Þjóðviljinn - 19.08.1947, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 19.08.1947, Qupperneq 7
Þriðjudagur 19. ágúst 1947. ÞJÖÐVILJINN 7 g'gg:re aKgaps- ENGIN SKÓSKÖMMTUN hjá okkur. Höfum eins og áður allar stærðir af gúmmískóm bæði á börn og fullorðna. Skór einnig smíðaðir eftir pöntun. Kaupið beint frá framleiðanda. Gúmmískóvinnustofan Bergþcrugötu 11A. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonik.ur til sölu. — Við kaupum einnig harmonikur l háu verði. — Talið við okkur | sem fyrst. Verzl. RlN Njálsgötu 23. Sími 7692 IíAUPUM HREINAR lérefts- tuskur næstu daga.Prent- smiðja Þjóðviljans h.f. SPJOLD MINNINGARSJÓÐS S.Í.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON, Garðarstræti 2, Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austur- stræti 1, Hljóðfærav. Sigríð- ar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugav. 19, Bókabúð Lauga- ness, skrifst. S.I.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvald ar Bjarnasonar Hafnarfirði. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. IÍAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soði'n og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. ■T.. vn T Verzlið í eigin tóðum unninmn: •*^*^*h*!**i'*I**I"I**I**I‘*i**h*I**I-*I**{**I-*i**l**i-*i'*i'*!' I mm >‘‘Ti rlíggnr leiðlni Afkomuöryggi ís- lenzku þjóÖarinnar BTh. af 5. Siðu og Alþýðublaðið til þess að sjá það!). Fiskimenn, verkamenn og bændur þurfa að taka hönd- um saman um að skapa þá stefnubreytingu, sem íslenzka þjóðin nú þarfnast. Þessar stéttir hafa líka einar sam- eiginlega valdið til þess að fryggja þann verðlags grundvöll innanlands sem slíkur samningur myndi þarfnast. Ríkisstjórn úrræðaleysisins, ofstækisins og hrunsins sér aldrei aðrar leiðir en niður- skurð á lífsmöguleikum al- þýðu. Og slík ríkisstjórn fer ekki aðrar léiðir meðan hún má. En tækifærin bíða ekki. ís lenzka þjóðin veit nú hve mikið hún vann við að grípa tækifærið 1944 til nýsköp- unar atvinnulífs síns og bíða ekki þrátt fyrir hrun- söng og hrakspár Vísis og A1 þýðublaðsins. Þeir mánuðir, sem nú eru að líða, eru líka tækifæri sem ef til vill kemur ekki aft- ur. Það ríður þvi á að fram- leiðslustéttir íslands til sjáv- ar og sveita taki höndum sam an til þess að tryggja varan lega markaði fyrir afurðir vor ar, skipuleggja fullkominn á- ætlunarbúskap á framleiðslu vorri til þess að hagnýta vinnuafl og auðmagn lands- manna svo skynsamlega sem auðið er, með hag framleiðslu stéttanna fyrir augum. Og það dugar ekki að láta brjál- semiskenndan hatursáróður blaðs éins og MBrgunblaðsins, sem virðist orðið