Þjóðviljinn - 15.04.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.04.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudag'ur 15. apríl 1947 ÞJÓÐVILJINN ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON Veðurstofan breyta? Þegar birtur var hér útdrátt- ur úr skýrslu íþróttanefndar ríkisins var þess- getið að álit nefndarinnar á íþróttalögunum eftir 6 ára framkvæmd væru það að ekkert hefði komið fram sem þyrfti að breyta. Nefndin mintist þó á tvískipt inguna í íþróttaforustunni en telur þó öllu svo fyrirkomið að alit sé í lagi. Að lokum minn- ist nefndin samt á að talað hafi verið um að sameina ISÍ og UMFÍ í eitt samband, og sé það til athugunar. Nefndin minnist ekkert á að hún hafi setið á rökstólum, og samræðufundum um þetta stóra mál. Þess er heldur ekki getið að þetta hafi verið mikið hitamál á þingum ISÍ og muni einnig nokkuð rætt á UMFI-þingum. Það bendir ekki til, að skiptar séu skoðanir um þetta mál, þótt nefndin sé ánægð með þau. Það einkennilega er líka að hún virðist með ummælum sinum leggja blessun sína yfir tvískipt inguna eins og hún er. Með í- þróttalögunum er tvískiptingin lögbundin, og var löggjafan- um nokkur vorkun, þar sem nefndin er samdi lögin lagði 'þetta til. Ef sú nefnd hefði ver ið framsýn í þessu máli, hefði hún átt að krefjazt þess að þessir tveir aðilar semdu um mál sín, og sameinuðust um þessi mjög svo líku málefni. I- þróttamenn, Noregs, Danmerk- ur, Svíþjóðar og nú í marz Finnlands hafa gert þetta þeg- ar svipað stóð á, og hví hefðum við ekki getað það líka? En það vantaði framsýni og vilja þeirra er þar réðu. Kjarni mál- efna sambandanna hefði á eng- an hátt breytzt við sameiningu, eða hvað var liægt að fella nið- ur ? Þá er þess einnig -getið að nokkrar umræður hafi orðið um 16. greinina í íþróttalögun- um, og*segir orðrétt: „Fjölmennur fundur skóla- stjóra, íþróttakennara og for- manna íþróttafélaganna, ósamt fræðslumálastjóra og stjórn I. S.Í., ræddi málið og komst að samkomulagþum samvinnu varð andi þetta álcvæði.“ Eftir því sem bezt er vitað gengu ýmsir félagsmenn af fundinum í mótmælaskyni við þær umræður, sem fóru fram um málið. Stjórn ÍSl hefur aldrei gengið tii neins. samkpmu lags um þetta atriði, enda var stjórninni sem hcild ekki boð- ið á umræddan fund. > Um þetta mál hefur verið rætt hér á íþrðttaöiðunni, og ekki (jregio í efa. réttmæti skóla stjóra að fylgjaot með nemend- um sínum. Hins vegar hefur verið bent á það sjálfsa'gða'at- LandsmóÉ í riði að náin samvinna sé milli skóla og íþróttafélaga í þessu efni, fyrst og fremst vegna þess að skólarnir geta ekki veitt fullkomna kennslu. Vantar að- stöðu og hæfa ker.nara á mörg- um sviðum, og ennfremur vegna þess að það liggur hætta í því fyrir áhugamannahreyfinguna að slá hendinni á móti áhuga- mönnum á hvaða aldursskeioi sem þeir eru. Hvað sem endurskoðun í- þróttalaganna líður þá þarf að koma þessu atriði á „hreint." Ekki virðist íþróttanefndin liafa orðið vör við að menn voru ósammála um 20. gr. lag- anna, og heldur ekki -alveg á því hreina með 2. gr. og 24. gr„ sem er nú ekki smávegis atriði, en það varðar hvorki meira né minna en það hver sé æðsti að- rli frjálsrar íþróttastarfsemi í landinu. Þá viroist nefndin heldur ekki hafa hlerað að ýmsir álíta að fjárveitingar'til frjálsu íþxótta- starfseminnar, hvort sem þær eru til rnannvirkja, kennslu eða annarar starfrækslu, eigi að ganga beint til íþróttahreyfing arinnar, og ráðstafast af henni, en það sem veitt er samkv, fræðslulögum, þ. e. vegna leik- fimi- og sundskyldu, færi til nefndar, sem hefur með íþrótta mál í skólum að gera. Það má því fullyrða að marg ir, sem nokkuð ‘hugsa um þetta mál telja sjálfsagt að endur- skoða lögin fyrr en seinna. Þetta er sett fram hér til þess að mótmæla skoðun nefndar- innar að engu þurfi að breyta í lögunum. Hverju einstöku atriði sem drepið hefur verið á þyrfti að