Þjóðviljinn - 19.08.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.08.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 19. ágúst 1947. ÞJÓÐVILJINN 3 Áhyrg$ar!aust ins eypur Morgunk!aðs a Hver á sök á hamstur- æðinu? Morgunblaðið og Alþýðu- blaðið hafa tönnlast á því dag eftir dag að hið mikla hamst ursæði, sem gripið hefur al- menning hina síðustu daga, eigi rót sína að rekja til skemmdarstarfsemi stjórnar- andstöðunnar. í sunnudags- blaði Morgunblaðsins er grein á öftustu síðu með fyrirsögn- inn: Skemmdarstarfsemi kommúnista afhjúpuð. Þar segir m. a.: ,Blað þeirra hvetur al- menning nú daglega til þess að ,,hamstra“ allskonar varn- ing. I flestum löndum mundu slíkar áskoranir verða talaar til beinna glæpaverka og skemmdarstarfsemi.“ Hvernig skyldi nú fara fyr ir þeim Morgunblaðsmönn- um, ef þeir ættu fyrir rétti að benda á þessar áskoranir er þeir telja til glæpaverka? Skorað á Morgunblaðið að birta ummæli Þjóð- viljans Þjóðviljinn vill hér með skora á Morgunblaðið að birta þær orðréttar svo les- endum blaðsins gefist kostur á að sjá hve þjóðhættulegur Þjóðviljinn er. Sannleikurinn er sá, að í Þjóðviljanum hefur ekki birzt stafkrókur því til stuðn ings að menn birgðu sig upp að vörum. Um væntanlega skömmtun var ekki rætt hér í blaðinu fyrr en hún var skollin á. Þjóðvíljinn birti ekki lausafregnir sem voru á kreiki síðustu dagana áður en skömmtunin var lögboðin, en það gerði Morgunfolaðið og skulum við nú birtE? orðréttan kafla úr Víkverjapistli frá 10. ágúst. Það er fjórum dögum áður en fyrsta skömmtunartil kynningin birtist. Hvað sagði Víkverji fjórum dögum áður en skömnitunin hófst? Er Víkverji hafði flutt nokkrar slúðursögur um hamstrara bæði á bensíni, matvöru og vefnaðarvöru seg ir hann: „Það er ekki hægt að leyna því að það ganga sögur fjöll- unum hærra um það að fyrir dyrum standi skömmtun á allskonar vörum, matvörum, vefnaðarvörum og fleiru. Ekki hefur tekizt að fá þennan orðróm staðfestan eða borin til baka.“ Takið eftir síðustu setning unni. Aðalblað stjórnarinnar flytur slúðursögur um vænt- anlega skömmtun og tilkynn ir svo að ekki hafi verið hægt að fá það staðfest — auðvitað hjá ríkisstjórninni — né fregnirnar bornar til baka um það að skömmtun sé yfirvofandi. Lesendur Morgunblaðs- ins skildu hvað klukkan sló Hvað eiga lesendur blaðs- ins að halda eftir slíka yfir- lýsingu? Allir heilvita menn hljóta að sjá að úr því stjórn arblað fær ekki bornar til baka hættulegar kviksögur, þá er méir en lítið hæft í þeim. Ekki bætir það heldur úr skák er blaðið bætir við' sem afsökun þess' að hlutaðeigend ur svara hvorki játandi né neitandi: ,-Enda mun það ekki vera ætlunin að gefa mönnum tækifæri til að hamstra nauðsynjavöru, ef skömmtun er yfirvofandi.“ Það er ósköp skiljanlegt að ríkisstjórnin væri fáorð og vildi ekkert láta eftir sérl hafa á þessu stigi málsins. En það var allmikill bjarnar- greiði Víkverja við ríkis- stjórnina að taka það fram á þenna hátt að ríkisstjórnin óskaði ekki umræðna um mál ið. Lesendur Morgunblaðsins skildu auðvitað tilkynningu blaðsins um þögnina rétt. Næstu daga ætlaði allt af göfl unum að ganga, búðirnar tæmdust sumar hverjar af áð ur óseljanlegum vörum. Rík- isstjórninni varð svo bilt við að hún sendi næstu daga hverja skömmtunartilkynn- inguna á fætur annarri, sjálf sagt fyrr en annars hefði orð ið, ef dæma má eftir undir- búningi málanna. Hvar lekur? spurði Mogginn En úr því við erum farnir að vitna í Víkverja er- bezt að hafa örlítið meira eftir hon um úr áðurnefndum pistli. Hvar lekur? spyr hann og seg ir svo: „Segjum nú svo að yfirvöld in hafi ákveðið nýja skömmt un á nauðsynjavörum. Þá er það augljóst mál. að fregnir um það hafa lekið út frá ein hverjum mönnum í trúnaðar stöðum, því aðrir.eiga ekki að vita um slíkar fyrirætlanir en embættismenn og trúnað- menn ríkisins. áður en þær eru almenningi kunnar.