Þjóðviljinn - 31.08.1947, Side 7

Þjóðviljinn - 31.08.1947, Side 7
JBunnudagur 31. ágúst 1947. ÞJÓÐVILJINN OÍ'MMÍSKÓE á börn og full- orðna ávallt fyrirliggjandi, Tökum einnig viðgerðir. Gúmmískóvlnnustofan Bergþórugötn 11A. Iteí vs& Fétní IlaOiðason HEF ÞÖEF FYKIE HEE- BEEGI og eldhús eða hent- ugan aðgang að eldhúsi. Fleiri herbergi geta komið til greina. Sími 7011, virka daga. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. GÚMMfVIÐGEEÐIK teknar aftur, fyrst um sinn. Gúmmífatagerðin VOPNI Aðalstræti 16. KAUPUM HREINAR lérefts- tuskur næstu daga.Prent- smiðja Þjóðviljans h.f. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. Framhald af 4. síðu sig. Við skiptumst á bréfum lengi á eftir, en allt í einu hætti hann að skrifa. I tvö nr frétti ég ekkert af honum og hélt, að hann væri dauður. Sn svo kom lol:s bréf frá honum og var það skrifað syðst á megin- Iandi Afríku, í Kapstad, eða Höfðaborg. Vinur minn eggjaði mig á að koma þangað suðuroft ir; beikisstörf stæðu mér þar til boða, ég gæti fengiö farið fyrir hálfvirði, ef. ég kæmi sem „imnigrant", þ. e. a. s. skuld- byndi mig til að dveljast í ný- lendunni a. m. k. 2 ár. Eg sló til og fór“. „Og þarna syðra dvald- irðu ....?“ „I fjögur ár; fyrst 2 ár í Kapstad, síðan jafnlengi í Port Elisabeth. „Gaman væri að heyra eitt- hvað frá dvöl þinni á þessum slóðum“. „Ja, ég veit ekki, hvað þú mundir helzt vilja heyra um það. Þarna var samankomið fólk af ýmsum þjóðernum. íbú- arnir í Kapstad voru um 33 þús. M. a. voru 7 þús. Þjóðverjar og höfðu þeir sína sérstölru kirkju, Frakkar höfðu líka sína sérstöku kirkju og fjölmenni, Portúgalar höfðu sínar sérstöku kirkju. Öll þjóðabrotin höfðu sínar sérstöku kirkjur. Arabar voru þarna líka og þeir höfðu bænahús bókstaflega í hverri götu. Seinna urðu þeir að færa bænahúsin út fyrir borgina vegna þess að prestar þeirra trufluðu svefnfrið manna. Á hverjum morgni klukkan fjögur fóru þeir upp í turna bænahús- anna, sem voru opnir í allar átt- ir og byrjuðu að hrópa hástöf- um á Múhameð. Sá presturinn, sem hæst gat hrópað á Múha- með var í mestu uppáhaldi hjá Aröbunum. Þessvegna hrópuðu þeir af öllum kröftum og það var nú meiri gauragangurinn, — og þetta kl. 4 á hverjum morgni. Misjafnlega greiðfær leið til Múliameðs „Þeir voru annars slóttugir náungar þessir arabisku prst- ar. Til dæmis létu þeir menn vera misjafnlega lengi á leiðinni til Múhameðs, eftir að þeir höfðu gefið upp öndina. Þeir ríku voru lengi á leiðinni, en þeir fátæku fljótir. Þegar einhver úr hinum arabiska söfn uði lézt, sögðu prestarnir nefrd- lega til um það, hvenær hann væri kominn til Múhameðs. Prestarnir sungu svo sálumess- ur meðan viðkomandi persóua 6697 og var á leiðinni til Múhameðs, og fyrir þetta fengu þeir borgað -eftir því sem efni stóðu til. Þess vegna létu þeir hinn látna vera lengi á leiðinni ef fjölskylda hans var vel efnum búin, en hinsvegar fljótan, ef fjölskyld- aii var fátæk. Ríkir menn voru stundum allt að því hálfan mán uð á leiðinni en fátækir sjaldn- ast nema einn dag. —- —- —- Já, menn beita ýmsum brögðum til að krækja sér í aura“, segir Pétur og kímir við. „Og enginn verður ríkur nema hann hafi einhverja ,,spekúlasjón“ í spil- inu“. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. KAUPUM IIREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. Berfættir inn í nýárið „Heldur svo áfram: „Á nýárs dag hjá Aröbunum -— en harn é'r, að' því er niig minnir, éin'- liverntíma seint í janúar — var svo mikið að gera í bænahús- um þeirra, að prestarnir urðu að láta færa sér þangað allan mat. Á þeim degi niátti enginn ganga inn í bænahúsin með skó á fótunum. Arabar stíga fyrsta skrefið inn í nýja árið berfætt- ir. Finnst mér það fallegur sið- ur.“ E.s, Reykjanes frá Antwerpen 1. septem- ber frá Amsterdam 3. sept- ember. Einarsson, Zoega & Co. h.f. Hafnarhúsinu^ símar 7797. „Var ekki mikið af svertingj- um þarna?“ „Jú, bæði af hreinkynjuðum svertingjum og kynblendingum. Þeir unnu allt það starf, sem erfiðast var. Þeir voru kallaðir Kaffar. Þetta var í raunniin yndislegasta fólk. Hvar sem þeir fóru var söngur og músikk. Stundum gengu þeir í liópum um bæinn á fögrum tunglskins- kvöldum með fíólínin sín, gítar- ana og konstantínurnar, syngj- andi og spilandi öll möguleg lög. Það var dásamlegt að hlusta á þá. Þeir höfðu svo næmt söng- eyra, að hvítu mennirnir kom- ust ekki í hálfkvisti við þá. T. d. var þýzkur kór í Kapstad að æfa nýtt lag, sem var mjög strembið og höfðu söng- mennirnir hvergi nærri náð tök- um á því þegar æfingunni var lokið. En þetta sama kvöld heyrðust svertingjarnir vera að tralla hið nýja lag útum allt. Nokkrir þeirra höfðu nefnilega staðið fyrir utan gluggann á æf ingaherbergi kórsins — og voru þá ekki lengi að læra lagið, þó strembið væri, þeir svörtu“. „Þú vannst við beykistörf allj an tímann þarna syðra, er ekki svo?“ voru eitthvað 10—12 þús. íbú- ar.“ „Það mun hafa verið árið 1885 að þú hvarfst aftur burt af þessum suðlægu löndum?" „Já, og þá fór ég aftur til Þýzkalands og var þar enn í 3 ár. Lengst af dvaldist ég í Barmstadt, litlum bæ nálægt Hamborg. Á þessu tímabili gerði ég einnig . það, sem þýzkir köliuðu að fara í „Fremd“. Þegar iðnsveinn lagði af stað í ferðalag um landið með það fyrir augum að vinna á ýmsum verkstæðum, nokkurt skeið á hverju, og nema þá nýja starfshætti, er þar kunni að vera að finna, hét það aði fara í ,,Fremd“. Sveinninn var að frama sig í iðninni. Aftur heim En nú leið að því, að ég færi aftur heim t.il Islands og var það tilviljunin, sem réði því, eins og svo mörgu í ævi minni fram að þessu. Sumarið 1888 var haldin mikil og glæsileg iðnsýning í Kaupmannahöfn og skrapp ég þangað að sjá hana, en ætlaði að svo búnu aftur tii Þýzkalands. Þá var ég gripinn glóðvolgur til að smíða kjöt- tunnur, sem áttu að fara til Is- lands. Þetta varð til þess að hjá mér vaknaði heimþráin, og eftir fáa mánuði steig ég aftur faíti á ættjörðina. Eg var þá kominn heim eftir 14 ára dvö! í útlöndum.“ Síðan þetta var hefur Pétur Hafliðason dvalizt hér heima, — lengst.af við beykisstörf, — að undanteknum vetrarkafla 1630—’31, þegar hann fór til Þýzkalands með ,,Dettifossi“ og dvaldist þar meðan skipið fór eina ferð heim og aftur suð- ur. Við þetta tækifæri lieim- sótti hann þá staði, þar sem hann hafði lengst dvalist þar syðra. Vantar krakka tíl að bera blaðið til áskrifenda við „ Tjarnargötu. Þjóðviljiíin. Samiæzsla byggðanna Framhald af 3. síðu. þetta væri þitt síðasta“ spurði ég. „Nei, það datt mér ekki í hug; ég hef alarei verið líf- hræddur, ekki heldur niina; ég hef engan beig af ánni, ég er svo skyldur henni; og svo hef ég svo oft etið mig saddan af silungnum úr henni og sofnað vært við niðinn. Bara að læra að reikna með náttúruöflunum, þá vinna þau manni ekki tjón.