Þjóðviljinn - 17.09.1947, Side 4
4
PJOÐVILJINN Miðvikudagur 17. sept..1947.
þJÓÐVILJINN
Otgefandi: Samelningarflnkkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Hitstjórar; Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðustíg 19. Sími 7500.
Afgreiðsla: Skóiavörðustíg 19, Siml 2184.
Auglýsiagar: Skólavörðustig 19, aiml 6399.
Prentsmiðjusími 2184.
Askriftarverð: kr. 8.00 & mánuðl. — Lausasöluverð 00 aur. einL
Prentsmiðja Þjóðviljans hjt.
Ríkisstjórnin tók síldarkúfinn að
óþörfu
Þegar Landssamband íslenzkra útvegsmanna krafðist
þess sl. vetur að Alþingi ábyrgðist verð á vetraraflanum,
sem það teldi sæmilegt, voru óskir þess fluttar inn í þingið
af sósíalistum og málinu tryggð framganga, þrátt fyrir
mótspyrnu afturhaldsaflanna á þingi.
Landssamband íslenzkra útvegsmanna taldi svo mikið
iiggja við, að fengist ábyrgðarverð ekki samþykkt, yrði ekki
af neinni vetrarvertíð, iitvegsmenn létu báta sína liggja að-
gerðarlausa.
Bjarni Benediktsson hefur nú lýst yfir í Morgunblaðinu
að ábyrgðarverðið hafi verið eitt af óhæfuverkum Áka
Jakobssonar, og gefið ótvírætt í skyn að ekki hefði verið
hikað við að stöðva flotann, ef Sjálfstæðisflokkurinn og
Alþýðuflokkurinn hefðu þorað það.
★
En þessir flokkar gerðu annað, fleyguðu lögin um
ábyrgðarverðið með hinu alræmda ákvæði um að taka „síld-
arkúfinn“ til verðbætingar á vetrarfiskinum, ef ábyrgðar-
verð fengist ekki. Á þetta atriði lögðu núverandi stjórnar-
flokkar s\‘o mikla áherzlu, þrátt fyrir eindregin mótmæli
sjómanna og útvegsmanna, að þeir hikuðu ekki við að
stofna málinu í hættu m. a. með því að blanda í það óskyldu
máli, uppbótum á landbúnaðarafurðir, til að eyða því, eftir
að neðri deild hafði fellt ákvæðið um ,,kúfinn“.
HLÍÐIR HANN FYRIR
SKIPUNUM FRÁ
MOSKVA ?
Septembersýningin er enn á
dagskrá. „Listvinur" skrifar eft
irfarandi um hana:
„Alþýðublaðið og Vísir og
gott ef ekki fleiri afturhalds-
blöð hafa reynt að nota septem
bersýninguna og myndskrá
hennar sem innlegg í hinni göbb
elsku „baráttu gegn kommún-
ismanum“, sem þessi blöð
heyja af dæmalausum áhuga en
árangurslítið. Alþýðublaðið
fann í danska Sosíaldemokraten
ummæli rússnesks blaðs um
Picasso, sem það taldi ægilega
hneykslanleg, og snögglega var
Alþýðublaðið orðið æst málgagn
„abstrakt“ listar svonefndrar,
að því er virtist einungis til
að klekkja á kommúnistum! Um
leið var því spáð að Þjóðviljinn
mundi bregða við skjótt sam-
kvæmt fyrirskipunum frá
Moskva, fordæmandi september-
sýninguna!
★
FÓR NOKKUÐ A
ANNAN VEG.
Þjóðviljinn birti umsögn merks
erlends listamanns um sýning-
una er að sjálfsögðu segir á
henni kost og löst. Hins vegar
birti Alþýðublaðið fyrst nafn-
lausa grein um sýninguna, mik
ið lof, en síðan kemur Hann-
es á horninu fram á rit-
völlinn, og virðist samkvæmt
dómi Alþýðublaðsins hafa feng
ið mjög ákveðnar fyrirskipanir
frá Moskva!
HÉR LENDIR HINN
SANNTRCAÐI
SÓSlALDEMÓKRATI
UT AF ALÞYÐUBLAÐS
LÍNUNNI
„Hannes á hominu segir í
Alþýðubl. á sunnudaginn var:
„Þessi list er flótti frá erf-
iði, svik við kröfurnar, sem
listamaður á að gera til sjálfs
sín um þrotlaust stríð og fórn-
fúst starf í sköpun. Það sagði
við mig maður: „Það er svo erf-
itt fyrir þessa menn að skapa
eitthvað gott af því að meistar-
arnir eru svo fullkomnir, að
þeir gefast upp, segja sem svo:
„Eg mála eins og mér býr í
brjósti, eins og mér dettur í
hug, ég skapa mitt eigið form“.
