Þjóðviljinn - 24.09.1947, Page 3
Miðvikudaginn 24. sept. 1947.
ÞJOÐVELJINN
3
viilliorf oj^ ifeiúl '
BlfeBfe ðfell dl sfÓ
Að gömlum íslenzkum sið
staldra verkamenn við, þegar
líður að haustnóttum, líta yf-
ir liðna mánuði og athuga
hvað framundan er.
A hallandi sumri sendi rík-
isstjórnin launþegum kveðju
sína. Skipaði hún atvinnurek-
endum að segja upp samn-
ingum við verkamenn til að
lækka kaup þeirra. Samtímis
þessu lét hún draga saman
eða stöðva verklegar fram-
kvæmdir, ef verða kynni að
verkamenn yrðu auðbeygðari
undir kúgunarokið með hung
ursvipu atvinnuleysisins vof-
andi yfir höfði sér.
★
Viðhorfið framundan verð-
ur ekki skilið nema athugað
sé, hvað að baki liggur.
I febrúar s. 1. ræddi stjórn
Dagsbrúnar um það við ríkis
stjórnina, að ekki yrðu gerð
ar neinar þær ráðstafanir er
rýrðu kjör launþeganna
og bauð samvinnu verkalýðs
samtakanna. En ríkisstjórn-
in var ekki upp á það komin1
að ræða við verkamenn, held
ur hafnaði hún boði Dags-
brúnar um óbreytt kaup, ef
ríkisstjórnin héti því að rýra
ekki lífskjör almennings.
Það kom brátt í Ijós, hvers
vegna ríkisstjórnin vildi ekki
gefa slikt loforð. Lítilsvirð-
ing hennar á verkamönnum
var slík, að skömmu eftir að
fyrrnefndar viðræður áttu
sér stað lagði ríkisstjórnin
nýjar milljóna tollabyrðar á
almenning.
Þetta var fyrsta árásin, en
fleiri voru fyrirhugaðar.
★
Með tollaálögum ríkisstjórn
arinnar var kaupmárttur laun-
anna skertur. Gróði heildsal-
anna var hins vegar látinn ó-
hreyfður. Þegar þannig var
að farið áttu verkamenn að-
eins um einn kost að velja:
ekki. Verkamenn létu ekki
sendla ríkisstjórnarinnar
rugla sig.
Þetta var fyrsti ósigur hrun
stjórnarinnar í átökunum við
verkamenn.
★
En hrunstjórnin lét sér
ekki segjast. Hún var jafn-
ákveðin í því að verkamenn
skyldu fórna. í júníbyrjun
skipaði hún „sáttanefnd“ til
að hindra samninga milli
verkámanna og atvinnurek-
enda, — koma í veg fyrir
sættir! og rétti verkamönn
um smánartilboðið fræga um
óbreytt kjör. Sendir voru út
erindrekar til að skipuleggja
verkfallsbrot, stéttardómur
fyrirskipaður og tilraunir
gerðar til þess að kljúfa Al-
þýðusambandið.
Þótt ekkert af þessu bæri
tilætlaðan árangur var hrun-
stjórnin enn ekki af baki
dottin. Heldur en að gefast
upp við að rýra lífskjör verka
manna ætlaði hún að fórna
síldarvertíðinni — og þar
með afkomu allrar þjóðarinn-
ar — því sjálf vár ríkisstjórn-
in með sölusamningum sínum
búin að binda afkomu allr-
ar þjóðarinnar við síldveið
arnar.
Þetta mistókst hrunstjórn-
inni einnig, því útvegsmenn
og Alþýðusambándið tóku af
henni ráðin og sömdu.
Það var úrslitaósigur hrun-
stjórnarinnar í átökunum við
verkamenn.
★
Rikisstjórnin virðist samt
ekkert hafa lært af óförum
sínum J sumar. Árás hennar
á kjör verkamanna þá átti
að vera upphaf að árás á
lífskjör allra launþega í land-
inu, og þótt ríkisstjórninni
mistækist með öllu sú fyrir-
ætlun í sumar, hyggst hún
Er nauðsynlegt að ráðast
á lífskjör almennings
iraskíð og verðþenslan
vinnuleysi hjá byggingamönn
um.
Með synjun á innflutningi
hráefna skipuleggur hún at-
vinnuleysi hjá iðnverkafólki.
Með minnkandj innflutningi
skapast atvinnuleysi hjá
hafnarverkamönnum.
★
Enginn lifandi maður er
svo skyni skroppinn að hægt
sé að telja honum trú um að
þetta séu ráðstafanir til þess
að draga úr dýrtíðinni, né
heldur að. þær stafi af óhjá-
kvæmilegum gjaldeyrisskorti,
því á sama tíma og hrun-
stjórnin er að stöðva bygging-
arnar og iðnfyrirtækin flytur
hún inn á einum mánuði
(ágústmán.) bíla fyrir á
fjórðu milljón Króna.
