Þjóðviljinn - 15.04.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.04.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur. Þriðjudagur 15. april 1S47 83. tölublað Æ| F| ftff Aðalfundur verður liald- Inn finuntudaginn 17 aprfl 1947. kl 8y2 eh. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Félagsmál Fjölmennið stundvíslega 8-9 PRÓSENT LAUNALÆKKUN L © • Aiþýðuflokkurinn Framsékn og Sjálfstæðisfiokkiarinn misnota vald sitt á Alþingi til að lögfesta álögurer nema að meðaltaii 8—9% launaðækkun hjáölium islenzkum launþegum Sósíalistaflokkurinn einn barðlst á Aiþingi gegn þessari ósvífnu árás á lífskjör alþýðu - Nu verða samtök alþýðunnar að svara Forsætisráð- herrann í gapa- stokknum Alþýðublaðsménn eru farn ir að heykjast á vörn sinni á viðtölum Stefáns Jóhanns við sænsku blaðamennina. Seinasta hetjan á hólminum er VSV, enda verður honum naumast klígjugjarnt. Hann velur hinum erlendu blaða- mönnum nöfnin hýenur, lyg- arar og æsifregnablaðamenn og hyggur að slík stóryrði geti eitthvað dregið úr smán forsætisráðherrans. En almenningi er spurn: HVERS VEGNA ÞORIR STEFÁN JÓHANN EKKI AÐ MÓTMÆLA VIÐTÖE- UNUM, EF ÞAU ERU Ó- SÖNN? HVERS VEGNA EIGA FRÆNDUR VORIR Á NORÐURLÖNDUM AÐ LÍTA Á VIÐTÖLIN VIÐ STEFÁN JÓH. SEM SANN- LEIKA, EF ÞAU ERU FÖLSUÐ? Nei sannleikurinn er sá að Stefán Jóhaim hefur sett sjálfan sig í gapastokk. Hann getur ekki mótmælt viðtölunum, því að hann veit að þau eru sönn. En af ótta við fyrirlitningu íslenzku þjóðarinnar, þorir hann eltki anhað en þvo hendur sínar innanlands. Hvílíkur forsæt- isráðherra!! Karlakérinn Fóst- bræðar 30 ára Karlakórinn Fóstbræður efnir til hjjómleika í tilefni af 30 ára afmæli kórsins. Verða tveir þeir fyrstu, í kvöld og annað kvöld, fyrir styrktarmeðlimí, en á fimmtudag- og föstudagskvöld fyrir almenning. Jón Halldórsson hefur frá upp hafi verið stjórnandi kórsins. 45 menn eru nú í honum. -— Þjóð- viljinn mun segja nánar frá kórnum á morgun. Þjóðstjórnarílokkarnir, Alþýðuflokkurinn, Framsóknarilokkurinn og Sjálf-* stæðisflokkurinn. afgreiddu sem lög tugmilljóna króna álögur á alþýðu á fund- um þingsins laugardagsnótt og laugardag. Álögur þessar jafngilda því að Alþingi hefði samþykkt að lækka laun allra launþega landsins og nemur lækkunin allt að 9% á meðaltekjur verka- manna. eða um 1800 kr. á hverja 5 manna fjölskyldu á ári. Sósíalistaflokkurinn einn barðist gegn þessum óhóflegu og óþörfu álög- um. og þó ýmsir þingmenn þjóðstjórnarflokkanna teldu sig meira og minna andvíga álögunum, greiddi enginn þeirra atkvæði gegn frumvörpunum. Alþýða landsins verður nú að horf ast í augu við þá staðreynd, að „fyrsia stjórnin sem Alþýðuflokkurinn myndar" hefur misnotað Alþingi til að sáðast freklega á kjör allra launþega landsins. Þingfylgi alþýðunnar, Sm þmgmezm Sósíalistaflokksins, reyndist þess ekki megnugf að hindra álögurnar, ©g kem- ur nú til kasta samtaka alþýðunnar utan þings að svara árásinni á vlðeig- andi hátt. 5 •» i; ftí'É íí 9 E 8I(H hvorutveggja fram samtímis! * ~ ~ ~ “ ", • Hekla hæglát í gær Samkvæmt viðtali er útvarpið birti í gær við Harald frá Hól- um, heyrðust engar gosdrunur til Heklu og ekki sást til hennar vegna dimmviðris. f fyrradag og nóttina á undan sáust miklir eldar í f jallinu. Skákmót Hafnar- fjarðar Skákmót Hafnarfjarðar liófst í gærkvöld að Hótel Þresti. Keppt er í þremur flokkum keppendur eru 3 í meistara- flókki, 3 í fyrstá fl. og verður þar af-leiðandi tvöföld umferð Tekjuöflimarfrumvörpin voru öll afgreidd úr neðri deild á laug ardagsnótt, eins og gert var ráð fyrir í láugardagsblaðinu. Allar tillögur þingmanna Sós- íalistaflokksins um lagfæringar á frv. um aðflutningsgjöld voru felldar. Engir greiddu atkvæði gegn frumvörpunum nema þingmenn Sósíalistaflokksins, en ýmsir þingmenn kusu að láta bóíin geyma sig fremur en taka þátt í þessum mikilvægu atkvæða- greiðslum. Aðaltollafrumvarpið, um hækkun á aðflutningsgjöldum, var