Þjóðviljinn - 10.04.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.04.1947, Blaðsíða 8
Hætt við að stefna Triimans hleypi ef stað styrjöiá seglr Henry-Wallace .SandarfskSs' sirídsæsfngames&n lifndra sain- kossmlag vid Sovéírfkin m' . Henry Wallace, fyrrverandi varaforseti Band- rríkjanna, kom til London í fyrradag og átti í gær íund með blaðamönnum. Hann kvaðst þeirrar skoðunar, að ef stefna Bandaríkjanna gagnvart Sovétríkjunum breyttist ekki, myndi það ástand skapast næstu þrjá mánuði, :fem hlyti að leiða til nýrrar styrjaldar. Wallace kvaðst staðráðinn í, að gera allt sem 1 sínu valdi stæði til að hindra að svo færi, og koma á samtökum allra þeirra, er vildu koma í veg fyrir : stríð. ! Wallace mun auk Bret'lands heimsækja F rakíkland og Norðurlönd á ferðalagi sínu. Samkomulag mögulegt Hann sagði blaðamönnum. ^að nauðsyn bæri til að sam- ræma sjónarmið Bandaríkj- :anna og Sovétriíkjanna um ' lausn 'heimsvandamálanna. iÞað væri hægt, ef vilji væri : fyrir hendi hjá Bandaríkja- istjórn, þrátt fyrir stríðsæs- ingar blaða og annarra aðila í Bandaríkjunum, sem hefðu íkomið stjórninni til að taka .rupp núverandi stefnu. — En frumfevæðið verður ; að koma frá Bandaríkjunum. ísagði Wallace. Kvaðst hann uteggja til, að Bandaríkin 'veittu Sovétríkjunum lán, og myndi þá auðveldara að ná '.samkomulagi um vandamálin. Fordæmir dollara- diplomatí Wallace kvaðst andvígur "tillögu Trumans um fjárhags- lega aðstoð til stjórna Grikk- lands og Tyrklands, því að fénu yrði nær öllu verið til herbúnaðar. — Eg hef alltaf verið and- vígur pólitdskum lánum. sagði hann, en vil að Banda- rílkin veiti hverju ríki sem er lán til endurreisnarinnar eftir stríðið, án hlutdrægni. Auðæfi Bandaríkjannaí ætti að nota til að" útvega öðrum þjóðum dráttarvélar og matvæli en ekki skrið- dreka og byssur. — Það sem heimurinn þarfn ast er að auka fraraleiðslu- getu hvers vinnandi manns en ekki kljúfa mannkynið í tvœr fjandsamlegar fylking- ar, sagði Wallace. Þrælnlög I Baiadaríkj- 1111u111 Mánaðaríangelsi íyrir að gera verkiall Sókn gegn grísk- nm skæruliðum Gríska stjórnin hóf í gær- morgun stórsókn gegn skæru- liðum i Þrakíu og Makedóníu. Tveir stjórnarherir tóku þátt í ■sókninni, studdir af flugher og flota. Gizkað er á að skæruliðaher- inn.telji 10—15 þús. manns • Gríska stjórnin gaf í gærkvöld út tilkynningu og hvað sókn- ina ganga vel. 66 Gærdagurinn færði prent- smiðjusöfnuninni 16 hluta- bréf, þar af voru 10 keypt fyrir ágóða af listsýning- unni og 6 af einstaklingum í Reykjavík. Tala óseldra hlutabréfa er því lækkuð í 66, en alls hafa selzt 336 lilutabréf, þar af 162 síðan í marz byrjun. Þetta er glæsilegur árang ur. Félagar, hver verður tala morgundagsins? Þing New Jersey ríkis í Bandarókjunum samþykkti í gær lög, sem leggja 500 doll- ara sekt eða 30 daga fangelsi við þátttöku í verkfaMi síma- starfsmanna, sem hófst á ann an í páskum um öll Banda- ríkin. Frumvarpinu var hrað- að í gegnum báðar deildir ogj bíður nú aðeins undirskriftar j rikisstjórans, sem er reþublik; ani. Marshall vill endurskoða landa mæri Póllands - Utanríkisráðherrarnir ræddu í gær landamæri Þýzkalands. Marshall hélt því fram, að landamæri Póllands og Þýzka- lands hefðu ekki verið endan- lega ákveðin i Potsdam. Vildi hann setja á stofn nefnd til að ákveða landamærin. Molotoff mótmælti tillögunni og kvað engan vafa hafa leik- ið á því á Potsdamfundinum, að þau landsvæði, sem Pólland fékk þá stjórn yfir, yrðu óað- skiljanlegur hluti Póllands. Henry Wallace Verkföll í Aþeim Hermdarverkum kon- ungssinna mótmælt Prentarar og blaðamenn í Aþenu gerðu sólarhringsverk fall í fyrradag til að mótmæla hermdarverkum, sem óaldar- flokkar hægrimanna unnu ný lega í Salóniiki. Réðust þeir inn í prentsmiðju þá, sem prentaði blað kommúnista í borginni, myrtu þrjá prent- ara og særðu sex alvarlega. Opinberir starfsmenn í Grikklandi, 80,000 að tölu hófu verkfall í gær. Krefj- ast þeir hækkaðra launa