“ Þetta meinti hann víst til mín, hann vissi hvernig- óþurrk- arnir fóru með mig. „En hef- urðu tekið eftir hvar þú lentir“ spurði ég og benti upp að stekkjartóftinni, ég hafði oft vísað honum á bæjarstæði þar, ,,nú byggir þú þarna og svo hjálpumst við að við búskap- inn; þú skilur ána manna bezt og veizt hvað hún meinar með því að flytja þig hingað.“ Þetta seinasta sagði ég spekingslega og hnippti í Bjólf um leið. ,,Eg athuga nú málið“ sagði Bjólfur með hægð, „ég þarf að fara yfir til kindanna minna strax og áin verður væð.“ Nú tók Vinnsi til máls: „Auð vitað flyturðu til okkar Bjólf- ur, nóg er landrýmið og ekki er of skemmtilegt í Hákoti, vantar alveg sérstaklega létt- lyndan mann.“ Bjólfur svaraði þessu ekki, var víst að hugsa um eitthvað annað. Við fórum heim. Þeg- ar þangað kom sögðu strákarn- ir: „Ætlarðu að vera hjá okk- ur Bjólfur, þú ferð ekkert yfir aftur, gerðu það ekki góði Bjólfur minn.“ Og konan mín sagði: „Guði sé lof að þú ert lifandi, þú ferð nú ekki fet aftur að Koti til veru, ég held að við séum ekki til margskiftanna þessar hræð- ur hérna í dalnum.“ „Það er meira en satt,“ sagði Bjólfur, „ætli ég komi þá ekki 1 viðtalinu við þennan víð- með allt mitt liafurtask fyrst förla öldung hafði tíðindamað- urinn gleymt því, að hann var 90 ára í dag og þess vegna sannarlega kominn tími til að láta hann aftur vera í friði með ættingjum og afmælisgestum. Þegar þeir kvöddust fannst tíðindamanninum hann mega skilja það á glettnisglampa, sem brá fyrir i augum afmæl- isbarnsirís, að ekkert væri á móti því að láta hann hafa ann- þið viljið það öll, og áin virðist vera á sama máli.“ Bjólfur flutti til okkar og kunni vel við sig. Hann byggði fjárhús og 'hlöðu við stekkinn eftir tilvísun árinnar og notaði timbrið úr baðstofunni. Sjálfur bjó hann hjá okkur og við unn- um saman að búskapnum og efnuðumst báðir. Það var eins og forsjónin holdi klædd hefði komið á heimilið; allt Skrautgjarnir menn, mmrnmmm bændur þar „Jú, í Kapstad vann ég með 22 öðrum mönnum á beykis- verkstæði, sem var i sambandi við brugghús mikið. En svo fór fyrirtækið á hausinn — já, það gengur stundum upp og niður í útlöndum — og þá hélt ég til Port Elizabeth, sem er um það bil 500 mílur austur eftir strönd inni. Þar vann ég á verkstæði, sem aðallega framleiddi i að viðtal eftir 10 ár, þegar Pét-! gekk eins og í sögu. Það komu ur Hafliðason verður búinn að horfa á þróun mannkynsins í heila öld. »— »..t- « strokka, keröld og annað slíktf-Vj. handa bændum. Allar voru. gjarðir og höldur þarna gerðar úr kopar eða látúni, því bæad- ur á þessum stöðum eru skraut menn .miklir, .1 Pprt Elizabeth 1—3 herbergi og eldhús ..óskast, nú eða 1. okt. n. k. — Tvennt fullorðið í heim-J Reglusöm umgengni. j;Tilboð óskast send til af- "greiðslu Þjóðviljans, merkt ::„Reglusemi.“ auðvitað byljir og slagviðri eins og áður, en ég tók varla eftir svoleiðis smámunum. Eg steinhætt* að tortryggja vinnu- rnanninn í ástamálunum og kallaði hann aldrei Vinnsa meir. Strákurinn sem ég hélt að ég ætti ekki fór allt í einu að lílcjast mér. Við minntumst oft á þennan skemmtilega flutn ing Bjólfs, við höfðum öll gam- an af því. Mér fannst ég vera orðinn stórbóndi og fór að tala uppliátt um hugðarefni mín. Og ég þreyttist aldrei á að dásama ána fyrir að færa mér þennan nýja heimilismann, sem mér fannst vera eins og íslenzk nátt úra gædd mannlegri sál.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.