amerískt sorpblað, þótt út komi það á íslenzkri tungu. hindra fram kvæmd þeirra áforma, sem atvinnulífi íslands er nauð- syn á. Vér íslendingar þörfnumst þess að líta raunhæft á hlut- ina. Þjóðin hlýtur að gera þá kröfu til stjórnmálamanna sinna að þeir láti ekki ganga úr greipum þjóðarinnar nein tækifæri til þess að tryggja vaxandi framleiðslu • hennar og atvinnuöryggi. Áður en farið er að taka nokkrar ákvarðanir um efna hagslega afkomu landsmanna er orðið gætu til. lækkunar á lífsstigi fjöldans, verður að þrautreyna hverjir möguleik- ar eru á því að tryggja áfram haldandi góða afkomu verka manna, fiskimanna, bænda og annarra starfandi stétta með afurðasölusamningum er lendis og skynsamlegum þjóð hagslegum ráðstöfunum inn- an lands. Og það er engum öðrum trúandi til þess að gera slíkar ráðstafanir en full trúum þessara starfsstétta sjálfum. ....-...............E...O. SræðslusíSdaraflsnn aðeins nteiri en Minnie, Árskógarsírönd 786 ífyrra — saltsíidin nú sneir en helm- ' minni mgi Samkvæmt skýrslu Fiskifélags Islands nam bræðslu- síldaraflinn á öllu landinu á miðnætti s.l. laugardag, 1 212 759 hektólítrum en á sama tíma í fyrra 1 124 863 hl. Saltsíidaraflinn var á öllu iandinu s.I. laugardag 42.048 tunnur, en 97 137 tunnur á sama tíma í fyrra. Muggur, Vestm. Mummi, Garði (736) 2220 (270) 2256 Botnvörpuskip: ' Finnbjörn, ísaf. (436) 2780 ’ Drangey, Rvík 4488 Fiskaklettur, Hafnf. (90) 2040 ; Faxi, Hafnarf. 5564 Flosi, Bolv. (330) 1492 i Gyllir, Rvík 1433 Fram, Hafnarf. (145) 2800 : Sindri, Akran. 9954 Fram, Akran. (460) 3541 Tryggvi gamli, Rvík 5477 Freydís, Isaf. 4182 Önnur gufuskip: Freyfaxi, Nesk. (103) 6715 Alden, Dalvík 6007 Freyja, Rvík (1289) 6136 Ármann, Rvík 1996 Friðrik Jónssson, Rvík 792 Bjarki, Akureyri 5717 Fróði, Njarðvík (368) 3591 Huginn, Rvík (430) 9707 Fylkir, Akran. (109) 1468 Jökull, Hafnarf. 6800 Garðar, Rauðuvík (523) 4079 ! Ólafur Bjarnason, Akran. 6294 Geir, Sigluf. (140) 754 Sigríður, Grundarf. 5774 Geir goði, Keflav. (130) 1426 Sverrir, Keflav. 3934 Gestur, Sigluf. 1404 Sæfell, Vestm. 7687 Goðaborg, Nesk. (110) 3603 Sævar, Vestm. 5107 Grindvíkingur, Grv. 2355 Mótorskip (1 um nót): Grótta, ísaf. 6476 Aðalbjörg, Akran. 3143 Grótta, Sigluf. (661) 2518 Ágúst Þórarins, Stykkish. 4637 Græðir, Ólafsf. (439) 3881 Akraborg, Akureyri 1864 Guðbjörg, Hafnarf. (413) 3277 Álsey, Vestm. 7828 Guðm. Kr., Keflav. 1536 Andey, Hrísey, (434) 4359 Guðm. Þorlákur, R (591) 5798 Andvari, Rvík 5752 Guðm. Þórðar. Gerðum 2881 Andvari, Þórshöfn 5090 Guðný, Kefiáv. 