundsaðir. !
ræða, og ég bæti því enn við.
Rétt er það, að í orðabók Sig-
fúsar Blöndals er bæði ljóð og
kvæði þýtt með Digt, Sang. Þótt
ég sé ekki dönskumaður að
marki, skil ég svo mikið, að
Sang er fúMomlegd ónákvæm
þýðing á orðinu kvæði, og hjálpi
mér nu sá, senftþað géthr. Enn
frenriúr eru til blæbrfgði í mein
ingum orða, sem ekki verður
náð með venjulegum orðabókar
þýðingum. Auk þess hefur hug-
takið ljóð skýrzt í málvitund
vorri frá útkomu þeirrar orða-
bókar, og er orsökin sú, að
meira hefúr verið ort af týpisk-
um ljóðum hér á landi í seinni
tíð en fyrri daga.
| Og nú biður þú mig skýra
Við skulum þá fyrst athuga í agaimun ijóðs og’kvæðis „svo að
þetta með ljóð og kvæði: ,,Eg
hefi aldrei heyrt annað en þessi
tvö hugtök túlkuðu það sama
í alþýðumáli, að minnsta kosti
er það svo í Dalasýslu“, segir
þú. Nú megum við ekki ein-
göngu horfa á yfirborð hlut-
anna, og líklega verð ég að taka
dæmi til að skýra mál miit.
Hvernig er það vestur í Dölum,
talið þið ekki stöku sinnum
um hesta þar? Varzt þú ekki
stundum sendur eftir hestura,
er bú varst atrák
vingjarnleg ummæli útlends
manns, að segja stóran hluta
listir og bókmenntir þeirra stað-
ið í miklum blóma, og hafa verið
sköpuð hér bókmenntaverðmæti,
sem líkleg eru talin til að tryggja
áfram'haldandi virðingu okkar
sem menningarlegrar öndvegis-
þjóðar i hinum siðmenntaða
heimi. En svo kynlega vill til, að
allflestir þeir, sem einhvers
mega sín á þessu sviði fylla
flokk þeirra manna, sem heita á
Morgunblaðsmáli kommúnistar,
og ery því ómerkir taldir í þeim
herbúðum, vegna þess að það
samræmist skoðunum amerískr-
ar sorpblaðamenningar.
En'hér eiga fleiri hlut að máli.
Það er orðin stór hluti íslenzku
þjóðarinnar, sem kommúnista-
nafngift Morgunblaðsins nær til.
Þó að ívar og hans nótar, séu
þessu fólki andvígir, ættu þó að
l’iggja til þess þjóðernislegar á-
stæður, að þeir þegðu, þegar út-
lendir spjátrungar niða það og
ófrægja í augum landa sinna. En
þvi er ekki fyrir að fara og þess
vegna hljóta þeir fyrirlitningu,
allra þeirra, sem ekki eru á sama
menningarstigi. Og þeir eru marg
ir, sem betur fer. Og þeir menn,
íslenzkir, sem bera virðingu fyrir
tungu sinni og menningu, verða
í hávegum hafðir, af öllum sæmi
legurn mönnum, hvar í flokki
sem þeir kunna að standa. Ilinir
sem gera það ekki, eru sjálfum
'sér til minnkunnar og það kemur
sjaldan fyrir, að þeir búi sér
nokkurn varanlegan sess í jjögu
íslenzkrar menningar. Þó eru þar
einnig til undantekningar.
Þegar kunnur norrænufræðing
ur hneykslaðist á því í útvarps-
ÍSorð fyrir þjóð sina að það séujQokkurn tíma 1 hu® að skilja
hryssurnar eftir, er þér var sagt
að sækja hestana ? Nei, ætli það.
Ef til vill voru allir hestarnir
hryssur — þegar til kom. Þetta
er bara okkar málvenja. Nú
segi ég þér á sama liátt:- þegar-
„ýmist er talað um ljóðabók Þor
Nú væri það engin furða þó
Morgunbl.liðið ræki upp mikið
ramakvein, ef einhver óvandaður
blaðamaður austan frá Garða-
ríki, sem dvalið hefði hér tvo
eða þrjá daga, gæfi íslenzku þjóð
inni þann vitnisburð, að hún
ég kynni fremur að meta og
skilja liin órímuðu ljóð fram-
vegis“. Þetta var nú verri sagan
— fyrir þig. Vitaskuld mætti
tína ýmislegt til, t. d: Ljóð er
mildilegt, kvæði er sterkt, Ijóð
vekur grun um sögu, sem kvæð-
ið segir, ljóð talar til hjartans,
kvæðið til heilans, ljóð lýsir
kvæði húgleiðir, o. s. frv. o. s.
frv. og auðvitað blandast þetta
og margt fleira saman í marg-
víslegustu hlutföllum. En cg
Datr péi vejt ekki> hvort þú ert öllu
nær, Ef kvæði væri ferhyrnt,
en ljóð sporöskjulagað, þá væri
vandinn lítill. En þegar við kom
um yfir þangað, sem andann
er að hitta höfum við okkar
„blinda skilning" að skærustu
ieiðarljósi. En þú þarft heldur
ekki að þekkja mismun ljóðs og
steins Erlingssonar eða kvæða- kvæðis til að skilja órímuð ljóð(
bók“, meina menn ósköp ein- j þú þarft bara að hafa gans fyrir
faldlega það, sem hann hefur . skáldskap. 0g nú skal ég kenna
ort, bókina hans Þorsteins,
Þyrna. Fólkið er alls ekki og
væri merk þjóð, að Sjálfstæðis- | engan veginn að skýra eða skil-
mönnum undanskildum. Og ekki j greina verk hans, eðli þess og
myndi það bæta úr skák. ef j einkenni. En — þegar til kem-
fréttaritstjóri Þjóðviljans blrti ur, þegar á því þarf að halda
þessi ummæli, og bætti því við,
að þau væru töluð af þekkingu.
