Þjóðviljinn - 20.04.1947, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 20.04.1947, Qupperneq 8
Öngþveitið í umferðarmálunnm: E ma iöarealaM? Öngþveitið í umferðarmáiunum hefur verið allmikið á dag- skrá undanfarið og þá allhart deilt á stjórn lögreglunnar í sam- bandi við þau mál. Lögreglustjóri Agnar Kofoed Hansen ræddi þessi mál við blaðamenn í gær og taldi lögregluna of fáinenna til þess að geta annað sem skyldi þeim málum sem að hendi kalla. Upplýsingar lögreglustjóra staðfesta einnig það sem hér hefur verið haldið fram, að ein meginorsök ríkjandi ástands er skipulagsleysi bæjarins og sinnuleysi og úrræðaleysi ráðandi manna í bæjarstjórn við að bæta úr þessum málum. Á sl. ári afgreiddi götulögreglan 12964 mál er voru bók- færð, en auk þess fjölda annarra og skrifaði samtals 9575 kærur á einstaklinga, þar af 3761 kæru vegna umferðarbrota. Hvar er lögreglan? Lögreglustjóri skýrði frá því .hvernig lögreglan skiptist til starfa. I heilbrigðislögreglunni eru 3 menn; við bifreiðaskrán- ingu, manntal o. fl., vörzlu Al- þingis og skrifstofustörf 4 menn; vörzlu bæjarlandsins 1; bifreiða- og vegaeftirlit 2; fangaverðir 2; flugvallargæzlu á Keflavíkurflugvellinum 4; flugvallargæzlu í Reykjavík 1 á daginn en 2 á næturna. I hverri 8 stunda vakt eru 25 menn, og þegar dregin eru frá frí, forföll og nauðsynleg þjón usta á stöðinni er ekki eftir við gæzlu á götunni, allan sól- arhringinn nema 8 menn og auk þeirra 5 manna útrásarsveit til að fara þangað sem lögreglu er mest þörf í þann og þann svipinn. Um 5906 kr. ágél Rangæinga- agsins Af . skcmmtun . þeirri sem Bángæingafélagið í Kvík hélt sl. fimmíudag til ágóða fyrir Rangæingasöfnunina varð ágóði 4800 kr. Þeir sem skemmtu, Pálmi I-Iannesson, Guðm. Jónsson, Frit'z Weisshappell og Hljóm- sveit Aage Lorange gerðu það ókeypis. . Lárus Pálsson tók taxtaborgun 300 kr., en gaf þær samstundis söfnuninni, en sú upphæð er ekki talin með í fyrrgreindri ágóðaupphæð. Öll um þessum aðilum biður stjórn Rangæingafélagsins blaðið að flytja kærar þakkir, og einnig blöðunum sem fluttu ókeypis auglýsingar. Mokkiarliiii Frá spila- og taflklúbbnuni. Teflt verður í dag frá kl. 2—7 e. h. Hraðskákæfing. — Spilað frá kl. 8—12 í kvöld. 15 menn hafa verið á lög- reglunámskeiði frá því um ára mót og munu væntanlega 12 taka til starfa á næstunni, þ. e. 4 menn á hverja vakt. Kvað lögreglustjóri ætlun- ina að nota þessa starfsliðs- aukningu til aukins eftirlits í úthverfum í austur- ög vestur- bænum. — Þá kvað hann 1 lög regluþjón liafa verið í Klepps holti frá kl. 8—12 á kvöldin undanfarna mánuði og síðasta mánuð 1 á daginn og 2 á kvöld in. Hvar eru bílarnir? Lögreglustjóri kvað það ó- réttmæta ásökun að bílar lög- reglunnar væru ekki notaðir. Iiann kvao reynsluna hafa sýnt að óheppilegt væri að allir væru með bílana og því væru 2 á- kveðnir menn sem ættu að aka hverjum bíl og væru flestir bíl arnir notaðir 16 tíma í hverj- um sólarhring, og umferðareft- irlitsbílamir settir inn á næt- urvaktina um helgar. Er dýrt að vera ökuníð- ingur? Hvað er gert við bílstjóra sem brýtur umferðarreglurnar ? Götulögreglan „skrifar hann upp“. Kæra er send sakadóm- ara. Þar er mál hans tekið fyr- ir, þegar tími vinnst til, kannski ekki fyrr en jafnvcl vikum seinna (lögreglustjóri tók það frara að liann teldi starfslið sakadómara of fámennt til að komast yfir að afgreiða slík mál nieð nauðsynlegum hraða). Ekillinn er síðan dæmdur í — 50 — 60 króna sekt! Sé hann ökuníðingur ypptir hann öxlum, greiðir sektina, fer út og heldur áfram að brjóta! Þegar slíkur maður er dæmdur geta legið á hann margar kær- ur fyrir síðari brot, sem eklci hefur unnizt tími til að af- greiða. „ Fyrir tilmæli stjórnskipaor- ar nefndar er fjallaði um þessi mál var sekt þessi hækkuð í dómsmálaráðherratíð Finns Jónssonar (var áður lægri). Það liggur í_ augum uppi að Framhald á 7. síðu ' f ' ° iu ir Það hörmulega slys vildi til laust fyrir ld. 2 í gær að drengur á 4. ári varð undir