Þjóðviljinn - 20.04.1947, Blaðsíða 5
Sunnudagur 20. apríl 1947
ÞJÓÐVILJINN
Umræðnrnar á Alþingi upplýstu:
Bjarni Benedlktsson hefur gert samn
0
ing við Cumming um Hvalfjörð
Bjarni Benediktsson sa sig
knúðan til þess að gefa skýrslu
um Hvalfjarðarsöluna á þing-
fundi s.l. föstudag eftir að þjóð-
viljinn hafði ljóstað upp þessu
glæpsamlega athæfi hans. Þessi
skýrsla var næsta furðuleg og
bar á sér öll einkenni þess manns
'sem veit sig hafa verið trúað
fyrir þýðingarmestu og helgustu
málum þjóðar sinnar, en hefur
hagnýtt sér það til aðf gerast er-
indreki Srlendrar ásælni með því
að láta Bandaríkjunum í té um-
ráð yfir flotastöðinni í Hvalfirði.
' Frammj fyrir þinginu stóð Bjarni
sem dæmdur maður, gjörsamlega
rökþrota og þegar hann fann að
hinar aumkunarverðar afsakan-
ir hans og útúrsnúningar myndu
ekki verða teknar alvarlega af
nokkrum heilvita manni, þá
reyndi hann að bjarga sér með
þvá að lýsa yfir, að hann segði j
satt að viðlögðum embættisheiðri | ^aus^
sínum. En embættisheiður þess
manps, sem notar embættisvöld
sín til að svíkja þjóðina er einsk-
is virði.
inn neyddi Bjarna Benediktsson
til að gefa þá hefur verið gerður
samningur milli íslands og
Bandaríkjanna um þessi höfuð-
atriði:
1. íslenzka ríksstjómin skuld-
batt sig til að selja'umboðsfélagi
Standard Oil meginið af Hval-
fjarðareignunum langt undir
sannvirði eða með svipuðu verði
og fslendingar höfðu keypt þær
til niðurrifs.
Stjórnarflokkarnir eru
allir segir
Fumið sem kom á ráðherrana
er Hvalfjarðarsalan var rædd í
þinginu, sannaði að þeir eru allir
í vitorði með Bjarna Benedikts
syni um hinn glæpsamlega samn;
ing. Þeir eru líka allir sannir að
sök um að hafa ætlað sér að
leyna þjóðina þessum svikum við
málstað hennar. En Þjóðviljan-
um tókst að afhjúpa þá og þar
KVI Klf \Yr iOI R
Nýja Bíó.
iEKa*r*
Happaknöllin
Universal Pictures.
Edward Lilley, leikstjóri.
„Kvikmyndaleikritið byggði
Clyde Bruckman á sögu eftir
Warren Wilson“ stendur í leik-
skránni. Þeir Edward, Clyde og
Warren ættu að hætta að fást
við kvikmyndir. Þeim mun þó
líklega ganga illa að fá sér aðra
atvinnu, að minnsta kosti hjá
þeim sem hafa séð þetta afrek
þeirra. Það er skemmst frá að
og í ágætu samræmi við myr.d-
ina. D. G.
T jarnarbíó:
FEéflakvikmynd Óskars
Oísiasonar
Það er eins með þessar frétta-
myndir og „Reyltjavík vorra
daga“, þær hafa ekki mikið
skemmtigildi fyrir Reykvíkinga
nútímans, en mjög mikið fræði-
gildi, fyrir Reykvíkinga fram-
tíðarinnar. Þær lýsa ýmsum
merkum atburðum og sýna.
af kom allur taugaóstyrkursegja, að þetta er hundleiðinleg ýmsa þekkta menn, sem seinni
2. íslenzka ríkisstjórnin lofar |
að láta það afskiptalaust í 3 ár1
þó umboðs.félag Standard Oil við
haldi flotastöðinni í Hvalfirði I
þannig að hún sé til taks fyrir I
Bandaríkjaflotann.
