Þjóðviljinn - 13.07.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 13. júlí 1947
ÞJÓÐVILJINN
7
MUNIÐ Kaffisöluna
strœti 16.
Hafnar-
DAGLEGA ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
KAUPUM hreinar ullartuskui'.
Baldursgötu 30.
JL.
GÚMMlSKÓR og gúmmífatn-
aður margskonar.
VOPNI, Aðalstræti 16.
-H-H--H-++++++++++++++++++++++++++++++++-I"M"1I"H-+-M
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Dýrasýningin
í Örfirsey
DANSLEIKUR í kvöld frá kl. 10 síðdegis.
Gömlu og nýju dansarnir.
Skotbakkinn verður opinn til miðnættis.
Góð verðlaun fyrir góða skothæfni.
S j ómannadiagsráðið.
Skákfréttir
eftir sænskum og dönskum skák
blöðum.
Svíþjóð. Svíar sjá um það að
hraðskákmeistari þeirra verði
ekki óbarinn biskup. 1 síðustu
keppni voru 58 þátttakendur og
tvöfaldar umferðir, m. ö. o. 114
skákir á mann! Keppnin milli
þriggja fremstu manna var af-
artvísýn eins og úrslitin sýna.
1. G. Stoltz 101 l/o vining, 2.
E. Lundin 101; 3. F. Ekström
100; 4. O. Börjesson 92y2; 5.
G. Danielsson ÐOVÍ;; 6. Z. Nils-
son 86.
Banmörk . Á síðustu Dan-
merkurþingi urðu þeir Jens
Enevoldsen og Björn Nielsen
jafnir efstir og eiga nú að tefla
einvígi til að skera úr um það
hvor eigi að heita Danmerkur-
meistari.
1 apríl var stofnað til móts í
Álaborg. Meðal þátttakenda var
Olaf Barda skákmeistari Nor-
egs. Leikar fóru þannig að
fyrstur varð ritstjóri danska
Skákblaðsins, Alfred Christen-
sen með 4 vinninga, en næstir
urðu þeir Barda og Tage Sör-
ensen með 3 hvor.
Finnland. Á skákmóti í Hels-
ingsfors urðu úrslitin þessi: 1.
Böök 6Y2; 2. Heinonen 6; 3.—
4. Krogius og Salo 5Vz- Aðrir
þátttakendur voru Fred, Kiuru,
Laisaari, Solin, Palomaa og
Burman.
Þýzkaland. Það er smám sam
an að koma í ljós að margir af
kunnustu skákmönnum Þjóð-
verja hafa lifað stríðið af. Kurt
Richter var stríðsfangi hjá
Rússum en er nú kominn heim i
til Berlínar, Bogoljuboff er flutt
ur til Sviss. I skákmóti í Essen
voru tólf þátttakendur. Fvrst-
ur varð Kieninger 8 vinn.; 2.
Unzicker 7Ví> I 3. dr. Lange 7;
4. Wildschutz 6l/>-
. Pólland. Alþjóðarnót í Var-
sjá fór þá óvæntu leið að fyrst-
ur varð 24 ára gamall Júgóslavi
Gligoric, langt fyrir ofan fræga
Rússa og Tékkóslóvaka. Þar er
sýnilega skákmeistaraefni á
ferðinni.
Orslit: I. Gligoric 8 (af 9
möguleikum); II.—V. Pachman
og Sajtar (Tékk) ásamt Bol-
eslavsky og Smisloff
6.
Holland. Landsmót Hollend-
inga fór fram í Amsterdam: 1.
Van Scheltinga 8V2 2. Cortlevcr
6y2; 3. Kramer 5l/>-
að valda c5 frekar en reynir að
opna taflið strax til að njóta
biskupanna.
Scheltinga verður skákmeist-
ari Hollands — ef hann vinnur
Euwe í einvígi.
