Þjóðviljinn - 20.04.1947, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 20.04.1947, Qupperneq 3
Sunnudagur 20. apríl 1947 ÞJÓÐVILJINN Ágæt íramtiðarskilyrði á Dalvik ef ekki skortir fé til framkvæmda Viðtal við Kristinn Jónsson og Gunnlaug Hallgrímsson SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Fyrir nokkru hitti fréttamaður Þjóðviljans þá Krist- inn Jónsson frá Dalvík, sem m. a. er formaður byggingar- félags verkamanna þar á staðnum, og Gunnlaug Hallgríms- son, verzlunarstjóra Pöntunarfélags alþýðu á Dalvík, og ræddi við þá um áhugamál og verkefni Dalvíkinga. Dalvík er ein liinna smærri staða úti. á landi þar sem sú nýsköpun atvinnuveganna — er ákveðin var með þátt- töku Sósíalistaflokksins í ríkisstjórn 1944 — hefur orðið málstaður fólksins. Dalvík er einn J)eirra staða J»ar sem lífvænleg og batn- andi framtíð bíður fólksins — ef nægt fjármagn fæst til nauðsynlegra atvinnuframkvæmda. Kristinn Jónsson er formaður Byggirigarfélags verkamanna á Dalvík og því svaraði hann spurn ingu minni um húsnæðismál al- mennings á Dalvík: •—Hafið þið lítið rafmagn nú? — Já, við erum ákaflega illa settir með rafmagn. Það eru tvær litlar vatnsaflsstöðvar og fleiri mótorstöðvar. Það heitir — Byggingarfélag verkamanna varla að við höfum Ijós til að vár stofnað s.l. vetur og hefur vinna við, þau eru stundum svo 5 íbúðir í smíðum, sem verður ^ dauf að ekki veitir af kertaljós- hvort útflutningur fæst á járn- inu til hans frá Englandi. Aftur á móti er í ráði að halda áfrárfí við uppfyllingu inn af þeifi-'ivúppfyllingu sem gerð hef- uf yerið' óg gerá ,,plan“ framan við ,þá jjpp^yllingu og er ráð- gert að það verði til'búið fyrir síldartímann á. komandi sumri. Flytja bátarnir burtu vegna verbúðaleysis? — Verbúðir fyrir heimabát- ana eru mjög ófullkomnar eins og nú standa sakir og höfum við DROTTNINGARBRAGÐ Úr einvdginu milli Ragosins og Bondarevski sem áður hefur ver ið getið um hér í dálknum. Rago sin vann með 8 vinningum gegn 4. Hvítt: Ragosin. Svart; Bondarevski. Hb4—blt Rd3xf2 að sjálfsögðu 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Rbl—c3 4. Bcl—g5 5. e2—e3 6. Bg5—h4 7. Rgl—f3 d7—d5 e7—e6 Rg8—f6 Bf8—e7 li7—li6 0—0 b7—b6 . Nú kemur fram klassíska vörn in við drottningarbragði, sem þess vegna óskað eftir því við Tartakower hefur reynt að blása vitamálaskrifstofuna að tekið verði inn í hafnarmannvirkin bygging á 5—6 verbúðum, fyrir a. m. k. 6 báta, samkvæmt hinum nýju hafnarlögum. Er í ráði að hefja byggingu slíkra verbúða á komandi sumri, ef þetta nær lokið með vorinu ef ekki skortir fé. —; Hvernig hús byggið þið? —- Tvö tveggja hæða sambýlis- hús. Hver íbúð hefur hálft hús- ið uppi og niðri, 3 íbúðarherbergi. Kjallarahæðin er þaðhá.og upp úr jörð að þar er hægt að hafa í—2 herbergi. — Kostnaður? :— Kostnaður er áætlaður 85 þús. kr. hver íbúð. Líkur benda til að íbúðirnar fari ekki fram úr áætlun. — Er mikill húsnæðisskortur á Dalvík? — Já, félagið er stofnað af brýnni húsnæðisþörf, sem ekki verður bætt úr svo vel sé nema byggðar verði 15—20 nýjar ítoúð- ir. Félagsstjórnin hefur ákveðið að byggja 8 íbúðir á næsta sumri og gert til þess allar ráð- stafir, ef nægilegt fé verður fá- anlegt. — Erfitt að fá lánsfé? — Já, það hafa orðjð örðug- leikar á ýmsum framkvæmdum vegna stöðvunar á lánum til fé- lagsins. Byggingarsjóður verka- um svo hægt sé að lesö. fram að ganga. Það er í ráði að