Þjóðviljinn - 28.09.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.09.1947, Blaðsíða 7
Sannudagnr 28. sept. 1947. ÞJ ÓÐVTLJINN I H-H-t-H-M-H-H-H-i-H-M-H-I-H"! ■ ■!" I ■ ■ 111 I 1•H+-H-H4-HH-H-H SKÁTABÚNINGUR til sölu á 12—13 éra telpu. Upplýsing- ar í síma 9352. MUNIÐ K.4FFISÖLUNA Hafn arstræti 16. SPJÖLD MINNINGARSJÖÐS S.Í.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON, Garðarstræti 2, Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austur- stræti 1, Hljóðfærav. Sigríð- ar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugav. 19, Bókabúð Lauga- ness, skrifst. S.I.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvald ar Bjarnasonar Hafnarfirði. lítil kvikmyndasýning- ARVÉL til sölu með mörg- um kvikmyndum. Upplýsing- í síma 9352. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum ■— — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. RAGNAR ÓLAFSSQN hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. var syk Michíga’ að, að á um í Det.roit c;em banna ao leigja L í vfi*' 90% borgai '.n’iar e índa þötV þeim hafi fjö'gað þar um 50/^9 3- •■ ?' •ásarunu ■ ■■ : '■ 1 eldú í bága við stjornar- skrána. Blaðamai 5ur frá Mississippi, sem ha: fði undir- ritað áskorun til öldunga- deildarinnar um að láta íanu sáka kosningu ne: grahatar- ans Bilbo, varð að þola strangar yfirhc-vi ’slur af Knattspyrnukáppleíldr ' - 'r '-• h <■* fa * # J í dag (sunnudag) kl. 3,15 Watsonkeppnin (2 fl.). + Þá keppa: FRAM og VALUR Dómari: Sigurbjörn Þórðarson. Kl. 4,30 Úrslitaleikur Walterskeppninnar Þá keppa: K.R. og FRAM: Dómari: Guðmundur Sigurðsson. ánuverðir: Sveinn Helga son og Þorlákur Þórðarson. Komið og sjáið spennandi leiki! <-I-l-H-H"H-l"l-l"I"l-l-l-l-l-i-l"l"I-I"1"l-H-H"l"l-i-l"l-I-l"l"l"l"H-H"l-H- + SAMÚÐARKORT Slysavarnafé lags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavaruadeildum um allt land. í Reykjavík af- greidd í síma 4897. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. Laski um Bandaríkin FramUald af 5. síðu un — en i'igregluþjónninn u.tr. Hæstiréttuv ; hefir úrskurð- ði i leigusamning Hef komið fyrir tækjum til vinnufatahreinsunar. Tek vinnuföt af fyrirtækjum og einstaklingum. (Kemiskur þvottur). Fljót afgreiðsla. Efnalaugin Gyllir. Langholtsveg 14 (Arinbjörn Kúld). <-kH"l"I"I"I-l"I"I"I"l"H"l-H"I"l-I"?"l-'-t"l"I"I"!"I"I"i"I"I-I"H"H"i-H"I-I"I"H" Frá Austurbæjarskólanum. 13 ára börn (fædd 1934) mæti í skólanum mið- vikudaginn 1. okt. kl. 9. 12 ára börn (fædd 1935) mæti í skólanum mið- £ vikudaginn 1. okt. kl. 10. 11 ára börn (fædd 1936) mæti í skólanum nvið- J vikudaginn 1. okt. kl. 11. Kennarar þessara aldursflokka mæti á sama + tíma og taki hver á móti sínum bekk. Læknisskoðun fimmtud. 2. okt. Nánar tilkynnt í + skólanum. Börn, sem ekki hafa áður veþið í skólanum, en eiga nú sókn í hann, mæti til innritunar 1. okt. ld. j 13. Kennarar í 7—10 ára bekkjum mæti á sania tíma til aðstoðar við innritunina. 7—10 éra börn (fædd 1940, 1939, 1938 og 1937) f rnæti föstudagivm 3. okt. samkvæmt stundaskrám. ; Kennarafundur miövikudaginn 1. okt. kl. 16. Qf '1 , • ' skolastiorum. hálfu F.B.I (bandarísku leyni. lögreglunnar), sem vildi gangaúr skugga um, hvort undirskrift hans stafaði af kommúnistiskum skoðunum“ bETTA OG FLEIRA segir próf i essor Laski um frelsið og lýðræðið í Bandaríkjunum. Hvað segir Alþýðublaðið um þessi ummæli hins brezka, „flokksbróður“ ? y i I m ¥ MM1 m 1 i IL iw I Ini 1 i IU frá Vörubílastöðinni Þróttur. Meðlimir verða að hafa bifreiðar sínar merktar merki stöðvarinnar, annars eiga þeir á hættu að verða stöðvaðir við vinnu. Sömuleiðis eru verkstjór- ar \ Reykjavik beðnir að hafa ekki aðra leigubíla í sinni þjónustu en sem merktir eru Þrótti. Vörubílstöðiii Þróttur. Myndasýning • • Framhald af 4. síðu nokkrar prýðilega unnar og vel uppbyggðar myndir, t. d. „Gunna með brúðuna“ og „Breiðfirðingur“, sem myndu sóma sér vel í hvaða ljósmynda- tímariti sem væri. Gunnar Ólafsson sýnir fjöld mynda, sem eru upp og ofan, að allega ofan. Myndir Guðna Þórðarsonar eru mjög sómasamlegar og það er yfir þeim einhver gamaldags svipur, sem er ekki óskemmti- legur. Myndir