3. Á móti fær íslenzka ríkið |
ekkert, þannig að hér er að ræða
»
um algerlega einhliða samning
eins og herstöðvarsamninginn í
Bandaríkin hafa fengið
umráðarétt yfir Hval-
firði til 3 ára fyrst
um sinn
Bjarni reynir að skjóta
sér undan ábyrgð
Bjarni Benediktsson var hrædd
ur við að gera Hvalfjarðarsamn-
inginn sjálful' og greip því til
þess ráðs að leggja það fyrir
Sölunefnd setuliðseigna að ganga
frá honum, en nú hefur hann þó
orðið að viðurkenna að hann
hafi sjálfur lagt fyrir nefndina
hvernig samningurinn ætti að
vera.
Skýrsla Bjarna Benediktssonar
leiddi það í Ijós að hann hefur
látið bandaraska oHuhringinn
Standaíd oil fá umráð stöðvarinú
ar í Hvalfirði. Þessum umráðum
er þannig fyrirkomið að Bjarni
seldj umboðsfélagi Standard Oil
hér OMufélaginu h.f. meginið af Hvalfjörð
tækjum og áhöldum flotastöðvar-'
innar og jafnframt tekið fram að , Bjarni Benediktsson lýsti því ^vf-
ríkisstjórnin myndi að liðmím ir í þinginu á föstudag, að hann
þrem árum láta rannsaka hvort, hefði ekkert talað um Hvalfjarð-
tækin væru meiri en til eðlilegs armálið við Cumming, er hann
Eg hef aldrei talað við
Cummings um
reksturs. í þrjú ár má þetta um-
var hérna um daginn. Þegar
boðsfélag Standaftí Oil viðhalda \hann var búinn aí segja þetta,
flotastöðinni í Hvalfirði eftir nán íann hann að það var -til ofmik
ari fyrirmælum olíuhringsins.
Það er alkunná, að banda-
ils ætlazt, aðJól\ tryði þessu og
bætti við: „Eg legg þar við em-
ríska stjórnin notað mjög mikið hættislieiður minn, að ég segi
þær aðferðir að fela ýmsum auð- satt.“ Þessi yfirlýsing verkaði
hringum að annast fyrir sig her-
öfugt. Hún minnti of mikið
stöðvar og er það skammt að; óknyttastrák, sem er að skrökva
minnast, að hún hefur nú falið. sig frá strákapörum og segir;
anieríska flugfélaginu A.O.A. að „Bg get dáið upp á það.“
annast rekstur herstöðvarinnar í
Keflavík.
Cummings kemur
til sögunnar
í fyrrverandi ríkisstjórn var
Bjarni Benediktsson setlast til
þess að fólk trúi þyí að Cumm-
ing, einn þýðingarmesti maður
í utanríkisþjónustu Bandaríkj-
anna komi til íslands um hávet-
ur og dvelji hér næi’rí fuftan ár-
þeirra. Þeir vita sig seka. Ríkis-
stjórnin veit að hún hefur gerzt
handbendi bandarískra stríðsæs-
ingamanna með þessu athæfi.
Bjarni Benediktsson
á braut Kvislings
Bjarni Benediktsson hefur með
Hvalfjarðarsölunni gert sig sek-
an um athæfi sem hver fullvalda
þjóð myndi beita þyngstu refsingu
við. Hann metur íslenzku þjóð-
ina og hagsmuni ’hennar einskis
í þessu máli, heldur gengur alger
lega erinda erlends ríkis. Það
sem fyrir honum vakir er að
vinna sér hylli Bandaríkjastjórn-
ar, hann skeytir engu áliti ís-
lenzku þjóðarinnar. í þessu at-
hæfi verður ekki annað séð en
B.isrni sé að reyna að hefja sig
til meiri valda, sem trúr erind-
reki hins stríðsóða bandaríska j
auðvalds . Bjarni Benediktsson j
ætlar sér að vaxa á niðurlægingu
íslenzku þjóðarinnar.
