Þjóðviljinn - 13.07.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.07.1947, Blaðsíða 1
Parísarráðstefnan 1?. argansur. Sunnudagur 13. júlí 1947 156. tölublað Bandarísk íhlutun í SuðurAmeríku orsök sína '^a^&ksBssastssBs tflfl Slð Er þetta svarið, hr. Bjarni Bene- I tilefni hinnar lítt skiljan- legu greinar á 2. síðu Mbl. þann 10. júní um hlutverk ís- lands á Parísarráðstefnunni, leyfðum vér oss að setja fram í fyrradag eftirfarandi spurn- ingar: 1. Hefur ríkisstjórnin hugsað sér að sækja um lán í Bandaríkj unum ? 2. Ber að skilja ívitnaða grein þannig, að ríkisstjórnin hugsi sér sérstakar ráðstafanir af ís- lands hálfu til ,,viðreisnar“ Evr ópu, t. d. með lánum til annara Evrópuþjóða eða ívilnunum þeim til handa á sviði viðskipta samninga ? 3. Ef svo er ekki, á hvern hátt hugsar ríkisstjórnin sér að ís- land ,,með þátttöku sinni sýni einlægan vilja á að stuðla að viðreisninni í Evrópu?“ Nú reynir Mbl. að svara þess um spurningum í forustugrein sinni í gær. Svarið er þannig: „Erindi íslands á ráðstefnu þessa er m. a. það, að upplýsa fyrir þjóðum heims, að end:< þótt hér á landi sé flokkur manna, sem á sér enga ósk heit ari, en að Island Iyti forráðum aíturlialdsklíkunnar í Moskva, þá er íslenzka þjóðin fráliverf allri kúgun“. Samkvæmt þessu ætti hlut- verk Péturs Benediktssonar á ráðstefnunni að vera það að halda ræðu um afstöðu Islend- inga til „allrar kúgunar" ! Þetta er ekki torskilið. Slikar upplýs- ingar hefði ríkisstjórnin sem bezt getað sent ráðstefnunni í bréfi! En þar sem 2. síðan og 6. síð- an Morgunblaðsins hafa löng- um sagt sitt hvor, leyfum vér oss enn að spyrja hr Bjarna Benediktsson: Er þetta svar hans við spurningtmi vorum ? Er erindi Islands á Parísar- ráðstefnuna aðeins þetta ? Luis Carlos Prestes, hinn vinsæli foringi Kommún- istaflokks Brasilíu, sem bann- aður var að undirlagi Banda- ríkjastjómar. 'Er Aleman Mexícoforseti heimsótti Truman í Washíng- ton í sumar fékk hann loforð um dollaralán, en 1 staðinn verður Mexíko að lækka toila á bandarískum vörum og Shindra þaij með uppbygg- ingu iðnaðarins í Mexicó. Erindrekar afturhaldssama ban'daridka verkalýðssam- bandsins A. F. L. reyna sprengja niexákönsku verka- lýðssan*|tokin og eyðibeggja i'.iið vinstrisinnaða verka- lýðssamband Suður-Ameríku, C T A L, er Lombardo Tole- dano veitir forystu. Brottrekstur í Chíle. Forseti Chile, Gonzales Videla hefir farið fram á lán- veitingu frá Bandaríkjunum. Um sama leyti vék hann úr stjórn sinni þrem ráðhérrum kommúnista, myndaði hreina ihaldsstjórn og hóf að fjand- skapast við verkalýðsféilög- in. Bandarísk blöð telja full- •vást, að Videla fái lán það, er hann biður um. Annað Suður-Ameríkuríki, sem þurft hefir að fá lán í Bandarikjunum er JBrasidiía. Stjórnin þar lét nýlega banna kommúnistaflokkinn og leysa HaitdnFfkiii iMiita láiiiEFclFettlMsaðstöðfi rikisst jönium SttAar-Ameríku fyrir verkum Einn þáttur Trumankenningarinnar er að gera alla vesturálfu heims að hernaðarbækistöð undir forystu Bandaríkjanna. Til að koma þessari fyrirætl- un í framkvæmd er hafin skipulögð heríerð gegn frjálslyndum öflum og verkalýðssamtökunum í ríkj- Um Suður-Ameríku, segir fréttaritari sænska blaðs- ins ,,Ny Dag” í New York. Bandaríkjastjórn hefur gert Suður-Ameríkuríkin meira og minna háð sér fjárhagslega, og notar nú þá aðstöðu, sem hún þannig hefur fengið, til að hlut- ast freklega til um innanríkismál þeirra. upp vei'kalýðssamtökin. Blað- ið „Tribuna Popul-ar" í Rio de Janero segir, að banda- ríski sendih. í Ríó, Willi- am D. Pawley hafi á.tt upp- tökin af þessum ofbeldisað- gerðum. DOLLARADlPLÖMATlIÐ FÆR SKELL. Samspilið milli bandarísku heimsvaldasinnanna og aftur- haldssama verkalýðssambands- ins AFL kom í Ijós er samband verkalýðsfélaganna á Kúbu hélt þing' sitt í vor. Erindrekar AFL fengu ríkisstjórnina til að. fresta þinginu í mánuð til að reyna að koma af stað klofn- ingi. En , þrátt fyrir látlausan áróður þeirra vottuðu 90% full trúanna, sem fara með umboð 400.000 félagsbundinna verka- manna, fráfarandi stjórn sam- bandsins traust sitt og-kommún istinn Lasaro Pena var endur- kosinn aðalritari sambandsins með yfirgnæfandi meirihluta. í