Þjóðviljinn - 21.09.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.09.1947, Blaðsíða 1
IflLJ 12. árgangur. Sunnudagur 21. sept. 1947. 214. tölublad. Danir hóta að hætta útflutningi tii Bretiands Geta fengið hærra verð í öðrum löndum Viðskiptasamningar Dana og Englendinga eru strandaðir í bili að minnsta kosti og er talið að mikið beri á milli. Formaður danska landbúnað- arráðsins hefur látið svo um- mælt að haldi Bretar fast við síðasta tilboð sitt geti svo farið að Danir snúi sér til annarra markaða, þar sem þeir meira að segja eigi kost á hærra verði en í Bretlandi. Þessi athyglisverðu ummæli benda til þess að ekki einu sinni Vinstriflokksstjórnin danska treysti sér lengur til að selja danskar afurðir til Bret- lands miklu lægra verði en boð i/,t hefur annarsstaðar. Verkamenn í Ástralíu knýja fram 46 stnnda Verltalýðssamtökin í Ástral- íu hafa, allt frá því að stríðinu lauk, barizt fyrir 40 stunda vinnuviku. Snemma í þessum mánuði á- kvað gerðardómur ríkisstjóm- arinnar að vinnuvikan skuli hvergi vera lengri en 40 stund- ir. Fram að því hafði 44 stunda vinnuvika verið í gildi, en verkamennirnir höfðu allvíða, með verkíöllum og á annan hátt, knúið marga af stærstu atvinnurekendunum til þess að semja um 40 stunda vinnuviku og var gerðardómurinn því fyrst og fremst staðfesting á því sem verkamenn höfðu sjálf- ir þegar náð fram. FramhalcL c 7. síðt Sovétríkin kæra Bandarikin fyrir stríðs æsingar og styrjaldarundirbúning Tékké§lévakia gegit breytfngum á sáttmála sameiuuéu þjééamaa. Frakkar vara vfé eudurreisu herveldis í Pýzkalandi Sendinefnd Sovétríkjanna á allsherjar- þingi Sameinuðu þjöðanna hefur sent aðalrit- ara sambandsins, Tryggve Lie, ósk um að tek- in verði til umræðu á þinginu ályktun er saki Bandaríkin um stríðsundirbúning og stríðsæs- ingar. Blöð í Bandaríkjunum hafa undanfarna daga margfaldað áróður gegn Sovétríkjunum, og hafa víða komið fram raddir um möguleika á styrjöld, svo að meira að segja frétiaritari brezka útvarpsins segir að fulltrúar á allsherj- arþinginu muni telja gæta ábyrgðarleysis í þessum skrifum. Jau Masaryk utanríkisráð- herra Tékkóslóvakíu flutti ræðu á fundi allsherjarþingsins í gær. Lýsti hann yfir eindreginni andstöðu Tékka við breytingar á sáttmála SÞ, eins og fælist í tillögum Marshalls um neit- unarvald í öryggisráðinu. Var- aði Masaryk smáþjóðirnar við fljótfæmislegri afstöðu í því rnáli. George Bidault, utanríkisráð herra Frakklands, hélt ræðu og taldi alvarlega horfa vegna þeirrar mögnuðu misklíðar sem upp væri risin milli Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna, og væri framtíð sameinuðu þjóðanna í veði, ef ekki næðist samkomu- lag um helztu deilumálin. Taldi hann Frakka fúsa til að endurskoða reglurnar um neitunarvaldið, en gerðu sér jafnframt ljóst, að breytingar á sáttmála sameinuðu þjóðanna væri engin lausn á þeim vanda sem nú væri á höndum. i Bidault varaði alvarlega við því að Þjóðverjum yrði gefið færi á að endurreisa herveldi sitt. Frakkar væru reiðubúnir Clayton vill meiri fölsun Samvinnunefnd 16 þjóða ráð- stefnunnar í París hefur nú ein- róma samþykkt hina endur- sömdu skýrslu um efnahagsá- stand Vestur-Evrópu. Var skýrslunni breytt stórlega sam- kvæmt kröfu Claytons, fulltrúa Bandaríkjastjórnar, enda þótt það þýddi raunverulega fölsun á niðurstöðum ráðstefnunnar, sem byggðar voru á skýrslum ríkjanna sjálfra. Komst ráð- stefnan