gera nánari grein fyrir, og gefst ef til vill tækilæri til þess síð- ar. '• ý .v. *' -,77. Glímufélagið Ármann fer til Finnlands í fimleika- og glímu- för. Eins og áður hefur verið frá sagt, var íþróttasambandi Islands boðið að senda fimleika flokka til Finnlands í tilefni af mikilli íþróttahátíð, sem hald- in verður þar á 50 ára afmæli Iþróttasambandsins Finnlands. Mótið fer fram dagana 27. júní til 1. júlí n. k. íþróttasamband íslands .snéri'sér til Iþróttasam bandalags Reykjavíkur og Fimleikaráðs Reykjavíkur með þetta mál, og var iagt* til að Glímufélagið Ármann færi þessa för. Ármann hefur Nákveðið 1 að fara með fimloikaflokka kvenna og karla og glímuflokk til að taka þátt í umræddu móti. 5 iðu slu viku Stjórn íþróttasambands Is- lands hefur ákveðið landsmót- in sumarið 1947. Hafa og verið ákveðnir dagar og á hvaða Stöðum mótin fara fram. Mótin eru þéssi: 10. —20. maí Sundknattleiksmót íslands. Mótið fer fram í Reykja vík. Sundráð Reykjavikur sér um mótið. 9.—26. júní Knattspyrnumót ís- lands Meistarafl. Mótið fer fram í Reykjavík. Knattspyrnuráð Reykjavíkur sér um mótið. 15. júní Íslandsglíman. Glíman fer fram í Haukadal. Héraðs- sambandið Skarphéðinn sér um glímuna. 1.—8. júlí Handluiattleiksmót kvenna úti. Mótið fer fram í Reykjavík og sér Glímufélagið Ármann um mótið. 1.—8. júlí Kiiattspyrnumót ís- lands 1. flokkur. Mótið fer fram á Akureyri og sér Iþróttabanda- lag Akureyrar um mótið. 11. —22. júlí Knattspyrnumót Islands í 3. flokki. Mótið fer fram í Hafnarfirði og sér Iþróttabandalag Hafnarfjarðar um það. 23. júlí — 4. ágúst Knattspyrnu mót Islands í 2. flokki. Mótið fer fram á Akranesi og sér íþróttabandalag Akraness um mótið. 26.—27. júlí Drengjameistara- inót íslands. Mótið fer fram í Framhald- af 8. síðu. flug undanfarið ár. Þetta er þó lítið brot af þeim flugvélum, sem hafa komið við hér á landi, á þvi tímabili, því langflestar slíkar flugvélar lenda í Kefla- vík og fá leiðbeiningar hjá veð- urstofunni þar. Það má merki j legt heita, hve j Skiptist á upplýsingum útvarpið vandar VÍð tíu Veðlirstofur lítt til dagskrár j Hinsvegar liefur veðurstofan Ijsinnar á helgi-j í Reykjavík það starf, sem aðal- dögum. Nú eru j veðurstofa á Islandi, að semja nýlcga liðnir | spár um lendingarskilyrði á báð fjórir helgidag- j um fiugvölLum hérlendis fijórum dag- j sih nunf li.%03arhring. Spáö þess-_ ar.-- I skránni þessa ar verða sejidar til þeirra veður- daga bar mest á 1 stofa sem PICAO hefur ákveðið messum og pass íutónlist. Eg vil ekki fordæma messur eða æðri tónlist í út- varpinu, það efni á fyilsta rétt á sér, en sþammtarnir mega bara ekki vera svo stórir, að fólk hætti að hlusta. Bezti dag- skrárliðurinn yfir hátíðina var páskavakan á annan í páskum. Það var gaman að hlusta á þá vöku. Sérstaklega var erindi Helga Heigasonar um lielgileik- ana í Oberammergau athyglis- vert og söngur Karlakórs Reykjavíkur skemmtilegur. Út- varpstíðindi auglýstu að Lilja Eysteins Ásgrímssonar yrði flutt á föstudaginn langa. Af einhverjum orsökum hefur þetta farizt fyrir. En svo er með fleira sem útvarpið ráðger- ir að flytja, en dregst nokkuð á langinn. Hvenær ætli t. d. hag- fræðingarnir, Gylfi Þ. Gíslason og Ölafur Björnss. tala saman um þjóðfélagsmál ? Samkv. frá- sögn Útvarpstíðinda átti sam- talið að verða 16. f. m. „en það getur þó breytzt“, segir blaðið Og það var rétt að slá þennan varnagla. Annars kemur út- varpið áreiðanlega engum á ó- vart, þó að dagskráin birtist ekki alveg samkvæmt áætlun. Kvöldvakan á miðvikudaginn var einhver sú bezta á vétrin- um. Bernhard Stefánsson flutti Reykjavík og sér Iþróttaráð erindi um heimili Rannveigar Reykjavíkur um mótið. ;að Steinstöðum, systur Jónasar 5.