Þetta var braut Quislings hins
norska. Hann fékk ekki tiltrú
norsku þjóðarinnar og því fór
hann inn á þá braut að gerast
erindreki erlends ríkis. Niður-
læging norsku þjóðarinnar varð
stundarupphefð fyrir Quisling.
Það vitá allir hvernig fór fyrir
honum.. Við skulum vona, að
hamingja íslenzku þjóðarinnar
verði ekki minni en hinnar
norsku.
ur þvættingur frá upphafi til
tíma fólki mun þykja fróðlegt
enda, það vottar ekki fyrir leik- kynnast á léreftinu.
araskap, hvað þá leiklist. Leik-
ararnir eru eins og fífl út um
Sumir kaflarnir eru lagndregn
ir og eins er það galli, að stund
allt sviðið, í standandi vandræð-1 um er Því sem fum komi
um méð sjálfa sig, og það er ,a myndatökumanninn, honum
erfitt að segja hverjum leiðist
meira, þeim á tjaldinu eða hin-
um í salnum.
Chaplin-aukamyndin er á-
gæt ósvikin kímni og kátína
og það er erfitt að segja hverj-
ir skemmta sér betur, Chaplin
gangi illa að gera það upp við
sig, hvert hann eigh að beina
myndavélinni.
Annars eru margir kaflarniir
ágætir.. Knattspyrnan er lipur—
lega filmuð. Það sem sést af~
leikfimi suður á Velli er íþrótta
og félagar hans eða áhorfendur. fólki til sóma. Menntaskólahá-
J.M.Á.
Gamla Bíó:
orðið samkoiTTulag um, að ríkis- legan leyfistíma opinberra starfs
stjórnin sleppti ekki Hvalfjarðar- manna, til þess bara að skemmta
stöðinni úr sínum höndum, en sér. Svo á fólk líka að trúa því
einmitt þá falaðist Standard Oil að það séu bara hugdettur
eftir henni. En skömmu eftir að Bjarna Benediktssonar, að selja
Bjarni Benediktsson tók við ut- (ekki leigja) umboðsíélagi Stand
anríkismálum var Cummings ard Oil Hvalfjörð, jafnframt því,
sendur hingað. Þá kemst skriður sem isl. stjórnin lofar því að láta
á þetta mál og skömmu eftir að ; það afskiptaláust í 3 ár hvað þar
Cummings var farinn héðan er ^ verður gert. Það er vanmat á
Hvalfjörður seldur. Samkvæmt dómgreind almennings að halda
þeim upplýsinéum sem Þjóðvilj- að hann trúi svona auðsaerri lygi.
Lögi’eglumál
Framhald af 8. síðu.j
stöðum 3010, b. á almannafæri
2950. c. í heimahúsum 1007. d.
við akstur bifreiða 178. Sam-
tals 7145.
2. Umferðabrot. a. Árekstrar
og umferðaslys 826. b. annað
(Önnur umferðarbrot) 2935.
Samtals 3761.
3. Þjófnaðir og gripdeildir.
a. Bifreiðar 56. b. annað 120.
Samtals 176.
4. Eftirlýst fólk. a. Karlar 45.
b. Konur 20. c. Börn 9 sam-
tals 74.
5. Skemmdarstarfsemi. a. Á
opinberum eignum 31. b.
cinkaeignum 192. Samtals 223.
6. Vörslulausar skepnur. a.
Hestar 60. b. Sauðfé, hundar o.
fl. 29. Samtals 89.
7. Innbrot 60.
8. Árásir og ofbeldi. 150.
9. Slys 35.
Bæiism ©hka?
(Our Town)
Efni leikrits þessa hefur þeg-
ar verið rætt hér í blaðinu og
er ekki ástæða til að geta um
það nánar.