★
Hér hefur áður verið sagt
frá því að Svíum léki mikill hug
ur á að fá Stáhlberg heim til
þátttöku í Norðurlandamótinu
í Helsingfors í sumar. Eftir
síðustu sigra hans í Argentínu.
(2. verðl. í Mar der Plata, 1.
verðl. í Buenes Aires, í bæði
skiptin ofan við Euwe) hafa
Svíar snúið sér til Alþjóðaskák
sambandsins og farið þess á
leit að Stáhlberg fái að taka
þátt í væntanlegum mótum i
sambandi við heimsmeistara-
keppnina án frekari aðgerða.
Hafa Svíar góðar vonir um að
þetta fáist.
Stáhlberg og Najdorf hafa
marga fjöruga skák teflt sam-
an og er sú síðasta ekki sízt.
Hér kemur hún með skýring-
um Stáhlbergs eftir Tidskrift
för Schack.
Kóngsindverskur leikur
Buenos Aires 1947.
Stáhlberg Najdorf
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 g7—g6
3. Rhl—c3 Bf8—g7
Najdorf hefur þjálfað sig í
þessari byrjun, sem állmiklar
deilur hafa staðið um.
5. Rgl—f3
Bezta framhald hvíts er 5. g3
og síðan Bg2 og Rg2, en ég
valdi 5. Rf3 af taktískum á-
stæðum.
5.----- 0—0
G.Bfl—e2 Rb8—d7
7. 0—0 e7—e5
8. d4—d5
Gamalt og sæmilegt afbrigði
sem undanfarið hefur verið
sjaldséður gestur. Á Mar del1
Plata-mótinu lék ég Hel gegn
Najdorf, en þótt ósigur minn í
þeirri skák væri ekki byrjuninni
að kenna, þá eftirlætur sá leik-
ur svörtum of þægilegt tafl.
8. ---- a7—a5
9. Rf3—el Rd7—c5
10. Bcl—g5
Svona lék Bogoljuboff gegr.
Euwe 1928.
(Rússl) 10.----- h7—116
11. Bg5xf6 Dd8xí6
Euwe svaraði Bg7xf6 en það
virtist sízt betra.
12. Rel—d3 Dl'6----c7
Najdorf eyðir engum tíma í
13. Rd3xc5
14. Ddl—d2
15. Hal—tll
16. Rc3—b5!
d6xc5
f7—f5
Ha8—a6
f5xe4 ?
Hve dýr á Stefán Jóhann að verða
Framhald af 4. siðu.
i Eggert Kristjánssyni, eina heild
hans voru allan verkfallstím-
ann að því að reyna að egna til
verkfallsbrota og árekstra. Þeir
vissu, að almenningsálitið var
með Dagsbrún. Þeir vissu jafn-J
framt, að tækist þeim að trufla
þetta almenningsálit, gætu þeir
unnið verkfallmönnum tjón.
Þetta er skýringin á því, með
hve miklum fögnuði Stefáns |
Jóhanns-liðið tók hinu svo-1
nefnda Snorramáli, sem nú hef-1
ur svo gersamlega snúizt í hönd !
um þess.
Sú staðreynd liggur fyrir, að
Dagsbrún var fáanleg til þess
að leyfa uppskipun Snorrastytt-
unnar í- Reykjavík, hefði hún
fengið tryggingu fyrir því af...... .
, .. ,1 þratt fynr Stefan Johann,
halfu nkisstjórnannnar, að 1 „
salanum í nefnd Vinnuveitenda
félagsins til þess að stramma.
hann upp í því að hindra samn-
inga.
Alþýðan verður að sam-
einast, áður en Stefán
Jóhann verður henni oí
dýr
Stefán Jóhann og klíka hans
bei,ð ósigur fyrir verkalýðnum,
fyrir þjóðinni. Tilræði hans við
atvinnuvegi Islendinga var uni
síðir afstýrt. Framleiðslustétt-
irnar viku honum og „sátta-
nefnd“ hans til hliðar og sömdu.1
Atvinnulíf íslendinga fór aftur
í fullan gang. Síld verður veidd
Beti'a hefði verið að hætta
við sóknaráform sin á kóngsarm
inum en hindra heldur framrás
hvíts ,með Hd8.
