Þjóðviljinn - 20.09.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.09.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. sept. 1947 ÞJÓÐVILJINN I HEKBERGI — Þægilegt her- bergi óskast til leigu, helzt með sérinngangi. Tilboð auðkennt „25x10“ sendist til afgreiðslu Þjóðviljans. GÓLFDÚKUR. Ef einhver I skyldi vera svo vel stæður að eiga eina eða tvær rúllur af gólfdúk, sem hann vildi selja, þá er hann beðinn að leggja tilboð sitt inn á af- greiðslu Þjóðviljans merkt „Gólfdúkur 2—3“ KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. -^r. — - . ■ ----- G ÍJMMl VIÐGERÐIR teknar aí'tur, fyrst um sinn. Gúmmífatagerðin VOPNI Aðalstræti 16. alterskeppnin heldur áfram á morgun kl. 5. Þá keppa FRAM og VALUR (Meistaraf lokkur) Notið tækifæríð! Sjáið spennandi leik! Sá sem tapar er úr mótinu;; I Lissabon Framhald af 4. siOv KAUPUM HREINAR lérefts- tuskur næstu daga.Prent- smiðja Þjóðviljans h.f. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur ehdurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. , ■H-H"I"l"I"H"I"I"I"M-M~H~?"?-H-l"I"I"M"M"M"l"I"l"H"I"M"I"I"I"M"I"n eitt fótmál í Lissabon án þess að fyrirhitta sára neyð og blá- fátækt, og er augljóst að hinum allsvaldandi einræðis- herra, Salazar hefur þar illa tekizt. Lífskjörin hjá hinum fátækari stéttum eru yfirleitt mjög aum — og megn óánægja ólgar meðal verka- og mennta- manna. En ennþá heldur. hinn dularfulli og einræni harðstjóri fast um stjórnvölinn. Stjórn- in hefur rétt nýverið kæft upp- Oportó. KAUPUM IIREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. SAMÚÐARKORT Slysavarnafé lags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. í Reykjavík af- greidd í síma 4897. IJ tbr eiðið jáðviljatin hliðið rennur sífelldur straum- ur af fóthvötum uppvægum varinas (fisksölukonum) allar bera þær körfur á höfðinu; fisksporðar hanga og blakta yfir körfubrúnirnar. Varinas er mjög sérkennilegt ívaf í götu- lífi Lissabonar; hvarvetna sér maður þær á ferð og kalla upp falboð sín, selja nokkra fiska hér og þar, og hraða sér ann- relsn 1 ars staða‘r. Inni í borginni sá ég að roskin hefðarfrú ein á f jórðu hæð lét körfu síga niður og lét varinas, er var á ferð fylla hana og dró hana upp síðan. Við komum til Cais Sodré einmitt þegar fiskuppboðið er hvað ákafast. I skýli einu standa tölusett trog sem eru nýkomin úr kátlegum fiskibát- um með kynlegum afturhali- andi siglum og með stefni oft prýdd glæsilega og hugkvæmt. Hvmdruðum saman þrengjast berfættar varinas að járngrind- um nokkrum framan við torg- in. Þar bíða þær all kvíðvæn- legar á svip, veifandi og æpandi eins og þær eigi líf að leysa. Og það er líka um það að ræða. Það er beisk alvara á bak við’ æsihrópin og uppvægt handapat — barátta við sult og seyru. Það er varla hægt að stíga Gagnfræðaskólinn í Raykjavík Nemendur mæti til viðtals sem hér segir: Innsækjendur í 1. bekk: Úr Laugarnesskólahvarfi þrd. 23. sept. kl. 10 árd. Úr Austurbæjarskólahverfi s. d. kl. 2 síðd. Úr Miðbæjar- og Melaskólah\‘erfi s, d. kl. 4 síðd. 2. bekkur miðvikudag 24. sept. kl. 10 árd. 3. bekur fimmtudag 25. sept. kl. 10 árd. Allir mæti í skólanum við Lindargötu og hafi ritföng með. Ingimar Jónsson. -M"H"H"H-!"W-M~M~1>M-H"ÞH-H"H~H"H"!"H"M-W"H~!-H-H“!- Hef komið fyrir tækjum til vinnufatahreinsunar. Tek vinnuföt af fvrirtækjum og einstaklingum. (Kemiskur þvottur). Fljót afgreiðsla. Efnalaogiii Gyllir« Langholtsveg 14 (Arinbjörn Kúld). l-H--!-!"!"I"'"l"!"H"!"H"!"H”!"H"H”!"H"H~i"!"H"I”H"H"!"