2438 Anglía, Drangsnesi (140) 642 Anna, Njarðvík (261) 2144 Arinbjörn Rvík 3853 Ársæll Sig., Njarð. (634) 1487 Ásbjörn, Is. Ásbjörn Akran. Ásgeir, Rvík Ásmundur, Akran. Ásúlfur, Is. Ásþór, Seyðisf. Atli, Akureyri Auðbjörn, Is. Auður, Akurevri (107) 2104 (90) 1326 (465 4595 (133) 767 3313 (289) 4006 (214) 4133 Muninn II. Sandg. (232) 1455 Nanna, Rvík 2081 . Narfi, Hrísey 7589 Njáll, Ólafsf. • (90) 4495 Njörður, Akureyri (300) 4505 Nonni, Keflavík (689) 2388 Óðinn, Grindavík (159) 1789 Ól. Magnúss., Kv. (489) 2457 Olivetta, Stykkish. (75) 1026 Otto, Hrísey (429) 1407 Ragnar, Sigluf. 3117 Reykjanes, Rvík (40) 143 Reykjaröst, Keflav. 3223 Reynir, Vestm. (808) 2537 Rlchard, ísaf. 2607 Rifsnes, Rvík (300) 8202 Runólfur, Grundarf. 625 (76) 3020 (120) 9724 . 1014 (695) 4155 4004 1118 (55) 3374 (290) 2142 1808 Gullfaxi, Nesk. (229) 4003 Gulltoppur, Ólf. (358) 1080 Gullveig, Vestm. (88) 1686 Gunnbjörn ísaf. (1061) 2563 Gunnvör, Sigluf. (218) 7823 Gylfi, Rauðuvík (646) 2881 Hafbjörg Hafnarf, (83) 2296 Ilafborg, Borgarn. (130) 2873 Hafdís, Rvík 2042 Hafdís, ísafirði 3710 Hafnfirðingur, Hf. (630) 1684 (178) 1955 Hagbarður, Húsav. (263) 2770 (288) 5470 ÍH. Hafstein, Dv. (168) 4593 Austri, Seltjarnarnesi 181 (346) 2879 (635) 1222 (579) 618 1152 Heimaklettur, Rvík 2604 1160 2649 Baldur, Vestm. Bangsi, Bolungav. Bára, Grindavík Birkir, Eskifirði Bjarmi, Dalvík (633) 3851 iHelgi, Vestm. Bjarnarey, Hafnarf. 6665 ! Hilmir Keflav. Bjarni Ólafs. Kv. (100) 1439 |Hilmir, Hólamvík (343) 2604 iHólmaborg, Eskif. (196) 6053 Sidon, Vestm. Siglunes, Sigluf. Sigrún, Akran. Sigurður, Sigluf. Sigurfari, Akran. Sigurfari, Flatey Síldin, Hafnarf. Sjöfn, Vestm. Sjöstjarnan, Vestm. Skálafell, Rvík (419) 2248 Skeggi, Rvík (119) 1596 Skíðblaðnir, Þing. (505) 2743 Skíði, Rvík 1217 Skjöldur, Sigluf. 2156 Skógafoss, Vestm. 2745 Skrúður, Eskif. 2758 Skrúður, Fáskf. (711) 1388 Sleipnir, Nesk. (225) 4354 Snæfell, Akureyri 8236 Snæfugl, Reyðarf. (124) 4150 Stefnir, Hafnarf. (41) 2604 Steinunn gamla, Keflav. 18-22 Stella, Nesk. 4129 Stjarnan, Rvík 3600 Straumey, Akure. (180) 6088 Suðri, Suðureyri 1749 Súlan, Akureyri (165) 6395 Svanur, Rvík 2264 Svanur, Akran. (316) 2597 Sverrir Guðm., Akn.(174) 1539 Sæbjörn, ísaf (481) 2114 Sædís, Akureyri 4966 Sæfari, Súðavík (655) 1515 Ileimir, Seljarnarn. Heimir, Keflav. —— ICI „. .. . oonD TT , „ Oí,0 Sæfmnur, Akureyn (16ö) 3398 Heiga, Rvik 3840 = , ,. /on_. ,oor Helgi Heigas. Vest. (59) 7114 I Sæhnmmr, Þmg. (299) 4225 1081 ! Sæmundur, Sauðárkr. 2265 2785 (347) 208 í Særún, Sigluf. Björg Neskst. Björg, Eskif. (199) 4046 Björvin, Keflav. (320) 2884, Björn, Keflav. (202) 2621 Björn Jónsson, Rvík 2714 Blátindur Vestm. (30). 