vegna vaxandi dýrtíðar. „Loftárásir á Sovétríkin!" heimiar handarískur rikisstjóri Fyrrverandi ríkisstjórl í Pensylvahíuríki í Banda- ríkjunum, George Early, sem gegnt hefur sendi- herraembættinu í Austur ríki og Búlgaríu, hefur lagt til að gerðar vei'ði loftárás ir á Sovétrí’kin „til að bjarga siðmenningunni frá kommúnistaihættunni“. Earley sagði í ræðu á fundi bandamskra föðui- lands vina í Fíladelfíu: „Við eigum að kasta sprengj- um á Rússa áður en þeir kasta sprengjum á okkur. Það væri sorglegt, ef það yrði rússneskum könum og 'börnum að bana, en þó betra en að sovétsprengjur dræpu bandarískai: konur og börn“. Stefán Jóhann forsætisráðhern ber að vísvitandi ósannindum Stefán Jóliann Stefánsson forsætisráðherra svaraði því aðspurður á Alþingi í gær að hann hefði aldrei sagt það sem sænsku blaðamennirnir hafa eítir honum en hinsvegar vildi hann ekki mótmæla „ósannindunum"! Þessi afstaða Stefáns Jóhanns er ofurskiljanleg, því frásögnum sænsku blaðamannanna, sem áttu tal við hann, ber saman. Þjóðviljinn birti í gær frásögn Stockholms Tidningen sem segir að „forsætisráðherrann dregur enga dul á hið rétta eðli samningsins“, og tilfærir eftir honum: „ef Ameríkumenn lieíðu ekld verið hér, hefðum við vafa- laust orðið fyrir því, að Rússar hefðu krafizt flugvallar fyrir vélar sinar íiér á íslandi." Morgon Tidningen hefur eftir honum: „Eg er viss um að þeir (Rússar) hefðu hafið flug með bækistöðvum hér ef Ameríkuménn hefðu ekki gert það“ (!) Sama blað segir ennfremur: .. . enginn lokar augunum fyrir því að ástæðan til flugvallarsamningsins er hin hernaðar- lega þýðing Islands. Ameríkumenn gera það ekki og íslendingar ekki heldur.“ Dagens Nyheter segir m. a. um „fataskiptin“: „. . . . liðsforingjarnir og hermennirnir sem eiga að tína af sér einkennisbúningana 5. apríl og gerast borgaralegir starfsmenn ... . “ og hefur þessi ummæli eftir Stefáni Jóhanni um flugvallarsamninginn: „Samningurinn vakti mikla óánægju í Rússlandi, en við erum sannfærðir um að hefðum við ekki orðið \ið óskum Ameríkumanna um ílugvöllinn, myndum við hafa fengið svipuð tilmæli frá Rússum." Það er varla undarlegt þótt Stefán Jóhann neiti að mótmæla. Hve lengi þola Islendingar þessu illgjarna lítilmenni, sem gerzt hefur ber að vísvitandi ósannindum, að gegna foi'sætisráðherrastörfum á Islandi? Lisísýiiing Félags isl. Irí- stmidaiiiálara var opfiuð i gær Höfuðtilgangur hennar er að glæða áhuga almenn- ings á myndagerð sem tómstundaiðju og auka skiln- ing hans á gildi myndíistar Félag íslenzkra frístundamálara opnaði sýningu í Lista- niannaskálanum kl. 3 í gær. Þama gefur að líta 225 verlc eftir 30 meðlimi félagsins, en j*aö telur nú 50 meðlimi. Sýn- ingin verður opin til 21. þ. m., daglega frá kl. 10—22. Viðstaddir opnunina voru alþingismenn, ýmsir opinberir embættismenn, listamenn og aðrir gestir. 1 Matthías Þórðarson, þjóð- ' minjavörður, opnaði sýning- una f. h. Félags ísl. frístunda- I málara með stuttu ávarpi, en auk hans fluttu ræður þeir j Helgi S. Jónsson, form. fé- lagsins og Helgi Eláasson, fræðslumálastjóri. Markmið og tilgangur Höfuðmarkmið og tilgang- ur þessarar sýningar er — 1 eins og segir í ávarpi því, sem stjórn F.I.F. birtir í sýn- ingarskránni — „að hvetja sem flesta til þátttöku í myndagerð, í fullri vissu þess, að sú tómstundaiðja er 'bæði þroskandi og skemmti- leg, og getur orðið hagnýt, éf vel tekst. „Föndur með pensil og liti glæðir einnig áhugann fyrir málaralistinni, eykur skiln- ing á verkum listamannanna og verður til þess að gera málaralistina að meiri al- menningseign en nú er. ...... ■ Þessi sýning ... er þáttúr í vaxandi starfsemi, sem vill Fraxnlhald á 7. síðu Flokkuriim Konan og þjóðfélagið Kvennafræðsluhringurinii fellur niður á morgun (föstu dag). Næsti fræðslufundur verður föstudaginn 18. apríl. Umræðuefni: Hin borg- aralega kvennréttindahreyf- ing. Málshefjandi: Dýrleif Árnadóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.