Á sama tíma og hún segir
verkamönnum að þeir. verði
að hætta að drekka kaffi sök-
um gjaldeyrisskorts, á sama
tíma og þeir fá hvorki sápu
né handklæði til þess að þvo
af sér skítinn, eru búðirnar
fullar af skrani og glysvarn-
ingi, sem heildsölunum var
leyft að eyða gjaldeyri þjóð-
arinnar fyrir — vegna þessj
að sala slíkrar vöru var þeim
svo auðfarin gróðaleið.
Því er nú mjög haldið fram
í stuðningsblöðum stjórnarinn-
ar að hin mikla kaupgeta al-
mennings sé aðalástæða verð-
þenslunnar. Þetta er blekking,
Verðþenslan stal'ar ekki af þvi
að íslenzk alþýða hafi haft nóg
að bíta og brenna síðustu árin
og getað veitt sér sæmileg lífs-
kjör. Húii stafar fyrst og
fremst af kapphlaupi eigna-
mannanna um fjárfestingu, um
að breyta peningum sínum í arð
vænlega hluti. Hún stáíar af
braskinu og svindlinu sem auð-
stétt Keykjavíkur hefur stund-
að sein aðalíþrótt undanlarið og
stundar enn.
Þegar bifreið er seld með 20
þús. króna hagnaði, þegar íbúð
er seld með 50 þús. króna liagn-
aði, þegar hús er selt með 200
þús. króna hagnaði o. s. frv.
losnar þannig braskfé sem þrýst
ir á og spennir verðið æ hærra.
Þeirri þróun liafa allir fylgzt
með á undanförnum árum. Og
braskið og svindlið heldur enn
áfram linnulaust, þótt talað sé
um „erfiða tíma“, „byrðar“ og’
„fórnir“.
Þau liin sömu blöð sem hæst
gala um þá hluti birta daglega
auglýsingar sem brjóta í bága
við landslög. Auglýsingar um
kaup og sölu á innflutningsleyf-
um, um yfirborganir á húsnæði,
um-liúsaleigu í erlendum gjald-
eyri o. s. frv. Þegnskapur þess
ara burgeisablaða er svo mikill,
að þau víla ekki fyrir sér að
birta þessar auglýsingar við hlið
ina á hjartnæmum greinum um
hvilík nauðsýn það sé að ráð-
ast á lífskjör almennings. Og
yfirvöldin láta sér ekki til hug-
ar koma að skerast í málið,
braskið og svindlið er svo lög-
Iielgað að það getur farið frani
opinberlega eins og venjuleg
kaupsýsla.
En á meðan braskið og sviiidl
ið og ckrið og óreiðan eru aðal-
athafnir fjölmennrar auðstéttar ■
lætur enginn alþýðuinaður sér
til hugar koma að „fórna“ lífs
viðurværi sínu og fjölskyldu
sinnar á altari þessarar sömu
stéttar.
Iðnnemaþingið
að rísa til varnar og hækka leyna a nýjan leik með
kaupið.
Allt lið. sem beildsalarnir og
hrunstjórn þeirra átti yfir að
ráða var sent út af örkinni
til þess að hindra það, að
verkamenn risu til varnar og
annar ,,alþýðuflokks“( !)-ráð-
herrann kallaði það „glæp“ að
þeir verðu sig gegn árásum
á lífskjör sín. Ráðherrarnir
hlupu í flaustri frá embættis-
störfum til þess að stjórna
persónulega baráttu aftur-
haldsins gegn verkamönnum
og atkvæðasmölun í Dags-
brún. Jafnvel Eysteinn lítli
var látinn gefa út laumubréf
til dreifingar meðal verka-
manna. En allt kom fyrir
haustinu. Það er eins og þessi
arma stjórnarnefna eigi sér
einn mikinn óvin, og ekki
nema einn: al'þýðu síns eigin
lahds.
Með ráðstöfunum sjnum
skipuleggur hún atvinnuleysi.
Eftir að gróðalýðurinn hefur
árum saman fengið að só-
lunda byggingarefninu í
skrauthýsi sín dregur ríkis-
stjórnin fyrirvaralaust saman
byggingarframkvæmdirnar,
þær sem hún ekki stöðvar
með öllu, enda þótt þúsundir
alþýðu manna búi enn í her-
mannabröggum eða skorti
með öllu þak yfir höfuðið.
Þannig skipuleggur hún at-
Skipulagning atvinnuleys-
isins er aðeins liður í hernað-
aráætlun ríkisstjórnarinnar
gegn alþýðunni i landinu. —
Jafnhliða því eða í kjölfar
þess ætlar hún að koma á
launalækkunum.
í því augnamiði skipaði
hún vinnuveitendum (eins og
meirihlutanum í bæjarstjórn
Reykjavíkur) að segja upp
samningum sínum við verka-
menn.