Og það er víst að þetta er ákaf-
lega létt. Það er léttara að búa
eitthvað til og segja: „Þetta er
list“, heldur en að skapa list“.
Eg sagði einu sinni hér,
að þessi affekteraða list væri
ekki annað en fálm örþreyttrar
útlifaðrar borgarastéttar eftir
nýjum nautnum. En það grát-
broslega við þetta væri það, að
upp risu öreigasynir og öreiga-
dætur, sem gripu svo „deleri-
um“ borgarastéttarinnar, hæfu
fána þeirra á loft —• og þætt-
ust vera postular.
★
ÞESSI LISTASTEFNA
ER AÐ HRYNJA UM
ÖLL LÖND
Hún hrynur af sjálfu
sér af þvi að hún er
blekking. í Rússlandi hefur
Svo fór að afturhaldið afgreiddi lögin með verðjöfnun-
arákvæðinu, en vitað var að vegna óvinsælda yrðu þau vart
framkvæmanleg eins og til þeirra var stofnað.
Sagnir al Rakkabræðrum
Því var tekið til bragðs að stela síldarkúfnum í við-
skiptasamningum erlendis. Þar er sett á síldarlýsið tilbúið
verð, langt undir heimsmarkaðsverði til að hægt væri að
láta svo 'heita að freðfiskurinn væri seldur á ábyrgðarverði
án þess að litið væri við markaðsmöguleikum, er hefði gert
þessa neyðarsamninga óþarfa. Síldarverðið til útvegs-
manna er svo miðað við þetta tilbúna- síldarverð, langt und-
ir sannvirði, og ,,síldarkúfnum“ þannig stolið af sjómönn-
um og útvegsmönnum.
Þetta eru afrekin sem Bjarni Ben. og kumpánar eru
alltaf að miklast af.
★
Sýnt var fram á hér í blaðinu í gær að sú upphæð, sem
rikisstjómin hefði þannig haft ranglega af síldarsjómönn-
um og útvegsmönnum, næmi ekki minna en 19 milljónum
króna. Sú upphæð hefði nægt til að gefa fjölda síldarsjó-
manna og útvegsmanna allt aðra útkomu á síldarvertíðinni
en nú er. Sannvirði fyrir síldina í sumar hefði gefið mörg-
um bátum góða útkomu, þó þeir séu nú í mestu vandræðum
vegna þess að hmnstjórnin stal ,,síldarkúfnum“ 19—20
milljónum króna, til þess að troða freðfiskinum upp á Breta,
í stað þess að sinna hagstæðum mörkuðum fyrir hann og
selja síldarlýsið á hæsta heimsmarkaðsverði.
★
• Sjómenn og útvegsmenn hafa sitthvað að muna nú-
verandi ríkisstjórn eftir misserisvaldatíma, enda höfðu þeir
illan bifur á henni frá byrjun. Og það er ekki líklegt að síld
arsjómenn og útvegsmenn þakki Bjama Ben. og kumpánum
fyrir ránið á 19 milljónum króna af sumararði síldveið-
anna.
Á ríkisstjómarárum Bakka-
bræðra hinna síðari varð mikil
dýrtíð og óáran til lands og
sjávar. I landinu var ákaflega
fjölmenn stétt heildsala og
braskara; skiptu heildsalamir
hundruðum, áttu of fjár, bæði
heima og erlendis, héldu sig rík
mannlega og höfðu þúsundir
manna í þjónustu sinni. —
Starf þessarar stéttar var þó
ekki annað en það að panta
nokkuð af þeim vömm, sem
keyptar voru frá útlöndum og
selja þær kaupmönnum og
kaupfélögum allmiklu dýrar en
þær voru keyptar. Peninga til
að greiða þessar vörur með í
útlöndum aflaði vinnufólkið
með því að veiða fisk og síld
og framleiða ýmsa vöru, sem
seld var til útlanda. Bakka-
bræður tóku peningana, sem
fyrir útflutningsvöruna fékkst
og skiptu mestum hluta þeirra
milli heildsalanna svo þeir
gætu haldið áfram að kaupa
vörumar frá útlöndum og
selja þær dýrara verði, en þeir
keyptu þær. Vinnufólkið vildi,
að bræðurnir notuðu töluvert
af peningunum til að kaupa
skip fyrir og ýmis góð verk-
færi svo hægt vseri að fram-
leiða meira og afla meiri pen-
inga. En bræðurnir voru tregir
til þess og sögðu, að á svona
erfiðum tímum væri ekkert vit
í að flana út í slíkt.
