Þjóðviljinn - 14.05.1947, Qupperneq 8
Aliir viðstaddir Frainsókiiai'])jngnieim í neöri deild *
nema Malldór Ásgrímsson og Jónas í'rá Mriílu samfyllítu
með fulltrúum heildsaialiðsius til að hindra að kaupfélögin
fengju framgengt því sjálfsagða réttlætismáli, að fá inn
flutningsleyfi í samræmi ylð umsetningu sína.
Þessir „samvimiuforkólfar“ hikuðu ekki að ganga
þannig í berhögg við hagsmuni kaupfélaganna, enda þótt
tillaga Sigfúsar Sigurhjartarsonar uin þessa réttarbót
væri byggð á einróina saniþykkt aðalfupdar Sambands ís-
lenzkra sainyinniiféiaga 1946.
Þannig framkvæma Eysteinn, Skúli og Co. stóru orðin,
í innulegu bandalagi við lieildsalayald landsins.
Tillagan sem Sigfús Sigur-
lijartarson flutti við frumvarp
ið um fjárhagsráð var á þá
leið að samvinnufélögum væri
tryggð a. m. k. sama hlutöeild
í heildarinnflutningi vefnaðar-
vöru, búsáhalda og skófatnað-
ar sem þau hafa í matvöruinn-
flutningi á hverjum tíma, og er
þetta mikið hagsmunamál kaup
um furðulcgum greinargerð-
um. Eysteinn lýsti yfir að hann
hefði ,,náð samkomulagi" (við
heildsalana !) um tillögu þannig
orðaða að gjaldeýris- o§ inn-
flutningsleyfi skuli miða við
það að neytendur geti haft við-
skipti sín þar sem þeir telji sér
hagkvæmast!
Heildsalastjórnin vill
gera ráð fyrir „eðlilegri
spákaupmennsku“
Frumvarpið um fjárhagsráð,
innílutningsverzlun og gjald-
eyriseftirlit var afgreitt frá
neðri deild Alþingis í gær, og
voru felldar allar breytingar-
tillögur eistakra þingmanna
(Einars Olgeirssonar, Sigfúsar
Sigurlijartarsonar og Gylfa
Gíslasonar) og meira að segja
ein af breytingartillögum meiri
hluta íjárhagsnefndar. Nokkr-
Bílarair vora fluttis mn i ItelmiMadeYsl
Heildverzlunin Kolumbus flutti í vetur inn 200 bifreið-
ir í heimildarleysi. Loks nú hefur verið ákveðið að hið opin-
bera, en ekki hinn heimildarlausi innflytjandi úthluti bif-
reiðum þessum.
félaganna sem selja nú um
helming allrar matvöru í land ' vonandi þakkar næsti aðalfund
Verður fróðlegt að sjá á-, ar smábreytingar frá meiri-
rangur þess „samkomulags", og hluta nefndarinnar voru sam-
inu en fá aðeins brot af inn-
flutningi á öðrum nauðsynja-
vörum.
Tillaga þessi var felkl með
21 atkvæði gegn 9 að viðhöfðu
nafnakalli og sögðu já sjö sós-
íalistar, Halldór Ásgrímsson og
Jónas Jónsson, en nei Hallgrím
ur Benediktsson, Eysteinn Jóns
son, Ólafur Thors, Skúli Guð-
mundsson, Ingólfur Jónsson,
Jóhann Hafstein, Jón Pálma-
son, Jón Sigurðsson, Jörundur,
Brynjólfsson, Páll Þorsteinsson,
Pétur Ottesen, Sigurður Bjarna
son, Sigurður Hlíðar, Sigurður
Kristjánsson, Stefán Jóh. Stef
ánsson, Ásgeir Ásgeirsson,
Bjarni Ásgeirsson, Emil Jóns-
son, Gísli Sveinsson, Gunnar)
Thoroddsen og Garðar Þor-
steinsson. — Steingr. Stein-
þórsson og Gylfi Þ. Gíslason
greiddu ekki atkv.
Framsóknarþingmennirnir
virtust þess meðvitandi að hér
hefðu þeir gengið fulllangt inn
í herbúðir heildsalanna, og
reyndu að afsaka sig með ýms-
ur SIS Framsóknarþingmönn-
unum fyrir það að láta* Hall-
grím Benediktsson og aðra arf-
taka Björns Kristjánssonar
ráða afgreiðslu þessa máls á
þingi.