Þegar verkamenn ræða í
sinn hóp þetta síðasta tiltæki
hrunstjórnarinnar eru þeir á
einu máli um það, að mörgu
heimskulegu og illgjörnu
hefðu þeir getað búizt við af
ríkisstjórninni, en tæpast pví
að hún heimtaði kauplækkun
af verkamönnum, því meóan
ekki sé á nokkurn hátt hrótl-
að við gróða heildsalanna og
annarra stórauðmanna, eða
þeim jafnvel veittar nýjar
ívilnanir komi ekki til mála
að láta framkvæmd slíkrar
fyrirætlanar viðgangast.
Tilgaiigurinn mcð þessum ráð
stöfunum ríkisstjórnarinnar er
auðsær. Hann á ekkert skylt við
„baráttu gegn dýrtíðinni“. Hami
er barátta geRn vinnandi stétt-
unum í landinu, barátta gegn
yfirgnæfandi meirihluta þjóðár-
iiinar.
Knuplækknn hjá verkamönn-
um á aðeins að vera upphafið að
allsherjar Iaunalækkunum.
Ef það tækist að lækka Iaun-
Framhald af 8. síðu
[ Engar undanþágur
„5. þing I.N.S.f. skorar á iðn-
fulltrúa, að þeir veiti engar und
anþágur í sambandi við undirrit
un námssamninga hvað aldurs-
takmark snertir. Einnig skorar
þingið á prófnefndir í iðnaði og
iðnaðarmálaráðuneytið að ekki
verði gefnar undanþágur hvað
sveinspróf snertir“.
Regíur um iðnnáin
' „5. þing I.N.S.Í. vill með tilliti
til eftirfarandi samþykktar frá
fjórða þingi sambandsins, beina
þeirri áskorun til háttv. iðnaðar
málaráðherra, að hann skipi
nefnd manna til að endurskoða
reglugerð um iðnaðarnám sam-
kv. lögum nr. 100 11. júní 1938
Ennfremur beinir þingið þeim
tilmælum til ráðherrans að hann
t
gefi Iðnnemasambandinu kost
á að tilnefna mann í nefndina“.
Verknámsskólar og stytting
námstímans
Samþykkt 4. þings I.N.S.Í. er
in hjá verkamönnunum á röðin
næst að koma að sjómönnum,
iðnaðarmönnum og starfsmönn-
um ríkis og bæja. Það á að rýra
lífskjör meginþorra þjóðarinnar
til þess að heildsalar og annar
stórgróðalýður gcti í ró og næði
setið að feng sínum.
Þess vegna er það nú næsta
verkefni alira launþega og sam-
taka þeirra, hvort lieldur þeir
moka kolum niðri við höfn eða
sitja í skrifstofu með „hvítt um
hálsinn“, að mynda órjúfandi
bandalag gegn árásarfyrirætlun
um ríkisstjórnarinnar gegn al
þýðunni í landinu. Umlir því
eru kjör þeirra í fram í frain-
tíðinni komin.
svohljóðandí:
„Fjórða þing I.N.S.f. lítur svo
á að iðnnámstími í ýmsum iðn-
greinum sé óþarflega langur, og
telur brýna nauðsyn bera til að
fram fari hlutlaus athugun á
því í hvaða iðngreinum megi nú
þegar stytta námstímann, án
þess að um breytta námstilhög-
un væri að ræða.
Jafnframt fari fram rannsókn
á því í hvaða iðngreinum væri
hægt að stytta námstímann með
breyttri og árangursríkari náms
tilhögun.
Það er skoðun þingsins að þar
komi aðallega til greina verk-
námsskólar, starfræktir af ríki
og bæjum. Þingið leggur til að
þessi leið verði farin sérstaklega
vegna þess, að hún felur í sér
möguleika til úrbóta á því ó-
fremdarástandi, sem nú ríkir í
iðnaðarnáminu svo sem að f jöldi
iðnnema fær oft ekki nema nasa
sjón af því hvernig vinna skuli
hin vandasömu störf í iðngrein-
unum“.
íslenzkur kjarnorku-
fræðingur
Framhald af 8. síðu.
um efnum og kjarnorkunni.
Þorbjörn hefur dvalið við hina
frægu vísindastofnun Prineeton-
háskólans, þar sem A. Einstein,
J. A. Wheeler og fleiri lieims-
frægir vísindamenn starfa. Einn
ig hefur hann dvalið um hálfs-
mánaðarskeið suður í eyðimörk
um Nýju-Mexikó við aðaltil-
raunastöðvar Bandaríkjamanna
á kjarnorkusviðinu. Einhvern
næstu daga 'mun Þjóðviljinn
birta viðtal við Þorbjörn, og e.
t. v. skrifar hann sjaífur nokkr
ar greinar fyrir blaðið.