Þjóðviljinn - 01.06.1947, Síða 3

Þjóðviljinn - 01.06.1947, Síða 3
Sunnudgaur 1. júní 194'1 ÞJÓÐVILJTNN I I 1 I I 'I-I-l-H- £ Tímarit fyrir miga rithöfunda og lista-' menn er nýlega kom- ið út. Ritið er f jöl- breytt og skemmti- legt, en efni þess er meðal annars — J GREINAR EFTIR: Björn Sigfússon, John L. Brown. $SÖGUR EFTIR: Guðmund K. Eiríksso.n, Einar Guðmundsson, «... Alexander Woolcott, Arnulf Överland o. fl. Fylgist með ungum rithöf-i • undum og listamönnum. f Kaupið og lesið NÝJA PENNA. NÝIR Pennar ;; Afgreiðsla Garðastræti 17 1-H-H“H"M"1”I"H"I"H"1"H“H»H- ein býður yður 127 sögur og þætti fyrir krónur 300,00 óbundin, en krónur 423,50 i góðu skinnbandi Tólf bindi eru nú komin út. Áskrifendur eru beðnir að vitja þeirra í Bókaverzlun Finns Einarssonar, eða- skrifstofu íslendingasagnaútgáfunnar í Kirkjuhvoli, sími 7508. I þessum bindum eru 33 sögur og þættir, sem ekki eru í fyrri útgáfum, og 8 þeirra hafa aldrei verið prentaðar áður. Þessar sögur eru ekki í fyrri útgáfum. (Þær sögur. sem merktar eru með stjörnu, hafa aldrei verið prentaðar áður): Kristni saga. Grænlendinga þáttr. (Einars þáttr Sokkasonar). Skáld-Helga saga. Sigurðar þáttr borgfirska. Hellismanna saga. -Jc Helga saga Hallvarðssonar. llluga saga’ Tagldarbana. Kumblbúa þáttr. Bergbúa þáttr. Króka-Refs saga. Atla saga Ótryggssonar. ■Jc Ásmundarsaga Atlasonar. Völsa þáttr. Hemings þáttr Áslákssonar. Þorsteins þáttr skelks. ■J^ Gríms þáttr. í Grímstimgu. -Jc Viðbætir við Sneglu-Halla þátt. Þóris þáttr Hasts og Bárðar bitru. ■Jt Þórólfs saga hamramma. -Jt Þorsteins saga Geimef jufóstra. Stjörnu-Odda drumr. Islendings þáttr óráðga. Hrana saga Hrings. Droplaugarsona saga. Brandkrossa þáttr. Þorsteins þáttr Síðu-Hallssonar. Gunnars saga Keldugnúpsfífls. Brot úr Jökuldæla sögu. Holta-Þóris saga. Arnórs þáttr jarlaskálds. Ármanns saga ok Þorsteins gála. Ármanns saga in yngri. Allar þessar sögur eru því mjög lítið kunnar almenningi og sumar þeirra allsendis ókunnar. Jafnvel þótt þessi útgáfa hefði ekki annað hlutverk en að kynna þjóðinni þessi rit, hefði hún þó ærið erindi, enda meira en nóg til þess að gefa henni sjálfstætt og varanlegt gildi. I dag verða allar sögurnar komnar í Bókaverzlun Finns Einarss. og skrifst. íslendingasagnaútgáfunnar. Því aðeins að þér kaupið þessa útgáfu, eignist þérallar Islendingasögurnar. MUNIÐ. Ekki brot, heldur heildir. Sainan í heild, það sem saman á. Gerizt strax áskrifendur. Islendingasagnaútgáfan, Pósthólf 73, Reykjavík. N Eg undirrit.......gerist hér með áskrifandi i • • að íslendingasögum Islendingasagnaútgáfunn- ;; ^ £ ar og óska að fá hana innbundna, óbundna. " $ (Strikið yfir það, sem ekki óskast). J Nafn heimili í Póststöð ..................................... íslendingasagnaútgáfan, Pósthólf 73, Reykjavík % • ' ■.l..I..I-H-l»H--I"M--H-H"H"M-H-H--I--I-'I-H"H-M--M-H-I--I--I"l-H :: c:

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.