Slíkt væri líka ósamboðið nokkr
um íslenzkum blaðamanni, þar
sem fylgjendu^ Sjálfstæðisflokks
ins eru stór hluti þjóðarinnar, og
meðal þeirra margir merkir
menn. Þó verða þeir merku
menn að gera sér ljóst það var-
anlega tjón, sem þeir eru að
baka minningu sinni, með því að
láta það óátalið, að höfuðmál-
gagn flokks þeirra, hafi, ofan á
aðrar ávirðingar, slíkan aulabárð
að fréttaritstjóra sínum, að fífl-
skapur hans, verði enn um sinn
nærtækastur þeim, sem vilja
færa sönnur á þá staðreynd „hve
íslenzk menning reynist stundum
smá“. Og þeim mun tilfinnan-
legri verður sú smán, sem það
hefur varla farið fram hjá þeim
frekar en öðrum, að sá hinn
sami maður hefur sig meira í
frammi, framan í erlendu stór-
menni, en íslenzkum þjóðarmetn-
aði er þökk á, og sjaldgæft mun
vera um íslendinga, síðan á dög-
um þéirra Noregskonunga, er
höfðu í þjónustu sinni hirðfífl,
af íslénzku bergi. brotin. -
Gamli.
að lýsa skáldskapnum, skil-
greina verkin, þegar við beitum
málvitund vorri, handan við all-
ar málvenjur, þá notum við ljóð
um eitt, kvæði um annað og ger-
um það ráðnum huga og ákveð-
num tilgangi. Ljóð er nefnilega
þér gamalt ráð og gott: þegar
þú lest skáldverk, láttu þér þá
ekki detta í hug að þú sért að
lesa neitt sérstakt, hvorki ljóð,
kvæði né yfirleitt nokkurn skap-
aðan hlut. Farðu bara yfir verk
ið, hafðu við það (andlegt)
stefnumót, og þá í góðum hug,
og vittu hvers þú verður vis-
ari. Ef þú verður einskis vís-
ari, hvorki um verkið né um
sjálfan þig í sambandi við það,
þá er verkinu trúlega eitthvað
sérstakur blær, sérstakur andi, ábótavant> kannski er eitthvað
sérstök stemning í listaverki.
Ljóð er inntak verks, eðlisfar
verks, og það er ekki til neitt
form, sem heitir ljóð, án þessa
innihalds. Kvæði, þ. e. kveðið
verk, er ljóð, þegar ljóð er í
því, eins og sultukrukkan er
vatnskrukka, þegar vatn er í
henni, af því ekki er til neitt
algilt sultukrukku-form, sem
gerði þær óhæfar undir allt
nema einmitt sultu. En stundum
kemur okkur ekkert við, hvort
þessi aumingja krukka er
vatnskrukka eða sultukrukka,
og hversdagslega hirðum við
ekki um, hvort t. d. Þyrnar eru
ljóðabók eða kvæðabók (þeir eru
raunar hvort tveggja) og lát-
um hendingu ráða, hvort orðið
við notum. Annars var þetta
um ljóð og kvæði gjörsamlegt
aukaatriði í minni grein. Mér I
þótti sem órímuð ljóð mættu
gjarnan heita því nafni enda
væru rím og stuðlar ekki liöfuð
einkenni Ijóðs. En ég bætti við,
að mig skipti nafnið engu ef hér
bogið við þig, ef til vill ykkur
bæði. Láttu verkið standa eða
íalla með sjálfu sér, sínu eig-
in gildi eða gildisleysi. Og láttu
þér ekki detta í hug að órímað
ljóð sé bara illa gert eða ólokið
kvæði, verk sem skáldið hefur
gefizt upp við, eins og sumir
halda. Órímað ljóð er alveg sér
stakt sköpunarverk, á sama
hátt og kona er koná, en ekki
ófullkominn karlmaður, sem
guð gafst upp við í miðjum klíð
um. '
Víst er það alveg rétt, sem
þú segir um vinsældir ríms og
stuðla. En — vinur minn, vilja
þá höfundar órímuðu ljóðanna
endilega vera óvinsæl skáld?
yrkja þeir órímuð ljóð einungis
af skömmum sínum? Eða
skyldu einhverjir aðrir kraftar
knýja þá ? Svara þú eins og sam
vizkan býður þér.
Þegar þú heimfærir líkingu
þína um útlit Ólafs og Sakarías
Framh. á 7. síða