—11. ágúst Meistaramót ís- Hallgrímssonar. Æskilegt hefði lands í frjálsum íþróttum. Mót- (verið að fá fyllri lýsingu á þessu ið fer fram í Reykjavík. Iþrótta J merka heimili, en þegar þess er ráð Reykjavíkur sér um það. I g*tt, að Bernharð gat ekki leit- i að til neinna skriflegra heim- ' ilda, heldur aðeiní rif jað upp Önnur mót sem ISl hefur (sögusögn móður sinnar, var eðli samþykkt og opin eru til þátt- legt að frásögnin yrði í brotum. töku öllum félögum innan ÍSl: Á þessari sömu kvöldvöku las 24. apríl Víðavangshlaup Í.R. að við eigum að skiptast á upp- lýsingum við. Þær eru átta: Prestwick, Shannon, Oslo, Kaupmannahöfn, Amsterdam, í Evrópu og Goose Bay, Gander og Montreal, í Ameríku. Auk þess hafa veðurstofurnar á Orly flugvellinum við París og Brommaflugvellinum við Stock holm sérstaklega óskað eftir flugvallaspám frá íslandi, og sendir veðurstofan því líka spár þangað. Fréttamönnum gafst færi á að kynnast nokkuð daglegum störfum veðurstofunnar, af frá- sögn veðurstofustjóra og veður fræðinga. Sextán veðurkort eru merkt á hverjum degi, eða á 3 klst. fresti. Háloftskort eru gerð tvisvar á dag, annað fyrir 3 þús. m. hæð en hitt 5-6 þús. metra. Fimmtíu veðurathugunarstöðv ar eru starfandi úti um land og senda þær veðurstofunni skeyti daglega. — Starfslið veðurstof unnar er nú um 30 manns. Einn þýðingarmesti liðurinn Þetta starf er ábyrgðarmikið og þýðingarmikið, og ekki að- eins fyrir flugvélar, sem lenda hér samkvæmt áætlun. Vel get- ur farið svo að flugvél sem er á Íeið yfir Atlanzhafið norðan- vert þurfi að nota íslenzkan fiug völl til nauðlendingar, og þá liggur í augum uppi að flugmað urinn þarf að hafa upplýsingar um lendingarsk ilyrðin hér. Vegna legu Islands og hinna miklu fjarlægða milli okkar og þeirra veðurstofa sem við höf- um viðskipti við er veðurstofan hér einn þýðingarmesti liðurinn í kerfi því, sem PICAO hefur skipulagt til þess að veita At- 27. apríl Drengjahlaup Ár- manns. • % 15. maí Handknattleiksniót Ár- manns. Hraðkeppni. 18. maí Tjarnarboðhlaupið K.R. 29. maí Boðhlaup Ármanns um- hverfis Reykjavík. 8. júní íþróttamót K.R. 17. júní 17. júní-mótið. 29.—30. júní Afmælismót I. R. 3.-*—4. júlí . Drengjamöt Ár- manns. 24. ágúst B.-mótið. (ÍRR). 7. sept. Septembermót Í.R.K. dr. Broddi Jóhannesson stökur JJantshafsfluginu nauðsynlegar leiðbemmgar um veður a tlug- leiðum og lendingarstöðum. Er því starf stofnunarinnar ekki I • • , / ... „ einungis mál sem kemur Islend- ingum við, heldur hefur það mikla þýðingu fyrir samgöngur allra þeirra þjóða, sem lifa við norðanvert Atlanzhafið. Veðurstofan er nú þegar orð in einn landkynnir þjóðarinnar, — til góðs' eða ills eftir því hvernig henni tekst að leysa starf sitt af hendi. Þessir menn hafa nýlegá gerzt æviféíagar ÍSÍ: eftir Magnús Gíslason frá Völl- um. Það er ekki á allra færi að lesa íslenzku ferskeytluna þann- ig að hún missi ekkert af hljóm brigðum sínum við flutninginn. Dr. Broddi er einn þeirra fáu manna, er leysir þann vanda með sóma. Þá flutti Ingólfur Gíslason læknir ferðaþátt frá | Síðu, sómasamlegt erindi, og i Árni Óla blaðamaður las ó.venju lega hrakningasögu af manni, er lenti í snjófióði og tókst að grafa sig upp úr því á tíu klukkusfundum. Þetta var í alla staði áheyriieg kvöldvaka. Kvölddagskráin fcll niður á nýstárleg eingöngu 1-bre-ytni í , þar sem hún syngur þjóðlög. Og fjöl- efnisvali er ákaflega föstudaginn eins og hún hafði verið auglýst, en útvarpað var Sigmundur Halldórsson, Reykja þjóðlagakvöldi Engel Lund í vík, Andr. J. Bertelsen, heild- i Tripolileikhúsinu. Mörgum mun sali', Reykjavík, og Georg Gísla hafg ]>ótt skiptin góð. Hljómleik son, kaupmaður, Reykjavík og j ar EngU Lund hafa að verðleik- cru ævifélagar sambanduins nú i um valtið hér mikla athygli og 328'aðtölu. • Ihrifningu. Viðfangsefnin eru | mikil. En .það sem hrífur man | mest er frábær og einlæg túlku ! söngkonunnar á hinum mar: I víslegu þjöðvísum ýmissa land; Þökk sé Engel Lund fyrir kon I una hingað og minnisstæí 1 kvöldstund. G. É.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.