Þjóðviljinn - 14.08.1947, Page 8
Ránið ur vasa sjomanna heldur áfram
líkissfjórnln ællar nú að sæfja síldarmjölið fyrir Sægra
verð en hægt er að fá fyrir pað — Neitar að sefja Tékk-
um Sýsi fyrir VÆ steriingspund hærra verð tonnið en er
hún æfiar að selja það til EngSands
Þóroddur Guðmundsson greiddi atkvæði gegn þessu og viðskipta-
framkvæmdastjóri ríkisverksmiðjanna tök sömu afstöðu
þJÓÐVíLJIN
Fáir staðir eins mikilvægir varð-
ani veðurkorfur @g Ísland
Norðmenn hafa ferfaldað veðurþjónustuna
frá því fyrir stríð
Hrunstjórnin^ætlar að halda uppteknum
hætti í afurðasölumálunum.
Fyrst seldi hún sýldarlýsið fyrir lægra
verð en hægt var að fá fyrir það og rændi þar
með stórfé úr vasa sjómanna.
Þetta rán hefur hrunstjórninni samt ekki
þótt nóg, því nú ætlar hún að selja 30% af síld-
armjölsframleiðslunni fyrir 31 sterlingspund
tonnið, til Englands, en neitar af pólitískum
ástæðum að selja 10 þús. tonn til Tékkósló-
vakíu fyrir 38]/2 sterlingspund tonnið.
Hvílíkt ,,afrek“ Bjarni Benediktsson hef-
ur unnið í síldarsölumálunum sést á því að
hægt mun að fá allt að 30 kr. hærra verð fyrir
hvert tonn af lýsi sem selt verður utan þeirra
samninga er hann gerði.
Búið er nú að selja megnið
af síldarlýsisfarmleiðslunni.
Mikill hluti þess er seldur
Nýsköpunarleið-
togi í MorgunMað-
inu — hrunst jórn-
arráðherra í veru-
leikanum
Morgunblaðið er dæmalaust
móðgað af því að Þjóðviljinn
skuli leyfa sér að efast um ný-
sköpunaráhuga Jóhanns Þ. Jós-
efssonar.
Heldur Sjálfstæðisflokkurinn
að þjóðinni dyljist hve rækilega
þessi maður hefur kappkostað
að þvo af sér yfirskin nýsköp-
unarmannsins ? Hann skoraði á
fyrrverandi stjórn að leggja
25% af verðmæti útflutningsaf-
urða á nýbyggingarreikning, en
felldi þá tillögu þegar hann var
orðinn ráðherra hrunstjórnar-
innar. Sem formaður nýbygg-
arráðs tók hann þátt í viðleitni
til að lyfta skemmdarfargi
Landsbankans af atvinnuvegun-
um. Nú sem fjármálaráðherra
hefur hann nána og innilega
samvinnu við Landsbankaklík-
una um afturhaldsráðstafanir
innan stjórnarinnar.
til Englands fyrir 95 sterlings-
pund tonnið. Nokkur hluti til
Sovétríkjanna fyrir 101 y2 ster-
lingspund tonnið. Mun þegar
vera samið um sölu á 80—85%
af lýsisframleiðslunni fyrir 101
sterlingspund meðalverð fyrir
tonnið.
Það sem afgangs er mun
fara til ýmissa smærri kaup-
enda og er búizt við að eitt-
hvað af því seljist fyrir 130
sterlingspund tonnið.
Nokkuð af síldarmjölinu er
þegar selt. Hollendingar hafa
keypt 5000 tonn fyrir 35 pund
tonnið, Danir 600 tonn fyrir 32
pund tonnið.
Tékkar viija fá 10 000 tonn
og liafa boðið 38 y2 sterlings-
pund fyrir tonnið en ríkisstjórn
in hefur ekki fengizt tii að
samþykkja þá sölu.
Með þessari neitun ríkis-
stjórnarinnar, sem stafar af póli
tísku ofstæki hennar er haldið
Framhald á 7. síðu
Nýjasta „afrek“ hrunstjórnarinnar:
Stofnar til tunnuflutninga-
„framkvæmda"!