“ Bætir svo við. að ef þessar sögur séu ósannar beri að kveða orðróminn niður hið fyrsta. Hver skyldi nú lá heilvita fólki, þótt það legði trúnað á þessar sögusagnir eftir slík skrif eins aðalstjórnarblaðs- ins. Svo segja Alþýðu- og Morgunblaðið að Þjóð- viljinn eigi sökina Þeir, sem minnast þessara skrifa fjórum dögum áður en skömmtunin er auglýst, hljóta að undrast þann fífls- hátt að snúa svo við stað- reyndum eins og Morgunblað ið gerir, til að reyna að koma Rey k javíkurmótið: P’H a 6:1, eftir ÍéSegan Reykjavíkurmót knatt- spyrnumanna í meistara- flokki hófst s.l. fimmtudag með leik milli Fram og Vík- ings. Lauk þeim viðskiptum svo að Fram gerði 6 mörk en Víkingur 1, sem er fullmikið eftir. gangi leiksins, og hefði Víkingur átt að sleppa við a. m. k. 2 mörkin. Annars var leikurinn framúrskarandi lé- legur og maður getur' næst- um sagt: laus við flest það er nefnt er knattspyrna nema það að sparka knettinum. Annars virðist orðið knatt- spyrna tekið svo alvarlega af sumum að hugsun í sam- bandi við leikinn nær ekki mikið lengra en það, jú og að hlaupa. Kemur það þá fram sem Reidar Dahl sagði, er hann kom til Noregs að knatt spyrnan hér væri „Kick-and- run“ og hefði hann getað sannfærzt enn betur um ré.tt mæti orða sinna ef hann hefði séð þennan leik. Fram var mun sterkari en Víkingur eða það er kannski réttara að segja var ekki eins lélegur og Víkingur, sem að vísu gat ekki mætt með sitt venjuléga lið, ef það er ann ars hægt að nota það sem af- sökun fyrir lélegum leik. Yfirleitt var varla hægt að sjá tilraunir til skipulegs sam leiks. „Tennislotur11 voru tíð- ar og veitti báðum ver. Það sökinni á stjórnarandstöðuna. Þjóðviljinn hefur aldrei hvatt fólk til birgðasöfnun- ar, heldur deilt á þá sem hamstra vörur. Þjóðviljinn hefur ekki gagn rýnt það, að komið hefur ver ið á skömmtun, heldur hvern ig hún er framkvæmd. Þingmenn sósíalista hafa beitt sér fyrir því á Alþingi og í rikisstjóim, að þjóðin verði ekki meiru til innkaupa fyrir erl. gjaldeyri en sem næmi útflutningsverðmætum hvers árs. Sósíalistar vilja ekki að þjóðin lifi um efni fram, en þegar að kreppir á ekki að veita áframhaldandi sérrétt- indi fámennri braskarastétt, sem hefur í skjóli stríðsgróða síns tekizt að má völdum í stjórnarflokkunum. ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: FRlMANN HELG.4S0N Styrkbi iðnli Eins og greinilega kom fram á síðasta ársþingi ISI er fjárhagsgrundvöllur í- þróttahreyfingarinnar svo ó- tryggur að ástæða þótti til að benda stjórninni á leiðir til tryggja betur fjárhagsaf- komu sambandsins með ör- uggum leiðum og föstum. Ef athugaður er fjárhagur hér- aðssambanda, mun -ástandið lítið betra. Alstaðar þarfir sem þarf að uppfylla, alskon- af verkefni sem liggja meira og minna óhreyfð vegna þess að það vantar fé. Sama mun uppi á teningnum ef fjárhagur sérráðanná er athugaður. Ekki