Þjóðviljinn - 15.04.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.04.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. apríl 1947 ÞJÓÐVILJINN HREINGERNINGAR. Leitið til okkar fyrst. — Sími 7147. RÚMFATAKASSAR, bókahill- ur, útvarpsborð, standlampar, vegghillur, o. fl. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. Cr borginni MUNIÐ -Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. DREKKIÐ MALTKÓ HARMONIKUR. Höfum ávalt allar stærðir af góðum harm- onikum. — Við kaupum har- monikur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. KAUPUM hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30." KAUPUM — SEL.JUM: Ný og notuð lnisgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sækjum — Sendum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. —- Sími 6922. HERBERGI, líHl, óskast tii, leigu. Tilboð merkt „Her-! bergi“ sendist blaðinu. BlLNÚMER, 4881, tapaðist í gær. Skilist á afgr. biaðsins. BÆKUR. Hafið þið athugað hvort Bókastöð Réttar, Þórs- götu 1, hefur ekki eitthvað af bókum, sem þið vilduð gjarn- an ná í. Komið og lítið inn það kostar ekkert. (Opið dag lega kl. 5—7). LYKLAKIPPA með 7 likum tapaðist í Ausíurbænum. Vin samlega skilist á afgr. biaðs- ins. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Næturakstur í nótt: Hreyfil, aími 6633. 20.25 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Samleikur á horn og píanó (W. Lazky Otto og dr. Urbantschitsch). 20.45 Erindi: Þættir úr siglinga sögu I.: Úpphaf siglinga (Gils Guðmundsson ritsfjóri). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.25 Smásaga vikunnar: „Feðg arnir“ eftir Gunnar Gunnars son (Lárus Pálsson leikari les). 21.45 Spurningar og svör um ís lenzktmál (Bjarni Vilhjálms- son). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árna son). Lestrarfélag k\enna biður þær konur, sem óska að gefa muni á bazarinn 16. þ. m. að koma þeim sem fyrst í Sokkabúðina Laugaveg 42, Öldug.24, Berg- staðastræti 81 eða í lesstofuna Amtmannstíg 2. (í dag þriðju- daginn kl. 1-6). Nanna Egilsdóttir óperusöng- kona syngur í Bæjarbíó í Hafn- arfirði í kvöld. Við hljóðfærið er dr. V. Urbantschitsch. Launalækkun \ Framh. af 1. síðu. eftir þessu eina frumvarpi. Samkvæmt því hækka flestar nauðsynjar að sama skapi, ekki aðeins þær vörur, sem hægt er að segja að sé óþarfar og hægt er að draga úr neyzlu á, heldur lika bráðnauðsyniegar vörur, svo sem byggingarvörur, vefn-. aðarvörur, útgerðarvörur og matvörur nema |>ær sem mest 'ganga inn í vísitöluna. Að meðaltaii eru þetta aukin útgjöld um 350 kr. á hvert mannsbarn á landinu, eða um 1800 kr. á hverja 5 manna fjölskyldu, en }iað jafngildir því, ef' slík fjölskylda liefði 20 þúsund kr. árstekjur að laun hennar væru lækkuð um 8—9% og þó nær 9%. Auðvitað er þetta aðeins meðaltai, hjá sumum er það meira öðrum minna. Nú verður þetta til að hækka vísitöluna eins og fjármálaráð- herra hefur viðurkennt, en sam kvæmt yfirlýsingu stjórnarinn- ar verður hún greidd niður og kemur þá nokkur frádráttur frá launalækkuninni með' þcirri niðurgreiðslu. En það fé, sem vísitalan er greidd niður með, verður að sækja í vasa almenn- ings og svo koll af kolli.“ Géð skexnmt- un Ferðafélag íslands hélt síð- asta skemmtifund sinn á þess- um vetri í Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldi. Skemmtu menn sér við upplestur, kvikinyndasýn- ingar og dans. Steinþór Sigurðsson setti fund inn með stuttri ræðu. Hallgrím- ‘ ur Jónasson fyrrv. skólastjóri las kafla úr bók er hann hefur samið um Skagaf jörð, og kemur út innan skamms sem Árbók Ferðafélagsins 1946. Fjallaði j kafli þessi um Silfrastaði, Norð- i urárdal og Giljareiti. — Kjartan Ó. Bjarnason sýndi tvær kvik- myndir með tali og tónum. Var j önnur ,af ferð um