17. d5—d6 c7xd6
18. Rb5xd6 Kg8—h7
Ef 18.—Bf5 þá Dd5 | o. s. frv.
19. Rd6xe4 Bc8—f5
20. Be2—1'3 a5—a4
21. Dd3—e3 Ha6—b6
22. Hdl—d2 Bf5xe4
Hvítur hefur nú náð fyrsta
takmarki sínu: að fá drottning-
arbiskup svarts fyrir riddarann.
23. Bf3xe4 Hf8—d8
24. Be4—d5! Dd7—c7
24.—e4 hefði hvítur’ svarað
með 25. Bxe4 He8 26. Hel He6
27. Hde2 o. s. frv.
25. De3—e4!
11
ekki yrði r'eynt að framkvæma 1
verkfallsbrot.
Það, að slík trygging var ekki
fáanleg er enn ein sönnun þess,
að Stefán Jóhann bjó til Snorra-
styttumálið vísvitandi verka-
mönnum til miska.
Óðagotið með ,,Ægi“ sýnir og,
að það var herbragð Stefáns
Jóhanns að láta ekki skipa
henni upp í Reykjavík til þess
að reyna að finna höggstað á
verkfallsmönnum.
Svo langt gekk Alþýðublaðið,
að það svívirtí norska verka-
menn og samtök þeirra með því
að vonast eftir því, að norski
verkalýðurinn, sem er annálað-
ur fyrir stéttarþroska, myndi
vega aftan að Dagsbrúnarmönn
um. S11 von brást þó Alþýðu-
blaðinu einnig.
En við spyrjum:
Finnst ykkur ekki, alþýðu-
menn og konur í Alþýðuflokka
um, vera kominn tími til þess að
sameinast um, að Stefán Jó-
hann og klíka hans verði verka.
lýðnum og þjóðinni ekki dýrari
en orðið er? Finnst ykkur ekki,
að fyrst framleiðslustéttirnai
geta unnið saman á hættustuncl
að því að afstýra þjóðarvoðs,
þá eigi alþýðan eigi síður aT
geta sameinast um hagsmunl
sina, frelsi og samtök?
Fylgishrun Stefáns Jóhans og
Alþýðuflokksforystunnar e-
byrjað. Hann hefur sjálfu
höggvið sundur þær taugar, er
bundu verkalýðssinnaða men:i
við Alþýðuflokkinn.
Úrsagnir úr Alþýðuflokknum
og uppsagnir Alþýðublaðsin.u
eru þegar farnar að gægjast
fram á milli línanna í Alþýðu-
i blaðinu. Þeim, sem stimpluða
Heimtaði skyndidóm!
Fyrir tilmæli sáttasemjara 1 kaupkröfur Dagsbrúnarmanna,
Hvítur hindrar ng e5-e4 og, hafði Félagsdómur frestað því j gem glæp> skipulögðu verkfalh-
undirbýr kóngssókn. Með því, að kveða upp úrskurð sinn brot> heimtuðu stéttardóm yfíi
kemur hann í veg fyrir áform
svarts: Hb4 og Db6. T. d.: 25
Hb4 26. h4! (hótar h5) h5 27.
Bf7!! Dxf7^28. Hxd8 Hxc4 29.
Hd7 og hvítur á að vinna.
25.-----a4—a3
Örvæntingarþrungin tilraun
til að skapa sér ný færi.
26. b2xa3!
27. g2—g'3
28. Hfl—bl
29. Hbl—b3
30. Hb3—13
HbG—16
Hf6—a6
b7—b6
Bg7—f6
Kh7—g7
vegna málsliöfðunarinnar á i
hendur ,,Þrótti“ á Siglufirði.
