Þjóðviljinn - 11.05.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 11. maá 1947
Þ J ÓÐ VILJINN
7
Z7
KAUI'UM — SELJUM:
Ný og notuð húsgögn, karl- J
mannaföt og margt fleira.
Sækjum — Sendum. — Sölu- ^
skálinn, Klapparstíg 11. —
MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar- 4-
stræti 16.
Karlakór ISnaðarmanna:
Söngstjóri: Kóbert Abraham.
Samsönpr
í Gamla Bíó í dag kl. 1,20 e. h. og á morgun kl. 7,20
e. h. fyrir styrktarfélaga kórsins.
Á þriðjudaginn kl. 7,20 e. h. syngur kórinn fyrir
almenning.
Einsöngvari: Birgir Halldórsson.
Píanó: Anna Pjeturs.
Básúna: Bjöm K. Einarsson.
REYNOLD lindarpenni (svart- f Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. S. Eymundsson-
ur) tapaðist s.l. sunnudag, t ar Dg L. Blöndal.
sennilega á Hverfisgötu 21. ■i..i..i..i..i..i..i..;..1..i..l..1..i..;.^.^4.+^{.4-^H"^-l"i"^+4"H"H^"H-l"H-l"Hd"i-4
Finnandi vinsamlega skili H-kHH^Hl-l-l-l-i-l-l-i-l-l-l-l-l-l-H-H-i-l-l-i-l-l-l-l-i-i-l-l-H-l-H-l-n
Fréðleg bék
honum í auglýsingaskrifstofu 1£
Þjóðviljans.
DAGLEGA ný egg soðin og hrá. • •
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
GÚMMÍSKÓR og gúmmífatn-
aður margskonar,
VOPNI, Aðalstræti 16.
DREKKIÐ MALTKÓ
Skemmtistaðurinn TIVOLI verður opnaður 11
fyrir jalmenning kl. 8 í kvöid.
Athygli fólks skal vakin á því að vegna rign---
ingar er skcmmtisvæðið nokkuð blautt um- j
ferðar.
Aðgangur: Fullorðnir kr. 2.00
— Börn kr. 1.00.
RÁÐSKONA óskast 14. maí á
barnlaust heimili. Gott kaup.
Tilboð merkt ,,14. maí“ legg- ^
ist inn á afgr. blaðsins fyrir T
12. þ. m.
REGNHLÍF var skilin eftir í
auglýsingaskrifstofu Þjóð-
viljans s.l. föstudag. Réttur
eigandi gjöri svo vel og vitji £
hennar þar.
Sjémenn — Hafnarverkamenn
Þjóðviljinn er seldur í Veitingastofunni við
Geirsgötu. — Opið frá kl. 6—7 f. h.
BOÐHLAUP ÁRMANNS um- +
liverfis Reykjavík fer fram 11
29. maí n. k. Keppt er um 11
Alþýðublaðsbilcarinn í 15 11
manna sveitum handhaíi í. 11
R. Öllum félögum innan Í.S. *
í. er heimil þátttaka. Kepp-
endur gefi sig fram við stjórn jl
Ármanns viku fyrir hlaupið. "
Glímufélagið Ármann. t
sai@igyEi©fii
»116111
Næturlæknir er í læknavarð-
Útvarpið í dag:
stofunni Áusturbæjarskólanum t
-— Sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík
ur Apóteki.
Næturakstur: Hreyfill, sími
6633.
Útvarpið í dag:
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
ferming (s. G. Svavarsson).
13.15 Erindi Heimsmyndin og
guðstrúin (B. Magnúss. dós.) j-
14.00—16.25 Miðdegistónleikar.
18.30 Barnatími (Þ. Ö. St. o. fl.)
1930. Tónleikár.
20.20 Einleikur á fiðlu (Þ. J.).
20.35 Erindi: Heim frá Kína; ••
síðari þáttur (séra Jóhann ..
Hannesson).
21.15 Uppl.: Úr ljóðum Jóns úr l|l
Ljárskágum.
Hér með er vakin athygli almennings á því, að
eins og undanfarið er óheimilt að leigja öðrum en
heimilisföstum innanhéraðsmönnum íbúðarhúsnæði
hér í bænum
Þá er utanhéraðsmönnum óheimilt að flytja í
hús, er þeir kunna að kauþa eða hafa keypt hér í
bænum eftir 7. apríl 1943.
Fólki, er flyst úr hermannaskálum á vegum húsa-
leigunefndar er óheimilt að ráðstafa þeim til ann-
ara án leyfis nefndarinnar, en ber þegar í stað að af-
henda þá nefndinni.
Reykjavík, 9. maí 1947.
1
HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH
óskast að Hótél Hofsósi frá 14. maí n. k. Upplýsing-
ar næstu daga kl. 5—6 e. h. í skrifstofu Sambands
veitinga- og gistihúsaeigenda, Aðalstræti 9, Reykja-
vík.
Framhald af 5. sáðu.
4. Hér baktalar fólk ekki aðra
eins og í Chungking, hér er opin-
ber gagnrýni, sem tekið er tillit
til. í ChungkLng þekk.ist’ ekki
gagnrýni.
5. Manni virðist gallarnir hér
ekki eins óþolandi og hjá Kuom-
intang, því að hér er þegar
reynt að bæta úr þeim, en þeir
stafa mest af fátækt landsins og
gömlum erfðavenjum.
6. Forustumenn í Jenan virðast
þekkja KuomLntang betur en
Sjankajsék þekkir kommún.ista,
og þeir gera meiri greinarmun
á mannkost'Um einstakliniga og
pólitískum stefnum, en andstæð-
ingar þeirra, því að gagnrýni
þeirra er skarpari og heilbrigð-
ar.i.