Þórsmörk og j Öræfi,; og hafði Sigurður Tóm- asson úrsmiður tekið hluta af Þórsmerkurmyndinni, en hin átti að lýsa sveitalífi á íslandi. Loks sýndi Kjartan hluta af j kvikmynd sem hánn er að taka af laxveiðum og laxveiðiám. Myndirnar voru frá Laxá í Hreppum, Norðurá og Laxá í Þingeyjarsýslu. Allt voru þetta litkvikmýndir og með afbrigð- um fagrar. -j-M-H-M"l"M"M-I"H"H"H"H"M-t-HH-M4-H-4-4-M-4-M4-H-l“M“l-I-* TILKYNNING [ til bifreiðaeigenda | _____ ? Undirrituð félög leyfa sér hér með að tilkynna f bifreiðaeigendum, að frá og með 14. þ. m. er í gildi J •J* fyrir bifreiðatryggingar, ný iðgialdaskra, sem öll 4- 4- þau félög, sem taka að sér slíkar tryggingar hér á J landi, eru aðilar að. Aðalbreytingar þær, sem í hinni 4- nýju iðgjaldaskrá eru fólgnar, pru til hækkunar á J ábyrgðartryggingariðgjöldum fyrir bifreiðar skrá- $ settar í Reykjavík, Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði. Fyrir bifreiðar skrásettar annarsstaðar á landinu haldast ábyrgðartryggingariðgjöld óbreytt. Virðingarfyllst, Sjóvátryggingaféiag Islands h.f. Almennar Tryggingar h.f. 4-M4~H-4-H"M"H-H-4-4"M"H"M"44-M-4-4-H-4-4-4"H~í“H-4"H”M“M-H Framhald af 4. sí3u. öruggt og markvisst árið um kring meo nauðsynlegum tækj- um — ja hvað sköpuðu þeir miklu meira • verðmæti en vinnu laun þeirra næmu? Um þessi rnál er það að öðru ieyti að segja að þau eru ekki ný. En hitt er svo annað að lít- ið hefur verið gert. Gætu nú forráðamenn Borgarness ékki vaknað til alvarlegrar umhugs- unar livort við höfum efni á því að sitja lengi auðum hönd- um — hvort við höfum efni á því að láta hina mörgu unglinga sem hér eru að vaxa upp bíða j eftir atvinnuleysi er þeim vex ! aldur til að vinna, því krafan | verður allt af sú að sltapa hin- um vinnandi höndum lífvænt starf. Hvað verður svo gert? — Almenningur bíður eftir sköp- un nýrra möguleika. — Sjó- mennirnir bíða eftir ao geta tengst heimilisböndum sem nú eru rofin vegna þess að innsigl- ingu og leguhöfn vantar, — og I síðast en ekki sízt vantar hér i • það sem • tengir þaA blómlega j liérað Borgarf jörð við oltkar góðu fiskimið. Borgnesingur. Viðskiptaráð hefur ákveðið að framvegis skuli innflytjanda. óheimilt að selja vörur, sem fluttar eru til landsins, fyr en hann hefur fengið staðfestingu verðlagseftirlitsins á verðútreikningi sínum. Brot gegn þessari tilkynningu teljast brot á verðlagsákvæðunum. Ákvæði tilkynningar þessarar koma nú þegar til framkvæmda. Reykjavík, 14. apríl 1947. Verðlagsstjórinn + Lestrarfélag kvenna heldur 4-4-4-H-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-1-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-+4-4-4-4-4-4-4-4-4-4- á morgun (miðvikudag 16. þ. m.) kl. 2 e. h. í G.T.- húsinu. Nytsamir og hentugir munir, til sumargjafa. Bazarnefndin. :: Hafnarfjörður strax til að bera blaðið til kaupenda í Hafn- ;; arfii’ði. Gott kaup. Upplýsingar á afgreiðsl- $ unni og í síma 9407 í Hafnarfirði. Heilsuvernd, tímarit Náttúru lækningafélags Isiands, 4. hefti 1. árgangs (1946) er komið út. Efni þess er sem hér segir: Þrjár greinar eftir ritstjórann, Jónas lækni Kristjánsson: i Lausnin á gátu sjúkdómanna, á fyrirlestri hjá Are Waerland, og munurinn á almennum lækn- •ingum og náttúrulækningum. Líf er eldur, eftir Are Waerland. Hvernig ég læknaðist af eksemi eftir Ingólf Sveinsson, lögreglu- þjón. Reynslan? er sannleikur, eftir Pétur Jakobsson. Danskur t ! kvenlæknir kemur til íslands. 1 Uppskriftir. Tannskemmdir og ; 1 styrjaldir. Jónas Kristjánsson ; ■ heiðraður. Nokkrar myndir 1 prýða heftið. Radiðgramrsiifénn með plötuupptakara mjög vandaður til sölu. Upplýsingar á verkstæðinu Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Áuglýsingasímmn er

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.