Von bráðar harðnaði enn í
ári af þessum sökum og alltaf
varð minna og minna til að
kaupa fyrir. Fólkið vildi, að
Baltkabræður fækkuðu heild-
sölunum og létu þá ekki græða
jafnmikið og áður. Einnig að
sumir heildsalarnir og þjón-
ustufólk þeirra hjálpuðu til við
vinnuna svo hægt væri að fram
leiða meira og bæta fjárhag-
inn.
Bræðurnir brugðust hið
versta við þessu. Við viljum
ekki heyra svona lagað, sögðu
þeir. Þetta er bolsévismi. Þetta
eru Gyðingaofsóknir. Þið viljið
kippa styrkustu stoðunum
undan búinu. Sjáið þið ekki
hvað þessir menn borga há út-
svör og skatta? Þið viljið níða
niður alla sjálfsbjargarvið-
leitni og gera alla að ræflum.
Hvar ætti svo sem að taka pen-
ingana upp í útgjöldin þegar
búið væri að brjóta niður þessa
sterku máttarstólpa þjóðfélags
ins? Nei, verið þið ekki að
skipta ykkur af þessu, þið haf-
hún verið fordæmd — svo að
jafnvel Picasso, brautryðjandi
hennar er bannaður, talinn
vera túlkandi deyjandi auglýs-
ingastefnu úreltra þjóðfélags-
hátta. Það er nú kannske of
mikið sagt. En raunsæi Rúss-
anna veldur þessari afstöðu.
Þeir skilja það að þessi list ger
ir verkalýðinn ekki stéttarlega
þroskaðan. Rússar vilja hefja
þessa stefnu í öðrum löndum, af
því að hún stefnir að upplausn.
Heima fyrir vilja þeir hvorki
heyra hana né sjá“.
Er ekki næstsíðasta setningin
alveg afbragð! Hvílíkt hrein-
ræktað dæmi um sanntrúaðan
sósialdemókrata í baráttunni
gegn kommúnismanum. Þeir
eru útundir sig þessir Rússar!
¥
PICASSO OG
SOVÉTRÍKIN
„Auðvitað er það venjuleg
kratafrétt að kommúnistinn
Picasso sé bannaður í Sovétríkj
unum, enda þótt birzt hafi í þar
lendu blaði gagrýni á verkum
hans. Allt frá fyrstu árum eftir
byltinguna hafa farið fram
mjög fjörugar umræður og rit-
deilur í Sovétríkjunum um lista
stefnur, og barátta kommúnista
gegn því sem þeir oftast nefna
„formalisma" i bókm. og öðrum
listgreinum er ekki nýbyrjuð,
Hinsvegar eru meðal rússneskra
listamanna og sósíalistiskra
listamanna annarsstaðar í heim
inum formælendur flestra lista-
stefna. Það eru aðeins venju-
leg Alþýðublaðssannindi að öll-
um sósíalistum sé fyrirskipað
frá Moskva að beita sömu að-
ferðum í myndlist, skáldsagna-
gerð eða öðrum listgreinum.
ið ekkert vit á búskap, sem ekki
er von. Látið þið okkur um
þetta, við skulum ráða fram úr
vandanum.
Síðan settust bræðurnir á rök
stóla og ræddu málið lengi og
vel. Við verðum að lækka dýr-
tíðina, sagði elzti bróðirinn með
miklum ábyrgðarþunga. En
hvemig eigum við að fara að
því? spurði yngsti bróðirinn.
Við skulum borga hana niður,
sagði sá þriðji. Hvar eigum við
að fá peninga? spurði einn.
Með nýjum tollum á innfluttu'
vörurnar, svaraði annar. Þá
hækkar dýrtíðin við það, sagði
yngsti bróðirinn. Það gerir
ekkert til, sagði sá elzti og vitr-
asti; við lækkum hana aftur
með svolitlu af peningunum,
sem við fáum með tollunum.
Þetta fannst þeim öllum þjóð-
ráð og síðan settu þeir nýja
tolla á flestar vörur, sem
keyptar voru frá útlöndum. —
Reiknuðu þeir út af mikilli
kunnáttu, að með því myndu
þeir fá 45 milljónir króna í pen
ingum frá landsbúum. Síðan
endurgreiddu þeir tollinn af
örfáum vörutegundum og gátu
með því sannað á eftir, að þeir
hefðu lækkað dýrtíðina í land-
inu og þóttust hafa vaxið mjög
af þessu afreki sínu. En þessi
Framh. á 7. siðu