tekið til meðferðar í efri- deild á laugardag og var af- greitt um kvöldið. Frumvarpið um bifreiðaskatt afgreiddi efri deild eins og það kom frá neðri deild. Af hálfu Sósialistaflokksins hélt Brynjólfur Bjarnason uppi I stöðugri sókn gegn heildsala- stjórninni, og fórst ráðherrun- um Jóhanni Jósefssyni og Bjarna Ben. heldur klunnalega vörnin. Bjarni sleppti sér alveg í bræði og röflaði, í óðagotinu 1 aðalræðu sinni sýndi Brynj- ólfur Bjarnason fram á launa- lækkun þá, sem af álögunum Við afgreiðslu tollafrum- varpsins, eins mesta alvöru- máls sem þingið hefur haft til meðferðar á síðustu ár- um, voru m. a. þessir menn fjárverandi: Ólafur Thors formaður Sjálfstæðisflokks- ins, Hermann Jónasson for- maður Framsóknarflokksins, Jón Pálamason forseti sam- einaðs þings, Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri, Pétur Magnússon fyrrverandi fjár málaráðherra, Gylfi Þ. Gísla son, líannibal Vaklimarsson og Páll Zóphohíasson. Enginn þessára manna treystist tii að fýlgja frum- varpinu, heldur kusu þeir að beita ábyrgðárleysi fjar- vistarinnar. I gær \ íidi það slys til náiægt Hvammstajága að drengur að nafni \riðar Þórhallsson á Höfða í Kirkjuhvammshreppi féli áf palli vörubifreiðar og„ beið þegar bana. Árna frá Mála í g*r íór fram útför Árna Jónssonar frá Múla. Ra-ðuna í Dómkirkjunni flutti sr. Bjarrii Jónsson. Kristján Kristjánsson söng einsöng, Páll Isóifssen lék á orgelið. Úr kirkju báru kistu skóla- bræður bins látrra, en í kirkju- garð báru félagar úr Blaða- mánhnfélági Islands. Mikíil r.r -nnfjöldi var við útför- ina íór hún virðulega fram. Bók um IryugðSið Guðjón Ó Guðjónsson ætlar að gefa út bráðiega bók um Heklugósið, og Verður hún rit- uð áf þeim Pálma Hanriessyni, Sigurði Þórarinssyni, Grið- muridi Kjartanssyni og Guð- mundi Einarssyni frá Miðdal. Allur ágóði af bókinni á að í þeim flokkum. Þátttakendur í I renna tU Þeirra Rangæinga II.: fl. eru 15. Mótið heldur á- fram í kvöld og er öllum heim- ill aðgangur. hlytist og fer hér á éftir sá kafli úr ræðu hans. „1 þessu frv. felast tillögur gaf h^n þ& yfirlyBÍrifri aðSos ríkisstjórnarinnar og úrræSi hennar í fjármálum, barátta íalistaflokkurinn hafi ólmur viljað komast í stjórn síðustu mánuðina, og viljað sleppa öll- hennar gegn dýrtíðinni. Og leið in sem stjómin ætlar að fara um skilyrðum til þess! Bjarni hefur yerið veggömuð af aftnr. fann ekki fyrr en hann var bú- inn að glopra þessu út úr sér, hvernig þessi vitleysa stangast við hina vitleysuna í áróðri aft urhaldsins, að Sósíalistaflokk- urinn hafi ekki undir neinum kringumstæðum fengizt til að sitja í stjórn vegna erfiðleik- anna! Verður því fróðlegt að sjá afturhaldsáróðurinn halda haldinu í landinu síðustu 5 ár, að ráðast á kjör verkaiýðsins og annarra launþega en hlífa þeim ríku og láta þá sleppa. I þessurn frumvörpum ei'u tekjurnar áætlaðar 45 milljónir kr. eða rúmlega það miðað við heilt ár, en 42 milljónir eru þær Framhald á 7. síðu. sem orðið hafa fyrir tjóni af völdum íleklugossins. Bókin verður rituð á ensku og Norðurlandamálunum. Mun hún verca um 150—160 bls. að' stærð og prýddum 100 myildum Enginn efi er á því að bók u-m Heklugosið verður sölubók og ekki mun draga úr sölunni sú ágæta ákvörðun útgefanda að ágóðinn af sölunni renni til þeirra manna sem harðast hafa orðið úti af völdum gossins. æingaieiagsins geFíl listarerk F jársöfnun Rangæingafé- lagsins til hjálpar fölki á öskufallssvœðinu, hefur bor- izt höfðingleg gjöf frá Magn ‘Verkið í ein'hiverjum sýningar úsi Árnasyni listmálara. Er glugga bæjarins og selja síð- það stórt olíumúlverk af an þeim er bezt býður. Heklu, eins og listamaðurinn Verður ekki annað sagt srt sér hana frá Keldum á Rang- söfnun þessi fari myndarl-ega árvöllum. ' af stað, og vænlegt tiil árang- Stjórn Rangæingafélagsins, urs ef framhald verður á slík hófur í huga að sýna lista- um stórgjcfum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.