635 Bragi, Keflav. 1490 Bragi, Njarðv. (359) 1912 Brimnes, Patreksf. (118) 1598 Bris, Akureyri 640 Böðvar, Akranesi (484) 4082 Dagný, Sigluf. Dagur, Rvík Draupnir, Nesk. Dröfn, Nesk. 8530 (322) 4630 (295) 4051 (421) 2133 (276) 3182 11794 (54) 1133 (447) 1849 Dux, Keflav. Edda, Hafnarf. Eggert Ól., Hf. Egill Ól., Hf. Einar Hálfdánarson Bolungavík (616) 1240 E. Þveræingur Ól. (150) 3524 Eiríkur, Sauðárk. (23) 2459 Eldborg, Borgarn. 11034 Eldey, Hrísey (442) 3765 Elsa, Rvík (111) 4107 Erlingur II. Vest. (1020) 1954 Erna, Akureyri (242) 3478 Ernir Bolv. (276) 1555 Ester, Akureyri (485) 2446 Eyfirðingur, Akureyri 4224 Fagrildettur, Hf. (444) 8745 Fanney, Rvík (216) 3464 Farsæll, Akran. (222) 5346 Faxaborg, Rví(k 173 Fell, Vestm; --------- - 5961 Hólmsberg, Kv. (104) 2029 Hrafnkell, Nesk. 1826 Hrefna, Akran. (286) 2030 Hrímnir, Stykkish. (115) 2057 Hrönn, Sandg. (149) 2118 Hrönn, Sigluf. (386) 1505 Huginn I. Isaf. 1214 Huginn II, Isaf. 3079 Huginn III., ísaf. (110) 3776 Ilugrún, Bolv. 5354 Hvanney, Hornarf. 2095 Hvítá, Borgarn. 5043 Ingólfur (ex Thurid.) Kv. 2427 Ingólfur M. B. Kv. (83) 806 Ingólfur Arnarson, Rvík 6339 Isbjörn, Isaf. (667) 4250 Isleifur, Hafnarf. 1286 íslendingur, Rvik 5488 Jakob, Rvík 1070 Jón Finnsson. Garði (502) 213 Jón Finnsson II. Garði 2682 Jón Guðm., Kv. (41) 2155 Jón Stefánss., Vest. (258) 1228 Jón Valgeir, Súðav. 3481 Jón Þorláksson, R (129) 1286 Jökull, Vestm. (138) 3209 Kári, Vestm. (252) 4807 Kári Sölmundars., R(630) 2756 Keflvíkingur, JKv. (96) 5444 Keilir, Akran. (23) 4366 Kristján, Alcureyri (310) 4582 Lindin, Hafnarfirði 1833 ! | Sævaldur, Óíafsf .• Sævar, Nesk. Trausti, Gerðum Valbjörn Isaf. Valur, Akran. Valþór, Seyðisfirði Víðir, Akran. Víðir, Eskif. Víkingur, Bolungav. (455) 1372 1182 3130 1190 (179) 2241 (223) 3028 . 5027 (188) 2766 7388 2203- Víkingur, Seyðisf. Viktoría, Rvík Vilborg, Rvík Vísir, Keflav. Vébjörn, Isaf. Von,. Vestm. Von, Grenivílc Vonin, Nesk. Vöggur, Njarðv. Vörður, Greniv. Þorgeir goði, Vestm. Þorsteinn, Rvik Þorsteinn, Akran. Þorsteinn, Dalvík Þráinn, Nesk. (69) 1430 4652 4198 (423) 5553 (432) 2514 (288) 4601 (393) 1363 852 1904 (223) 4205 4111 (211) 3293 2133 (436) 4248 (80) 3478 Lív, Akureyri Marz, Rvík Meta, Vestm. Mótorbátar (2 um nót): Ársæll—Týr 1683 Ásdís—Hafdis (532) 622 Baldvin Þ.—Snorri (498) 668 Barði—Pétur Jónss.(459) 4246 Einar Þv.—Gautur (638) 1124 Freyja—Hilmir (476) 1063 Frygg—Guðmundur (58) 643 Róbert Dan ,— Stuðl.afoss (118) 328 2896 j Gunnar Páls.—Vestri 3751 j (65) 2555 1362 Smári—Vísir (426) 2503

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.