S.I.S. kaupir
Grískir skæruliðar
Framhald af 4. síðu
iúguua á því vera, að grísku
he;; nnirnir blátt áfram vildu
• ekki herjast við landa sína.
4#iin kvaðst sannfærður um,
i r< ;; rísku stjórninni tækist
nhlrei að ráða niðurlögum
skæruiiðasveitanna. „hvorki
roeð vopnum né dollurum".
þykktar.
Einar Olgeirsson flutti nú
breytingartillögu um að varið
væri 20% af andvirði útflutn-
ingsins til nýsköpunar, en það
var fellt með 24 atkv. gegn 8.
(sósíalistar og Jón Pálmason).
1 frumvarpinu stendur að
fjárhagsráð eigi að miða störf
sín (m.a.) við „að koma í veg
fyrir óeðlileg sérréttindi og spá
kaupmennsku“. Einar lagði til
að orðið ,,óeðlileg“ yrði fellt nið-
ur, ,en stjórnárliðið virðist telja
nauðsynlegt að gera ráð fyrir
„eðlilegum“ sérréttindum og
spákaupmennsku og felldi
breytingartillögu Einars. Állir
fjórir ráðherrarnir , sem sæti
eiga í neðri deild, Stefán Jóh.
Stefánsson, Emil .iónsson. Ey-
steinn Jónsson og Bjarni Ás-
geirssson vildu viðhalda þessu
ins fer fram fyrst um sinn eins * , .' e *
, x , ^ ^ t orðalagi frumvarpsms og er það
táknrænt fyrir stjórnarstefnu
Samband ísienzkra samvinnu
félaga hefur nýlega keypt Bóka
útgáfuna Norðra á Akureyri.
Verður forlagið framvegis rek-
ið sem sjálfstæð deild innan
' S.Í.S.
Prentun á bókum fyrirtækis-
Á öðrum stað í blaðinu aug-
lýsir viðskiptaráð að umsóknir
um bifreiðar þessar skuli send-
ar viðskiptaráði í pósthólf 1098
fyrir 25. þ. m.
Hér er um að ræða 150 fjög-
urra manna Renault- fólksbif-
reiðar, verð kr. 13.500; 35
smærri sendiferðabifreiðar, verð
11.000 kr. og 10 stærri sendi-
ferðabifreiðir, verð 17.000 kr.
Bifreiðar þessar verða seldar
„einstaklingum og atvinnurek-
endum“ og skulu umsækjendur
„útfylla rétt og nákvæmlega
þar til gerð eyðublöð, sem fást
afhent á bréfapóststofunni í
Reykjavik."
„Umsóknir sem ekki gefa full
nægjandi upplýsingar um það
sem að er spurt verða ekki
teknar til greina og verða því
Préfessor álexandei
léhannesson sæmdur
ÍEÖnsku heiðursmerki
Forseti Frakklands hefur ný-
lega sæmt dr. Alexander Jóhann
esson, prófessor við Háskóla Is-
lands, riddaraorðu frönsku heið
ursfylkingarinnar (Chevaliei de
la Légion d’ Honneur), og hefur
sendiherra Frakka hér afhent
honum heiðursmerkið.
þeir, sem þegar hafa sent um-
sóknir til ráðuneytisins að end-
urnýja þær.
Umsækjendur utan Reykjavík
ur þurfa að hafa fullgildan um-
boðsmann í Reykjavík.
Menn þeir er falin hefur ver-
ið úthlutun bifreiðanna hafa
óslcað þess við viðskiptaráð að
nöfn þeirra yrðu ekki látin
uppi og hefur verið orðið við
þeirri ósk.
a
og áður í Prentverki Odds
Björnssonar á Akureyri, en að-
alútsala þess og forstaða verð-
ur í Reykjavík.
Um leið og forlagið skiptir
um eigendur færist starfssvið
þess út frá því sem áður var.
Verður jöfnum höndum lögð
stund að gefa út fagurbók-
menntir, skemmtilestur, íslenzk
fræði og bækur um samvinnu-
mál.
heiidsalanna.
Hannyáaspfeg
i opnuð í dag
„Vínnan" komin
út
Fjórða til fimmta hefti Vinn-
unnar, tímarits Alþýðusam-
bands Islands er fyrir nokkru
komið út, læsilegt að vanda.
Stefán Ögmundsson skrifar
grein er hann nefnir: Krafan
um í'rið; Áki Jakobsson skrifar:
Útvegsmenn eiga samleið með
verkalýðssamtökunum; Jón
Rafnsson: Þannig á ekki að
starfa. Þá er þarna grein eftir
Poul V. Nielsen: Viðreisnin í
Alþingi
Gerð var tilraun í gær að
taka þingfundarstörf í efri deiltl
Alþingis á stálþráð, og mim
þeim tilraunum haldið áiram.