Leikritið væri öllu áhrifameira
á leiksviði, vegna liins mjög ó-
venjulega búnings, þ. e. engin
leiktjöld, og leikur vafi á því,
hvort það er vel lagað fyrir
kvikmynd. Þó hefur þetta tekizt
allvel. í
Að vísu fullnægir myndin
engri þörf fyrir taugaæsing eða
„hasar“, en þeir sem unna góðri
leiklist án tillits t.il slíks munu
geta liaft gagn af.
Dálítið virðist klaufalegt að
hafa sögumann (Frank Craven)
framan við myndavélina og nýt
ur hann sín betur á leiksviði. I
myndinni er eins og liann sé að
flækjast fyrir og hefði verið
nóg að heyra til hans.
Seinasti þátturinn er nokkuð
breyttur, alveg jafn klaufaleg-
ur og máttlaus og í leikritinu,
en fær líf vegna mjög svo ó-
venjulegrar tækni í.myndatöku.
Leikendur vinna yfirleitt verk
sín vel. Sérstaklega eru þau
Martha Seott og William Holden
skemmtileg. Einn bezti kraftur-
inn er nýr maður, Philip Wood,
í hlutverki organleikarans.
Músíkin er eftir eitt af efni-
legustu ungu tónskáldum Banda
ríkjanna, Aaron Copeland. Mús-
ík hans er listræn, hávaðalaus
tíðin er þarna vel geymd. Dýr-
mætur’er hann kaflinn, sem sýn-
ir heimkomu togarans Ingólfs
^ Arnarsonar. Þvílík veðurblíða
| þ'a-nn daginn. Þá „lýsti sól
stjörnu stól og þá „stirndi á
Ránar klæði.“ Það var engu lík-
ara. en að þetta veður hefði ver
ið gert samkvæmt slripun frá
skáldinu.
Aði’ir kaflar segja lítið sem
ekki neitt. Síldveiðakaflinn gef-
ur eiginlega enga hugmynd um
síldveiðar. Kaflinn „Börnin
koma úr sveitinni“ er.líflaus-
Bruninn á Amtmannsstíg var
hjá liðinn, þegar Óskar kom
þar að með myndavélina.
Veðreiðakaflinn gefur aðal-
lega þetta til kynna: Annað
hvort kunna knaparnir ekkert
með liesta að fara (einn þeirra
dettur jafnvel af baki), eða: ís
'lendingar heyja kappreiðar á
ótemjum. Hvorugt er gott til af-
spurnar.
10. Ölöglegar ferðir kvenna
í erlend skip. 51.
11. Fangar strjúka. a. Úr
hegningarhúsinu v. Skólavörðu
stíg 2. b. Frá Litla-Hrauni 5.
Samtals 7.
12. Hjálparbeiðnir ýmiskon-
ar 1193. Samtals 12964.
Hljómlistin er stundum algjör.
andstæða við efnið, enda vafa-
laust erfitt að koma því atriði
vel fyrir. Samt virðist sumstað-
ar hæglega mega úr bæta. Með
þeim kaflanum, sem sýnir há-
tíðahöld 1. maí, ætti t. d. að
leika baráttusöngva verkalýðs-
ins og ekkert annað. Verkalýðs-
baráttan hefur ekki verið háð
með kammermúsíkundirleik
Menntaskólahátíðinni fylgdu
réttilega stúdentasöngvar en.
það þreytir mann dálítið að
heyra „Sjung om studentens“
sjö sinnum.
Þetta er ekki hyggileg ráð-
stöfun hjá Óskari að sýna svona
margar fréttamyndir í senn.
Hann ætti að láta eina og eina,
þeirra fylgja stærri skemmti-
myndum.
Engum skal samt ráðið frá
að sjá þessar myndir. Þær hafa
margt athyglisvert fram ' að
færa; og svo er hitt, að'eins lík
legt er, að áhorfandinn fái þar
augum litið sjálfan sig í öllum
regnbogans litum. Er það ekki
!5 eða 10 kr. virði? J.Á,