bæta úr þessu Líkul’ eru Því að komist verbúðirnar ekki upp nokkrir af heimabátunum mum í Dal- í bráð með kaupum á 3—4 véla- samstæðum, sem fengnar voru ,hjá setuliðinu, samtals 140 kw. úík fiyt:ia burt sokum húsnæðis allar 4. Ætlunin er að nota þær þar til straumurinn fæst frá Laxá, og áíðan sem varastöðvar ef eitthvað skyldi bera út af. Tilætlunin er að koma upp innanfoæjarkerfinu í sumar og hafa það tilbúið, byggja yfir vél- arnar, setja þær niður og taka þær í notkun í haust. Höfnin — Hvernig er höfnin? — Hafnargarður með tré- foryggju að innanverðu. Hefur verið unnið að henni undanfarin ár og er hún nú orðin það góð að Kossarnir geta lagzt við hana; i 'hafa bæði Selfoss, Brúarfoss og Esja- lagzt við hana. Garðurinn er nú kominn á 18 feta dýpi. Ætlunin var s.l. sumar að lengja garðinn enn í beina stefnu út á 50—60 m. dýpi en þá átti að skipta um gerð og setja jámþil mannatoústaða virðist vera al-jrammað niÖur' en Þal sem ut' veg þurr. ■ Allar líkur til að á-'flutainSur fekkst ekki í Eng- ætlaðar framkvæmdir okkar, landi á járninu stöðvjst ef ekki rætist úr með lánveitingar til félagsins. varð ekki af leysis. Það er ákaflega þýðingarmikið að þeir bátar sem komnir eru þurfi ekki að flytja burtu, því það myndi að sjálfsögðu þýða mjög rýrari afkomu fólksins á staðnum. Þrír nýir bátar — Hafið þið fengið nýja báta? — Til Dalvíkur komu þrír 50 tonna Svíþjóðabátar; fyrir voru 5 bátar nokkuð minni. — Afli? — Það var óvenjugóður afli á s.l. hausti og allt fram að hátíð-. um á miðum út af Eyjafirði. ' Frystihús KEA á Dalvík hefur verið aukið og endurbætt, bæði .i3etra svar: nýju Hfi í. 8. Ddl—c2 Bc8—b7 9. c4xd5 Rf6xd5 10. Bh4xe7 Dd8xe7 11. Rc3xd5 e6xd5 12. Bfl—e2 c7—c5 13. d4xc5 b6xc5 14. 0—0 Rb8—d7 27. h2—h3 28. Kgl—h2 29. He3—a3! 1 Nú dugar Hg3 ekki sökum H’h 1 mát! 29. ---- Hbl—hlt 30. Kh2—g3 Rf2—e4t 31. Kg3—f4 Hhl—flt Nú kæmist kóngurinn í mát- hættu ef honum væri leikið til g4. T. d. 32. Kg4 e5 33.' Haxa7 Hf4t 34. Kh5 Rí6f 35. Kg6 Be4 mát. 32. Kf4—e3 Hfl—elt Hér kom Rd6 til greina. T. d. 33. Haxa7 Rxb5 34. Hxg7t Kf8 35. Had7 Bc6 36. Hde7 Rd6! 37. g4 Rf7t 38. Hgxf7t Hxf7 39. Hxe6 He7 40. Hxe7 Kxe7 41. h4 og skákin verður jafnlefli. 33. Ke3—d3 Hel—dlt 34. Kd3—e3 Hdl—elt 35. Ke3—d.3 Hel— dlt 36. Kd3—e3 Hdl—gl Svartur vill ekki þráskáka. Svörtu peðin á c5 og d5 eru iþað sem kallað er á þýzku „die ihángenden Bauern“ — hnittið nafn, því að líf þeirra hangir í bláþræði ef hvítur er í sókn en aftur á móti geta þau aukið styrk stöðunnar til muna ef svartur stendur vel að öðru leyti. þetta kynlega sambland af veik- leik og krafti gerir þau hættu- leg báðum aðilum. Hér ræðst hvítur á þau samstundis. 15. b2—b4! Nú lítur cxb4 ekki vel út vegna 16. Dc7. T. d.: Hab8 17.Bb5 Hfd8 18. Hacl Kf8 19. Rd4 Rf6 20. Da5. 15. — c4 er heldur ekki gott vegna þess að þá verða peðin vesöl og hvítur fær ^d4 handa riddaranum. Bondarevski finnur miklu 37. Ha3xa7 38. b5—bfi 39. a2—a4 40. Ke3—d4 Hglxg2 Re4—d6 Hg2—g3t Kg8—f8? -byggingar og vélar og tekur það aflann til frystingar, það sem ekki er saltað. Tæpast ljós til að vinna við — R'afmagn? — Höfum ákveðið loforð um rafmagn frá Laxárvirkjuninni næsta haust. Efni í línuna frá Akureyri til lengingu garðsíns s.l. sumar, en í -hátíðar. Það mun vera einsdæmi hinsvegar unnið að lengingu bryggjunnar sem áður hafði ekki verið komin jafnlangt út og að 15. _ _ d5—d4! 