tekur betra við hjá félögunum. Þau stynja undan daglegum rekstri og virðast hafa rétt til hnífs og skeiðar eins og það er orðað. Þó er það svo, að mörg þessi félög vinna stórvirki í framkvæmdum, en flest eru þau tekin með á- hlaupi. Félagarnir leggja meira að sér í félagslífinu en venjulega, með þessum á rangri, og svo eru það styrk- irnir til þessara mannvirkja, er erfitt að giska á hvort lið anna sýndi minni hugsun og Skilning á því hvað knatt spyrna er og hvernig á að leika svo hún verði íþrótt, sem gaman sé að taka þátt í. Áhorfendur eiga heimtingu á að fá eitthvað fyrir inngangs eyrinn, en eins og þarna átti sér stað er vægast sagt um vörusvik að ræða. í þessum leik var Ríkharð- ur í Fram mjög marksæll, setti 5 af þessum 6. Gerði hann fyrsta markið eftir rúm ar 20 mín. Mark Víkings kom 10 mín. síðar og setti Bjarni Guðnason það eftir vel tekið horn. Fyrri hálfleikur endaði 4:1. Vörn Víkings var opin og óskipuleg og hefur Brandur séð sinn fífil fegri, enda sleppti hann Ríkharði allt of lausum. Annars var framlína ís- landsmeistaranna sundurlaus og Ríkharðslaus ekki á marga fiska. Vörnin er samstiltari og sterkari. Lið Víkings var tætingslegt og vantaði þær tilraunir sem oft hafa komið fram hjá því, þótt af veikum mætti hafi verið. . í fám orðum sagt: Þetta var enginn meistaraleikur. Dómari : Hróifur Benedikts son. Áhorfendur voru fáir. sem eru ef satt skal segja lykillinn að þessum íram- kvæmdum. Má þar fyrst nefna íþróttasjóð. Fer vel á því að íþróttamenn og það opinbera taki höndum samaa um að bæta aðbúnaðinn. Svip að má segja um það fé sern fer til kennslu og fer um hendur ISI og UMFI. í sann- leika munu fáir sjá eftir þvi fé sem það opinbera lætur til beinnar starfsemi, þó við hinsvegar verðurn að við urkenna að það er fram kom ið vegna slæms fjárhags inn- an hreyfingarinnar í öllum greinum og stöðum. Upp á síðkastið hefur mjög farið í vöxt ný tegund af styrkjum, og styrkbeiðnum, og það er til utanfara íþróttamanna. Varla mun flokkur fara utan nema farið sé fram á styrki og sumir þeirra hafa verið allrausnarlegir og það til ein stakra félaga. Það eðlilega í þessum efr- um virðist, að ætlast sé t: 1 þess að það opinbera styrki Olympíufarir fyrst og frems.t og e. t. v. Evrópumeistara- mót. Aðrar keppnir og ferða- lög félaga og flokka beri þau, eða viðkomandi greinar uppi. Þó hér geti verið um ian:! kynningu að ræða. og þa 1 þótt eitt gott félag færi. er það meira sem skemmtiferða lag. íþróttamenn mega vera á verði um það, að styrkbeiðn. r þeirra verði ekki óvinsælc r og mun nú þegar nóg að gert. Þegar svo er komið að við fáum styrki til að bæía aS- búnaðinn, styrki til kennslu, og stundum styrki til dagleg;, reksturs fél., virðist dálít: 3 kátbroslegt að sækja u '• styrki til að geta sýnt ecn keppt þó erlendis sé. Séu utanfarir íslenzkra í- þróttamanna til qlflingar i þróttunum í landinu, sem efað má telja, virðist siá.'f sagt að fjárhagshlið þein a sé sameiginlega athuguð c g unnið að því að þær þurfi ekki að vera háðar styrkjum þess opinbera, og er þar átt við sameiginlegar ferðr. Ferðir félaga eiga þau sjálí eða þátttakendur, að greiðp, Um fjárhagsgrundvöll sero. öruggur gæti talizt, er varlá um að ræða meðan íþróttn- hreyfingin er borin uppi <1 svo fáum mönnum sem rav;.n ber vitni. Þar þarf fjöldanu til.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.