Gísla Gestssonar þyk ir mér yfirleitt góðar. Þær eru yfirlætislausar og eðlilegar og bera vott um vandvirkni og góð an smekk og það er yfir þeim einhver innileiki, sem hrífur (t. d. „Tjaldstaður-“, „Pottar á hlóðum“, ,,Telpa“). Valdimar Jónsson er sýni- iega fjölhæfur ljósmyndari. Reykjavíkurmyndir hans, tekn- ar á infrarautt, eru svipmiklar og það er gaman að myndinni „Maí 1948“. Kjartan Ó. Bjarnason á þarna ýmsar góðar myndir, t. d. „Lundaveiðimaður“, „Súlur með unga“ og gamla góðkunningj- ann ,,Skíðamær“. Sérstaklega athyglisverðar og merkilegar þykja mér mynd- ir Guðbjarts Ásgeirssonar, sem lýsa lífinu urn borð í íslenzkum togara. Sú myndasería er svo. fróðleg og vel gerð, að ríkið ætti að kaupa hana. Stórmeistarar sýningarinnar eru þeir Þorsteinn Jósepsson og Páll Jónsson. Sýningin ber mjög svip þeirra, ekki aðeins vegna þess, að þeir virðast á síð margar myndir, heldur einnig vegna þess, að þeir eiga þarns ari árum hafa skapað „skóla“ meðal áliugaljósmyndara. Báðir eru ágætir ijósmyndarar. Hjá Þorsteini kennir fleiri grasa, en Páll hefur öruggari smekk. Hann hefur einnig persónuleg- astan stíl íslenzkra áhugaljós- myndara. Það er erfitt að gera upp á milli mynda hans á sýn- ingunni. Af virkilega góðum myndum má nefna „Á Tind- fjallajökli", „Skammdegi". „Komið til dyra“, „Við sælu- húsið“, ' „Bihlíulestur“ og síðast en ekki sízt „Kofadyr-1, sem er .hreint listaverk í sureal- istislcum stil. Þorsteinn Jóseps- son sýnir meðal annars seríu af andiitEmvndum „Frá vöggu við hljóðfærið til þess gamla heiðursmanns hvers andlit gæti verið á langafa Dalai Lama. Smekklaus 'or að minum dómi myndin af hinni slæðusveipuöu höfuðkúpu, sömuieiois myndin „Fantasía". Myndin af stúlkunni með yín- þrúgurnar, sem birzt hefur í fleiru en einu myndariti um ís- land, er einhver sú óíslenzkasta og ógúnstugasta mynd sem liugsast getur, en Þorsteinn á líka eina af ramíslenzkustu myndum sýningarinnar, „Hvíld“ Myndirnar „Á síldveiðum", „1 Vonbrigði............. Framhald af 5. síðu tryggnin í faðmlögum, og bætti svo við hvíslandi: ,.Þið eru ''.vipaðir að stæi'ð. Þú veist náttúrlega ekkert um frakkann?11 Gerpir skildi ekki fyrst hvað ritstjórinn meinti. Loft- ið í forstofunni verkaði á hann eins og köngulær væru að skríða um hann beran. Allt í einu skildi hann að maðurinn, sem hann hafði sett allt sitt traust á var að brigzla honum um óráð- vendni. Hann roðnaði og ■hvítnaði á víxl, og stamaði: ..hvenær höfum við orðið dús?“ Oviðráðanleg þykkja, miklu hóflausari en þessi til- efnislausa móðgun ritstjór- ans, gaus upp í honum og ætlaði að sprengja brjóst og höfuð. Hann flýtti sér út áð- ur en hann yrði sér til skammar. Honum fannst vera kominn í sig loftandi úr Þús- und og einni nótt: langaði til að leggja við sig beizli og þeysa sjálfum sér eitthvað út í buskann, sem lengst frá þessum manni. En það varð ekkert af neimr ferðalagi; hann hjaðnaði niður, rölti inn -í húsasund og fór að burðast við að snýta tárun- um. Gísli H. Erlendsson. Ræða Jóhanns Þ. Framhald af 1. síöu. máttarstólpar Sjálfstæðisflokks iils og einn sósíalisti. , Þetta veit ráðherrann fullvel, en heimskan og æsingurinn er svo mikill að „ekki sér hann sína menn svo hann ber þá líka.“ Það mætti æra óstöðugan að eltast við allar firrurnar í ræðu Jóhanns Þ. Jósefssonar, enda eru þau dæmi sem hér hefur verið drepið á nægilega glöggur vitnisburður um röksemda- færsluna og sannleiksástina. En það er sýnt að þessi maður kann ekki að draga lærdóma af reynshi sinni. Hann hefur áði.r orðið sér til skammar fyrir .. istaþjónustu og Þjóðverjr ur. Nú kemur hann fram í í Bandaríkjaagentsins. Inr-< •; ?ð er óhreytt með öllu. 1 Ve»v %lrnr Framhald af mutu, gunni. og t, sem vero- uðkendar á gin verður norgun. nótabátum“ og „Fiskiménn'1 eru prýðilegar og ,,Síldarstúlkan“ dægilég. Ánægjulegt.er að blaða í albúminu „Myndablöð frá Mý- vatni“, í sumum þeim myndum sem og í nokkrum öðrum af bezt u myndum sýningarinnar, talar ísl. náttúra „ein við sjálfa sig“, og ennþá eru alltof fáir, sem „skilja hvað hún meinar“. Sigurður Þórarinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.