Þetta var gert til þess að auð-
velda sættir í deilunum.
Samningar náðust, án „sátta-
nefndar“, milli Alþýðusambands
ins og Landssambands íslenzkra
útvegsmanna um sjómannakjör.
Bæði samböndin tóku höndum
saman um að fá allar deilurnar
leystar á einni hendi.
En hvað skeður?
Föstudagskvöldið þann 30.
júní er Félagsdómur kvaddur
saman í skyndi til þess að |
kveða upp dóm gegn „Þrótti“ á I
verkamenn og mönuðu heildsal-
ana til þess að hindra samning?,
er ekki farið að lítast á blikuna.
Það sem gildir nú er það, aö
þessi blika vaxi og verði a-5
þeirri einingu alþýðunnar, ser/>
kollsteypi öllum frekari fyrir-
ætlunum Stefáns Jóhanns og
lagsbræðra hans, þeirri einingu,
sem tryggi kjör fólksins í land-
inu, frelsi þess og þjóðarhag'
íslendinga.
Najdorf sést yfir kombína-
sjónina sem nú kemur, en stað-
an er sýnilega töpuð. Leiki
hann 30.—Dg7 kemur 31, Dg4 Siglufirði, einmitt þegar líkurn- ’ eru þau í allt að 15 m. hæð, svo
Galdrafólk í Tivoli
Framhald af 8. síðu.
ar voru sem örast að vaxa um
að til samkomulags deiluaðila
drægi.
Það skilur hvert mannsbarn,
að birting slíks dóms hefði verk
og hótar De6 (31.—He8 32.
Be4!).
31. Bd5—17!! Kg7xf7
' Ef 31.—Hxd2 mátar hvítur
í 4. leik, og ef 31,—Dxf7 vinnur
32. Hxd8.
32. Hd2xd8 Dc7xd8 samningatilraunir, sem yfir
33. Dc4—b7t Kg7—g'8 stóðu og sem lauk einmitt dag-
34. Db7xa6 e5—e4 ’ inn eftir.
35. Hl’3—e3 Bf6—d4 | Það var næst síðasta örvænt-
36. He3xe4 og svartur gefst ingartilraun Stefáns Jóhanns til
upp. ! þess að hindra samninga.
Þetta var kærkomin hefnd j Síðasta tilraun hans var sú
fyrir ósigur minn gegn Najdorf að láta þjón sinn, Sæmund Ól-
í Mas Del Plata! ■ afsson, hanga í símanum yfir'
lítil von er til að þau slypp i
lifandi ef þau féllu niður.
Áður en þau hófu starf siít
sem loftleikfimisfólk þreytt 1
þau svokallaða dauðareið a.
Jarðarför konunnar minnar og móður
Margréiar Karelsdóttur
fer fram frá heimili okkar Fálkagötu 32, þriðjudag-
inn 15. júlí kl. 3 Jarðað verður frá Dómkirkjunni
Ásmundur Ólafsson. Emil Ásmundsson
að eins og sprengja ofan í þær j mótorhjóli, en hún er þannig a 5'
hjólað er inn í kúlulöguðu húsi
og eftir því sem ferðin eykst
hjóla þau hærra upp í veggina
þar til þau standa hér um b:'I
beint út, hafa oft hlotizt stór-
slys af slíku ferðalagi. En þa .1
urðu að hætta þeim leik sökura
þess að þau urðu bensínlaus —
og þá tóku þau til við loftlist-
irnar. Þau kvarta undan því a:>
það sér erfitt að sýna hér sök
um þess að veðráttan sé köld,
annars finnst þeim Reykjavík
lítill og vinalegur bær, þeir.i
finnst allt líflegt hér og sér-
staklega höfðu þau orð á því að
hér væri mikið um nýja bila.
Larowas-hjónin munu sýna
1 listir sínar enn um skeið hér í
j Tivoli, og er ekki að efa að
! marga muni fýsa að sjá þeirra
listir. G. Þ.