Aðvarar peningamennina um að hamstra
benzín!
Ríkisstjórnin setti í gær nýja reglugerð um takmörk-
un á sölu benzíns.
Ekki er þessi takmörkon á uokkurn hátt miðuð við
það hvort benzínið er notað tii nauðsynlegs eða ónauð-
synlegs akstur, — þess var heldur ekki að vænta frá
núverandi stjóra — heldur er miðað við það að frá og
með deginum í dag megi ekki afgreiða benzín á tunnur,
heldur aðeins á geyma bifreiðanna sjálfa.
I öllu er lirunstjórnin eins! Endilega varð hún
að tilkynna þetta í útvarpinu í gærkvöld til þess að
gefa peningamönnum kost á að hamstra.
Það var ekki ófróðiegt í gærkvöld að koma á
benzínafgreiðslurnar og sjá tunnuflutninga-„fram-
kvæmdirnar“ sem ríkisstjórnin hafði stofnað til
með þessari síðustu tilskipan sinni!
lilefáii Péfursson dæmdnr fyrir nið
Meðal norskra gesta á Snorrahátíðinni var veðurfræð-
ingurinn nafnkunni, dr. Sverre Petterssen, forstjóri norsku
veðurþjónustunnar. Hann var prófessor í Massachussetts
Institute of Technology í Bandaríkjunum, þegar stríðið
skall á, en gekk þá nokkru síðar í herþjónustu og var í Eng-
landi á stríðsárunum. Hann var ehm hinna f jögurra veður-
fræðinga, sem sögðu fyrir um það, hvem dag væri unnt
að gera innrásina í Normandí 1944.
1 viðtali sem útvarpið flutti^
við hann um veðurþjónustuna í
Noregi og fleira skýrði hann
frá því að Norðmenn hafa fer-
faldað veðurþjónustuna frá því
sem var fyrir stríðið, og þyrftu
þó á enn fleiri veðurfræðingum
og veðurathugunarstöðvum að
halda. Nú starfa þar að veður-
þjónustunni 252 kunnáttumenn,
þar af 60 veðurfræðingar, og í
níu miðstöðvum veðurathugana
er vörður dag og nótt. Þegar
að því kemur, að teknar verða
upp beinar flugsamgöngur milli
Noregs og Bandaríkjanna, án
viðkomu, verður þó enn að auka
veðurþjónustuna stórum. Pett-
erssen sagði, að miklu fé væri
varið til veðurþjónustunnar, en
dýrara væri að flugvélar týnd-
ust og farþegar, og þótt ýmsir
hefðu möglað út af fjárveiting-
um til þessa strafs, hefðu þó
allir sérfræðingar hvatt til þess,
að sem mestu fé yrði varið til
veðurstofunnar.
Island einn mikilvægasti
staöurinn varðandi veð-
urþjónustu.
Petterssen sagði, að veður-
Framhald á 7. síðu
Engin sildveiði í
gær
Engin síld veiddist í gær,
hvorki fyrir norðan né austan.
Einhver vottur af síld sást norð
ur af Horni í gærmorgun, en
ekki hefur frétzt að nokkuð
hafi veiðst þar.
Fyrra sólarhring voru salt-
aðar á Siglufirði um 4500 tunn
ur, sem veiddust í síðustu veiði-
hrotunni, austur af Grímsey.
Mun þá vera búið að salta sam-
tals á öllu landiuu 33—34 þús.
tunnur. Um 1000 mál voru tek
in til bræðslu á Siglufirði í gær,
mest afgangur af síld til söltun
ar.
Síðastliðna þrjá. sólarhringa
hafa Krossanesverksmiðjunni
borizt 2100 mál.
fsfisksölur
Fimm íslenzkir togarar seldu
afla sinn í Englandi í fyrra mán
uðí fyrir samtalg 39 þús. 595
sterlingspund.