bifreið og lézt skömmu síðar. Drengurinn hét Hannes son- ur HelguValdimarsdóttur og Elísar Valgeirssonar, Hrísa- teig 24. Slys þetta varð á gatna- mótum Sundlaugarvegs og Laugarnessvegs. Að sögn bif- reiðarstjórans hljóp drengur- inn þvert í veg fyrir bílinn á eltir leikbróður sínum, er farið hafði yfir veginn rétt áður. Hemlaði hann þá og beygði til vinstri og stöðvað ist bifreiðin á símastaur. Seg- ist hann hafa keyrt með 20 km. hraða á vinstri vegar- helming. Þegar bílstjórinn kom út úr bifreiðinni lá drengurinn við hana og virtist með Iífsmarki Ók bílstjórinn drengnum á Landsspítalann, en liann mun hafa verið dáinn er þangað kom. Er þetta annað dauðaslys- ið er skeður á þessum stað með fárra daga millibili. Hið fyrra er drengur á svipuðu reki varð undir strætisvagni og lézt samstundis. Íffi ■■ i m Sigurður Jónsson frá Héraðssambandi Þingeyinga képpir í 200 m. og 400 m. bringusundi á sundmeistaramótinu. Snodmeistaramét Islands hefst á morgnn Keppt verður í 15 greinai látttak- Hið árlega sundmeistaramót Islands verður háð í Sund- höllinni mánudag og miðvikudag n. k., og hefst kl.*8,30 e. h. báða dagana. — Þátttakendur eru 71, írá 6 íþrótta- félögum og ungmennasamböndum. — Keppt verður í 15 greinum. Á mánudagskvöldið verður keppt í þessum greinum: 100 m. skriðsund karla. Keppendur eru þeir Ari Guðmundsson Æ. i (núverandi Islandsmeistari í! þessu sundi), Sigurgeir Guð-1 jónsson og_Rafn Sigurvinsson ] úr KR og Hörður Jóhannesson Æ. 200 m. bringusund. Þar keppa þeir s Sigurður Jóns- son HSÞ og Sigurður Jónsson KR. 100 m. baksund karla. Þar eigast við iR-ingarnir Ólafur Guðmundsson og Guðm. Ingólfs son. 4x50 m. boðsund karla. ærinn pyggir i ijogurra Bæjarráð samþykkti í gær að bærinn léti reisa tvær fjögurra Iiæða byggingar við Miklubraut, austur af bæjarbyggingunni sem þar er nú í smíðum (bún er 28 tbáðir), og fól Iiúsameistara bæj arins að gera uppörætti af þeim húsum. Er ætlazt til að í hinuiu | nýju húsum verði tveggja lier- 1 bergja íbúðir. Ennfremur, var húsameistara bæjarins falið að gera frum- drætti að 8-10 hæða húsum og honum og bæjarverkfræðingi fal ið áð gera kostnaðaráætlanir um slík hús. Þar með talinn kostnaður við gatnagerð í sam- anburði við slíkan kostnað við \ byggingu annara húsa. Þessi tvö fjögurra hæða hús Wal£@isk@ppniimi hesfað Vallarnefnd hefur ákveðið að úrslitaleik Walterskeppninnar sem fram átti að fara í dag skuli frestað. verða byggð samkvæmt lögun- um um aðstoð ríkisins við bæjar félög til að bæta úr húsnæðis- leysi. im vesðfí setf á öll götnkera Ræjarráð samþykkti á fundi í gær ao mæla með því við bæj- arstjórn að heimila lögreglunni að kaupa og setja upp umferð- arljósmerki á eftirtöldum gatna mótum: Austurstræti — Aðalstræti. — — Pósthússtr. Bankastræti — Lækjargata. — Ingólfsstr. — — Skólavörðust. Áætlað kostnaðarverð er inn an við 100 þús. kr. Fimm sveitir taka þátt í því: 2 sveitir frá Ægi, 2 frá KR og 1 frá Ármanni. Sveit Ægis var Islandsmeisté.ri í þessu sundi 1946, og vantaði þá 2/10 sek. til að ná mettíma. 100 m. bringu sund telpna og 50 m. skriðsund telpna og 50 m. baksund drengja. Mótinu lýkur á miovikudags- kvöldið og verftur þá keppt í eftirtöludum greiilum: 400 m. frjáiíi aðferð karla. Keppendur verða aðeins tveir: Ari Guðmundsson Æ. og Ólafur Diðriksson. Á. Verður hætt að hafa þetta sund meðal keppnis- Framh. á 2. síðu r t Agnar Kofoed Hansen gaf blaðamönnum í gær yfirlit yíir bókfærð mál sem lögreglan af- greiddi sl. ár og fer það hér á eftir: 1. Ölvun. a. Á opinberum Framhald á 5. eíðu. 5æi ioni í Camp Bæjarráð samþykkti í gær að að heimila Camp Knoxnefnd- inni að semja við Fæðiskaup- endafélagið um leigu fyrir mötuneyti í hverfinu, að því tilskildu að húsnæðið veroi ein göngu fyrir matsölu og að fé- lagið kaupi áhöld sem eru í hús næoinu. Bæjarráð samþykkti einnig að fela Camp Knoxnefndinni að leita tilboða í vélar og tæki þvottahússins í herskálahverf- inu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.