Kommúnistum er alltaf brigzl-
að um einræði, jafnvel af þeim,
sem liifa sjálfir v,ið einræði.
Hvemig er svo þetta ægilega ein-
ræði hjá kínverskum kommún-
istunum? „Hið nýja lýðræði“
eins og það er kallað í Jenan
er þannig, að samkvæmt ráð-
stöfun kommúnista sjálfra mega
þeir ekki vera fiölmennari í
neinu „ráði“ en þriðji hluti þess,
annar þriðji hlutinn er kosinn úr
öðrum stjórnmálaílokbum og sá
þriðji er óflokksbundinn.
„Vinnan skapar allt“ er kjör-
orð komimúnista. í þessum ófrjcu
héruðum hafa frá alda öðli
geisað hungursneyðir. Nú eru
alltaf teknar birgðir af upp-
skerunni og geymdar, ef til upp-
skerubrests kæmi næst. „Aflið
þriggja ára uppskeru á tveimur
árum“ er takmark, sem keppt
er að að ná og hefur heppnazt
svo vel, að árið 1943 komu ekki
færri en 25 þús. flóttamenn til
kc,m:núniistahéraðanna frá Kuom
intanigHSveitunum, en þar geisaði
þá hun.gursneyð, og v.ar þeim öll-
um hjálpað.
Fjármálum sínum hafa komm
únistar þegar komið á þann
grundvöll, að þeir hafa halla-
laus fjárlcig, skattar eru lágir,
enda stefna emlbættismienn að
þvií að taka ekki laun, heldur
sjá fyrir sér sjálfir með akur-
yrkju o. fl. En hjá Kuomintang
er hið mesta fjármálaöngþveitti,
skattalbyrgar. miiklar oig stjórnin
reynir að fá erlendar vörnr til
að selia sjálf á „svörtum mark-
aði“ í fjáraöaskyni. .
— Stundum kemur það fyrir,;
sagði einn Kíniveriinn í Jenan
við höf. að emibættismenn mis-
skilja hið nýja skipulag, t. d.
rey.ndi einn bankastjóri okkar
að látia bankann græða sem mest, j
í stað þess að hjálpa fó'lkinu með ^
hent.uigum lánum.
n iiwiiiiP'Hii"iii7Timif"iii"ii' iiiiiimn iii 11111™
Samvinnufélög annast mest alla
verzlun og fer skipulag þeirra
ibatnandi, með hag neytenda
fyrir augunum.
Listir eru í miklum hávegum
hafðar og styrktar á allia lund.
Höfundi hafði verið skýrt frá
því í Cungking, að hjá komm-
únistum. væri ómannúðlegt rétt-
arfar, og hver maður höfuðset-
inn af lögreglu. Reynsla hans
varð önnur. Fólk hafði fu-llt
frjálsræði og óttast ekki lög-
regluna. Lífstíðarfangelsi var af-
numið, fimm ára fangelsi er
imesta refsing fyrir glæpi. Þó er
þar til dauðahegning fyrir land-
ráð og njósnir, eins og hjá öðr-
um stríðsþjóðum, en slíkir dóm-
lar eru af stjórnskipaðri nefnd
rækilega rannsakaðir eftir að
hæstiréltur hefur fellt þá.
Meðan á stníðinu stóð höfðu
kommúnistar á að skipa um 3
millj. manna undir vopnum,
bæði regluleguim her og skæru-
liðum, sem alltaf börðust gegn
Japönum, einangr. og illa vopn
aðir. Sjangkajsék vildi ekki sam
vinnu við þá í stríðinu, held-
ur barðist gegn þeim með at-
ibeina leppherja Japana, kínversk
'Um herdeildum, sem svikið höfðu
land sitt og gengið Japönum á
hönd. Kommúnis'tar buðu einnig
‘hjálp sína í sjóhernaði, því að
fyrir fjórum árum tókst þeim
að ná til sjávar og neyða gamla
isjóræningja til að láta aí iðju
isinni og taka upp sjóskæruhem-
að við Japani, en það fór eins.
Sjangkajsék hélt því stöðugt
fram, að kommúnistar berðust
ekki við Japani, þrátt fyrir
stríðstilkynningar Japana um, að
þeir yrðu fyrir þyngstum búsifj-
um af þeim.
Hér skal láta staðar numið
/
að lýsa ininihaldi þessariar bóik-
ar, sem er miklu fróðlegri en
'þessi orð gefa tilefni til að
halda. Niðurstaða höfundar er,
að ef þjóðin fengi fyrir aftur
haldisstjórn Sjangkajsékis að taka
upp samvinnu • við kommúnista,
mundi henni fleygja áfram á
þróunaribrautinni, og það svo
fljótt, að ýmsuim auðvalds- og
ei.nræðisríkjum mundi standa
istuggur af. En síðan stríðin.u
láuk, hefur Chungiking stjómin
h.afið mikla herferð gegn komm
únistum, og fréttir hafa verið
sagðiar af bví, að henni hafi
tekizt að eyðileggia Jenan. Þrátt
fyr.ir það halda kommúni'st.ar og
iþeirra fólk áfram. baráttunni
af þeim dugnaði, bjartsýni og
trú, sem hin langa, harða
reynsla hefur skapað hjá þeim.
Hd. St.
Jarðarför föður okkar,
SKARPHÉÐINS HINRIKS ELÍASSONAR
fer fram frá Dómkirkjuimi þriðjudaginn 13. þ. m.
kl. T;30 c. li.
Karítas Skarphéðinsdóttir.
Bergþóra Skarphéðinsdóttir.
Anna Skarpliéðinsdóttir.
Sigurjón S. Svanberg.