Meistaramótið:
Vilhjálmur Vilmundsson kastaði kúl-
uuni 14,53 m.—Haukur Clausen hljóp
200 m. á mettíma
Framhaldi mótsins frestað til föstudagskvölds
Meistaramóti íslands í frjálsum Iþróttum var lialdið
áfram í gærkvöld og þá keppt til úrslita í 200 m. hlaupi,
4x100 m. og 4x400 m. boðhlaupum, en auk þess aukakeppni
í stangarstökki og kúluvarpi. — Haukur Clausen hljóp
200 m. á mettíma: 22,1 sek. og Vilhjáliúur Vilmundarson
kastaði kúlunni 14,53 m., sem er lians bezta kast hingað til.
13Bi Aiþýðflsaubasd fslands
Bómur fé3) s.l. laugardag í máli sem stjórn Alþýðu-
| sambands íslands höfðaði s.l. vor gegn Stefáni Péturssyni,
| ritstjóra Alþýðublaðsins. Voru ummæli lians dæmd dauð
) og ómerk og hann dæmdur til að greiða sekt og máls-
Vill ekki Morgunblaðið verja
nokkru rúmi til að lýsa nýsköp-
unarforustu Jóhanns Þ. Jósefs
sonar og framkvæmdum í bes:;
um nýsköpunarmálum:
Lýsisherzluverksmiðjan
Niðursuðuverksmiðjan
Tunnuverksmiðjan
Síldarverksmiðjan á Norð-
austurlandi.
Er ekki að efa að sjómenn og
útvegsmenn verði þakklátir að
lieyra um stórfelldar framkv. í
þessum brýnu nauðsynjamálum
sjávarútvegsins, ef það er þá
ekki fleypur og markleysa sem
Morgunblaðið japlar á um ný-
sköpunaráhuga Jóhanns Þ. Jós-
efssonar.
1 ftstnað.
Eins og kunnugt er hefur Al-
þýðusambandið í undirbúningi
að láta rita sögu verkalýðssam
takanna hér á landi. Fékk sam-
bandið á undanförnum árum lít
ilfjörlegan styrk frá Alþingi til
þessa verlcs. Hrunstefnuliðið,
sem aldrei sleppir tækií.eri til
þess að sparka í alþýðu iands-
ins ákvað í vetur að svipta Al-
þýðusambandið þessurn styrk.
Þegar umræður stóðu um þetta
mál s.l. vetur skrifaði Stefán
Pétursson grein þá sem hann
var dæmdur fyrir með sínum
alkunnu aðdróttunum um stjórn
Alþýðusambandsins.
Dómsniðurstaðan er svohljóð
andi:
„Framangreind ummæli skulu
vera ómerk.
Stefndi, Stefán Pétursson,
greiði 200 króna sckt í ríkissjóð,
Framli. á 7. síðu.
Orslit í einstökum greinum
urðu sem hér segir:
200 r*. hiaup: Islandsmeist-
ari Haukur Clausen IR 22,1
sek. 2. Finnbjörn Þorvaldsson
ÍR 22,3 sek. 3. Ásmundur
Bjarnason KR 22,9 sek.
4x100 m. boðhlaup: Islands-
meistari varð sveit IR (Finn-
björn, Clausen-bræðurnir og
Pétur Einarsson) á 44,12 sek.
2. A-sveit KR 45,9. 3. Sveit
Ármanns 46,5 sek.
4x400 in. boðhlaup: Islands-
meistari varð sveit ÍR (Kjart-
an, Óskar, Pétur og Reynir
Sigurðsson) á 3 mín. 28,2 sek.
2. A-sveit KR ú 3 mín. 29,8 sek.
3. Sveit Ármanns á 3 mín. 37,6
sek.
Kúluvarp (aukakeppni): 1.
Vilhjálmur Vilmundarson KR
14,53 m. — Hann kastaði 14,07
á mánudagskvöldið. 2. Sigfús
Sigurðsson, Selfossi, 13,86 m.
3. Friðrik Guðmundsson KR,
13,81 m.
Stangarstökk (aukakeppni):
1. Bjarni Linnet Á, 3,45 m. 2.
Kolbeinn Kristinsson, Selfossi,
3,45 m. 3. Þorsteinn Löve ÍR
3.00 m.
Á föstudagskvöldið verður
keppt til úrslita í 100 m. hlaupi
og þá fer ennfremur fram
keppni í 4x1500 m. hlaupi og
fimmtarþraut.