16. e3xd4 Ha8—e8! Nú er úr vöndu að ráða.fyrir hvítan 17. Hel svarar svartur með Bxf3 18. Bxf3 Dxel (Þetta tilforigði sýnir hversvegna Bond- arevski lék 16 Hae8 en ekki Hfe8. iþví að þá hefði hvítur getað leikið hér M. Bxa8). t Ragosin velur beztu leiðina janúar hafi verið unnið að ^4xc5t Góð afkomuskilyrði — Veðrátta? — Tíðarfar framan af vetri það bezta sem nokkur man eftir, svo að segja snjólaust fram yfir garðurinn, og steyptur ve2Sur! hlutann hefur framamvið uppfyllinguna er gerð var í fyrravetur innan garðsins. — Eru bátarnir öruggir á höfn inni? — Þrátt fyrir það þótt enn vegagerð og öðru hvoru hægt að vinna að steypu húsa. En seinni verið töluvert mikill snjór. — Hvernig eru afkomuskil- yrði á Dalvík? — Afkomuskilyrði fólks eru góð. íbúar hreppsins eru á átt- De7xe2 18. Dc2xe2 He8ke2 19. c5—c6! Bb7xc6 20. Rf3—d4 He2—e6 21. Rd4xe6 Í7xe6 Svartur hefur unnið biskup og riddara fyrir hrók og peð. | Því má búast við fjörugum leikj með svipuðum líkum til vinn- Eftir 40. — RÍ5f 41. Kc5 IIc3.t 42. Kib4 Hb3t er ekki sýnilegt að hvítur eigi á betra völ en 43. Kc5 og verður þá enn jafntefli. 41. Kd4—e5 Hfl—elf (Rf5 42. Hc8 mát! Rc4t 42. -Hxc4! Bxc4 43. b7 og vinnur) 42i b6—1»7! Hg3—e3t 43. Ke5—d4 He3—b3 44. Hc7—f7! Kf8—g8 (Kxf7 45. b7—ib8D fráskíák!) 45. Hf7—d7! Betra en 45. He7 Rd6 46. Hxg7t KÍ8 47. Hd7 Hxb7! 48. Ha8t Re8. Eí 46. Ha8t Kh7 47 b8D bjargar svartur sér með 47. — Hxb8 48 Hxb8 Rf5t og Rxe7 45. ----- Kg8—li7 Ef nú 46. Ha8 (eða Hd8) þá Hxb7 4.7. Hxb7 Bxb7 48. Hxd8 Bc6! og vinnur peðið á a4. Hefði svartur valdað ridd-ar- ann með Kf8 myndi hvítur hafa leikið 46. a5 Bc6 47. Hf7f. og síðan a6. 46. Hd7—e7! Bd5—c6 (.Rd6 47. Hxg7t! Kh8 48. Hd7! og hótar Ha8 og mát) 47. Kd4—c5 Hb3—c3t 48. Kc5—b6 e6—e5 Nú eru góð| ráð orðin dýr (Rf6 Hxg7t!). Svörtu mennirnir eru bundnir hver við annan og ráða ekki við b-peðið. 49. He7xe5 Bc6xb7 Ef Rf6 þá 50. b8D Hb3t 51. Hbö. Dalvíkur er að mestu leyti kom- vanti á fyrir-hugaða stærð garðs- j unda hundrað og hefur fjölgað ings fyrir báða. ið til landsinj og -efni í innan^ ins -er þarna fengið mjög gott bæjarkerfið einnig. En þótt Ak- jskjól, þannig að stærstu bátarn- j vera meiri aðflutningur fólks ef eyrarlínan komin næsta sumar ^ ir geta i öllum veðrum legið -húsnæði væri fyrir hendi. _þá eru eftir spennistöðvar, sem nokkuð óhultir innan garðsins. . -múnu ekki komaSt upp fyrr- en — Ætlið þið að' halda áfram *_sumarið 1948. með iengingu garðsins í sumar? Þad er því naumast gert ráð i — Það eru litlar likur fyrir fyrir að Dalvík fái rafniagn frá ' því að hægt verði að vinna við Laxá fyrr en viðbótarvirkjun lengingu garðsins á komandi hefur farið fram þar. sumri þar sem ekki er vitað undanförnum árum, og myndi, 22. Hal—cl 23. Hel—e7 24. b4—b5 (24. Hxa7 Hf4 Auk sjávarútvegsins byggjas-t, 24. ’■— — Be6—d5 Rd7—e5 framtíðarskilyrði Dalvíkur að nokkru leyti á því að sveitin fyr ir ofan, _ Svarfaðardalurinn, er talin ein með blómlegustu sveit- um landsins. J. B. 25. b5 Hg4) Ilf8—f4 25. Hfl—el Re5—d3 26. Hel—e3! Hf4—b4 26. — Rxf2 svarar hvítur með 27. Hg3 g5 28. Ha3! og tvöfald ar hrókana á 7. röðinni. 50. Ha7xb7 51. Hb7—c7 52. Hc7xc8 53. a4—a5 54. a5—aO 55. He5—a5 56. a6—a7 57. Kb6—c7 Re8—d6 Rd6—c8t Hc3xc8 Kh7—g6 Kg6—f6 Hc8—e8 He8—e(>t He6—c7f 58. Kc7—d8 og svartur gafst upp (Eftir rússneska skáktímarit- inu Sakmati S.S.S.R.).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.