!"H”H"H"H"H' V"]-I..l..;..l"I..n-l..;..I..I..i..H"l-H--i"H-^-l"I"l"I"l"!"I"n-I-4"l"H"H"I--I"H"I"I"l-l- ■ Vantar krakka strax til að bera blaðið til kaupanda á Seltjarnarnesi Grímstaðaholt °£ Gunnarsbraut M ' T IÍ1PT :: inM. <-l-H"H"?rH"l"l"l"l-I"H"H-a-l"l"H”l"l"H"l,'I"H"I"H"I"I-I"H"H**h« Portugal hefur þó sloppið við stríðið ao minnsta kosti. Sá sem betur er settur hefur í engu skort á þessum erfiðu ár- um. En nú breytist það óðum á verri veg eftir því sem norræn húsfreyja sagði mér. Olívu- olía, saltfiskur, ris, brauð og sykur er þverrandi og það þjalt ar hina fátæku mest, þar sem það er þungamiðjan í mataræði þeirra. Smjör er næstum ófá- anlegt, kjöt er líka illfáanlegt; úrvinda signoras (húsfreyjur) stóðu í kjötbiðröð frá því kl. 12 í nótt. Smjör hefur minni þýð- ingu fyrir fólk yfirleitt, það er óvant smjörneyzlu — en að það fær nú aðeins 3 desilítra af olívuolíu á mann á mánuði er lakara. Það er vant að nota hana í allskonar matreiðslu. Það gerir súpurnar, fiskréttina og kjötréttina lystilegri. Það er ólíklegt að menn skuli þurfa að skorta olívuolíu í Portúgal, en fullyrt er að framleiðendurnir iiggi á birgðunum til þess að fá hærra verð en stjórnin ákveður. Já, illar tungur hvísla að olí- unni sé hellt á akrana. En ham ingjunni sé lof að jafnan fást tómatar og papríkur og ávexti fá menn árið í khing. Þegar þverr um þrúgurnar liafa mandarínur og glóaldin náð fullum þroska, í marz koma jarðarber og kirsibe'r, í júníbyrjun plómur, síðan lost- ætar, persíkur, melónur, og þrúgur á ný, og frá eyjunum koma bananar og ananas. Nú þetta voru nokkrar ferða svipsýnir frá mjög skammri dvöl í Lissabon myndríkri og hrífandi borg, þar sem maður hefði þurft að dvelja langdvöl- um. Sankvæmt ákvörðun fræðslu- | ráðs Reykjavíkur verður öllum þeim unglingum, sem luku fullnaðar- • prófi sl. vor og þess óska, séð fyrir framhaldsnámi í vetur, sem svarar til náms í fyrsta taekk gagn- fræðaskóla. Verða í því skyni starfandi fyrstu hekkja deildir í barnaskólum bæjarins en undir stjórn gagnfræðaskólanna. Deildirnar í Melaskóla og Miðb.skóla verða undir leiðsögn Gagnfr.skóla Reyk- víkinga én deildirnar í Austurb.skóla og Laugarnes- skóla undir leiðsögn Gagnfræðaskólans í Reykja- vík. Umsóknir um skólavist, sem sendar hafa verið fræðsluráði, verða af'hentar skólastjórum þess- ara skóla og þarf ekki að endurnýja þær. Ef einhverjir óska að komast í þetta nám, sem enn hafa ekki sótt, skulu þeir gefa sig fram í gagnfræðaskólunum við Öldugötu og Lindargötu mánud. 22. sept. kl. 9—12 f. h. og hafa prófskír- teini sín frá barnaskólum með. Fræðsluráð Keykjavíkur -1-H-H-H--H--1--H-I--H-H-H-H-H--H-1-H-1-1-1-H-H-H--H-1--H-1-H-4 -i-H-M—H-H-H-H Iðnnemar og meistarar í iðnaði Að gefnu tilefni vill stjórn Iðnnemasambands íslands tilkynna hérmeð, að samkv. 108. gr. laga um almannatryggingar þá ber iðnmeistara að greiða tryggingargjald fyrir nemendur sína. Þessu tii stað- festingar birtum við 108,. gr. umræddra laga: ,,108. gr. Meistarar í iðnaði og stofnanir, er veita verklega kennslu, skulu greiða iðgjöld fyrir nema sína, og er óheimilt áð draga. iðgjöldin frá kaupi þeirra.“ Þetta eru iðnnemar og meistarar í iðnaði beðnir að athuga. Stjórn Iðnnemasambamlsins. Tvær stúikur óskast til Kleppjárnsreykjahælisins í Borgarfirði. Upplýsingar í skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765. ^h„-4^-]-^-í-1..]..]..I..H-H-H-H--!"H"M-.M-1--1--!"Í"1"I"1-1"1"1"H--H-1"H-H-1"Í- Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför Thor Jensen ■t " i ■ Börn og tengdabörn. J. E. Þýddi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.