í upphafi að þeirri nið- urstöðu, að Vestur-Evrópa þyrfti 29.000 millj. dollara að- stoð, en er nú búin að lækka það niður í 17.700 millj. dollara. Fregnir frá París herma, að Clayton sé samt enn óánægður og muni e. t .v. krefjast nýrra breytinga á skýrslunni. Setning iðnnema- þingsins Bidault tryggja, að hún gæti eklti með að stuðla að endurreisn þýzku hervaldi steypt Evrópu í styrj- þjóðarinnar ,en hitt yrði að j öld. Yíétæk barnahjálp skipnlögé af samemaién þjééunniii Arne Ording leggur til að verkamenn og starfsmenn um allan heim gefi daglaun til hjálparinnar Eftir tillögu norska stjómmálamannsins Arne Ordings eru sameinuðu þjóðirnar nú í þann veginn að byrja stór- fellda hjálparstarfsemi til nauðstaddra barna um heim allan. Hugmynd Ame Ordings er sú, að verkamenn og starfs- menn um heim allan gefi eins dags laun til þessarar barna- hjálpar. Söfnunina á að framkvæma á sex mánuðum, og hefur sérstakri nefnd verið falið að skipuleggja hana. Heitir nefnd in IJnited Nations Appeal for Children. Nefndin hefur sett sér það markmið að spfna dagslaunum um allan heim. Talið er að þetta væru 50 milljónir sterl- ingspunda frá þeim verka- mönnum sem skipulagðir eru í verkalýðsfélögum. Samkomulagið er hér með bezta móti, þó það sé í aðalstöðvum sameinuðu þjóðanna. Á myndinni sést einn af bílstjórum samein- uðu þjoðanna, Joseph Spagnola, la heiðursmerki íyiir íiamur- nrstjórn hefur nýlega fullráðið sliarandi öruggan akstur. Nýr togari til Siglufjarðar Enn einn nýsköpunartogari er væntanlegur til landsins í þessari viku. Er það Elliði, eign Siglufjarðarbæjar. Elliði var afhentur í Englandi miðviku- daginn 17. þ. m. og er búizt við að hapn komi til Sigluf jarð- ar fímmtudaginn 25. þ. m. Bæj- Á fyrsta ári eftir að söfnunin hefur farið fram er ætlunin að afla 220 milljónum barna mat- væla, klæðnaðar og meðal.a, og nemi kostnaðurinn 112 milljón- ir sterlingspund. Gert er ráð fyrir að stjórnir landanna sem hjálparinnar' verða aðnjótandi, leggi til 50 milljónir sterlings- punda, 50 milljónir punda greiði löndin er beita sér fyrir Form. sambandsins, Sigurð- ur Guðgeirsson, séfti þiiigið með ræðu kl. 2,17 síðdegis i hinni nýju skólastofu Iðnskól- ans í Kvík. Helgi H. Eiríksson skólastjóri flutti ávarp fyrir hönd Lands- sambands iðnaðarmanna og þakkaði fyrir hönd sambands ins._ Stefán Ögmundsson, prentari, form. Iðnsveinaráðs Alþýðu- sambands fslands flutti ávarp þar sem hann þaltkaði Iðn- nemasambandinu boðið á setn- ingarfund þess, fór síðan nokkr- um orðum um þýðingu Iðn- nemasamtakanna og verkefru og færði þinginu beztu óskir um farsæla lausn mála. Óskar Hallgrímsson, fyrsti formaður sambandsins flutti á- varp, þakkaði hann sambandinu Framhald á 8. síðu. hjálpinni og 12,5 milljónir fá- ist með frjálsum samskotum. Hugmyndin um LTNA fékk sína endanlegu mynd á fundi í efnahagsráði sameinuðu þjóð anna í marz sl. UNA á að hafa nána samvinnu við „kreppu- sjóðinn fyrir nauðstödd börn“, sem þegar er farinn að skipu- leggja hjálp fyrir um 30 millj. börn í Evrópu og 30 milljónir barna í Asíu. Undanskiljið verkamsnn ské- nlln úli/Wn fnrraponu Eftirfarandi ályktun var samþykkt á síðasta fulltrúá- ráðsf undi: „Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík skorar á skömmtunaryfirvöldin að undanþiggja verkamannaskó þeim skömmtunarreglum, sem nú eru í gildi um skó- fatnað.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.