Kolumbíu þar sem banda- rískir auðhringar ráða yfir mestu af auðlindum landsins, voru verkalýðssamtökin nýlega leyst upp með valdboði. I Uruguay kom til allsherjarverk falls vegna verkalýðsfjandsam- legrar lagasetningár ríkisstjórn arinnar. Bak við þessar árásir á verka lýðssamtök og verkalýðsflokka S VVir-Ameríku stendur Banda- ríkjastjórn og Trumankenning- in. Aðfarirnar, í Brazilíu, Chíle og víðar sýna á hverju alþýðan má eiga von, í þeim löndum, scm orðin eru fjárhagslega liáð Bandaríkjunum, einsog Vestur- Evrópa á að verða ef Bandarík ag! in koma fram vilja sínum á yfirstandandi Parísarráðstefnu. Parísarráðstefnan var sett í gær kl. 10 f. h. af Bidault ut- anríkisráðherra Frakklands. Hann lagði til að Bevin yrði kos inn forseti ráðstefnunnar og var það einróma samþykkt.. Talsmaður tékkneska utanríkis ráðuneytisins sagði í gær, að það væri uppspuni að Rússar hefðu neytt Tékka til að hætta við þátttöku í Parísarráðstefn- unni. Tékkneska stjórnin hefði sannfærst um, að ekkert gott gæti leitt af störfum hennar og því hætt við þátttöku. Verður EÖRdunarsteðvun á Sigluf.? Nýja síldarverksmiðjan á Siglufirði, sem byggð var fyrir tilstilli Aka Jakobssonar og afturhaldið hefur Iiamrað á að yrði. ekki tilbúin fyrr en eftir ver- tíð, er sú eiua sem starfrækt er að fullu á Siglu- firði. Allar iiiuar eru í Iamasessi. SRP er að vísu kom- in í gang, en starfar aðeins á hálfum afköstum. SR 30 verksmiðjan stairfar eiunig aðeins með hálfimi af- köstum. SRN er algerlega óstarfhæf og mun verða það í 1—2 vikur. Ef nýja verksmiðjan væri ekki, væri allt komið í óefni á Sigiufirði. Hefur undirbúningur síldarvinnslunnar gengið í fullkomnum ólestri hjá Sieini Benediktssyni, t. d. er notuö hráoiía í stað fcceimsluolíu við olíukynding- una en hún er ca. 50% dýrari. Sieinn Benediktsson hefur enn ekki látið sjá sig á Siglufirði — og þorir kannski alls eiíki að koma. í fyrrinótt veiddist niikii síld og eru horfur taldar góðar, en liins vegar er fyrirsjáanleg löndimar- stöðvun mjög fijótlega vegna ívrirhyggjuleysis Sveins Benediktssonar, ef vel veiðist. ir íyrir morðæði gríska fasismans Áður en seinasta ofsóknarhcrferð grísku stjórnarinnar gegn forustumönnum vinstriflokkanna og verkalýðssamtak- anna hófst, sátu 18.000 pólitískir fanga í fangelsum Grikk- Jands eða höfðu verið fluttir í útlegð. Grísk sendinefnd á maimréttindaráðstefnu í London gaf tölu þessa upp. Frcttaritari sænska blaðsins „Ny Dag“ í Aþenu segir, að hið fasistíska morðæði grísku stjórnarinnar hafi. keyrt um þverbak eftir að Bandaríkjaþing samþykkti aðstoðina til Grikklandsstjórnar. Fyrstu tvær vikumar í júní lét stjórnin taka 60 manns af Timburbirgðirnar á Geith&lsi: Ekki hægt að byggja úr þvívegna þess að lóðir undir húsin feng- ust ekki hjá bænum! Guðlaugur Rósinkranz, formaður Byggingarsam- vinnufélags Reykjavíkur tjáði Þjóðviljanum í gær að Byggingarsamvinnufélagið ætti timbrið í Geithálsbíóinu. Væri það Vs hluti timburs er það keypti s.l. sumar og ætlaði i hús sem það hafði ákveðið að byggja. Ástæðan fyrir því að ekki hefur verið byggt úr timbrinu ltvað hann þá að félagið hefði ekki fengið lóðir undir húsin lijá bænum fyrr en um miðjan júní s.l., eða fyrir um það bil hálfum mánuði!! Þetta er enn ein sönnun þess livernig íhaldsmeiri- hiutinn í bæjarstjóminni „hefur gert allt sem unnt er“(!) tiJ að vinua bug á húsnæðisvandræðunum! iífi. Meðal þeirra eru ýmsir, sem báru vitni fyrir rannsóknar- nefnd SÞ um grimmdarverk j gríska stjórnarhersins. Auk þeirra, sem yfirvöldin létu taka jaf lifi samkvæmt dómi, hafa hermdarverkamenn úr stuðn- flokkum grísku stjórnarinnar myrt fjölda vinstrimanna, án þess að yfirvöldin geri minnstu tilraun til að hafa hendur í jhári morðingjanna. KVISLINGAR SÝKNAÐIR ! Þeir, sem ekki þurfa að kvíða liarðneskjulegri meðferð í iGrikklandi í dag eru samstarfs menn Þjóðverja frá hernámsár- |unum. Annan júní var nazist- inn Poulos og- 15 undirmcnn ihans látnir lausir úr varðha'di í Saloniki. Þeir voru í þjónusUi Þjóðverja á stríðsárunum og jfrömdu fjölda hryðjuverka fyr- : ir þá. Poulos flýði ásamt þý::ka F.ramh. á 8. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.