Er hugsanlegt, ef tilraunirn-
ar takast vel, að farið verði að
taka allar þingræður á stár-
þráð í stað þess að hraðrita eft.
ir ræðumönnum og ættu með
því að fást ólíkt öruggari þeim-
ildir um þingstörf en þingtíðind-
in gefa nú.
Bannlaganeínd. Stjórn U.M.F.I.
hefur kjörið Grírn S. Nordahl til
þess að taka sæti í bannlaga-
(nefnd þeirri, sem verið er að
J stofna fyrir forgöngu fram-
kvæmdanefcdar Stórstúku ís-
lands.
Prentsmiðjusöf'nunin:
Fimm hlutabréf voru keypt
í gær og er tala óseidra
bréfa því komin í 18. Fer nú
að verða hver síðastur fyrir
þá, sem ekki hafa keypt sér
hlutabréf.
Þeir, sem eiga óskilað söfn
unarheftum, eru enn á-
minntir um að gera það án
frekari tafar.
I dag kl. 2 verður opnuð hin
árlega hannyrðasýning Kvenna- j Hollandi.
skóians í húsakynnnm hans við i Helgi frá Þórustöðum skrifar
Fríkirkjuveg. j um þýzkan njósnara á Langa-
Á sýnungunni eru ýmsir mun- j nesi á stríðsárunum. Skemmti-
ír, sem stúlkur úr öllum 4 bekkj
unum hafa gert í vetur og auk
jþess teikningar. Þær Jórunn
Þórðardóttir, Sigríður Briem og
Sigurlaug Einarsdóttir hafa í
vetur kennt handavinnu við rkól
ann, en Þóra Hirst liefur kennt
teikningu.
Sýningin verður opin í dag og
á morguix frá kl. 2—10. Aðgang
ur er ólceypis eins og venja er
' um hannyrðarsýningar Kvenna-
skólans.
leg smásaga: Græðarinn, eftir
Erskine Caldwell er í þessu
hefti. Kvæði eftir Fornólf;
Vísnabálkur eftir Jónas Jónsson
frá Hofdölum.
Þá eru einnig fastir liðir í
biaðinu: Af erlendum vettvangi,
Auður jarðar, Sambandstíðindi
o. fl.
Kápumynd er af Heklugosinu,
tekin af Þorsteini Jósefssyni;
fjöldi annara mynda er í heft-
inu.
Mæðradagurinn er næsta
sunnudag, og þá höfð blónxa-
sala að venju til ágóða fyrir
starfsemi mæðrastyrksnefndar.
Þennan dag er auðvelt að
selja merki, mæðrablómið vilja
allir kaupa og bera, og er þess
vænzt að sem flestir sjálfboða-
liðar gefi sig fram.
Verður síðar í vikunni skýrt
frá tilhögun blómasölunnSr.
Socialökonomisk Samfund í Oslo
gengst fyrir móti yngri hag-
fræðinga á Norðurlöndum dag-
ana 13—16 júní næstkomandi í
Oslo, og og er íslenzkum kag-
fræðingum boðið að taka þátt í
því. Frestur til að tilkynna
þátttöku rennur út 15. þ. m.
Nánari upplýsingar hjá stjóm
Hagfræðingafélagsins.
lálverkasýning
ggerts Guð-
mundssenar
Síðastliðinxi suistmdag opnaði
Eggert Guðnui'idssen nxálverka-
sýningu í vinausioi'u sinni að
Hátúni 1. Á sýuiixgp þessari em
alls 55 olíumá-lverk.
Aðsóknin heÍLii' vorið mikil;
strax fyrsta dagipn seldusl 10
ípálverk. Sýr ingin verður aö lík-
indum opin i'rairt tij 20. þ. m.
Stglfirzhir verhatneim
Eftirfarandi ályktun var samþykkt einróma á
fjölmennum fundi í Þrótti á Siglufirði:
„Fundur í verkamannafélagimi Þróttur haldinn
6. 5. mótmælir eindregið tolla- og skattahækkunum
þeim, sem samþykktar hafa verið að tilhlutan nú-
verandi ríkisstjórnar og hvetur alla alþýðu manna
til að berjast gegn slíkum ráðstöfunum sem hljóta
að rýra kjör hennar að verulegu Ieyti“.